Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.05.1907, Qupperneq 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.05.1907, Qupperneq 1
Yerð árgangsins (minnst I 60 arkir) 3 kr. 50 aur.; | erlendis 4 kr. 50 aur., og í Ameríku doll.: 1.50■ Borgist tyrir júnimán- aðarlok. ÞJOÐVILJINN. —~-)= TuTTUGASTI 09 FYBSTI ÁRGANGUB. =1 -- Vppsögn skrifleg, ógild nema komið sé til útyef- ' anda fyrir 30. dag júní- j máraðar, og kaupandi 1 samhliða uppsögninni | borgi skuld sína fyrir blaðið. M 23.—24. Bessastöðum, 24. maí. 19 0 7. „frjálst sambandsland". (Iíækling-ur E. Ujörleil'ssunar.) Þetta er nafnið á baiklingi, eptir hr. Einar Hjörleifsson, sem nýlega er kominn á prent. — Bæklingur þessi er 88 bls. í 8 bl. broti, og er hann saminn að til- lilutan þjóðræðis- og landvarnarblaða o. fl. Bæklingi þessum skiptir höfumJurinn í 8 kafla, og getur hann þess í fyrsta. kaflanum, að enda þótt eigi muui vera neinn verulegur ágreiningur hér á landi, að því er rétt vorn í sambandsmálinu snertir, séu menn þó ekki, sem stendur, sammála um kröfurnar, moð því að sum- ir leiðtogar þjóðarinnar virðist vantreysta þvi; að vér getum fengið róttmætum kröf- um vorum fram gengt, troysti eigi sann- girni og réttlæti Dana. — Á hinu bóg- inn gerir höfundarinn sér von um, að „dönskum frelsisanda, og dönsku réttlæti, hafi aukizt það magn á síðustu árum, að sé málstað vorum lýst lyrir Dönum, þá só þaðan fullrar sanngirni að vænta“. — En skyldi sú von bregðast, að vór fáum þá samninga, er reistir sóu á „sögulegum og eðlilegum rétti þjóðar vorraru, só bet- ur ósamíð, þar sem samningarnir verði þá að eins að óánægjuefni. I öðrum kafjfcnum minnist höfuT'dur- inn stuttlega á stjórnmálasögu iandsins frá 1262 —1830, og tekur upp kafla úr „gamla sáttmála11, er gerður var, er land- ið gekk á vald Noregskonungi, þar sem Islendingar áskildu, að þeir skyldu lausir allra mála, ef konungur, eða arfar hans, ryfu setta skilmála, og er það ákvæði á þessa leið: „Halda skulum vér, og vorir arfar, allan trúnað við }'ður, meðan þér, og yðar arfar, haldið trúnað við oss, og þessar sáttargjörðir fyrirskrifaðar, en lausir, ef roun verður af yðvarri hálfu, að beztu manna yfirsýnu. Sýnir hann síðan fram á, hversu samn- ingar þes9Ír hafa aptur og aptur verið rofnir af hálfu Noregs-og Dana-konunga, en laudsmenn reynt að malda í móinn, og skýrskota til fornra landsréttinda sinna, þótt opt væri af veikum mætti, sakir eymdar, og vesaldóm9, er stsfaði af verzl- unareinokunni o. fl. í þriðia kaflannm skýrir höfundurinn frá stjórnmálabaráttu Islendinga frá 1830 til loka alþingis 1867; en á því þingi virtist fyrst nokkuð lát á stjórninni, að því er til viðurkenningu sérstakra lands- róttinda vorra snortir, þó að lítið yrði úr efndunum, er á reyndi. Fjórði kaflinn skýrir frá fjárhagsvið- skiptum Daoa og Islendinga, eða hverjar tekjur runnu í ríkissjóð Dana frá Islandi, oinkum eptir siðaskiptin, svo sem fyrir jarðeignir andlegu stéttarinnar.seldakirkju- gripi, af verzlunareinokuninni, fyrir eign- ir biskupsstólanna o. fl. — Söinuleiðis er þar getið um meðferð dönsku stjórnarinn- ar á „kollektut; og „mjölbóta"-sjóðunum, sem voru eign Islands; enn fromur er drepið á gjörðir nefndar þeirra, er skipuð var i fjárhagsmálinu 1861 (þrir Danir og tveir íslemlingar), og loks getið til boða þoirra, er Danastjórn gerði alþingi 1865 og 1868, til þ ss að jafna fjárhagságrein- inginn. í fimmta kaflanum er meðal annars, sérstaklega skýrt frá því, hveisu Danir valdbuðu stöðalögÍD frá 2 janúar 1871, og útkljáðu skuldaskipti íslands og Dan- merkur, eptir eigin geðþekkni sinni, sem og frá mótmælum alþingis gegn gildi stöðulaganna hér á landi. — að lokum er getið um tilorðningu stjórnarskrárinn- ar frá 5. jaDÚar 1874, smr. konungur gaf út á þúsundárahátíðinni, án þess farið væri eptir tillögum alþingis 1873, að því er megin atriðin snerti. Sjötti kaílinn skýrir síðan frá gjörðum alþingis í