Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.11.1906, Page 4
208
JÞ j óev: jlin n .
XX. 52—53.
Það er enginn eí'i á því, að þessi Ijóð-
mseli Gríms aáluga Thomsen’s vevða mörg-
um kærkomin, þar sem mörg af kvæðum
hans eru í miklu dálæti hjá þjóðinni,
sakir hins einkennilega, þjóðlega blæs,
■sem á þeirn er, enda getur naumast kjarn-
yrtara skáld, en Grimur sálugi Thomsen
var, og fyrirgefst honum því, þó að
honum væri fremur stirt um kveðandann,
sem kunnugt er.
Þar sem kvæði Gríms Thomsen’s eru
þjóðkunn, teljum vér óþarft, að geta ein-
stakra kvæða í ljóðasafni þessu, eða fara
um það frekari orðum.
Útgáfa bókarinnar er fremur snotur,
og framan við kvæðin er mynd af Grími
sáluga.
Rímur af Bíia Andríðssyni og Fríði
Dofradóttur, eptir Grím Ihomsen. Rvík
1906. 59 bls. 8V". (Útgefendur G. Bj'órns-
son o. fl.)
Rimur þessar hafa eigi áður verið
prentaðar, en nafn höfundarins mun gera
það að verkum, að ýmsir viija eignast
þær. — Á hinn bóginn mun rímnavinum
þó þykja það ærinn ókostur, að rimurnar
eru eigi ortar uudir rímnalagi, þó að þær
séu kallaðar rímur, þvi að enn eru þó
ýmsir hér á land.i, sem iiafa gaman af
því, að heyra snjallt kveðið.
Rófnagœgir. Landvcettur í Bisafjöllum^
Eysteinn Urri sneri úr þýzku. Rvik 1906
38 b!s. 8--. — Kostnaðarmaður: Einar
Gunvarsson.
Saga þessi, er segir frá landvætti í
Risafjöllum, er hlaut nafnið „Rófnagæg-
ir“, og hafði ótal dvergum á að skipa,
er voru dyggir þjónar hans, er ætluð
börnum, og er ekki ólíklegt, að „Rófna-
gægir“ verði góður vinur þeirra, því að
ekki tekur hann þau i pokann sinn. þó
að haDn sé Dokkuð skritinn stunduin.
Minningarrit fyrir bræðurna Sigurð
Ingó\f Belgason og Torfa J. T/i. FMr/ason,
frá Ólafsvik. — Rvik 1906. 44 bls. 8V—,
auk formáia. eptir síra Fr. Friðrilcsson.
I minningarriti þessu eru prentaðar
ræður, sem haldnar voru, í tilefni af hinu
sorglega fráfalli ofan nefndra tveggja sona
sira Helqa Árnasonar i Ólafsvik, er önd-
uðust árið 1904, hinn fyrnefndi 31. maí,
og hinn síðar nefndi 7. júní, annar á ell-
efta, en hinn á sjöunda ári. — Ræðurnar
eru tvær eptir prófast Siqurð Gnnnarsson
í Stykkishólmí, ein eptir síra Jón 0. Magn-
ússon. fyrrum prest að Rip, og hin fjórða
eptir föður drengjanna.
Aptar i minningarritinu (bls. 35—44)
eru prentuð ýms minningarljóð, er ort
voru, út af andláti bræðranna, og eru höf-
undar þeirra B. P. Gröndái og síra Fr.
Fr.
»---------
Hækkun brunabóíagjaldanna,
Stofnun innlends brunabótafélags,
Erlendu eldsvoða-ábyrgðarfélögin, er
Islendingar eiga viðskipti við, hafa á ný-
liðnu sumri hækkað eldsvoða-ábyrgðai-
gjöldin um 50 af huDdraði, svo að gjöld
þessi eru nií, sem hér segir:
Af járnslegnum húsum, þar sem rekin
er verzlun, eða iðnaður, 9 kr. af þús.
_ sams konar húsum ójárn-
slegnum ll1/* n r v
_ járnsiegnum ibúðar-
húsum 7 7; „ „ „
„ ibúðarhúsum, sem eigi
eru járnvarin 1072 „ „ „
Rúseigendur i Reykjavik, sem eru i
ssmbt.ndi við dönsku kanpstaðina, stand a
betur að vígi, og hækkun eldsvoðaábyrgð-
argjaldanna nær þvi eigi tii þeirra, nema
að því er snertir innanstokksmuni, verzl-
unarvarning o. f 1., og hafa þó nýlega
heyrzt raddir um það, að eigi séu allir
fulltrúar dönsku kaupstaðaDna sem ánægð-
astir með það, að hafa húseignir Reykvik-
inga í félagi dönsku kaupstaðanna með
sömu kjörum, sem nú er.
