Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.08.1905, Blaðsíða 4
132
&JÓÐVLJIINN.
XIX.. 33.
„Perfect skilvindan“
er tilbúin hjá Burmeister & Wain, sem er mest og frægust verksmiðja á norður-
löndum, og hefir daglega 2600 manns í vinnu.
„PERFECTK lielir á tiltölixlesra
stuttum tima íengið viii" 300 íyrsta
íloliks verðlaun.
„PERFECTíí; er af skólastjórunum Torfa í
Ólafsdal og Jónasi á Eyðum, mjólkurfræðingi Grönfeldt,
og búfræðiskennara G-uðm. Jónssyni á Hvanneyri, talin
bezt af öllum skilvindum, og sama vitnisburð fa*r „PER-
FECT“ bæði í Danmörku, og hvervetna erlendis.
„PERFECT“ er bezta skilvinda nútímans. j
,,PERFECT“ er skilvinda framtiðarinnar.
Útsölumenn: kaupmennirnir Gunnar (xunnarsson
Reykjavík, Lefolii á Eyrarbakka, Halldór í Vík, allar
Grams verzlanir, allar verzlanir Á. Ásgeirssonar, Magnús
Stefánsson Blönduósi, Kristján Gíslason Sauðárkrók, Sig-
valdi Þorsteinsson Akureyri, Magnús Sigurðsson Grund,
Stetán SteinhoJt Seyðisfirði, Fr. Hallgrímsson Eskifirði.
Einirasali iyrir Íslíiriíl ogr Fbfer ey jíJt*
Jakob Gunnlögsson
Kobenhavn, K.
um eða hvítum steinum, afarfín slipsnæla
með rauðum, grænum eða bláum steini,
brjóstnál, spegill, budda, hálskeðja úr kór-
allalíki. Ath. 1000 kr. eru tryggðar hverj-
um beiðanda, sem vér ekki senduin vör-
umar. Áskriptin er: Handelskontoret
Merkur, Malmö, Sverrig.
Sjúkrasjóður.
Þeir sjúklingar, sem óska að sækja um
styrk úr sjúkrasjóði hins íslenzka kvenn-
félags, aðvarast hér með um að senda um-
sókn sína til undirskrifaðs forseta kvenn-
félagsins fyrir 15. okt. þ. á. og skal um-
sókninni fylgja vottorð áreiðanlegs manns
um enfahag og kringumstæður umsækj-
anda, sem og, að hann eigi þiggi af sveit.
Rvik. 12. júli 1905.
Katrín Magnússon.
Hið bezta sjókólade |
er frá verksmiðjunni :
: i Fríhöfninni í Kaupmannahöfn; það I
: er hið drýgsta og næringarmesta og I
: inniheldur meira af cacao en nokkur E
; önnur sjókólade-tegund.
.iii 111 ■ ii rr. 11 • i • 111 • n ■ •• • • • ■ • • • ■ ■ • • • ■ • ■ • ■ • • • • • • • • nnHHnmi
er aítið óen Seóste.
J'REN TSMIÐJA ÞJÓÐVILJANS.
106
„Hælizt eigi of fljótt um! Marco Obrevic, og beztu
menn vorir, veita enn viðnám, — Þeir geta fallið, en —
þeir gefast aldrei upp“.
Gerald brá, er hann heyrði nafnið, og leit til Daníru.
„Marco Obrevic!“, tók hann upp eptir henni „Þér
þekkið hann þá — ef til vill mjög vel?a
„Hann er alda-vinur bróður míns“.
„Og á yður f'relsi sitt að þakka“, mælti Gerald.
„Eða var bað eigi yðar verk?“
„Jeg hjálpaði að minnsta kosti til þess“, svaraði
Daníra. „En frelsi hans var dýru verði keypt, þar sem
Marco missti föður sinn, og þjóðflokkur vor foringjann;
en — frjáls varð hann. — Það var kúla frá yður, sem
felldi I. Obrevic“.
„Jeg gerði það, sem skyldan bauð mér“, svaraði
Gerald, „enda skutu flóttamennirnir fýrst á mig. — Eg
svara yður, eine og þér svöruðuð mér áðan: Það er, eins
og tíðkast í ófriði“.
Þessi samræða þeirra var svo hörð, eins og þau
væru verstu fjandmenn; en vist er um það, að augnaráð
þeirra lýsti þó allt öðru.
Gerald gat eigi varizfc þess, að Jiaf'a augun sífellt á
þessu fagra, ógnandi andliti, og gleymdi öllu öðru, jaín
vel hinum sára félaga sínum, er hafði gert honum boðm.
Og þó að Daníra reyndi að forðast augnaráð hans,
og liti undan, hvörfluðu augu hennar þó jafnan aptur til
hans, eins og dregin af segulmagni.
.,Jeg áfeíiist yður eigi fyrir það, sem orðið er',
mælti Daníra, og var nú blíðarí í málrómnum. „Og að
líkindum áfellist þór mig nú heldur eigi lengur, þó að
jeg hjálpaði til þess, að frelsa manninn, er landar mín-
107
ir kröfðust þess af mér, og kvöddu mig til sín, því að
til þessa höfðu þeir fullan rétt'.
„Óefað“, svaraði Gerald, „þar sem þér vilduö veita
þeim þann rétt! En að eins það þykir mér kynlegt, að
landar yðar sirma ekkert um yður — þó að þeir vissu,
hvar þér voruð niður komin —, fyr en þeir þarfnast að-
stoðar yðar“.
Það var auðsóð, að þetta snart Daníru all-óþægilega
því að hún varð DÍðurlútari.
Það var óþarft, að segja Jienni. að hún hefði ver-
ið notuð sem verkfæri, því að það hafði henni löngu
skilizt.
Gerald gekk nú næ: henni, og var rödd hans einn-
ig þýðlegri, er hann hélt áfrain máli sínu á þessa leið:
„Ed hvað sem þessu líður, þá hafið þér nú kosið,
og eruð komin til jheimkynna yðar; — eruð þér nú á-
nægð?“
„Jeg er frjáls! Annars krefst eg ekki“.
„En iivað lengi verðið þér það?“ spurði Gerald.
„Jeg hefi i herför þessari kymizt kjörum þeim, som gipt-
ar konur eiga við að búa, og jafri skjótt er þér giptist,
verður hlutskipti yðar, sem þeirra, að vera þræll húsbónd-
ans, og skoðuð, sem vinnudýr hans.
„Hættið þessu tali!“ greip Daníra fram í, því að’
eigi kom henni til hugar, að kannast við, að lýsing þessi
væri rétt, enda þótt hún finndi það með sjálfri sér.
„LýsÍDg mín er rétt“, svaraði Gerald, „og það haf-
ið þér hlotið að finna, er þér voruð aptur komin til þess-
ara stöðva, því að samkvæmt uppeldi, og menntun þeirri,
seru þér hafið fengið, þa er hugsana- og tilfinninga-líf
yðar sem annara menntaðra manna, þó að þér hafið erft