Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 19.04.1906, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 19.04.1906, Blaðsíða 2
Þjóðv:ljinn. XX. 18. t u ingi uppreisnarmHnna, madliíinn frá So- koto. f Dáinn er nýlega í Abesóníu hers- höfðinginn Ras Makonnen, er Itölurn var óþarfastur í ófriði þeirra við Abessiníu- menn, og gjöreyddi ítalskri liersveit 8. des. 1895. _ Bandaríkiu. Ymsir ameriskir auðmenn hafa leitað samninga við Rússastjórn um járnbrautargöng imdir Behrings-sundið, som greinir meginlönd Asíu og Ameríku, og vilja þeir i þvi skyni fá til eignar 24 enskra milna breitt landflæmi í Síberiu, við endu járnbrautarganganna þar, bú-.st við, að inálmar, sem þar eru i jörðu, muni borga fyrirtækið, sem þó er áætlað, að kosta muni L milliard króna (= 100 þús milj.) _ Alls verða járnbrautargöngin um 38 kílómetrar á lengu, en Ameríku-meg- in Jverður svo ‘ að leggja^'járnbriut Jtil Vsneouver, sem er um 1900 kílómetrar- 7. april hófst verkfall i bómullarverk- smiðjum, og hættu þá urn 12 þús. verka- manna vinnu. Á löggjafarþingin u í Iowa hefir lækn- ir oinn borið fram frumvsrp þess efnis, að læknum skuli skylt, að drepa sjúklinga, er ólæknandi sjúkdóma hafa, ef sjukling- urinn óski þess, enda tolji þriggja manna nefnd tilkvaddra lækna sjúkdóminn vera ólæknandi. — Líklegt þykir, að frv. þetta nái þó ekki fram að ganga. Nefnd i fulltrúaþingínu í Washington hefir nýlega lagt það 01, að hækka að mun nefskatt á innflytjendum. Mælt er, að Bandarneiin rnuni hafa viggirðingar við báða enda Panama-skurð- arins, þegar honum er lokið. f Dáinn er nýlega stjórnleysinginn Johan Most. Hann var þýzkur. og gaf um hríð út blaðið „Freio Presse-4 í Ber- j ]ín, on var dæmdur í 18 mánaða hegn- j vinnu, er hanri lof.ði mjög rnorð Ahx- ! anders II Rússa keLara arið 1881. Eptir það guf liarin út blaðið „Freiheit1*, fyrst í Enjandi, en siðan í Ameríku, og lét í því blaði sinu mjög velj’yfir morði Mac Kinlcy’s f >r-eta, svo að hann var dæmdur í eins -árs hegningarvinnu árið 1901. — Hanri v>r um sextugt, er hann dó. Baptista-klerkur í Illinois fyrirfórsór nýskeð, hafði drýgt ýmsar saurlífis-synd- ir, en liaft þó jafnan siðferðið á vörun- um, og naut svo mikils álits, að hann réð mestu urn kosnirigu núverandi iand- stjóra þar. Héra''ið Oklahama hefir nú vrrið tek- ið í ríkji tölu. og bætist þvi ný stjarna í „stjörnumerki" Bandamanna. Roosevelt forseti hólt fíryy, Lndstjóra Breta i Canada, nýlega veizlu í Hvítu- höllinni í Washington. Síðarí fregnir, eptir Marconí-lopt.akeytum, eru þessar markverðaetar. Itretland. Játmrður konunzur, og drottning hans voru 13. aprli komin til Korfu-eyjar, og ætla að vera við olympisku leikina í Aþenu. — Frakkland. Póstmenn íParís hafa hætt vinnu og krefjust kauphækkunar, og er herlið látið halda vörð um pósthásin, þar sem menn óttast óspektir. — — — Þýskalan í. Hersveitir Þjóðvurja haía nj li ga unnið sigur á uppreisnarmönnum í Afríku austan- verðri, og féllu 200 uppreisnarmanna, en mörg hundruð óvígir of sárum. — — Italía. Eldgosið úr Vresuvius hefir aukist mjög, og 20 feta djúp hraunleðja oltið yfir næstu þorpin. — Mælt, að um 60 þús. manna séuhús- I næðislausar. — Eptir síðustu fregnum var þó fremur að draga úr gosunum. — — Kússland. Landshöfðinginn í Tíwer var ný- j lega drepinn. varpað að honum sprengikúlu, j svo að hann tættist allur sundur. — —• Persaland. £>ar hafa orðið óspektir nokkrar J í norðurhluta landsins, og hafa 20 norðurálfu- ! menn verið drepnir, eða særðir. Koregur. Látinn er nýlega Joh. Steen, sem áður var um hríð ráðaneytisforseti Norðmanna, 78 ára að aidri. 