Síðan eldsvoðaábyrgðarfélögin hækk-
uðu brunabótagjöldin svo stórkostlega,
sem að ofan er getið, hefir orðið mikill
húsbruDÍ á Oddeyri, er bakað hetir félög-
unum mikið fjártjón, svo að sízt er að
fortaka, að félögunurn verði það nú eigi
enn óljúfara, en áður, að taka eigur manna
héi á landi í eldsvoðaábyrgð, eða hækki
þá brunabótagjöldin enn meira.
En þó að eigi reki að þessu, þá eru
eldsvoðaábyrgðargjöldÍD, eins og nú er
komið, þegar öllum þorra landsbixa svo
afar-þungbær, að brýna nauðsyn ber tii,
að kurnið sé á fót innlendri eldsvoðaá-
byrgð sem allra bráðast, og rná telja víst,
42
götunni. og efaði þá eigi, hver tíðindi væru orðin, er hann
sá mannþyrpinguna. — Hann skalf allur, og nötraði, og
hélt höndunum fyrir arxilit sér, kallaði til vagnstjóraus,
og skipaði honum, að nema staðar fyrir framan hús nokk-
urt, er þar var i grenndinni.
Ungi maðurinn, er hét Jack Hollister, varð
hálf-reiður, og ieit út úr vagninum, er hann nam sr.aðar,
eptir nokkrar mínútur, enda sá hann þá lögregluþjón
ganga að vagninum.
„Þór ættuð helzt að snúa við“, rnælti hann, „þar
sem engum verður Jiieypt inn í húsið. — Hr. Whíte
hefir verið skotinn.u
„Jeg er skyldmennum hans nákunnur, og tel efii-
laust, að sonur hr. Wliíte’s vilji gjarna tala við mig. —
Ilóma fæ eg yður fimm doljara, og þér hjálpið mór, svo
að og fái að fara inn í húsið.’1
Að svo mæltu spratt hann skjótlega niður úr vagn-
inuiii.
Lögregluþjónninn \rirti unga raanninn íljótlega fyrir
s r, og sneri sér siðan að mannþyrpingunni, „það verður
<irðugt“, mælti hann, „en jeg skal þó reyna“.
Hann stakk dollurunum í vasa sídd, og fám min-
útum síðar var Hollister kominn inn í fordyri hússins.
Leynilögregluþjónn kom á móti honurn. „Hvað er
yður á höndum?1* spurði hann.
„Haldið þér, að hr. Whíte fáist til viðtaís?“
„Hann talar eflaust við yður“, svaraði þjónninn, og
vísaði lionum inn.
Það var hálfdimmt í herberginu, hlerar fyrir glugg-
tinum, og ilmandi blómangan þar inni.
U.igi maðurinn beið stundarkorn hjá þrepskildinum,
51
síðan á kné; en þegar hún vissi, að inaðurinu hennar var
látinD, skorti hana þó eigi kjark og karlmamisdug. og lét
brátt sefast, og veitti 09$ því auðvoldara, en ella myndi,
að koma öllu i lag. — Þetta er tígulegasta og laglegasta
kona, svo að hr. Whíte hafði fyllstu ástæðu, til þess að
vera hrifinn af henoi. — Hún dvelur nú að líkindum hér
i luisinu eptirleiðÍ8u.
Hollister gekk nú brott frá Felix, og var mjög hugs-
andi. — Það var ómögulegt að sanna, að hér væri um
sjáltsri'orð að ræða: en skyldi unga frúin ekki vita eitt-
hvuð tneira, en hún lét i veðri vaka? Yar það ekki. hálf-
einkennilegt, hvernig lienni varð við þetta? I kirkjunni
hafði hún verið afar-stillt, og alvarleg, og skrýdd alls
konar dýrgripum, og hnytlingum, sem var afar-mikils
virði. — Datt ekki af heoni, né draup, fyr en vinir henn-
ar, og kunningjar, ruddust utan um hana, til að óska henni
til liamingju.
Enginn þóttist hafa séð Wiiíte rieitt brugðið, nema
hvað Stanhope hélt, að hanu hefði verið eitthvað öðru
vísi, en hann átti að sér. og var þá t.alið sennilegt, að
það hefði stafað af greinju yfir einhverjum verzlunarsök-
um, eða stjórnmálum. — En að hann hefði þá liaft í huga
að fyrirfara sér, virtist öllum óhugsandi. — Það gat ekki
verið, að hann hefði þá verið jafn stilltur, eins og hann
var, við hlið konu sinnar.
En örvæntingin getu.r einnig gjört menn stillta, þeg*
ar eitthvað óvænt ber að höndum, svo að gæfan virðist
vera í veði.
Það vöknuðu ótal efasemdir hjá Hollister; en þegar
hann ætlaði að fara upp til Stauhope’s, mætti hann í
ganginum vinnuiiianninuin,, sem farið hafði nreð brófin á