Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.02.1906, Page 1
Verð árganqsins (minnst
60 arkir) 3 kr. 50 aur.; j
rlendis 4 kr. 50 aur., og
Ameríku doll.: 1.50.
Borgist fyrir júnimán-
aðarlok.
ÞJOÐVILJINN.
—.1=- Tottugasti Argakgur. =| =—
-:,v^|= RITST.T ÓRl: SKÚLI T H 0 ItCDDSEN. =| - -
| Vppsögn skrifieq, óqild
j nema komin sé til útgej-
\anda fyrir 30. dag júní-
mánaðar, og kaupandi
samhliða uppsögninni
borgi skuld sína fyrir
blaðið.
M 8.
BkSSASTÖÐUM, 17. FEBR.
19 0 6
Bráðnau^synleg stjórnarskrárbreyting.
Eptir alþm. Signrð Sbefánsson.
Eins og knnnugt er, hótaði Albertí
alþingi 1902 því,að samþykkja ekki stjórn-
arskrárfrumvarp það, ei hann lagði fyrir
þingið, nema því að eins, að þingið sam-
þykkti það öldungis óbreytt.
Því miður lét þmgið blekkjast af
þessari hrokalegu hótun hins danska ráð-
herra, og samþykkti frumvarp þetta ó-
breytt, enda þótti þeim, er mestu réðu á
þvi þingi, sem bætt væri úr flestum göll-
um stjórnarskrár vorrar, með heimflutn-
ingi ráðherrans. —
En það var vissulega brýn þörf á
fleiri breytingum á stjórnarskránni en
þá voru samþykktar, má meðal þeirra
einkum nefna afnám konungskosninganna,
þinghald á hverju ári og stytting kjör-
tímans.
Frá því hin síðnri stjórnarbótabarátta
var hafin af Islendingum, hafði fækkun,
eða algert afnám konungkjörinna þing-
manna jafnan verið á dagskrá þingsins,
og á báðum hinum endurskoðuðu stjórn-
arskrám, er þingið samþykkti tilfullnað-
ar 1886 og 1894, voru konungskosning-
arnar afnumdar.
Islendingum var því, þá þegar fullljóst,
að þessi ákvæði áttu alls ekki að standa
lengnr í stjórnar lögum vorum.
Eptir að alþingi yfirgaf endurskoðun-
arstefnuna var ekki hreift við þessu á-
kvæði, ekki af því, að allur þorri þings
°g þjóðar teldi það ekki nauðsynlegt, heldur
at þvt að þau atriði voru að eins tekin
upp i stjórnarskrárbreytinguna, er víst
þótti, að danska stjórnin gengi að.
Af þessu er augljóst, að Islendingar
hafa fyrir iöngu viljað losast við kon-
ongskosningarnar, og hefðu þeir mátt
ráða, myndu þær að öllum líkindum aldrei
liafa staðið í stjórnarskrá vorri. —
Þessar kosningar eru fylgja frá ein-
veldistímunum, er dönsku stjórninni þótti
alþingi Isleridinga ekki trúandi fyrir af-
greiðslu þingmálanna, nema hún skipaði
næstum */4 allra þingsætannu þeim mönn-
um, er hún treysti bezt til fylgisemi við
sig.
Til þessarar þingmennsku, gat danska
stjórnin aldrei notað til lengdar, aðra en
þá menn. er fylgdu henni, gegnum þykt
og þunnt, og þessvegna varð þessi sveit
liennar harðsnuinn mótstöðuflokkur þjóð-
arinnar, í sjálfstjornarbaráttu heunar.
Það or engin ástæða til að ætla, að
heimastjórn vor færi eptir öðru í vali
sinu á þessum þitmmönnum, en danska
stjórnin fór áðnr, það er svo eðlilegt, að
hún noti þenrian rétt, ti! að trygi.qa sér
f.istnn flokk á þinginu. er hún m
treysta á liverju sem gengur.
egi
Meðan þessi kosninga ákva'ði standa i
stjórnarskrá vorri, hefur þvi stjórn vor
6 manna sveit á þingi, er telja má víst,
að jafnan standi hennar megin, í öllum
stærri ágreiningsmálum milli þings og
sijórnar.
Stjórniri hefur með þessu sexfaldann
kosningarrétt á við hvern annan kjós-
anda í iandinu.
Ef vér á annað borð treystum oss
sjálfir, til að ráða þjóðmálum vorum, þá
er það hin herfilegasta mótsögn að láta I
stjórnina hafa þennan rétt.
Hann er tvíeggjað sverð í höndum
stjórnarinnar, og þessum brandi getur hún
brugðið þjóðinni til ómetanlegs tjóns.
Þetta verður enn ijósara, þegar þess
er gætt, hversu fámennt aiþingi er. Stjórn
in þarf ekki nema 14 til 15 þjóðkjörna
þingmenn af 34, auk hinna 6 konung-
kjörriu, til þess að geta ráðið lögum og
lofum á alþingi.
Með einum 15 þjóðfulltrúum, auk kon-
ungkjörna liðsins, getur ráðgjafinn talið
sig hafa meiri hluta þingsins með sér,
þótt allir hinir þjóðfulltrúarnir séu honum
andvigir.
