Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 01.04.1905, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 01.04.1905, Blaðsíða 1
Verð árgangsins (minnst 52 arkir) 3 kr. 50 awr.; erlendis 4 kr. 50 aur., og i Ameríku doll.: 1.50. Borgist fyrir júnímán- aðarlok. ÞJOÐVILJINN. —— i= Nítjándi ároangur. —1- — ! ZJppsögn skrifteg, ógild nema komin sé til útgef- \ anda fyrir 30. dag júní- ; mánaðar, og kaupandi j samhliöa uppsögninni borgi skidd sína fyrir blaðið. M 14. BeSSASTÖÐUM, 1. APRÍL. 19 0 5. Ifna og Eldavélar selnr Kristjdn Jorgrímsson. Happadrjúgast. Svo er að heyra, sem sumir virðist bera nokkurn kvíðboga fyrir því, að flokkaskiptÍDgin, sem nú er, kunni að verða sumum nauðsynjamálum þjóðarinn- ar til hnekkis á alþingi. Þeir virðast gera ráð fyrir, að flokk- amir muni of til vill, hvor um sig, — sakir flokksfylgis eða flokksákafa — snúast gegn ýrnsum nauðsynjamálum þjóðarinnar af þeirri ástæðu eingöngu, að hinn flokkurinn ber þau fram. Að því er snertir framsóknarflokks- menn á þingi, teljum vér þó óhætt að fullyrða, að þetta þurfi eigi að óttast. Þeim mun það öllum full ljóst, að það er helgasta skylda þeirra, að rneta málefnin meira, en mennina, og að því að eins geta þeir vænzt þess, að vinna fylgi meiri hluta þjóðarinnar, er tímar líða, að þeir bregði eigi út af þessum vegi. Flokksmálin verða því óefað ekki ýkja mörg á þingi, að eins ýms stórmál, þar sem ákveðinn skoðana-munur rikir milli floklcanna, og þar er það þjóðinni einnig fyrir beztu, að hvor flokkurinn fylgi skoðun sinni með fullri festu og alvöru. Vænt.anlega hafa vinir vorir, „heima- stjórnarmennirnir“ einnig þett.a sama fyr- ir augum, er á þing er komið, og meta meira hag og nauðsyn þjóðarinnar, en fylgi við ráðherrann, eða löngunina til þess, að búa sem lengst að völdunum. Béttast, að væna þá eigi annars, fyr en á dettur. Eu þrátt fyrir það, þótt. ætla megi, að báðir flokkar hafi þessi góðu áform, spillir það þó auðvitað ekki, að kjósend- urnir brýni þetta sem rækilegast fyrir þingmönnum á vorfundunum. Látum politík • vora vera heiðarlega í alla staði, og baráttuna snúast alla um málefnin, en eigi um mannanöfnin, er þeim fylgja fram. Það er skylda gagnvart þjóðinni, og mun óefað einnig reynast báðum flokk- um happadrjúgast, er til lengdar lætur. ..-....EEZSS» Danska nýlendu-sýningin Og Forngripasatniö. Ekki heyrist þess getið, að nokkur maður hafi hug á þvi, að senda muni á dönsku nýiendu-sýnínguna, nemaauðvit- að vcnzla- cg vina-fólk ráðherrans í Beykjavik, sem hefir heitið henni stuðn- ingi sinum, enda væri það Islendingum ærin háðung, eptir öll þau smánaryrði, sem danskir blaðamenn hafa ausið yfir þjóð vora, út af þessu sýnirigarmáli. Á hinn bóginn er nú farið að fleygja því, að sendir verði á sýninguna ýmsir mu nir af Forngripasaininu, og munu þær á- gizkanir sð hkindum byggðará því,að menn vita,aðhr. Jók Je/fo/.ífC'M.forngripavörðer^er einkar æstur fylgisn aður sýningarinnar; en þó sð hann sé umsjónarmaður safns- ins, hefir hann enga -heimild til þess, að lána muni, sem srfnið á, og mun *því ó- hætt að fullyrða, að hann leyfir sér það ekki, upp á sitt eÍDdæmi, hversrr mjög sem bann kann að ianga til þess, að gera dönsku sýningarnefndinni greiða, og votta vilja landa sinna fyrirlitningu sína, að því er þetta sýningarmál snertir. Það er þess vegna því að eins, að ráðherrann samþykki, að danska sýning- arnefndin fái muni léða af Eorngripasafn- inu, að t.il þess geti komið. — En hefir hann nokkra heimild til þess? Yafalaust alls evr/a, þar sem safnið er eign lands- ins, og allir munir þess eiga. að vera hér á landi, almenningi til sýnis. Það er alþingi, sem yrði að veita sam- þykki sitt; annað væri heimildarlaust gjör- ræði, sem ráðherraaum