Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.10.1904, Síða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.10.1904, Síða 4
164 Þjóbvjljinn. XVilL, 41. ÚIM Íslanflsbanlía á ísafirfli er opið fyrsí tiin sinn hvern virkan dag í húsi Helga Sveinssonar frá kl. 11 f. h. til kl. 2 e. h. og frá kl. 6— 7 e. h. Jaín framt öðrum bankastörfum tekur útbúið fé til vöxtunar með sparis jóðskjör u m. Isafjörður 1. október 1904. Helgi Sveinsson. Guðm. Jónsson. Otto Monsteds clanska srxxjörlíki er bezi. dýrasti bitter. Kaupmannahöfn, Fa. Stór- kaupmanns L. Friis Efterf. Engel. Bleikjusótt. Elexirinn hefir lækn- að alveg í mér bleikjusótt. Meerlöse, sept. 1903. Marie Christensen. Langvinnur niðurgangur. Sá kvilli fór sívaxandi, þrátt fyrir stöðuga læknishjálp og mjóg reglubunbið matar- ræði. En af elexírnum hefir mér batnað, og má nú borða, hvað sem er. Kaup- mannahöfn, april 1903. J. M. Jensen agent. Tek elexírinn inn daglega í portvíni með morgunverði, og finnst það vera hið bragðbezta og þægilegasta, sem eg hefi nokkurn tima fengið í staupinu. Kaup- mannahöfn. sept. 1904. Fuldmægtig Sohmidt. Endurbætta seyðið. Það vottast, að hinu nýi elexír er töluvert kraptmeiri, og þó að eg væri ánægður með fyrri bitterinn yðar, vildi eg þó heldur gefa tvöfalt fyrir hinn nýja, með þvi að manni batnar miklu fljótara af honum, og var eg eins og nýr maður eptir fáa daga. Svenstrup á Skáni. V. Eggertson. Siæm melting. Þó að jeg hafi allt af verið mjög svo vel ánægður með hinn alkunna elexír yðar, verð eg þó að segja yður, að eg tek hið umbætta seyði fram yfir hitt, með því að það vinnur miklu fljótara á harðlífi, og virðist vera miklu notasælla. Eg hefi reynt ýmsa bittera og meðul við magaveiki, en þekki ekkert meðal, sem verkar eins milt og þægilega, og votta því þeim sem það hefir fundið upp, mínar beztu þakkir. Virðing- arfyllst. Fodbyskóla, J. Jensen kennari. Sinadráttur í kr o p p num 20 ár. Eg hefi brúkað elixírinn eitt ár, og er nú sama sem laus orðinn við þá plágu, og finnst eg vera sem endurborinn. Eg brúka bitterinn að staðaldri, og kann yð- ur beztu þakkir fyrir, hvað eg hefi haft gott af honum. Nörre Ed Svíþjóð. Carl J. Anderson. Taugaveiklun og niðurg- ngur Þrátt fyrir læknishjálp að staðald'ri hefir mér ekki batnað, en fékk heilsuna, þegar jeg fór að brúka elexírinn. Sandvík, marz 1903. Eiríkur Runólfsson. Máttleysi. Eg, sem er 76 ára, hefi lJ/2 ár hvorki getað gengið né notað hendurnar, en hefir nú batnað það af' el- exírnum, að eg get gengið til skógar- vinnu. Rye Mark, Hróarskeldu, marz 1903. P. Isaksen. Biðjið berum orðum um Waldemar Petersens ekta Kina-lífs-elexír. Fæst al- staðar. Varið yður á eptirstælingum. PRENTSMIÐJA PJÓÐVILJANS. 166 Drage ásetti sér því, að tala við klerkinn þá nm kvöldið, og gefa bonum kost á að verja sig, áður en hann skýrði Lionel lávarði frá uppgötvun sinni. Lávarðurinn,sem auðvitað vissi ekkert, hvað fram fór, var í ágætu skapi við miðdegisborðið, og reyndi að hugga hjónaleysín, William og Eleonoru, sem voru ærið niður dregin. Durrant hafði aptur átt tal við lávarðinn, en lagði síðan af stað til Lundúna, og var í bezta skapi, og virt- ist það benda á það, að hann væri ánægður með erind- islokin. Lávarðurinn, er hafði verið óvanalega þegjandaleg- ur^ og öruggur, varð og hinn ástúðlegasti í viðmóti, eins og hann átti að sér, er Durrant var farinn. Drage borðaði migdegisverð við sama borð, sem Michael, og spurði margs um háttu sira Ching’s, og Michael, svaraði öllu, sem um var spurt, til þess að seðja forvitni hans. „Hve lengi hefir Ching verið hérna?u spurði Drage. Michael hugsaði sig ögn um, og fór að telja á fingrum sér. „Að eins þrjú áru, mælti hann. „Hann kom hing- að árinu áður, en frú Westcote. „Er hann mjög vel látinn?“ „Já; allir unna honum, og vesalings Píers lávarðf þótti mjög vænt um hann“. Drage hugsaði með ejálfum sér, að það væri mjög eðlilegt, en sagði þó ekkert. „Jeg veit ekki, hvað að honum gengur nú í seinni tið“, mælti Michael ennfremur. „Hann var vanur að vera. 167 svo glaður og kátur, en er nú orðinn svo þunglyndisleg- ur“. „Svo? Er langt, síðan hann varð það?“ „Siðan Píers lávarður var myrturu, svaraði Michael, „enda er það eðlilegt, að hann syrgi hann“. „Það er sennilegt“, svaraði Drage. „En hvernig er honum i þeli til frú Westcote?“ „Hann er eins við alla“, mælti Michael. „En vel á minDzt, hér er bréf, sem frú Westcote bað mig að fá yður, og sem jeg hafði alveg gleymt“. Drage tók við bréfinu, og varð all-forviða, því að hann skildi sizt, hvað frú Westcote hefði að skrifa sér, eptir samræðu þeirra þá um daginn. Bréfict var ódagsett, og óundirritað, og var svo hljóð- andi: „Gætið þess, að hlaupa ekki á yður. Gfrunur yðar er alg;jörlega rangur. Síra Ching, og jeg, erum bæði jafn saklaus. Hann veit ekki, að hann er sonur minn og þekkir mig ekki frernur, en hvern vandalausan. Ef þér grípið til ýtrustu úrræða, og takið hann fastan, fyr- ir morðið, þá yrði það upphafið að alvarlegum sorgarleik. Takið því aðvörun minni, ogleikið yður ekki að eldinum!“ Drage stakk bréfi þessu í vasann, og gjörði það hann all-hugsandi. Hann kvaddi Michael, kveikti i pípu sinni, og fór að hugleiða, hvað gjöra skyldi. Yæri það satt, að síra Ching vissi ekki, hver faðir hans var, þá hafði hann eigi neina ástæðu til þess, að myrða Piers lávarð, eða leita hans i bókaherberg- inu. En Drage trúði eigi þessum síðasta kafla bréfsíns,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.