Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.07.1907, Page 3
XXI. 35.
Í>J ÓÐVILIN5.
139
Konungurinn kemur.
XJm konungslíomuna slailu öll 'vínliaup, kverju nafni Bem
nefnast, verða lang bezt i vinverzlun Ben. S. Þórarinssonar.
Munið þetta. zh ! wí
Otto Monsted®
danska smjörlíki
er bezt.
VI. Lög um breyting á lögum 27.
sept. 1901, um flskiveiðar hlutafélaga í
landhelgi við ísland, og á tilskipun 12.
febr. 1872, um flskiveiðar útlendinga við
ísland. (Sektir fyrir fiskiveiðar i land-
helgi mjög hækkaðar, eins og áður hefir
verið getið um blaði þessu.)
Bessastaðir 29. júlí 1907.
Síðustu viku þurrviðri og sólskin all-optast.
„Skálkolt11 kom frá útlöndum að morgni 25.
þ>. m. Meðal farþegja voru: læknisfrú Arndís
Jónsdóttir i Stykkishólmi, sýslumaður Einar
Benediktsson og cand. med. Kristinn Björnsson.
Málverkasýningu hefir Ásgrímur málari Jóns-
son haldið í Goodtemplarahúsinu í Reykjavík
nokkra undanfarna daga. — Sýnir Ásgrímur þar
margar fagrar og einkennilegar myndir, t. d.
frá Stapa, Vestmannaeyjum, Þingvöilum o. fl.,
auk fjölda mynda, sem imyndunarafl hans hefir j
rskapað.
ý 22. þ. m. andaðist í Reykjavik ekkjan Þur-
iður Jónsdóttir, er lengi hjó að Breiðahólsstöð-
um á Álptanesi, ekkja Erlindar sáluga Erlinds-
:Sonar, og verður heiztu æfiatriða hennar síðar j
getið í blaði voru. ]
Til Islenflinga.
Gegn uppköstum, sem og gegn sár-
indum milli magans og brjóstsins, hefi
eg notað Kína-lífs-elexír hr. Valdemars
Pet.ersen’s, og hefir nautn hans gjört mig
lieilan heilsu.
París 12. maí 1906.
C. P. Perrin.
Stórkaupmaður.
Eg undirritaður, sem í mörg ár jefi
þjáðst af iystarieysi, og af niðurgangi,
fiefi fengið aptur fulla fieiisu, siðan eg
fór að neyta Kina-lífs-elexirs hr. Valde-
mars Petersen’s að staðaldri.
Hlíðarhúsum 20. ág. 1906.
Halldór Jónsson.
Árum saman hefi eg þjáðst af and-
ardráttarþyngslum, og loitað mór lækn-
ishjálpar, án þess mór hafi að gagni kom-
ið; en eptir það, er eg hefi nú þrjú síð-
ustu árin neytt Kína-lífs-elexir Valdemars
Petersen’s daglega, þá er eg nú orðin hór
um bil laus við þessar þjáningar.
Dagmar Helvíg, fædd Jakobsen,
Kona N. P. Heltúgs, skósmiðs.
Biðjið berum berum orðum um ekta
Kina-lifs-elexír frá Valdemar Petersen.
Fæst hvervetna. — Flaskan á 2 kr.
Yariö ýOur á eptirlikingum.
V eðriial.
Tveir virðulegir meiri háttar borgarar
veðjuðu um daginn og lögðu 20 kr. undir.
Annar fiéltþví fram, aðbezt væri Rauð>
vín^lVIadLeÍT'a, TVTnlaga, I^oiú-
vín og Sherry að fá í vínverzl-
un I 5on. S. Uór., en hÍDn ó móti
þóttist geta fengið þau betri í ónefndri
verzlun fiér í bænum. Hvor fór svo á
sinn stað og keyptu sína flöskuna af
fiverri tegund og tóku sér meðdómendur.
Dómurinn fóll svo: „Vín frá Ben. S.