stjórnarskrármálinu írá 1874— 1897, er stjórnartilboðið kom fram á þiugi, og sjöundi kaflinn skýrir frá afdrifum stjórnarskrárbreytÍDgarinnar á þingunum 1897—1903, og hversu danska stjórnin virti að vettugi skilning alþingis á ríkis- ráðsákvæðinu, og hversu ýmsar raddir heyrast enn í Danmörku i þá átt, að Dan- ir hafl „drottinvaldið (Overhöjhed) hér á landi“. — Hversu „þeir likja stöðu Is- lands við stöðu Amakuis andspænis Dan- mörku", hversu „þeir neita oss um rétt til þess, að taka ráðherra vorn út úr rík- isráðinu“. . „neita oss um rét.t til þess, að hafa íslenzkan fáua“: . . „neitaossum rótt til þess að hafa sjálfir nokkurn tíma löggæzlu með frrm ströndum lands vorsu, „senda ísl. konsúla til annara þjóðau; „neita os9 urn rétt til þess að ráða því nokkuru sinni, hverir hafa rétt innbor- inna manna á voru eigin landi“ o. s. frv. Loks eru í síðasta (áttunda) kaflanum nokkur ályktunarorð um það, hvað í hug~ myndinni frjölst sambands\and sé fólgið, eptir skilningi höfundarins, og er þá að sjálfsögðu aðal-atriðið, að Danir viðurkecni að vér eigum sjálfir, æðsta vald á öllum vorum málum, þó að vér höfum sama konung, sem þeir, og að það sé saurnings- atriði, hver þessaramála vérlelum Dönum. Yfirleitt or þessi ritlingur hr. E. Hjör- leifssonar mjög glöggur, og hógvær, en ef til vill nokkru lengri en æskilegt hefði verið, og á fleira drepið, en bein þörf var á. Uclön<i. LehtlT28. apríl 1907. Helztu tíðindi frá útlöndum, eru þau, er nú skal greina: Danmörk. Ríkisþingi Dana var slitið 18. apríl, og hafði þingiö ai!s afgreit.t 63 lög; en mál þau, sem valdið hafa ágrein- ingi milli þingflokkanna. svo sem frum- varp um kosningarétt i sveitamálum, um umbætur á domaskipunum. um b eytingar á tolla-löggjöfinni, og um rádharraábyrgð, náðu ekki frain að ganga. — Frumoörp þau, er náðu samþykki þingsins, eru því flest fremur ómerk, n&nia oinna helzt frv. um stofnun sjóða til styrktar verkrnönn- um, er atvinnuleysi ber að liöndum. Frjálslyndari hluti vinstri rnanna birti í þinglok ávarp til kjósendanna, þar sem sýnt cr fram á, hvo litlu núverandi stjórn fái til leiðar komið, enda þótt hún slái drjúgum af hinum fyrri kröfum vinstri- manna. I aprílmánuði voru 40 ár liðin, slðan • bræðurnii Ólafttr og Emíl Paulsen sýndu i fyrsta skipti íþrótt sina á leiksviði, og vottuðu KaupmannahafDarbirar o fl. þeim á ýmsan hátt virðingu síua, ogþakkl .ts- semi. I aprílmánuði var póstafgreiðslumaður, Kiihnitzer að nafni, tekinn fastur, með því að hann hafði dregið sér 15 þús. króna úr póstsjóði. Vorið byrjaði mjög vel i Danmörku, svo að víða var sáð óvanalega snemma. 13. apríl lét félagið Barmeister og Wain í Kaupmannaköfn hætta vinnu, sakir ágreinings við verkamenn, og urðu þá þrjár þúsundir verkamanna atvinnu- lausar, með því nokkur önnur félög tóku í sama strenginn. Hryliilogt morð var framið 8. apríl þ á. á bóndabýli, skammt frá borginni Middelfart. Stúlka r.okkur, Anna Jensen að nafni, 18 ára að aldri, fannst örend, skorin á háls. — Stjúpi hennar, og móð- ir hennar, voru ekki heima, er morðið var framið, og vitnaðist eigi, fyr en nobk- urum dögum siðar, hver morðið hafði framið. — En morðinginn var 16 ára gamall vinnupiltur á keimilinu, Lauritz Níelsen að nafni. — Þrætti hann fyrst, udz hann meðgekk loks, jdirkominn af þreytu, og svefnleysi, onda fannst vasa- hnifur hans í brunninum, mjög blóðugur, og blóðblettir sáust einnig á buxum hans. Ber hann því við, að stúlkan hafi opt strítt honum. og brugðið honum um bjána- læti, og hafi hann því þegar i desember- mán. f á. ásett sér að ráða hana af dög- um. — Eptir tnorðið, sótti drengurinn húshændur sína til næstu járnbrautar- stöðva, og virðist enn lítt hata iðrazt verknaðarins. — Jarðarför stúlkunnar var einkar fjölmenn, og er mælt, að 2 þús. manna hafi fylgt henni til grafar. 9. apríl sást. böggull á floti í skipa- skurðinum í grennd við kaupmannahöil-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.