er tæplega ætl- andi, þrátt fyrir hið alkunna festuleysi, sem hann hefir sýnt, í þessu sýningar- j máli, enda myndi slíkt háttalag mælast j hvívetna afar-illa fyrir. Það væri og í meira lagi hlægilegt, að fara að senda forngripi á sýningu, sem á að sýDa menningarstig Islendinga nú á timum. Það væri dálagleg hugmjmd, sem útlendingar fengju þá um menningu vora, eða hitt þó heldur. Og eins rik, eins og vanþekking Dana, og margra útlendinga er, að því er flest islenzkt snertir, þá er þó sannarlega sízt gerandi leikur til þess, að gera þá enn vitlausari. ~i. 11"«' i"i'‘HwjB> trtiönd. I síðasta nr. „Þjóðv.“ var þess getið, að Knropaíkin, hershöfðingi Bússa, hefði komizt á flótta, ásamt nokkru herliði, til borgarinDar Thieling, eptir stór-orustuna i grennd við Mukden; en síðan hafa bor- izt fregnir, er ná til 17. marz síðastl., og skýra þær frá því, að Japanar hafi brot- izt inn i Thieling að kvöldi 15. marz, og náð borginDÍ á sitt vald, en Kuropat kin lagði áflótta þaðan; ássmt herliði því, sem eptir var, og steÍDdi norður til borg- arirriar Charbin Borgin Thieling, er Japanar náðu, er stórborg, eins og Mukden, og er það tal- inn mjög mikill vinningur, að Japanar hafa náð henni, þar sem þar eru, meðal annars, miklar kolanáinur í grenndinni, og landslagi svo háttað, að mjög auðvelt er, að viggirða hana. Mjög litlar líkur þykja til þess. að Kuropatkin komi liði sinu alla leið til Charbin, þar sem f'ullyrt er, að Japanar hafi þegar komið nokkru herliði enn lengra áleiðis til CharbÍD, en Kuropatkin er kom- inn, og eigi það að gjöra hoDum fyrirsát, auk þess er japanskar hersveitir einnig elta. hann, og aðrar hersveitir eru að reyna, að komast til hliðar við hann, svo að búast má við, að Kuropatkin, og lið hans, verði þá og þegar króað á alla vegu, og verði að gefast upp, enda eru engar víg- girtar stöðvar á leiðinni milli Thieling og Charbin, þar sem Rússar geti sezt að, og reynt að veita viðnám. Mikið orð fer af því, hve afar-ílla Kuropatkin, og menn hans, séu útbúnir á fiótta þessum, bæði að því er vistir og kiæðuáð snertir, og óánægjan í liðinu al- menn, og kjarkurinn þrotinn, sakir sí- felldra ófara, svo að allt virðist hjálpast að, til þess að aptra því, að Kuropatkin komist til Charbin; en þar eiga Rússar vistabirgðir miklar, og he-rgögn i góðu lagi, svo að ætla mætti, að þeir gætu veitt þar nokkra mótspyrnu. Mælt er, að Nicolaj keisari vilji enn ákaft að ófriðinum sé haldið áfram, þrétt fyrir allar þessar miklu ófarir, en líklega dregur þó að því, að Rússar neyðast t.il þess, að beiðast friðar, þar ren þc ir fái hvergi lán, til að hslda ófriðinum áfram, °g þióðin nær einróma ófriðinum andstæð, °g uppþct í sifellu hér og hvar innan lands, svo að búast má við aimenDri bylt- ingu þá og þegar, ckki sizt ef stjórnin dirfðist, að bjóða út her að nýju, til að senda á slátursvöllinn í Mandsjúrii. Ekki hefir Japönum enn orðið neitt ágengt, að því er snertir atlögu að rúss- neska herskipalæginu Yladivostock, nema hvað þeir hafa náð ýmsum flutnÍDgaskip- urn, er þangað áttu að fara, eins og „Þjóðv.“ befir éður getið un,, — Yfir hörðustu vetr- armánuðina er og innsiglingin til Vladi- vostock teppt af ís; en þegar isa leysir, gera Japanar ráð fyrir, að herða áðsókn- ina að borginni, bæði af sjó og landi. Kynlegur dónuir mun það þvkja, er cand. jur. Ouðm. Eggerz kvað upp 13. marz síðastl., sem setudómari í meiðyrðamáli sira Helga Arnasonar í Ólafsvíb gegn Lárusi H. Bjarnasyni, „dánumanni“ i Stykk- ishólmi. — Niðurstaðan varð sú, að liann vísaði málinu frá rittí,, og neitaði að dæma um aðal- efni þess, af þvi að meiðyrðin væru aðfinning téðs „dánumanns11, sem sýslumanns, á gjörðum

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.