Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 19.11.1904, Page 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 19.11.1904, Page 1
Yerö árganqsins (minnst 52 arkir) 3 kr. 50 aur.; \ erlendis 4 kr. 50 aur., og ; í Ameríku doll.: 1.50. Borgist fyrir júnímán- j aöarlok. ÞJÓÐVILJINN. ——- =|= Átjándi ÁRÖANGUB. =1 .. . . —!•—RITST.T Ó R I: SKÚLI THORODDSEN. =ltecgá!—i- - | Vppsögn skrifieg, ógild i nema komin sé til útgef- \ anda fyrir 30. dag júní- \ mánaöar, og kaupandi ' samhliða uppsögnbmi j borgi skuld sína fyrir j blaöið. M 46. Bessastöbum, 19. NÓV. 19 0 4. Stykkishólms-„dánumaðurinn“ siðar ríki sitt. Lesendur „Þjóðv.“, sem og íslenzkir blaðlesendur yfir köfuð, eru þegar orðnir nokkuð kunnugir viðskiptum Stykkis- k ó I rn s-,, d án u m a n n s i n s “, Lárusar H. Bjarna- sonar, og síra Helga Arnasonar í Olafsvík. Þeim er það kunnugt, að velnefndur „dánumaður“ kefir, ekki einu sinni, keld- ur optar, tjáð sig, sem beran óvildarmann sira HeJga, notað stöðu sína, sem sýslu- nefndaroddviti í Snæfellsnessýslu, til þess að bóka um hann mjög meidandi um- mæli í gjörðabók sýslunefndarinnar, um- mæli, sem dæmd voru dauð og ómerk í héraði, og látin varða 80 kr. fjársekt, eða 24 daga einföldu fangelsi, auk málskostn- aðarútláta*. Þá minnast menn og væntanlega engu siður sakamálsrannsóknarinnar, kjákát- legu og annáisverðu, er „dánumaðnra á- lyktaði á kendur síra Helga Arnasyni í aprilmánuði síðastl. — sbr. 33. nr. „Þjóðv.“ þ. á. —, sem þótti Jcoma í svo augljbsan bága við 131. gr. almennra hegningarlaga (er lætur það varða embættismissi, og minnst- þriggja mánaða einföldu fangelsi, eða betrunarhússvinnu, ef embættismað- ur álj’ktar sakamálsrannsókn á hendur manni, sem kann veit sýknan saka), að síra Helgi hœrði „dánumanninnu 29. jitní siðustl., og krafðist þess, að þetta athæfi kans yrði rannsakað af réttvísinnar kálfu**. Með þetta o. fl. í huga, kemur al- menningi því væntanlega óvænt, að heyra, að ofán og velnefndur „dánumaður“ skuli kafa gjörzt svo djarfur — eða kafa að öðrum kosti tjáð sig svo nauða fá- kunnandi í lögum —, að leyfa sér að sitja í dómara-sæti í opinberri réttarrann- sókn, þar sem síra Helgi Árnason er málsaðilinn. sem rannsókninni er beint á móti. En kversu ótrúlegt, sem þetta kann að þykja, þá er þó svo, að „dánumaður“ kefir í kaust verið að halda svo nefndar réttarrannsóknir í tveim opinberum mál- um gegn síra Helga Árnasyni í Ólafsvík. I öðru þessara mála, er hann að reyna, *) Dómur þessi ónýttist að vísu í yfirdómi 7. nóv. siðastl., sakii- formgalla aí hálfu setu- dómarans, sýstumanns Halldórs Bjarnasonar á Patreksfirði; en sú ónýting snertir að engu aðal- efni málsins. **) Árangurinn af þessari- kæru sira Hélga Arvasonar höfunj vér hevrt, að hafi orðið sá, að amtm. Július Havsteen hafi skipað „dánumanni“ að frnrnkvæma ekki þessa sakamálsrannsóknar- ályktun sina, en jafn framt tilkynnt síra Helga, að það væri merkilegt af honum, að vera að gera veður. út af þessari ályktun „dánumannsins11, þar sem hann mætti sjálfur vita, að hann væri ekki saklausdþ að gera „kunningja“(!) sinn, slra Helga, sannan að sök um rangt tíundar-framtal, eða öllu heldur, að reyna að fáþaðfram, að á síðustu 3 árum kafi verið dregið alls 5CU rneira frá tíund hans, en vera átti, Síra Helgt kefir, sem sóknarprestur í Nesþingum, orðið að hafa undir köndum eitt eða tvö kúgildi frá kirkjujörðinni Hraunsmúla, af þvi að jörðin hefir eigi byggzt með svo miklum kúgildaþunga, sem kenni fylgir. — Enn fremur var konum og, snmarið 1900, gert- að skyldu, að „upprétta 2J/2 kúgildi, með 15 ám, af þeim 5 kúgildum, er fylgja eiga kirkju- jörðinní Laugarbrekku1', sem verið hefir í eyði, og telur síra Helgi, svo sem ó- neitanlega virðist vera rétt álitið, að það hafi verið skylda hreppstjórans, sem tí- undarskýrsluna semur, en ekki bans sjálfs, að gera fyrirspurn, ef vafasamt þætti, hvað frá skyldi dregið. Hin rannsóknin, sem jafn framt bein- ist gegn meðnefndarmönnum sira Helga Árnasonar í hreppsnefndinni í Neshreppi, er út af því, að of miklar eptirstöðvar hafi verið í hreppsreikningunum, eða of mikið