Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.11.1904, Síða 4
180
ÞjÓeviLJIN'N .
xvilí,, 45.
Otto Monsteds
clanska. smjör-liki
ef bezt.
Lærisveinn.
Plantari.
Á fjárlögunum um árin 1904—’05 var
veittur styrkur í 3 ár til þess að kenna
ungum mönnum gróðursetningu plantna,
300 kr. handa kverjum lærisveini. Handa
einum er styrkurinn óveittur enn.
Umsóknir um þenna styrk ber að stíla
til ráðherra Islands, en senda okkur, er
hér ritum nöfn vor undir. I sóknarskjal-
inu verður að skýra greinilega frá aldri
og skólalærdómi umsækjanda og hverja
iðn hann að undanförnu hefir rekið og
því um líkt; sókninni verður að fylgja
heilbrigðisvottorð og önnur vottorð máls-
metandi manna um hæfileika umsækjanda
og annað, sem hann snertir.
Sá, er hlýtur styrkinn, er þar með
skyldur til að nema nám sitt þar sem
tiltekið verður, og fær hann síðar gróð-
ursetjarastöðu við skóggræðsluna á Islandi,
ef hann að afloknu námi er talinn fær
um það.
Umsóknir eiga að vera komnar til okkar
til Kaupmannahafnar innan 31. desember
þ. á.
Kaupmannahöfn í októher 1904.
í stjórn skóggræðslumála íslands.
C. V. Prytz. C. Byder.
með viðurkenningu fyrir hina miklu yfir-
burði, sem K í n a-1 í f s-e 1 e x í r frá Walde-
mar Petersen í Kaupmannahöfn hefir til
að bera.
Maga- ognýrnaveki. Eptir á-
eggjun læknis míns brúkaði eg elexírinn
við henni og batnaði alveg. Landby, sept.
1903. Kona óðalsbónda Hans Larsens.
Læknisvottorð. Eg hefi notað
elexírinn við sjúklinga mína. Það er
fyrirtaks gott meltingarlyf, og hef eg
rekið mig á ýms heilsubótarmerki þess.
Christiania, dr. T. Rodian.
Tæring. . . . leitað margra lækna, en
fékk þá fyrst töluverðan bata, er eg
reyndi elexírinn. Hundested í júní 1904.
Kona J. P. Amorsen kaupm.
Meltingarslæmska. Elexírinn hef-
ir styrkt og lagað meltinguna fyrir mér
og get eg vottað það, að hann er binn
bezti bitter, sem til er. Kaupmannahöfn,
N. Rasmussen,
Brjóstslím. Eptir að eg er búinn
með 4 fl. af hinu nýja elexírseyðí, get
eg vottað það, að það er tvöfalt sterkara,
en hið fyrra, og hefir gert mér rneiri og
skjótari fróun. Vendeby, Thorseng, Hans
Hansen.
Niðurgangur . . . leitað lækna til
ónýtis, en batnað alveg aí elexírnum.
Kvistlemark 1903. Julius Christensen.
Vottorð. Eg get vottað það, að el-
exírinn er ágætt meðal, og mjög gott
fyrir heilsuna. Khöfn, marz 1904. Cand.
phil. Marx Kalckar.
Slæm melting, svefnleysi og
andþrengslji. Mér hefir batnað til
muna af nýja seyðinu í vatni, 3 teskeið-
um þrisvar á dag, og mæli eg því fram
með þessum frábæra elexír við meðbræð-
ur mína, því að það er hinn bezti og ó-
dýrasti bitter. Kaupmannahöfn, Fa. Stór-
kaupmanns L. Friis Efterf. Engel.
Bleikjusótt. Elexírinn hefir lækn-
að alveg í mér bleikjusótt. Meerlöse,
sept. 1903. Marie Christensen.
Langvinnur niðurgangur. Sá
kvilli fór sívaxandi, þrátt fyrir stöðuga
læknishjálp og mjög reglubunbið matar-
ræði. En af elexírnum hefir mér batnað,
og má nú borða, hvað sem er. Kaup-
mannahöfn, april 1903. J. M. Jenson
agent.
