Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.12.1907, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.12.1907, Blaðsíða 3
 XXI. 57. Þ J ÓBTIL JINN. 227 Ben. S. Þórarinsson, sá er selur beztu og heilnæmiistu vínin, og brennivínin, sendir olluin vidskiptayinum sínum kveð.ju guðs og sína, og óskar þeim gleðilegra jóla. Þetta eeta maroár leikið entir. MaDgi litli á Reykjum fór einn góðan veðurdag um sveit sína, að safna kaupendum að rUnga Islandi“, og fékk hann alls 50 kaupendur. Þeir fengu blaðið ;á kr. 1,25, og með því stóra bók (64 bls.) með myndurn í kaupbæti (hún hefði ann- ars kostað 60—75 aura); svo fengu þeir aukablöðin tvö, sem gáfu afslátt á ýmsum !)ókum, og þeir, sem höfðu efni, og voru lesfúsir, keyptu ýmsar þeirra fyrir meir en ielmingi minna verð, en aðrir fengu þær fyrir. Allir fengu þeir líka fallega litmynd, þegar þeir borguðu; hún var 30 aura virði; og enn fallegri mynd í jólagjöf, skraut- prentaða í mörgum litum; hún kostaði annars 50 aura. Flestir réðu eina eða fleiri af verðlaunaþrautunum 12, og fengu margvísleg verðlaun. Einn þurfti að kaupa orgel, og fékk það ódýrar, af því að hann gat sýnt, að hann var skilvís kaupandi „Unga Jslands11; og allt var eptir þessu. Mangi var sjálfur einn kaupandinn, og fókk þetta allt eins, og hinir; en svo fékk hann auk þess fyrir ómak sitt: „Sumargjöf“ I. ár (krónu virði), kvæðabókina „Tvístiraið11, og „Æska Mozarts“ (2 kr. virði), Unga IslancL frá upphafi, alla þrjá ár- gangana innbundna (5 kr. virði), stóra mynd af frelsishetjunni Jódí Sigurðssyni, og íslenzkan fána (kr. 10,50 virði), að ógleymdum 5 árgöngum af myndablaðinu „Sunn- anfari“ (en þeir kostuðu annars kr. 12,50), oq svo í peninyum kr. 12,50. Þeir, sem ekki trúa þessu, ættu að lesa auglýsingarnar í Unga Islandi, báð- um desemberblöðunum, og fara síðan að öllu, eins og Mangi litli á Reykjum. „En hvað fær sá, sem útvegar flesta kaupendur“, spurði Þóra litla, dóttir prestsins, hún hugsaði dálítið hærra, en Mangi. „Það færðu að sjá í marzblaðinu“, sagði TJnga íslandL. Honlugar jólagjafir -•* Kærkomnar jólagjafir muudu mörgum eptir greÍDdar bækur: Pittur og stúlka á 2 kr — Grettisljóð á 1 kr. 75. a. — Jön Arason (leikrit) á 2 kr. 50 a. — Oddur lögmaður Sigurðs- son á 2 kr. 75 a. — Skipið sekkur (leik- rit) á 1 kr. 75 a. — Maður og kona á 3 kr. 50 a. Bækur þessar fásthjá öllum bóksölum, sem og hjá útgefanda „Þjóðv.“ Hils til söIxl. Ibúðarhús í Tröð í Alptafirði er til sölu. — Húsið er 12X8 áln., tvílyft, og kjallari undir því öllu; i öðrurn enda kjallaraDS er eldhús, en iaglegt íbúðar- herbergi í hinum. — Einnig fylgir fjós úr torfi, og fjárhús og hlaða, hvorttveggja úr timbri. Enn fremur hjallur 9X6 áln.* með geymslulopti, Með hfisunum selst einnig ræktaður lóðarblettur, sem mun vera freklega um eitt hundrað úr jörðu, og út-engjar. Semja má um kaupin við undirritaðan. Tröð 23. okt. 1907. Sveinn A. Hjaltason. Irgel og fortepiano frá heimsins vönduðustu verksmiðjum, ameríkönsk, þýzk og sænsk, útvegar Jón Hróhjartsson verzlunarstj. á ísafirði. Yerðlistar með myndurn til sýnis. 