Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.02.1906, Page 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.02.1906, Page 3
XX., 8. 31 eptirtektavert, að þeir, sem stjórninni ern ná- kunnugastir, skuli ekki bafa betri trii, en það, á áiiti landsmanna á lienni, að þeim þykir það vaenlegast, að látast ekki vera henni fylgjandi. — En þó að merki stjórnarinnar sé ekki vinsælt, þá er hætt við, að þau reki sig á það systkinin, „Norðri“ og „Lögréttan“, að það hefði mælst bet- ur fyrir, að þau hefðu borið fram merki stjórn- arinnar með einurð og hreinskilni, en að reyna að ganga undir fölsku merki. Ekki eru símastaurarnir enn komnir til síns samastaðar hér í Skagafirði, og sagt, að ekkert sé tarið að hreifa þá enn. Yæri betur, að ak- færi kæmi, svo að menn j.eir, sem tekið hafa flutninginn að sér — og nú eru sárgramir yfir missögn stjórnarliða um stauraþungann — stór- skaðist ekki, og verði ef til vill félausir. Veturinn hefir til þessa verið mjög góður, svo að hinn mikli hrossa-sægur Skagfirðinga gengur að mestu úti enn“. Húsbruni varð nýlega í Feigsdal í Arnarfjarðardölum. Þar brann íbúðarhús, og geymsluhús, og var oi'-iökin sú, að rnaður hafði kastað frá sér log- andi eldspítu í geymsluhúsinu, og vissu menn eigi, fyr en húsið stóð í björtu báli, og læsti sig síðan í íbúðarhúsið, sem var áfast. — Að eins fáu aí innanstokksmunu.n var bjargað. — Hús voru vátryggð, en lausafé ekki. Úti varð maður í Helgafellssveit í Snæfellsnessýsiu 30. janúar síðastl. — sama daginn, sem Stykkishólms pósturinn varð úti. — Hann var einn á ferð milli kæjanna Hríza og Saura, og er nelndur Quðjön -Þorgeirsfton. Míinnalát. I Skoravík á Fellsströnd í Dalasýslu, andaðist 19. nóv. síðastl. merkiskonan Kristín Gunnarsdóttir, 74 ára gömul. Hún er fædd á Skerðingsstöðum í Hvammsveit, £?L3B....-N.v. 28. ág. 1831. Faði rhennar, Gnnnar bóndi Gunnarsson, bjó allan sinn búskap á Skerðingsstöðum. Yar hann Skagfirðing- ur að ætt. Móðir Kristínar sál. var Ol'óf Einarsdóttir, bónda á Kýrunnarstöðum. Kristín sál. ólzt upp hjá foreldrum sínum, þangað til faðir hennar dó; var hún þá um tvítugt. Arið 1853, þá 22 ára, giftist hún ept- irlifandi manni sinum Þórði Þórðarsyni. Tóku þau við jörðinni af ;foreldrum henn- ar, og bjuggu þar í 3 ár; flnttust þá að Köldukinn á Fellsströnd, og bjuggu þar 7 ár, en siðan að Skoravík í sömu sveit. Þar bjuggu þau i 34 ár, lengst af við nægileg efni, en slepptu þá jörðinni við son sinn, er þar býr nú. — Þeim hjón- um varð alls 5 barna auðið. Af þeim dó eitt á 1. ári, en hin, 2 synir og 2 dæt- ur, eru öll uppkomin: Gunnar hreppstjóri, bóndi i Skoravík, Jóhannes, Vesturlands- póstur, búsettur á ísafirði, Rannveig, ekkja, til heimilis í Skoravik, og Soffia gift kona í Bildsey á Breiðaí’irði. Kristín sál. var að mörgu leytij^ vel gefin kona, ötul og umhyggjusöm hús- móðir, og ástrík móðir. Ennfremur bar hún þá prýði, er fegurst skartar á hverjurn manni, guðhræðsluna. Sýndi hún það í öllu, að trú hennar var meira en nafnið, því bæði hafði hún yndi af að lesa i heilagri ritningu, og lét varla nokkurn dag svo til enda líða, að hún eigi g;jörði það sér til huggunar og and- legrar styrkingar í hinum langvinnu veik- indum, er þjáðu hana mjög, einkum hin síðari árin, — og bar dagfar hennar og hjartalag þess ljósastan vottinn, hve trú- uð hún var. Verður að eins tilnefnt hér, hve fús hún var, tii að hjálpa bágstöddum, er hún aldrei lét svo frá sér fara, að hún eigi miðiaði þeim af efnum sínurn, er opt voru þó knöpp. — Er þesnarar gömlu konu því sárt saknað af vanda mönnum, vin- um og kunningjum. A. r | rökkrunum. Frá Jóni prófasti Jónssyni í Stafafelli hefir „Þjóðv.