Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 07.07.1906, Side 6

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 07.07.1906, Side 6
126 31.—32. XX., G-uðmundur sálugi Rósinkarsson var nokkur ár hreppstjóri 'í Snaefjálíahreppi, og löngum i hreppsnefnd þar, og opt öddviti nefndarinnar. — Sýslunefndar- maður var hann og mjög lengi, ogsátta- •eiujarastörfum gegndi hann til dánar- dœgurs. — í „kaupfélagi ísfirðinga“ gegndi hann einnig mörg ár deildarfull- trúastörfum, og í sveitarfélagi sínu mun hann lengstum hafa verið haeðsti gjald- andinn, og mátti því að mörgu leyti telj- ast stoð þess og stytta, þótt eigi vœri það jafnan metið, sem mátti, fremur en tíðast er í heimi þessum. Guðmundur sálugi Rósinkarsson var drengur góður, hrekklaus og hreinskil- inn, og vildi engum visvitandi rangt gera. — Hann var viðkvæmur, og barns- legur í lund, og í stuttu máli mesti gœða- maður, og engum slæmur, — nema hvað ▼ínnautn hans spillti um of lífsstarfi hans og áDægju, — oss, og öðrum, er mann- kosti hans þekktu, til harms — eins og tiðast vill verða, enda sumir, aem ef til vill hagnýttu sér þann breiskleika hans meira, en skyldi. Enda þótt Guðmundur sálugi hefði eignarhald á tæpum tveim þrið]u hiutum Æðeyjar, og ábúð hennar allrar, með aU-hagkvæmum kjörum, að því er enerti leigu-ábúðina, voru efni hans þó mjög til þurðar gengin á seinni árum, enda hafði hann keypt all-mikið af eign sinni í Æð- ey, er dnnverð stóð hátt, og gættru þeir þess eígi jafnan, sem skyldi, er dóma felldu um lántökur hans, sem hann réð þó jafn- an heiðarlega fram úr, meðan lífið entist, Þjóbvilji nn . enda var hann skilvís maður, og orð- heldinn, í viðskiptum, og vildi eigi vamm sifct vita, er við aðra var að skipta. G-uðmundur sálugi haiði kosið sér legstað að Ögur-kirkju, þótt hann ætti kirkjusókn að Unaðsdal á Snæfjallaströnd, og var lík hans því flutt frá Æðey að Ögri, með gufubátnum „Tóta“, 8. júní síðastl., og jarðsúngið þar þann dag. — Fluttu prestarnir síra Sigurður Stefánsson í Vigur, og síra PáU Stephensen á Mel- graseyri, báðir húskveðju í Æðey, og einnig likræður í Ögurkirkju. Allir, sem Guðm. sáluga Rósinkars- syni kynntust, munu einhuga um það, að þar kvaddi drengur góður, er hann hné að velli, og er hans því eigi að eins sakn- að af eptirlifandi ástvinum, og sveitung- um, höldur og af öðrum, er hanD þekktu. Bessastaðir 7. júlí 1906. Veðrátta all-hagstæð að undanförnu bæði hór á Suðurlandi og annars ataðar, er til hefir spurzt. lleiðurssamsæti héldu Reykvíkingar J. C. Poestion, íslandsvininum nafnkunna, 29. f. m. Voru þar samankomnir um 70 manns. Rektor Steingrímur Thorsleinsson talaði fyrir minni heið- ursgestsins, en hann svaraði með þvi að mæla fyrir minni íslands. Einnig töluðu þeir mag. art. Ág. Bjamason og Dr. Helgi Pétursson. All- ar voru tölumar fluttar á þýzku. Sungið var og kvæði. er skáldið Ben. Oröndal hafði ort fyr- ir minni heiðursgestsins, og er það prentað á öðrum stað hér f blaðinu. Nýjar trúlofanir. Ungfrú Solvág Kristjáns- dóttir, yfirdómara Jónssonar, og SigwrSur Eggerz, settur sýslumaður, í Hafnarfirði. Ungfrú Arma Pálsddttir frá Arnarholti og Sigurður Siqurðsson skáld. Prestastefna (kynodusj, var haldin í Reykja- vik 29. f. m. Var þar úthlutað stvrk til upp- gjafapresta og prestaekkna að vanda, rætt um heiðingjatrúboð og handbókar-endursjtoðun. Vorvertiðin hér sunnanlands hefir orðið nokk- urn veginn í meðallagi í þetta skipti. Fiskur- inn er vænn, en tSlátt' í fnThffti lagi. Hæsturafli á skip sagður um 22 þús. .! > C1 HÍe-.t „Vesta“ kom frá útlöhdum, norðail um lánd, 2. þ. m. Meðal farþegja voru skáldið Matih. Jochumsson, frá Akureyri, og frúrnar Hölmfriður Jdnsson og Ligibjörg Bjamarson, frá Isafirði. Nokkur eintök af öllum nr., er út komu af biaðinu nSköfnungur“, sem geflð var út á ísaflrði í júnímánuði 1902 á undan kosningunni, er þá fór fram, eru til sölu. . i gteivl fiiil r* 25! Sendið ritstjóra nÞjóðv.