6. apríl varð Alex Kielland, eitt af aðal-skáld- j um Norðmanna, bráðkvaddur, 57 ára að aldri. Danmörk. 4. apríl varð Friðrik konungur VIII. fyrir þeirri sáru sorg. að dóttir hans Louisa i prinsessa, andaðist, eptir 3-4 mánaða sjúkdóms- j legu. — Hún var gipt Friðrik furstasyni í | Schaumburg-Lippe, og eiga þau hjónin 3 hörn j á lífi, einn son og tvær dætur. Frekari útl. fréttir verða að híða næsta blaðs. i »7TTO77.~>"'<"""Tri» Kirk jniiiálnnefndin lauk loks störfum sínum 7. apríl síðastl.; illviðrisdaginn mikla, og verður minnzt á til- lögur hennar sfðar. Alþm. Guðjón G-uðlaugsson kom svo seint suður, að hann mætti aldrei á fundum nefndar- innar, með því að störfum hennar mátti þá heita lokið. I'ingmnnnn-hoðið. Gufuskipið „Botnía“ hefir nú verið loigt, til að flytja alþingismenn, er sækja „heimboðið11 til Kaupmannahafnar. — Skipið leggur af stað frá Reykjavík 9. júlí næstk. kl. 6 e. h., kemur við í Stykkishólmi, ísafirði, Sauðárkrók Akur- eyri, og Seyðisfirði, og fer þaðan 15. júli, og kemur til Kaupmannahafnar 18. júlí kl. 8 e. h. — Þaðan fnr skipið 30. júlí kl. 10 f. h. til Seyðis- fjarðar, og síðan norðsn, og vestan um land, og kemur til Reykjavikur 7. ág. kl. 9 f. h Flskiskip ferst. — Tuttugn og fjórir inenn drukkna. Fiskiskipið „Emilie“, eign Th. Thorsteinsson, kaupmanns í Roykjavík, fórst við Mýrar i ofsa- rokinu 7. apríl síðastl., og brotnaði í spón, og týndust menn allir, 24 að tölu. — Fundust brot- in úr skipinu í grennd við Akra í Mýrasýslu. Á skipinu voru þessir menn: 1. Skipherra Björn Gíslason, frá Bakka í Reykja- vík, rúmlega hálf-fertugur. 2. Árni Sigurðsson, stýrimaður, úr Rvík, 30 ára. 3. Árni Guðmundsson, þhm., frá Akranesi, 44 ára. 4. Ásgeir Ólafsson, vm., Rvík, 19 ára. 5. Guðjón Guðmundsson, vm., Rvík, 26 ára. 6. Guðjón Olafsson, lm., Patreksfirði, 23 ára. 7. Guðlaugur Olafsson, vrn., Bakka i Rvík, 19 ára. 8. Guðm. Bjarnason, þbm., Akranesi, 22 ára. 9. Guðm. Guðmundsson, lm., Patreksfirði, 30 ára. 10. Guðm. Guðmundsson, vm., Rvík, 25 ára. 11. Guðm. Jónsson, þbm., Rvík, 22 ára. 12. Guðm. Kristjánsson, vm., Akranesi, 15 ára. 13. Guðm. Magnússon, þbm., Akranesi, 59 ára. 14. Guðm. Þorsteinsson, bbm., Akranes, 49 ára. 15. Hannes Ölafsson, þbm., Akranesi, 23 ára 16. Kristinn Jónsson, vm., Rvík, 17 ára. 17. Kr. Guðmundsson, bóndi á Akranesi, 53 Ara CFaðir nr. 12) 18. Kr. Magnússon, bóndi á Akranesi, 61 árs. / 19. Ólafur Eiríksson, þbm., Rvík, 37 ára. 20. Ól. Ólafsson, þbm., Akranesi, 47 ára. 21. Sig. Jónsson, þbm., Akmnesi, 35 árá. 22. Stefán Bjarnasoq, vm, tVá Túni, 20 Ara. 23. Stefán bóndi Böðvarsson, á Fallandastöðum í Hrútafirði, 29 ára. 24. Þorsteinn Bjarnason, vm., Akranesi, 17 ára. (Bióðir nr. 8). Nálega allir mennirnir voru, samkvæmt fram- I an sö^ðu, á bezta~aldri,“ og; gerir það rnann- skaðanti enn tilfinnanlegri og hörmulegri. Stórslys enn. Það er nú því miður