“ borist þessi frásögn: Snemma á árinu 1894 gekk mannskceð kvef- sótt (Influenzaj um Austurland. Þá bjó í Vola- seli í Lóni Svánn Bjarnason (prests Sveinssonarj og hafði mannmargt heimili. Varð sóttin þar svo megn, að þrír menn dóu á sömu viku /30. jan. — 3. febr.), og fóru í sömu gröf (13. febr.), þar á meðal tengdamóðir bónda, Sigríður Arnadótt- ir, er lengi hefði búið í Volaseli. A næsta bæ fyrir sunnan (vestan), á Þorgeirs- stöðum bjó Einar bóndi Signrðsson. Hann hafði verið mjög ötull maður í sjósóknum, en var nú hníginu á efra aldur og þrotinn að heilsu, en hugurinn til sjósókna samur og á iur. Nokkuð langt fyrir sunnan bæ hans eru naust, við Papa- fjörð, þar sem hann og fleiri áttu skip, er vant var að halda út til fiskjar á útmánuðum. Vinnumaður frá Hólum í Nesjum, Quðmund- ur að nafni Kristjánsson, er áður hafði verið f Volaseli, kom til jarðarfarar Sigríðar sál. Arna- dóttur, og hélt leiðar sinnar austur að Volaseli eptir þjóðveginum, sem liggur nokkuð fyrir ofan naustin. Þykist hann þá sjá Einar bónda á Þorgeirsstöðum koma frá naustunum og stefna austur á veginn spölkorn á undan sér. Qruðmund- kallar til’hans og biður hann að bíða sín, og verða samferða,en fær ekkert svar, og síðan hverf- ur Einar honum. Hann heldur svo áfram, fer fyrir | ofan Þorgeirsstaði, og kemur að Volaseli, en | þegar hann er þangað kominn, fréttir hann, að 28 Síðan girti hann sig sverðínu, og kyssti siðan, með Hugurblíðu, á hendina á Helenu. Þar var nú að því komið, að eimreiðin færi af stað og ofurstinn fylgdi okkur því til brautarstöðvanna. Þar var að eins tima til þess, að kveðjast i mesta fikyndi, og eimreiðin var þegar farin að hreyfast, er ofurstinn kallaði á eptir okkur; „Jeg skal vissulega eigi gleima „Evrópu-hótell- inu!“ „Evropu-hótelKnu“! — Jeg, ætla að gista hja Constantin Weletsky, mági mínum, litli, tælandi unginn nainn“, mælti jeg brosandi, kleip Helenu ögn í handlegg- inn að gamni minu. Jeg var nú afar-kátur yfir þvi, að vera loks laus við þenna gamla, heiðarlega ofursta. „Eruð þér skyldir tignu Weletsky-ættinni?“ spurði bún, hugsandi, án þess að sinna því er eg kleip hana í handlegginn. „Það eru mægðir!“ svaraði eg. „Það gæti ef til vill orðið að liði ....“, mælli liún en þagnaði þó í miðjum klíðum, og mælti síðaa: „En hvað það er skemtilegt, að vera nú loks laus við þenna gamla Russa, svo að við erum nú ein.“ Þetta sagði hun svo glaðlega, að eg blessaði með sjálfum mér þá stundu, er við hefðurn fundist. „Já“, hvislaði jeg að henni. „Yar það ekki heppi- legt, að Diek var farinn á undan, og þér voruð eptir passalausar?" „Hægan; Vagnbrautarþjónninn kemur, til að kveikja“, inælti hún, og lagði fingurinn á varir mér, til þess að eg hlypi ekki á mig, og horfðum við svo bæði út um 25 undrunar sá eg þá, að hún var sofnuð. En hvað hún var yndisleg, er hún svaf þarna? Það var auðsætt, að hún var þreytt, og þarfnaðist hvíldar, og lét eg hana því sofa í næði, og breiddi glugga- tjaldið fyrir gluggann, svo að sólin skini ekki framan í hana. Sjálfur reyndi eg, að sökkva mér niður i frakkneska skáldsögu, en hafði þó optast hugann fanginn af þessari undur-fríðu veru, sem var i fasta svefni i herbergi hjá mér. Eptir nokkra stund, bylti hún sér eitthvað, og virt- ist þá fegurð hennar enn meira töfrandi, en áður, svo að mér var ómögulegt að stilla mig um það, að þrýsta kossi á hvita gagnaugað hennar. Stúlkar. hrökk upp. Jeg hló, og mælti: „Hvað myndi Dick Gaines segja um þetta?“ „Að þér hefðuð heiðarlega til þess unnið", mælti hún, og fór einnig að hlæja, „þar sem þér hafið annast konuna hans drengilega. — Og víst er um það, að mér þykir eins vænt um yður, eins og þér væruð — bróðir minn.“ En er augu okkar mættust, leit hún feimnislega UDdan, og virtist mér hún þá töfrandi fögur. Nú barði ofurstinn að dyrum. „Það liggur svo vel á ykkur“, mælti hann, um leið og hann kom inn, „að MÍg langaði til þess, að mega taka þátt í kæti ykkar.“ Hann fór að „kókettera“ svo ákaft við frú Gaines að það sauð í mér blóðið, út af þessu daðri hans. „Það er skylda min gagnvart Diok Gaines“, hugs-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.