Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.05.1907, Side 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.05.1907, Side 7
XXI., 23.-24. t> JÓÐ VIL JIN N . 95 teppu, og leitað lækniskjálpar, þótt árang- ursla ist hafi orðið. — Ea eptir þ >ð, er eg hefi i 3 síðustu ári'n neytt Kínalífs-elex- írs Valdemars Petersen’s daglega, þá má nú kalla, að eg sé orðinn laus við nefnd- an kvilla. Holeby II. sept. 1905. Dagmar Helvíg, fædd Jakobsen, kona X. P. Helvír/s, skóstniðs. Sínadráttur i kroppniun um íáO ár. Eg hefi brúkað elexír- inn eitt ár, og er nú sama sen. laus við þá plágu, og finnst eg vora, sem endur- borinn. Eg brúka bitterinn að staðaldri, og kann yður beztu þakkir fyrir, hvað eg hefi haft gott af lionuoi. Nörre Ed, Svíþjóð. Karl J. Andersen Undirritaður, sem í mörg ár hefi þjáðst af slæmri meltingu, og magakvefi, reyndi að lokum egta Kína-lifs-elexír Valdemar Petersens, og hefir síðan liðið ágæta vel, miklu betur en nokkurn tíma áður. Eg þoli nú alls konar mat, og got allt af stund- að atviunu mina. Eg þori óhræddur að ráða hverjum manni, að reyna Kína-lífs- elexirinn, því eg er þess fullvíss, að hann er ágætt meðal við öllum magakvillum. Haarby á Fjóni 20. febr. 1903. Hans Larsen, múrari. Heimtið stranglega egta Kína-lífs-elixír Yaldemar Petersens. Hann fæst hvar- vetna á 2 kr. flaskan. Yarið yður á eptirlíkingum. Den norske FiskegarnsfaMk Ghristianía, leiðir athygii manua að hinum nafnkunnu netum sínum, sildarnótum og !;i;ng- nótum. Umboðsmaður fyrir Island og Færeyjai: Hr. Lauritz Jensen. Enghaveplads Nr. 11. Kjöbenhavn V. Otto Monsted0 d anska smjörlí ki er bezt. Hiutaféiagið De hrnte Vln- & Konserves-Fabfilcer. J. D. Bcauvais Wö >1. Easmuscn. Leverandör til Hs. Maj. Kgl. Hof-Leverandör. Kongen af Sverige. Kaupmannaliötn Faaborg selur: Niður soðnar vörur. — Syltuð bor og ávexti. — Avaxtavökva vaxtavín. og Á- 200 gullsins, sem þeir voru svo sólgnir í, að ekkert, nema danðinn, gat reist skorður gegn gull-græðgi þeirra. Mennirnir, þrir, sem á eptir gengu, drögnuðust á eptir, en ultu öðru hvoru, svo að þeir, sem á undau gengu, urðu öðru hvoru að hjálpa þeim. Litlu síðar rákust þeir á þrjá stóreflis snjóskafla, og gátu nú að eins þeir tveir, sem á undan gengu, klofað snjóinn átram. En allt í einu æpti annar þeirra upp af gleði. Nú var þeim borgið. Það var ágætt skjól undir háum kletti, til /instri handar, og settust þeir þar nú flötum beinum. Gullneminn hefir oigi hugann á öðru, en gullinu, sem hann þráir. I stað þess að falla á kné, og lofa guð fyrir frels- nn síns, fóru þeir að stara á mölina, í grennd við klett- inn. „Gull“, tautuðu báðir, sem einum munni. Þeir snæddu nú brauðleifar, er þeir höfðu meðferðis, en nöfðu þó eigi augun af malargrjótinu, og klettinum. Annar spiatt nú upp, og gekk að rifu, sem var í klettinn, þar sem hann sá gljá á eit.thvað. En er hann kom aptur, skalf hann allur, og titraði af geðshræringu, og haföi aðra höndina í vasanum, eins og hann væri að leyna einhverju. „Sýndu þetta!“ skipaði hinn maðurinn, sem var sterk- ari, og þorði hinn þá eigi annuð, en að hlýða, og störðu þeir nú báðir látlaust á dálítinn gull-mola. Þeir þrýstu sér nú sem fastast hvor upp að öðrum, til þess að halda á sér hita. „Nú megum við ekki sálast; líf okkar er nú helm- 197 miklu, þar sem oss var öllum dauðinn vís, ef vérrömm- uðum ekki rétta leið. Af þvi að oss hafði lcDgi vantað kraptmikla fæðu, vorum vér svo lémagna, að fæturnir gátu nauinast vold- ið likamanum. Ver kvöddum nú fólaga vora, og lögðum af stað: White, maðurinn þarna, Dick Hughes, bræður tveir frá Kentucky, jeg sjálfur, og hann Bomharð minn. En þegar við vorum rétt að fara af stað, komst jeg ekki úr sporunum, því að bólusýkin var þá komin í mtg, og urðu þoir þvi að skilja mig eptir, en haida sjálfir á- fram. Merki þessa voðalega sjúkdóm3 sjást enn á andliti míuu, og lá jeg í niu daga, og liafði svo ákafa hitasótt, að jeg var alveg meðvitundarlaus. — En er eg fékk apt- ur meðvitundina, varð mór litið á litla drenginn minn, sem ýmist hló af gleði, eða grót, er hann sá, að jeg kann- aðist við hann. Hann hætti ekki að kyssa á höndurnar á mér, og ræflana, sem lagðir höfðu verið ofan á mig í trébyrginu, sem hróflað hafði verið upp lianda mér. Jeg vissi, hve voðalega næmur sjúkdótnurinn var, og varð því afar-hræddur, en gat ekki látið heyra til mín neitt hljóð. Jeg sá á útliti drengsins, að hann hafði eigi fengið nóg að borða, og þjáðist af hungri. „Hefir engin hjálp komið?u gat eg loks stamað út úr mér. Hann hrissti höfuðið, en laut ofan að mér, og sagði: „Vertu óhræddur; jeg hefi nógan mat handa þéru.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.