sannspurt að í mann- drápsveðrinu mikla, 7. apríl síðastl., hafi enn fremur farizt fiskiskútan „Sophie Wheatly11 úr Reykjavík, skipherra Jafet Ólafsson, sem átti skipið, ásamt Guðlaugi trésmið Torfasyni, og kaupmanni Thor Jensen. Á skipi þessu voru 24 menn alls, og eru það þá samtals 68 menn, sem farizt hafa á þessum þrem þilskipum, sem týnzt hafa 7. apríl. — Auk þess hafa og stýrimenn drukknað af tveim skipum, eins og blað vort hefir áður getið um. Bátstapi. — Fimm menn drukkna. Bátur fórst í Grindavík laugardaginn fyrir páska* (14. apríl, og drukknuðu 5 menn. — Þeir voru í fiskiróðri. Sokkinn botnverpingur. Enskur botnverpingur sökk fyrir sunnan Reykjanes i mannskað.i-veðrinu 7. apn'logtalið líklegt að skipverjar hafi allir farizt. Fregn þessa flutti frakkneskur botnverping- ur, er kom til Reykjavíkur nýskeð. Brunnið bœjarlnis. ! Baðstofa brann 7. apríl að Vogalæk á Mýrum j en innanstokksmunum varð þó að mestu bjarg&ð. Bessastaðir 19. aptíl 1906. Harðindakast í dymbilvikunni, og fram yfir páskana, og gerði jörð alhvíta, en frostið allt að 8 stigum á reaumur við sjóinn, og lætur þá að líkindum, hvernig viðrað hefir til dalanna. -]■ 10, þ. m. andaðist 1 Reykjavík Karl kaup- maður Bjarnason, 38 ára að aldri, fæddur 4. marz 1864. Hann var sonur Péturn sáluga Bjarnasnnar verzlunarstjóra í Vestmanneyjum. — Hannlæt- ur eptir sig ekkju, Ingvmd JónrAóttir, að' nafni systir síra Hans Jónssonar á Stað í Steingríms- firði og eru tvær dætur þeirra á lífi, báðar á unga aldri, — Það voru berklar í baki, er leiddu hann til bana, og var hann jarðsunginn í Reykja- vík í gær. 11. þ. m. kviknaði í hásetaklefanum á fiski- skipinu „Nelson“, eign Leonh. Tang’s verzlun- ar á ísafirði. — Skipið lá á höfninni í Reykja- vik, og voru hásetar við bikbræðslu. — Tvö gufu- skip drógu „Nelson“ upp á Örfiriseyjargrandann og tókst þar að slökkva eldinn; en mjög brann skipið að innan, einkuni hásetaklefinn, og gatá það ofan sjávar. svo að hæpið [/ykir, að skipið geti farið út á vetrarvertíðinni. — Hásetar misstu föt sín o. fl., við brunann. Reykvíkingar hafa nú efnt til samskota og ætla að halda tombólu, til þess að kaupa björg- unarbát og björgunaráhöld, er grípa megi til. er þörf gjörist, Það er voða-slysið við Viðeyjargrandann 7. þ. m:, sem ýtt hefir við Reykvíkingum 1 þessu efni. Meðal farþegjanna, er komu með „Skálholti“ frá útlöndum 8. þ. ui., voru: síra Gísli Skúlasnn á Eyrarbakka, sem dvalið hefir erlendis um liríð, til þess að kynna sér daufdumra kennslu í Dan- mörku; enn fremur kaupmennirnir Óla/ur Arna- son á Stokksoyri og Sœiv. Hallilórssoti í Stykk- ishólmi. Stýrimaðurinn, er drukknaði af fiskiskipinu „Mylly“, sbr. síðasta nr. „Þjóðv.“, hót Gunnlaug- ur Grímsson, og var frá Hrólfskála á Seltjarn- arnesi ókvœntur, og á bezta skeiði. Alskapa-veðrið 7. þ. m. hefir valdið afar-miklu eignatjóai, að [rví er Saertir þorskaaata-útgerð- ina x Garðsjó. og telnr ,,ísafold“ það tjártjói) muni nema alls 25— 80 þús. króna, þar sem af 100 netatrosanm hafi að ci»s náðzt þrjár, eptir ó- veðrið. Skipverjar, er fórust. at fiskiskipinu „Ingvar“ er aökk í sundinu milli Viðe.yjar og Engeyjar 7. þ m.: sbr. síðasta ftr. „Þjóðv". voru:

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.