Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.11.1907, Síða 4
212
Þjóðtiljinn.
XXI., 58.
» !T
Htis til söln.
íbúðarhús í Tröð i Alptafirði er til j
söln. — Húsið er 12X8 áln., tvílyft, og |
kjallari undir því öllu; i öðrum enda
kjallaraDS er eldhús, en iaglegt íbúðar-
herbergi í hinum. — Einnig fylgir fjós
úr torfi, og fjárhús og hiaða, hvorttveggja
úr timbri.
Enn fremur hjallur 9X6 áln., með
geymslulopti,
Með húsunum selst einnig ræktaður
lóðarblettur, sem mun vera freklega um
eitt hundrað úr jörðu, og út-engjar.
Semja má um kaupin við undirritaðan.
Tröð 28. okt. 1907.
Sveinn A. Hjaltason.
«5
s=
-=1
0!
-p-
» 3*WLv**»
arganne e
*r aCttfi den Geóstie.
« +.»,Perfect“.
f>að er nú viðurkennt, að skilvindan er bezta skilviuda!
nútímans, og ættu menn því að kaupa hana fremur, en aðrar skilvindur.
„PERFECT" strokkurinn er bezta áhald,
ódýrari, einbrotnari og sterkari, en aðrir strokkar.
„PERFECT“ smjörhnoðararin ættu m$nn að
reyna.
„PERk’ECT" mjólkurskjólur, og mjólkurfiutn-
ÍDgsskjólur, taka öllu fram, sem áður hefir þekkzt í þeirri
grein. Þær eru pressaðar úr einni stálplötu, og leika ekki
aðrir sér að þvi, að inDa slík smíði af hendi.
Mjólkurskjólan siar mjólkina, um leið og mjólkað er
í fotuna; er bæði sterk og hreÍDleg.
Ofan nefndir hlutir eru allir smíðaðir hjá
HURMEISTER & WAIN,
sem er stœrzta verksmiðja á norðurlöndum, og leysir
engin verksmiðja betri smiði af hendi.
Eæst hjá útsölumönnum vorum, og hafa þeir einnig
nægar birgðir af varahluturo, sem kunna að biia í skilvindunum.
Útsölumenn: Kaupmenninrir Gunnar Gunnarsson, Reykjavik, Lefolii á
Eyrarbakka, Halldór í Yík, allar Grams verzlanir, allar verzlanir A. Asgeirssogar,.
Magnús Stefánsson, Blönduós, Kristján Gíslason, Sauðárkrók, Sigvaldi Þorsteinsson,
Akureyri, Einar Markússon, Olafsvík, V. T. Thostrups Eftf. á Seyðisfirði, Er. Hall-
grimsson á Eskifirði.
EINKASALI I'YRIR ÍSLAND OG FÆREYJAR:
Jakob Gunnlögsson.
—
Pr.entsmiðja Þjóðviljans
16
stengur, og allt, sem í vagninum var, unz við vorum
komnir fram fyrir hann, og sáum snarbrattan veginp, sem
hvíta rák, blasa við okkur.
Og er jeg leit aftur fyrir, sá jeg stóra, dimmleita,
vagninn, koma rennandi á eptir okkur.
Beden lávarður stóð enn þá uppréttur í bifreiðinni
fálmandi út; i loptið, svo að hifreiðin rann áfram, án
þess nokkur sæti við stjóm.
Jeg teygði mig fram, til þess að stöðva hana,. en
það var um seinan.
Bifreiðin rakst á eitthvað öðru megin við veginn,
svo að hún kastaðist á löpt.
Það hljóp hella fyrir eyrun á"*méf, og jeg heyrði
brak og bresti, fann, að jeg skall hart niður, og— missti
svo alveg meðvitundina. t.f.
Viku síðar fékk jeg vitneskju um það á sj.úkra-
húsinu, þar sem jeg lá, að Beden lávarður væri dáinn.
Hann hafði lent á gömlum, stóreflis, járnbút, er lá
rétt við veginn, og mátti heita, að molazt hefði í Jbon^
um hvert bein.
Til allrar hamingju bafði jeg á hinn bóginn hrokk-
ið á kjarr, og bjargaði það lífi minu, svo að jeg varð eigi
fyrir öðrum meiðslum, en að handleggsbrotna, og hruflast
á öxlinni, og varð eg þó að Hggja rúmfastur tveggja
mánaða tima.
Jeg skýrði engum frá því,. hvernig glysið hafði at-
vikazt, enda gjörðist þess alls eDgin þörf, þar sem það
er alls ekki sjaldgæft, að slys hljótast, af bifreiðum, ekki
sizt þar sem vegum ep svipað háttað, eins og veginum
ofan í Staurdalinn.
17
En jafn skjótt og jeg var orðinn albata, tók eg mig
til, og fór .þangað, er slysið hafði að höndum borið.
, Það var kunningi mÍDn, einn af læknunum í Rook-
shíre-geðveikrastofnuninni, er ók þangað meðmérívagni
sínum.
Slysið hafði orðið rétt hjá hrörlegum skúr, miðja vegu
í brekkunni.
Þar lá talsvert af gömlu ryðguðu járnarusli, og var
sumt af þvi viðbjóðslega hvasst, og mjótt i oddinn; en,
utan um sumt höfðu fléttast vafningsjurtir.
Það var engu likara, en að járnarusl þetta væri brot
úr einhverri gamalli vél.
„Undarleg tilviljun!" mælti læknirion, er með mér
var, er við ókum brott þaðan.
„Við hvað áttu?“
„Mér hefir verið sagtu, mælti hann, að eldri bróðir
Beden’s lávarðar hafi notað skúr þenna fyrir þrjátiu árum
og er mælt, að hann hafi haft hugann allan við einhverja
uppfundingu, og orðið sturlaður.
Honum var leyftaðnota skúr þenna, sem vinnustofu,
og sýslaði hann þar við uppfundingu sína, unz haDn dó,.
og voru tveir þjónar frá geðveikrastofnuninni látnir gæta
hans þar.
Það var ætlun manna, að hann kynni að fá vitið
aptur, ef hann gæti lokið við þessa uppfundingu sína.
En þrisvar sÍDDum var teikningum hans stolið frá
honum, og vissu menn eigi hvernig það atvikaðist.
Varð veslingurinn þá alveg utan við sig, er hann
missti teikningarnar í síðasta skiptið, og fyrirfór sjálf-
um sér.
Einn af embættisbræðrum mínum á geðveikrastofn-