Það hefur mikið verið talað um þing-
ræði það, sem hér væri komið á fótmeð
heimastjórninni.
Það er von, að mikið sé af því gum-
að; þær eru svo staðgóðar tryggingarnar
þær arna fyrir því, eða hitt þó heldur.
Meðan konungskosningarnar haldast,
getur harðdræg og óþjóðlynd stjórn setið |
árum saman yfir hlut þjóðarinnar, hvað
sem meiri hluta fulitrúanna segir. .
Og þet.ta er því hægra fyrir i tjórnina, •
sem þjóðfélagið er minna og því auð-
veldara fyrir hana að beita áhrifum sin-
um, bæði á kjósendur og fulltrúa, meðan ;
pólitískum þroska vorum er ekki lengra
komið, en enn þá er, þá má meira en
lítið vera bogið við þá stjórn, sem ekki
getur aflað sér 14- 15 atkvæða á þingi
auk hinua konungkjörnu.
Hættan, sem af þessu stafar fyrir þing-
ræði vort, er engu minni fyri • það þótt
stórnin sé innlend, heldur miklu meiri
Hún var ekki útlend apturhaldsstjórn
in i Danmörku, sem þing og þjóð voru
að glíma við i 30 ár, og sat ár eptir ár, í
trússi við meiri hluta þjóðfulltrúanna.
Auðvit.að geta engin stjórnarlög girt
fyrir ofriki og yfirgang af stjórnarinnar
hálfu, en hitt er engu að síður hinn mesti
hégómi, að vera að tala um lögiryggt
j þingræði i landi. þar sem stjórnarlögin
| pjálf leggja, stjórinnni hárbeitt vopn í hend-
j ur, gegn þingi og þjóð.
En það gjöra stjórnarlög vor, moðan
stjórnin gttur skipað næstrnn einn sjöita
part allra þingu anna.
Þá eru hinur breytingarnar, þing á
hverju ari, og styttiug alþingiskjörtimans.
Almennur áhugi á landsrnálum er því
miður of litill hjá þjóð vorri. 8á er marg-
ur kjósandinn, sem litlu lætur sig skipta
hverju fram vindur í stjórn og löggjöf
landsins, endahamlar strjálbyggðin mennt-
unarskorturinn, fátæktin og þar af leið-
andi sifeld barátta fyrir daglegum þörf-
um, alt of mörgum frá því að skipta sér
nokkra vitund af þjóðmálum.
Þetta þarf að breytast. Allt sem
miðar til þess að vekja áhuga þjóðarinn-
ar á velferðarmálum sínum og glæða hjá
henni þá ábyrgð, er hún ber á þvi, að
stjórn hennar og löggjöf fari vel úr hendi,
er nauðsyn að efla og styðja á allar lundir.
Hvortveggi þessi brejding miðar að
þessu.
Alþingi og alþingiskosningarnar, eru
ágæt-ur pólitískur skóli fyrir þjóðina.
Þetta skildu forfeður vorir, og víluðu
þvi ekki fyrir sér að keyja alþingi ár-
lega, enda má telja víst, að frá alþingi
hafi á þjóðveldistimanum, runnið andlegir
straumar, íslenzku þjóðerni og þjóðmeQn-
ingu til stórmikillar blessunar.
Það er alkunnugt, að þau árin, sem
alþingi er háð, er þjóðmálum vorum vcitt
töluvert meiri athygli af kjósendum, en
endranær. Störf þingsins vekja áhuga
þjóðarinnar og hún fylgir málum sínum
aldrei með öðrum eins áhuga og athygli,
eins og meðan fulltrúar hennar ríkja á
rökstólum um þau á alþingi.
Þingárin með þingmálafundunum,
þingfréttunum og öðrum þessháttar nýj-
ungum, eru þvi þau árin, sem vissulega
ber mest á pólitisku lifi hjá þjóð vorri.
En þegar svo nokkuð líður frá þinglok-
um dettur vissulega allt í dúnalogn, sama
deyfðar og áhugaleysis mókið færist apt-
ur yfir kjósendurna, á hinurn langa tima
milli þiughaldanna gleymist margt það
er bæði snortir framkomu þingmannanna
og meðferð og úrslit þingmálanna, og
kjósendur fylgjast þannig miklu vermeð
Þetta myndi breytast. mjög til bat.n-
aðar með árlegu þinghaldi, með því gæf-
ist landsmönnum miklu betra færi á að
fylgjastmeð öllum helztu þjóðmálum, fram-
koma þingmannayrði betur athuguð og veg-
in á vog almennings álitsins, erfjörgaðist
! af hinum tíðu þinghöldum. (Niðurlag).
I
trtlöntíl.
Frá útlöndum hufa Marconi-loptskeyli
flutt þessi tíðindi;
Frakkland. Framkvæmd laganna um
skilriað rikis og kirkju hefir vakið megna
rnótspyrnu i Faris, og viðar áFrakklandi,
sérstaklega fyrirmælin um útbúnað kirkn-