38 iitill, sem móðir hans, svo að faðir hans gat haft hann, eins og hann vildi. — Baldvin var næst-elztur; en ung- frú Kordula var yngst. Gtotfred var ætlað, að halda áfram verzluDÍnni, en Baldvin settur til náms. — En hvernig sem á því stóð, gerði hann allt annað, en að stunda bóknámið. Hann naut lifsins, og þó að mánaðarfé hans væri af skornum skammti, skorti hann þó ekki fé. — Hver Rorfði i, að lána Brenkinanni’ Þessu glaðværa lífi hélt hann áfram, unz hr. Ephraim komst að öllu ráðlagi hans. Hr. Ephraim sinnti eigi afsökunum, né hugsaði um, að fyrirgefa. „Borgaðu sjálfur skuldir þínar!“ kvað hann hafa kall- að svo hátt, að heyrðist urn allt húsið. „Annar eins þorpari, edns og þú ert, fær engan eyri hjá mér frekar!“ Það fór i hart milli þairra feðganna, og hr. Ephraim vildi ekki taka eitt orð sitt aptur, svo að endirinn varð sá, að Baldvin fór að heiman um hánótt, og kom aldrei heim aptur“. Gamla kooan lækkaði æ rseira og meira röddina, og varð mjög hugsandi; en er Benedikta ætlaði eitthvað að fara að segja, mælti hún: „Þetta hefði nú að likind- rum lagast, ef eigi hefði bæzt annað við! Morguninn eptir brottför Baldvins, söknuðu tnenn dýrindis málverks, er sagt var, að eigi yrði raetið til peninga, og var ætlað, að Baldvin hefði tekið það, til þess að korna lagi á fjár- ;hag sinn. Til þess að forðast hneixli, var að vísu eigi skraf- nð hátt um þetta, og í sama skyni mun það hafa verið .gjört, að láta bann fá lögákveðinn arf sinn. En Baldvin 35 „Attu heima í Elysíum?" spurði gamli maðurinn. Benedikta hneigði sig, og kom á hana sorgarsvipur. Gamli maðurinn ætlaði að hætta samtalinu, en er hann sá sorgarsvipinn á Benediktu, hugsaði hann sig þó • um. „Það getur ekki verið, að hún sé af Brenkmann’s- ættinni . . . “ tautaði hann i hálfum hljóðum. „Hvað heitirðu?“ „Benedikta!“ „Benedikta!“ tók hann dræmt upp eptir heDni. „Og hvað meira, barnið mitt? Hvað meira?“ „Benedikta Bíaloezinska.“ Gamli maðurinn komst við, og rótti höndurnar móti henni, „Barnið bennar Kordulu!“ mælti hann. Gamli maðurinn flýtti sér nú, og sótti lykil. „Farðu ofan sömu leið, sem þfi fórst upp, Bene- dikta“, mælti hann, „og komdu til mín um dyrnar“. Hann sagði þetta svo alúðlega, að Benedikta vílaði ekki fyrir sér, að verða við tilmælum hans. Gamli maðurinn horfði því næst í augun á henni. „Nei, þú ert ekki Brenkmann!“ mælti hann síðan glaðlega, tók hana upp, og bar hana inn í hús sitt. Þar setti hann hana niður, og hafði hún þá ekki augun af hljóðfæri hans, þó að hún svaraði að vísu orði til orðs því, sem hann sagði. Loks gjörðist hún svo djörf, að mæla9t til þess, að hann léki á hljóðfærið. „Faðir þinn hafði ágæta rödd, áður en hanu fékk hálsveikina, barnið mitt“, mælti hann, og greip um leið hljóðfærið. „Ef til vill hofir þú fengið hana að erfðum! Láttu mig heyra!“ Gamli maðurinn fór nú að leika á hljóðfærið, og

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.