Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.03.1906, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.03.1906, Blaðsíða 2
54 Þ J O Ð V I L J I N N. XX., 14. Bardttu-aðfcrð stjórnarliða. Um Jiaria farast dr. Valtij Guðmundts- syni þannig orð í ný-útkomnu „Eimreið- ar"-hepti: „Aðferðin er fyrst og fremst gamla „receptið" alkunna, sem heimastjórnar- liðið er orðið svo alræmt fyrir hin síð- ustu árin, af því það hefir veríð svo þrá- faldlega notað, hvað ofan í annað. Þetta „receptM, sem flestir nú kannast við á slandi, hljóðar svo: Þegar þú ætlar þér að fremja einhverja ósvinnu. eða skamma- strik, þá skaltu hrópa upp, eins hátt og þú getur, að nú séu andslœðinyar þinir að gera einmitt það, sem þú ætlar þér að gora. Þá leiðir þú gruninn frá sjálfum þér, og yfir á þá, því engum, sem okki þekkir þig því betur. mun detta í liug, að þú sért sjálfur að fremia þá óknytti, sem þú með heilagri vandlæting, og sak- leysissvip, ert að bregða öðrum um. — AÍlra augu munu einblína á andstæðing- ÍDn, en þig grunar enginn, svo að þú getur í næði aðhafst hvað, sem þú vilt, án bess að nokkur taki eptir j>ví. 1 fitlöndum hefir þetta lengi verið alkunnugt bófabracð. Þegar t. d. þjófur hefir stolið, og læðist burt með þýfið, þar sem margt manDa er á ferð, þá bendir hann á einhvern saklausan álengdar, og hrópar upp yfir sig: „Heptið þjófinn!” Eer þá vanalega svo, að allir fara að olta þmn, sem á var bent, en engum dettur í hug, að gruna þjófinn sjált'an, sem hróp- ar, og sleppur hann því burt, og er kom- inn veg allra veraldar, áður en menn átta sig á bragðinu. A Islandi hefir þetta bragð aptur víst sjaldaD verið notað, fyr en heimastjórn- arliðið tók það upp í öðru formi, er það innleiddi það í hina politisku baráttu sína. Ed síðan það einu sinni komst upp á, að nota það, hefir því óspart verið beitt . . .“ Það er leiðinlegt, að heyra slik um- mæli um nokkurn flokk, og ekki sízt, er menn verða að viðurkeuna, að þau séu ekki töluð að ástæðul usu — —— Hr. iinnur lónsson. Svo er að sjá, sem Fittmtr próf< ssor Jónsson hafi fengið fremur bágt hjá ráð- herranum, út af uppljóstrun leyndarmál- anna á lögfræoingafurdinum i Kaup- mannahöfn 1. des. síðastl. Hr. fí. Hafstein hefir að öllum líkind- am ekki verið rnjög hýr á svipinn við hr. Finn, er þeir hittust i Kaupmanna- höfn i febrúar, og því hefir Fivnur hlaup- ið til, og samið þetta ómerkiiega yfir- klór, sem birtist í „Keykjavikinni“ 17. marz siðastl., en tekizt það svo óhöndu- lega, að það staðfestir i raun og veru fyllilega það, sem eptir liormm var haft. Hann vill nú láta svo heita, sem hann hafi að eins talað i þá átt, að Danir þyrftu, og ættu, að hafa „eptiilit með þvi, að alþingi færi ekki tit yfir þau vddamörk, sem nú eru einu sinni settu, og segir, að eptirlitið sé „vafalaust svo milt, og ótilfinnanlegt, sorn mest má verða“, en játar þó i öðru orðinu, að um þetta viti hann ekki. Annars gegnir það furðtt, »ð hr. Finn- ur Jbnsson skyldi láta hafa sig til þess, að fara að koma með þetta yíirklór, þar sem svo margir heyrðu orð hans á fund- inum, og þó að hann láti i veðri valta, að _eptirlitiðu muni ekki verða mjög til- finnanlegt, þá veit hann ekkert um það; það er velþóknun danska forsætisráðherr- ans, sem ræður því í hverju einstöku til- felli, og sker úr því, hver „valdamörk- inL séu. Prófessor Finnur Jónsson verður og að fyrirgefa, þó að IslendÍDgar byggi ekki á oi'ðum hans i þessu efni, jafn dansk- : lundaður, sem hann er orðinn. — Það er j nú svo komið, að hann sér Islendingum ! engan anDan iífsveg, eD að hjara á náð | j Dana. í blaðinu _Politíkenu 26. febr. þ. • á. farast honum t. d. orð á þessa leið: I „Enda þótt Danmörk samþykki af fús- um vilja skilnaðinn (þ. e. skiluað ís- i lands og Danmerlur), þá er það skoð- | un min, að það myndi verða byrjunin j til glötimar Islands, og til að eyða j þjóðerni þess, og tungumáli, þar sem j eg tel sambandið við Danmörku vera j trygging livorst.veggjau. Svona orð geta eigi aðrir látið sér um ! munn fara, en þeir, sem farnir oru að j skoða sig fremur, sem Dani, en Islend- í inga, eins og þessi danski embættiingur. En þar sem það verður þó aldrei út I skafið, að hr. Finnur Jónsson er íslend- ] ingur að fæðingunni, geta þessar, og aðr- j j ar, skriptir hans í dönskum blöðum. um j | íslenzka