Þórarinssyni skara langt fram úr hinum,
og eru þau lang beztu, er vór höfum
drukkið hór á landi“.
44
Að lokum fór hún að hátta, og var í bezta skapi-
Morguninn eptir, virtist kætin á fiinn bóginn öllu
tninni, því að hún snerti naumast á morgunverðinum, og
var iöl, og alvarleg, er hún ók til Waddington-járnbraut-
arstöðvanna, til þess að kaupa séi farmiða til Oxford.
Á leiðinni var hún engu glaðlegri á svipinn, og datt
favorki af henni né draup.
Hún reif sig loks frá hugsunum sinum, er turnarn-
ir i Oxford fóru að sjást.
Og er eimreiðin nam staðar í Oxford, lét hún burð-
arbarl flytja faraDgur sinn úr járnbrautarlestinni yfir i
-vagn, og rétti honum fimm shillings (= 4 kr. 50 a.), í
stað þess ér aðrir voru vanir að greiða einn penny (=
7l/s eyrir) fyrir sams konar viðvik.
Hún gjörðíst nú brátt bragðlegri, og virti húsin og
göturnar, fyrir sór með allra rnesta athygli.
Á tólf árum tekur allt miklum stakkaskiptum, jafn
vel borg, eins og Oxford.
Hún lét aka með sig til háskólabyggingarinnar, og
spyrja eptir rectornum, og var svarað, að hann væri fioima.
Hún sagði þjóninum nafn sitt, og var vísað ídd,
og litlu siðar kom rectorinn inn i herbergið, sem hún
sat í.
Frúin stóð þá jafn harðan upp, breiddi út faðminn,
•og mælti:
„Þekkið þór mig enn?“
„Vissulega! Yissulega!“ mælti dr. Drysdale, og tók
mjög alúðlega í höndina á fienni. „En varla held eg, að
eg hefði þó þekkt yður, ef eg hefði mætt yður á götunni.
— Þetta er þá veslings litla Laurai Þér hafið breyzt
mikið, — afar-mikið.
41
William Fenton’s, er andaðist hér fyrir þrem árum“ ■— —
sönnun sagði hr. Breffit.
„Og hér sé jeg bréf frá biskupnum44, mælti hr. Bref-
fit enn fremur. „Þar stendur: „Miklir hæfileikar, lýta-
laus lífsferill — greind — dæmafátt starfsþreku. — Snert-
ir að vísu eigi þetta málefni14, mælti hr. Breffit, „en er
auðsjáanlega fagurlega talað, og í góðu skyni skrifað4.
„Og hér kemur vottorð frá dómara“, mælti hr. Bref-
fit enn fremur. „Þar segir: „Ekki örðugt, að sanna, fiver
bún er. — Mér, konu minni, og dætrum, hefir lengi ver-
ið kunnugt um skyldleika hennar og hins látna arfleið-
anda, enda þótt vér eptir ósk hennar, fiefðum eigi orð á
þessu“ — —
Hr. Breffit hummaði að nýju, og kvað það mjög
skynsamlegt af frú Fenton, að hafa tekið bréf þessi
með sér.
„Eru sönnunargögnin þá eigi fullnægjandi?“
„Fullnægjandi? ójú! Að minnsta kosti nokkurn
veginn fullnægjandi, enda býst eg eigi við, að neinn
reyni, að hafa af yður arfinn. — En nú dettur mór nokk-
uð í hug. Munið þór eptir móðurbróður yðar, James le
Breton, lávarði. — Að því er mór er kunnugt um, átti
hann heima í Austur-Indíum þangað til eptir það, er þór
giptust“.
„Meðan eg var hér, kom hann aldrei til Oxford, og
líklega heldur eigi til norðurálfunnar“.
„Hann á að annast um, að arfleiðsluskránni sé full-
nægt, ásamt rectornum við St. Cyprían-háskólann. — Þér
hljótið að muna eptir rectornum?“
„Hvort jeg man eptir honum? Væna, gamla mann-
inum! Hann er þá enn á lifi?“