“ --- Bessa- staðir pr. Reykjavík — flmmtíu aura í peningum, eða í óbrúkuðum isl. frimerkj- um, og verður yður þá sent aptur eitt eintak af blaðinu ,Sköfnungur“, Allir frœðimenn, og bókavinir, vilja eiga rSköfnung“. *' Sjtir og leirigðir ættu daglega að neyta hins egtaKina- lífs-elexír sf rá Y aldem ar Petersen Frederiks- havn — Kebenhavn. Öll efni, sem Elexírinn er búinn til úr, eru nytsöm fyrir heilsuua, og hann styrkir og verndar öU störf liffæranna. Menn, sem visindaþekking hafa á inálinu, og eins þeir, sem elexirsins neyta, viðurkenna afdráttarlaust ágæti hans. 136 hafið þér okkert dansað í kvöld?“ spurði eg, til þess að brydda á einhverju. ,Jeg er staddur hér, sem embættismaður“, svaraði hann, „og er þvi feginn, að störfum mínum í kvöld verð- ur nú brátfc lokið, því að kl. 1 er borðaður kvöldverður, og — svo kemur „mazurka“-dansinn, þjóðdansinn, sem keisarinn, og hirð hans, tekur þátt í; en þegar honum er lokið, fer keisarinn, og þá er lokið störfum mínum í kvöld“. „Keisarinn kemur seint“, mælti jeg. „Það gerir hann ávallt“, svaraði hann, „enda gefst oss þá timi, til að rannsaka, hvort enginn hefir laumazt inn, sem íllur grunur leikur á“. Þetta sagði hann svo blátt áfram, og alúðlega að eg þóttiat sjá, að hann hefði alls engan grun á Helenu, og þótti mér það ágætt. Litlu síðar var kvöldverðurinn á borðum, og leiddi eg frú Weletsky til borðs, en Konstantin frú Palitzen. Það var engu líkara, en að Helena vildi helzt vera svo fjarri mér, sem auðið var. — Hún var í glaðværum hóp, þar sem Sascha virtist vera aðal-maðurino. Haan var all-nærgöngull við Helenu, og sá eg, að þal hneykslaði Weletsky mjög, en frú Palitzen brosti á hinn bógion góðlátlega, enda þótt henni gæti engan veg- inn dulizt, hve veslings unnustunni hans leið afar-ílla. Jeg kenndi innilega í brjósti um hana, og bauð henni þvi, að dansa „mazurkann“ við mig, þar sem enginn ann- ar hkfði orðið til þess, að biðja hana um þann dansinn. Hún var einkar alúðleg, og engu líkar, en að hún vildi hefna sín með því, að vera sem allra ástúðlegust við ameriska ofurstann. 141 hún reyndi að harka það af sér. — Hún reikaði, og'greip i handlegginn á Sascha, sem studdi hana, og leiddi hana eptir gólfinu. , Hún reyndi auðsjáanlega að stilla svo til að kom- ast i nánd við keisarann og réð eg það af angnaráði hennar. að hún var éinráðin í þvi, að vinna sigur á mátt- leysinu, sem hafði gagntekið hana. Jeg flýtti mér nú tíl þeirra og hvíslaði að Sascha: „Konan min er veik, og veit jeg, hvað að henni gengur.“ Helena hoé í faðm mér, en stóð þó aptur upp, sem elding, gekk nokkur fet og reyndi að ryðja sér braut gegnum mannfjöldann og hélt annari hendÍDni hjá kjól- vasanum. Ed með þvi að jeg stóð fyrir aptan hana tókst mér í sömu svipan að að gripa um úlnliðinn a henni. Hún spyrnti á móti, sneri sér að mér og leit á mig örvæntingar-angum, — tækifærið var farið. Hún andvarpaði þungan — eitrið hafði sigrað, og hún hné meðvitundarlaus i fang mér — naumest tuttugu fet frá keisaranum. Þrettándi kapítuli. Atvik þetta olli all-mikilli ókyrrð I salnum. »Það er liðið yfir fógru Ameríku-dísina!“ hvislaði hver að öðrum, og fjöldi karhnannanna bauð þegar aðstoð sina, til þess að hjálpa konu minni út úr dans-salnum. Meðal þeirra var Sascha en jeg þáði hvorki hjálp hans né annara, en bar hana aleinn gegnum mannþröugina að matborðinu, sem var við efri enda stigans. Þar kom Sascha til min og hvíslaði að mór, mel

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.