pólitík, gert skaða. Og þess vegna ætti hr. F. J. að gera sér það að fastri reglu, að þegja, eins og steinninn, um íslenzka pólitik. Það er krafan, sem ættjörð lir, Finns Jónssouar verðui að beina til þessa sins — glataða sonar. *• -------- „Austra11, sem — eins og.góður sonur — heldur áfram að .blessa minninguu Skuptu sáluga Jós- epssonar í öðru hvoru nr. blaðsins, eða því sem næst, segir hoimm það síðast til iofs, i2. febr. siðastl., sð hann hnfi „ekki lagt það í vana sinn, að umhverfa sanuleika í lygi, né lygi í sannleikau(!!) Af þessu virðist raða mega, að aðferð- ina hafi þeir _Austrau-feðgar þóað minnsta kosti kunnað, og er það meira, en aðrir geta sagt. Rangt er það, sem „Lögiéttau segir 7. marz síðustl., um landsdómsmálið í neðri deild. — Hún segir: „í neðri deild stóð víst flestum sem næst alveg á sama, hvort út kæmiu, »ð krafist. væri samhljóða dómsatkvæðis 4,/3, eða -/,,, dómanda þeirra, er í landsdóini dæma, til að sakfella ráð- herrann. Sannleikurinn er sá, sð í neðri deild fylgdu þjóðræðisfiokksmemi því nllir fram, eins og Alþ.tíðiridin sýna, að heimta að eins ®/8 atkvæða, þar sem stjórnarliðar létu sér á hinn bógipn mjög urn það hugað, að liafa ákvæðÍD, ein6 og þau nú eru i lög- unurn, svo að þau yrðu sem öruggust skjaldborg um ráðherrann, og gerðu á- kvæði ráðherra-ábyrgðarlagauna sem þýð- ingarminnst. Frá þessn átti „Lögréttau að skýra rétt, en ekki blekkja lesenduma með ó- sannindum. t dansku blaðinu „Politíken14 uézt það, meðal annars, 27. febr. síðastl, að ráðherra H. Hafstein hefir í samræðu við einn af starfsmönnum blaðsins afneit- að blaðinu „Reykjavik1-, og öllu þess athæfi, segist ekki geta borið ábyrgð á því, sem i þvi blaði standi, þó að bann hafi keypt nokkra hluti i blaðafyrirtæki þessu. En tilefnið til yfirlýsingar þessarar var það, að í einni dönsku blaðagrein- anna í „Keykjavíkinni” hat'ði hv.Jón Olafs- son réttilega getið þess, að 60 þús. króna ár- gjaldið frá Dönum væii í raun og veru ekki annnð, en vextir af nokkurum hluta þeirrrr fjárupphæðar, er ríkissjóður Dana skuldaði Islandi. er fjárskilnaðurinn var gjörður. Það er aumt, að vera aðal-stjóruar- blaðsritstjórinn, og verða þó að sætta sig við svoua meðferð hvað optir annað. I*uð er ffott, að Islendingar, sem dvalið hafa ei'lendis, hvort sem er í Ameríku, eða annars staðar, fræði þá, sem heinia hafa setið utn hitt og þetta, sem þeir hafa kynnt sér, og berafullt skyn á. En þegar þeir fara að halda uppþembings- prédikanir um málefni, sem þeir hafa sýnilega alls ekkert vit, á, eins og er um hinn langu lest- ur hr Arnf'yrs Árnasonar í „Þjóðólfi“ 16. marz síðastl., um „andatrúna11, dettur manni alveg ó- sjálfrátt í hug gamla danska vísan, sem margir kunna: „En Bondeknös, som hedte Hans“ o, s. frv. Ef til vill þekkir hr. Arnór Arnason ekki vlsu þessa: en þá hefði hann gott af, að kynn- ast henni sem fyrst. 16. wiarz síðastl. andaðist að Stórólls- hvoli í Rangárvallasýslu héraðslæknir | Ólufitr Guðmundsson, fæddur að Kvenna- I brekku í Dalasýslu 4. des. 1861, sonur I Guðni. prót'asts Einarssonar og Katrinar Ólafsdóttur. Hann lætur eptir sig okkju, Margréti Maf/niisdóttur, og verður helztu æfiatriða hans getið síðar í blaði voru. Botuvei'iiingur st ruudaðiir. Enskt botnvörpuveiðaskip Strandaði k Stokks- eyri 14. marz síðastl. — Menn björguðust allir, en skipið sökk. Hnfís í uúnd. Af fjöllunum vestanvert við Eyjafjörð hafði um íiiiðjan febrúar sézt. all-mikiR hafís fyrir norðan land. Otto Wathue verður nafnið a nýju gufuskipi, er fólagið „O. W. Eft.“ lætur smíða, og verður það notað til ferða milli útlanda og norður-og austurlandsÍDS. Vcitt prcstukall. Skeggjastaði hefir rkðherrami 28. íobr. síðastl. veitt síra Jóni Þorstenmsyni, síðast aðstoðai'piesti á Sauðanesi. Nýr prófastur. Síra ÓlaJ'nr Óltífsson i Hjarðarholti hefir verið skipaður prófastur í Dalasýslu-prófastsdauni. LBgfricðispróf. Háskólapróf í lögfræði hofir nýlega tekið Bjnmr Jónsson frá Unnarholti, er hlaut aðra eiukunn. Drukknuu. Róðrarbáti frá Vistniannéyjum hvolfdi í fiski- róðri 12. marz þ. á., og drukknuðu 4 menn, en 10 bjargaði botnverpingur, er þar var í grennd. — Eormaðurinn á bát þessum var fylayrah ÞOrð- arsorn í Sjólyal, og var hann einn þeiria, er bjatgað rstr.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.