Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.01.1906, Blaðsíða 4
12
J? jóbviljinn
XX.. 3.
/ Itöskur1 keppinautui‘
/ ertn unj>i „Sl abil“, o<í sigT-
, :ir hæoflesía alla steinoliumótora
En við hinn ameríska
„WOLVERINE
/ báta mótor <ret rii' enginn keppt. ilann kostar:
' 31/,—4 hestaatls 960 kr. S k á k !
5 hestaafls 1085 kr. Skák!
Öxull, blöð, og allur útbúnaður, úr kopar. Nýjustu rafkveikjufæri. Hann
eyðir að eins rúmu liálíu punui af olíu á hestafl ttm klukkustundina
Og 5 hestaails vel er að einss : tí )."> pa. IVI Á T.
Komdu aptur, og berðu saman.
Einkasölu á ísiandi og Pœreyjum Iielix*
I '. J. Torfasoxi, Tlateyri.
Umboðsmenn vantar
Staka
Maður, er fórst í sjó, orti litlu áður vísu !
þessa:
„Þó eg sökkvi’ í saltan mar,
sú er meina vörnin,
ekki grætur ekkjan par,
eða kveina börnin“.
í „Strandasögu“ Oísla Konráðssonar er staka
þessi eignuð Maynúsi Sigurðssyni, hreppstjóra
Guðmundssonar að Heiði í Gaunguskörðum, og
Heigu Magnúsdóttur, konu hans, og sagt, að
hann hafi kveðið hana 12. marz 1862, degi áður,
en hann drukknaði, þvi að hann var einn þeirra
ellefu manna, er drukknuðu 18. marz 1S62, af
áttæringi Asgeirs alþrn. Einarssonar á Þingeyr-
um, er gekk til hákarlaveiða frá Spákonufells-
höfða. — Aðrir eigna þó stöku þessa Sigurði
Bjarnasyni, er orti Hjálmarskviðu; en sennilegra,
að frásögn Oísla sé réttari.
Bessástaðir 17. jan. 190H.
Tíðin afar óstöðug síðasta vikutímann, ýmist |
rigningar eða snjókoma, og veðrátta rosasöm.
Hlutafélagið „Málmur“ hefur nýlega auglýst, að
frestur sá, er Reykvíkingum er veittur, til að
rita sig fyrir hlutum í félaginu, sé fram lengdur
til 1. marz næstk., samkvæmt fullnaðarsamningi
félassins og bæjarstjórnarinnar.
Söfnun hlutafjárins hefur til þess viljað ganga
fremur dræmt, svo að tvisýnt þykir, að stofnféð
(100 þús. krónaj fáist allt í Reykjavík, og getur
þá enn orðið töluverður dráttur á framkvæmdun-
um, enda er oss Islondingum aunað tíðast betur
lagið, en að vera fljótir til, þegar um ný fyrir.
tæki ræðir.
6500 kr. veitti bæjarstjórn Reykjavíkur á
fundi sínum 4. janúar síðastl., til þess að gera
nýja sundlaug við laugarnar, og verður hún
með þaki yfir, svo að hún verði að fullum notum
að vetrinum.
Ýmsar smá-prentvillur hafa því miður
orðið í siðasta nr. „Þjóðv.“, sem lesendurnir eru
góðfúslega beðnir að lesa í málið. — Sérstaklega
viljum vér geta þess, að í ritdóminum um
„Þyrna“ á 5. bls. hefur orðið „sum“ fallið burt
á undan orðunum: „hafa áður sézt i blöðum.“
Sagan „Konan min, svo nefnda“, er hefst í
þessu nr. „Þjóðv.“, er einkar skemmtileg, og
efum vér því eigi, að lesendum vorum muni
getast vel að henni. — En þar sem sagan er
mjög löng, tekur hún að líkindum meginpartinn
af sögu-rúmi blaðsins þ. á.
Taugaveikin í Hafnarfirði virðist því miður
fremur magnast, en réna, og höfðu alls sýkzt
13 um síðustu helgi, og var einn í þeirra tölu
hr. Jm Jónasson, kennari við barnaskólann. —
Af sjúklingunum hafa 4 verið fluttir á spítala í
Reykjavík, en meiri hlutinn er í sérstöku húsi
í Hafnarfirði, er leigt hefir verið um tíma, sem
sóttvarnarhús.