óinnkeimt, og er það sama tilhæfu- lausa aðdróttunin, er „dánumaður“ slöngv- aði fram á sýslunefndarfundinum, og eitt af meiðyrðunum, sem síra Helgi fékk kann dæmdan fyrir í kéraði. Menn hugsi sér nú „dánumanninn“, sem sitjandi i dómara-sæti, með „magt og miklu veldi“, og rannsakandi einmitt ) þetta atriði, er beint varðar hann sjálfan(!) j En kvað sem þessu líður, og hvernig svo sem þessum hégómlega málatilbún- . ingi að öðru leyti er varið, þá fer ekki hjá því, að réttlætistilfinningin hér á landi sé svo rík hjá almenningi, að menn verði forviða, er þeir heyra, að „dánumað- ur“ sé, sem dómari, að fást við þessar rannsóknir gegn manni, sem hann hefir sýnt jafn eindreginn óvildarhuga, sem að framan er á vikið. Auðvitað krafðist sira Helgi Árnason þess, að „dánumaður11 viki dómara-sætið í réttarrannsóknum þessum, þar sem hann | hefði tjáð sig, sem opinberan bvildarmann j sinn, hefði verið dæmdur fyrir meiðyrði | gegn sér, og væri sjálfur undir opinberri ákæru frá sér fyrir það, að hafa ályktað ólögmæta sakamálsraunsókn gegn sér. Til frekari skýringar á óvildarhuga „dánumannsins“ gegn sér, lagði síra Helgi enn fremur fram i réttinum staðfest ept- irrit af bréfi til hans frá „dánumanninum“, sem vér erum svo heppnir, að geta gætt j lesendum vorum á. Bréfið er alveg óviðjafnanlegt „docu- ment“, og prýðisgóð lýsingá „dánumanni“ voruiri, svo að hæpið mun, að betri fáist. Það er orðrétt svo hljóðandi*: „Stykkisliólmi 7. sept. 1900. Síra Helgi Árnason Ólafsvik. Þér munið eflaust eptir því, hvernig fvrstu kynni okkar urðu. Þér komuð á skrifstofu mína 1894, og heilsuð (sic!) mér með: þú, og þó hafði jeg aldrei talað Orð við yður á æfi minni. Jeg leit lengi á yður. Loks skýrðuð þór mér frá, að þér munduð hafa blandað mér og Þorleifi bróður mínum saman, og þó áttum við sans phrase (þýðir: án málalengingaiý að vera dus. Mér þótti þetta nokkuð nýstárleg stofn- un kunningsskapar, og spáði honum ekki langr- ar æfi, enda leizt mér maðurinn í öllu fasi, sem fljóttekinn og ótraustur væri. Þið mágarnir rifust um mig fyrst. Jog varð endilega að gista bjá yður, þegar jeg hætti við Einar. Þá voruð þið líka ósáttir, eins og bæði fyr og seinna. Jeg vildi ekkert af yður þiggja óborgað, því bauð jeg yður að gista hjá mér, enda fór það að því leyt.i vel, að þér lentuð ekki i fylliríi á meðan. Jegværilöngu hættur að gista hjá yður, og hafa nokkur mök af yður, ef þér hefðuð ekki átt jafn ágæta konu. Mér leiðist hennar vegna, að þurfa að segja yður þetta. En jeg hefi svo margrekið mig á, hve óheill þér hafið verið mér, og hvilíkur hræsnari í mesta áhugamálinu: hindindismál- inu þér eruð: þér drekkið yður 'hvað eptir ann- að drukkinn, og biðjið um hrennivín að fyrra hragði, munið þór ekki eptir samfylgdinni að Hellnum á síðasta þingi, og oruð þó hindindis- maður að nafninu til. Yið þessu og svo mörgu öðru hefur mig lengi væmt. Jeg fer sem fyrri beint framan að yður, og slít við yður öllum kunningsskap. Jeg vil ekki láta aðra heyra, að jeg þekki yður, og þéra yður því hér eptir. Lárus H. fíjarnasonu. Til frekari skýringar, og ’skilningsauka, látum vér þess getið, að bréfið er ritað, meðan EUn sáluga, kona Lárusar H. Bjarnasonar, lá á líkbörunum. Það er ekkert ófróðlegt að minnast þessa, er menn lesa bréfið. — — En þrátt fyrir öll þessi gögn, neitaði þó „dánumaður“, með dómsúrslcurði, að víkja dómarasætið, oe hélt því áfram rann sóknunum. Um rannsóknirnar sjálfar eru oss rit- aðar ýntsar skrýtlur, sem vér sleppum þó að þessu sinni. — Þær sýna oss, að „dánumaður“ er enn, sem fyrrum, líknr sjálfum sér. En vitaskuld er það, að frá lagalegu sjónarmiði eru allar þessar svo kölluðu réttarrannsóknir „dánumannsins“ ekkert annað, en markleysa, sem síra Helgi Árnason, og aðrir, geta því tekið ofur- rólega. Þetta er öllum vitanlegt, nema ef vera skýldi „dánumanninum“ sjálfum. Því er og trúlegast, að þar leudi *) Þess þarf vart að geta, að síra Helgi Arngson telur hréfsofnið ailt. ósanninda hjal, frá upphafi til enda, og að eins í þvi skyni skiáfað, að reyna að skápraunu honum.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.