Tek elexírinn inn daglega í portvíni
með morgunverði, og finnst það vera hið
bragðbezta og þægilegasta, sem eg hefi
nokkurn tíma fengið í staupinu. Kaup-
mannahöfn. sept. 1904. Fuldmægtig
Schmidt.
Endurbætta seyðið. Það vottast,
að hinu nýi elexír er töluvertkraptmeiri,
og þó að eg væri ánægður með fyrri
bitterinn yðar, vildi eg þó heldur gefa
tvöfalt fyrir hinn nýja, með þvi að manni
batnar miklu fljótara af honum, og var
eg eins og nýr maður eptir fáa daga.
Svenstrup á Skáni. V. Eggertson.
Siæm melting. Þó að jeg hafi
allt af verið mjög svo vel ánægður með
hinn alkunna elexír yðar, verð eg þó að
segja yður, að eg t.ek hið umbætta seyði
fram yfir hitt, með því að það vinnur
miklu fljótara á harðlífi, og virðist vera
miklu notasælla. Eg hefi reynt ýmsa
bittera og meðul við magaveiki, en þekki
ekkert meðal, sem verkar eÍDS milt og
þægilega, og votta því þeim sem þaðhefir
fundið upp, mínar beztu þakkir. Virðing-
arfyllst. Fodbyskóla, J. Jensen kennari
Sinadráttur i kroppnum 20ár,
Eg hefi brúkað elixírinn eitt ár, og er nvi
sama sem laus orðinn við þá plágu, og
finnst eg vera sem endurborinn/ Eg
brúka bitterinn að staðaldri, og kann yð-
ur beztu þakkir fyrir, hvað eg hefi haft
gott af honum. Nörre Ed Svíþjóð. Carl
J. AndersoD,
Taugaveiklun og niðurgangur
Þrátt fyrir læknishjálp að staðaldri hefir
mér ekki baonað, en fékk heilsuna, þegar
jeg fór að brúka elexirinn. Sandvík,
marz 1903. Eiríkur Runólfsson.
Máttleysi, Eg, sem er 76 ára, hefi
U/g ár hvorki getað gengið né notað
hendurnar, en hefir nú batnað það af el-
exírnum, að eg get gengið til skógar-
vinnu. Rye Mark, Hróarskeldu, marz
1903. P- Isaksen.
Biðjið berum orðum um Waldemar
Petersens ekta Kína-lífs-elexir. Fæst al-
staðar. Varið yður á eptirstælingum.
Hús og tiín til sölu.
Að Breiðabóli i Ytri-Skálavík í Norð-
ur-ísafjarðarsýslu er til sölu íbúðarhús, á-
samt útihúsum og stórum túnbletti. —
Um kaupin má semja við Magnus Jóns-
son á Breiðabóli í Ytri-Skálavik.
er aCtió öen 6eóste.
Eimreiðin.
Skemmtilegasta tímarit á íslenzku.
Ritgerðir, myndir, sögur, kvœði.
mr JjoðT.“ 1905.
Nýir kaupendur að 19. árg. „Þjóðv.“,
er hefst um næstk. áramót, geta, ef ósk-
að er, fengið
alveg ókegpis
það, er hér segir:
/. Síðasta ársfjórðung yfirstandandi ár-
ganqs blaðsins, frá 1. okt. síðastl.
2. Frekar 200 bls. af skemmtisögum.
Þar sem blaðinu hafa þegar aukizt
all-margir nýir kaupendur í haust, þá er
j varlegra, að draga ekki, að biðja um blað-
ið, þar sem ella getur farið svo, að menn
geti ekki fengið allan síðasta ársfjórðung
yfirstandandi árgangs.
Einnig eru menn 'beðnir að athuga,
að sögusafnið er eigi látið af hendi, fyr
on borgun er greidd fyrir 19. árg., eða
að minnsta kosti 1 kr. 75 aur., sem er
helmingur ársgjaldsins.
PRBNTSMIÐJA DJÓÐVILJANS.