7777". — .,.,,,,,................. ,,T777
fpyggið líf gðar og eignir!
Umboðsmaður fyrir „Star“, og „Uniou
Assurance Society“, sem |bezt er að skipta
við, er á Isafirði
Guöm. Bergsson.
PRBNTSMIÐJA ÞJÓÐVILJANS.
2
Að þvi er sDerti faraDgurinn, sem eg hafði með-
ferðis á þessari ferð minni til Rússlands, var hann eigi
mjög fjölskrúðugur. — Það var hlý ferða-ábreiða, fáein-
ir viðbjóðslegir vindlar, sem eg hafði keypt í Þýzka-
landi, í stað Havanna-vindlanna, sem eg var vanur að
reykja, nokkur bindi af þýzkum bókum, og að lokum
nokkrar frakkneskar skáldsögur. er áttu að vera, som
krydd.
Það var i miðjum októbermáuuði, og akrarnir, sem
lágu á víð og dreif, og tunglið varpaði á fölutn bjarma,
virtust vera ófrjóir, og skaðskemmdir af frostiriu.
I sama herberginu, sem eg var í, og næstir mér,
voru tveir rússneskir liðsforingjar, djarflegir og myudar-
legir, er höfðu brugðið sér til hinnar töfrandi Parísar-
borgar, og voru mi á heimleið þaðan.
Jeg reyndi nú að koma mér svo vel fyrir í legu-
bekknum, sem föng voru á, og sofnaði svo brátt; en fé-
lagar mínir höfðu sér það til dægrastyttingar, að búa til
vindlinga, og létu óspart munninn ganga.
Oðru bvoru heyrði eg eitthvert hrafl af samræðum
þeirra. — Þeir voru að spjalla um stúlkurnar, sem þeir
liöfðu kynnzt í Paris, og nú væru, sem vængbrotin æður.
Seinna fóru þeir að tala um pólitik, og spjölluðu
um hana hispurslaust, og blátt áfram, eins og Rússum er
titt, þegar þeir eru erlendis, en láta Ógert heima fyrir,
þar so■;í „ozannn“ sveiflar járnsprotamim.
Þ ið var þegar kominn moigun, er hraðlestin nam
staðar i Königsberg, síðasta prússneska stórbænum, áður
en keinur til Rússlands.
Þar snæddum vér morgunverð, og er því var lokið,
3
fóru félagar mínir aptur að reykja vindlingana sina. svo
að herbergið fylltist af tóbaksreyk.
Af samræðum þeirra skildist mér, að annar þessara
manna var kapt. Gregory Schevitch, en að hinn hét Al-
exis Michaelowitsch, og var undirliðsforingi.
Þeir töluðu mæta vel frönsku, og voru að spjalla um
síðustu viðburðina, og spila um þessa fáu skildinga, sem
þeir áttu óeydda, eptir dvöl sína í Paris, og veitti ýms-
um betur.
Jeg kveikti mér í vindli, hresstist vel við það, og
fór að blaða í bók minni. on hiustaði þó jafn framt
á samræður þeirra með athygli, onda var þetta í fyrsta
skipti, sem eg, — er fyrrum haf’ð: verið amerísknr iiðs-
foringi — fór til Rússlands, i g hafði eg þvi gaman af,
að fræðast þar um ýmislogt.
Þeir voru með ýmis konar hugleiðingar, út af því,
að einhver illræmdur embættismaður hafði nýlega verið
skipaður yflrmaður rúnsnesku leyni-lögregiunnar.
Sá inaður var af þýzkum ættum, og hafði verið
veitt ládæma vald, þótt i harðstjórnarbæii, sem Rússlandi,
væri.
Frá hreiðri haus í Pét.ursborg lágu leyni-þræðirnir
í allar attir, og sakir þess, hve embætti hans var mik-
ilsvarðandi, valdið ótakmarkað, og tigniu há, gat hann
náð fundi unga koisarans, hvenær sem hann vildi, og
skipunum hans, í nafrii keisarans. sló því niður, sem
eldÍDgum, hér og hvar, er sízt varði.
_Gregory“, mælti Alexis, „mór er sagt, að níhil-
istar stiirtí mjög öfluglega að því, að afla sér aptur pósts-
og hraðskeytasambands, er Loris Melíkoff sundraði fyrir
þeimu.