Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.08.1908, Blaðsíða 4
160
Þjóðviljinn
XXII., 40.
Otto Monsted8
clanska smjörlíki
er bezt.
s/s „Laura“ fór frá Reykjavík vestur og
norður um land til útlanda 21. þ. m.
s/s „Friðþjófur“ kom til Reykjavíkur f>a
Austfjörðum 22. þ. m. Meðal farþegja voru:
Friðrik Wathne og frú hans og Cand. phil.
Halldór Jónasson frá. Eiðum.
A skemmtisamkomu verzlunarmanna í Kópa-
vogi, er getið var i síðasta blaði, hlutu þessir
verðíaun:
Fyrir glimur- Jónatun Þorsteinsson söðla-
smiður 1. v., Snorri Einarsson 2. v. Guðbrand-
ur Magnússon prentari og Magnús Tómasson 8. v.
Fyrir ,hjólreiðar: Kristinn Jóhannsson 1. v.,
Grímur Arnason 2. v., og Arni Þorsteinsson
(úr Hafnarfirðij 3. v.
Fyrir hlaup: Ólafnr Magnússon ljósmyndari
1. v. og Guðbrandur Magnússon prentai 2. v.
Fyrir sund: Stefán Olafsson 1. v., Símon
Pétursson 2. v. og Þorsteinn Björnsson 3. v.
Með s/s „Sterling“ tóku séu far, auk þeirra
er getið var í síðasta blaði: Braun kaupmaður
frá Hamborg, R. Braun kaupmaður í Reykja-
vík, Newmann firðriti við Marconistöðina ásamt
frú og börnum, Sigvaldi Stefánsson cand.
med., frúrnar: Philipsen og Guðríður Meyer,
stúdentarnir: Geir Zoéga, Ingvar Sigurðs-
son, Oddur Hermannsson, ungfrúrnar: Guð-
rún Jafetsdóttir, Guðrún Thorsteinsson, Ingi-
björg Guðmundsdóttir, Ingibjörg- Sigurðardóttir
og Ragnheiður Þorsteinsdóttir, verzunarmennirn-
ir: Kristinn Briem og Geir Thorsteinsson, skóla-
piltarnir Gunnar og Samúel Thorsteinsson og
Sveinn M. Sveinsson snikkari.
s/s „Skálholt“ kom úr strandfurð til Reykja-
vikur 20. ágúst. Meðal farþegja voru: Einar
Markússon kaupmaður í Ólafsvík ogsíraAsgeir
Ásgeirsson í Hvammi. Skipið lagði aptur á stað
í strandferð 25. þ. m.
Prestvigsla. 16. þ. m. var cand. theol. Guð-
mundur Einarsson vígður til Ólafsvíkur. Þór-
hallur Bjarnason framkvæmdi athöfnina, með
því biskup var forfallaður sakir sjúkleika.
MtJ lí SS TEINlC
ágætlega ('allinn til útilutnings
fœst hjá
Nidaros Teglværk
í Prándheimi (Norge)
(Trondhjem).
Keytið
hins heimsfræga
Sérhverjum, sem óskar að ná hárri,
og hamingjusamri, elli, er ráðið til þess,
að neyta daglega þessa heimsfræga melt-
ingar-heilsubitters.
Magaltrampi.
Undirritaður, sem í 8 ár hefi þjáðst
af magakvefi, og af magakrampa, hefir
fengið fulla heilsu, eptir að hafa neytt
ór 6 flöskum.
J'órjen Mikkelsen, bóndi,
Ikan.
Tangaveílilu n.
Jeg, sem þjáðst hefi mörg ár af ó-
læknandi taugaveiklun, og þar af leiðandi
svefnleysi, og máttleysi, hefi fengið tals-
verðan bata, síðan eg fór að neyta Kína-
lífs-elexírsins, og neyti eg því að stað-
aldri þessa ágæta heilsubitters.
Thora E. Westbirk.
Kongsgötu 39. Kaupniannahöfn.
BrjóstPölga.
Eptir það, er eg hafði legni þjáðst af
brjóstbólgu, og árangurslanst leitað lækn-
ishjálpar, reyndi jeg Kína-lífs-elexír Valdi-
niars Petersens, og hefi, moð því að neyta
þessa ágæta heilsubitters stöðugt, fengið
aptur heilsuna.
Hans Hemminjsen
Skarerup pr. Vordingborg.
Grsetið yðar gegn eptirlíkingum.
Athugið nákvæmlega, að á einkenn-
ismiðanuin só hið lögvarða vörumerkimitt:
Kínverji, með glas í hendi, ásamt merk-
inu V-h i grænu lakki á flöskustútnum.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Sigurður Lýðsson, stud. jur.
Prentsmiðja Þjóðviljans.
232
ur, þó að eg hafi gefið manni þessum hjarta í lífi og dauða
— það verður aldrei eign neins annars mánns“.
Móðir hennar þapði lengi, unz hún að lokum mælt:
„Barnið mitt, barnið mitt!“
„Skömmu síðar hitti hann mig“, mælti dóttirÍD, „og
talaði kurteislega, og hóglátlega, um ást sína. — Jeg var
ánægð, og hamingjusöm. unz eg fékk að vita, að foreldr-
ar mínir væru þessu áformi okkar mótfallin. — En hvers
vegna þið eruð það, er mér jafn óskiljanlegt, sem brott-
för okkar trá París. — Jeg er leynd þessu, en fer þó
fúslega eptir vilja þínum, möglunarlaust“.
„Kæra, saklausa stúlka“, stundi móðirin. „Gluð
gæfi — “
„Hvað, mamma?“
„Að þú hefðir bundið tryggðir við mann, sem ekki
er eins hátt settur í mannfélaginu, eins og Roche Gouyon
greifi“
„Hvers vegna?„
„Spurðu mig ekki. — Arraand Thierry er maður-
inn, sem þú átt að kjósa þér.“
„Hann á jeg aldrei!“
„Aldrei?“
„Nei, fái eg ekki að eiga þann mann, sem eg elska,
giptist, eg a)drei“.
„Honora!“
„Eigi eg að hafna gæfu minn, vil eg eigi gera svo
lítið úr sjálfri inér. — Það getur ekki verið ósk þín,
mamina. — Þú hefir sjálf gipzt af ást, og hlýtur því að
skilja, að sá kvennmaður verðskuldar eigi virðingu ann-
ara, sem lofar manni eiginorði, en ann þó öðrum“.
„En —u
233
„Er það ekki satt, manna, að ástin hafi ráðið, er þú
giptir þig? Varstu ekki ástfangin í föður mínum frá
þeirri stundu, er þú sást hann f’yrst? Opt hefir mér dott-
ið það í hug, er þú horfðir á hann, og þið þögðuð bæði
að þig væri að dreyma um liðna daga. — Er þetta ekki
rétt til getið, elsku mamma min?“
Gat móðirin eigi svarað neinu? Hví þagði hún?
það var mér ókunnugt.
Loks hrutu þó þessar setningar út úr henni, eins
og á stangli:
„Þú særir mig, Honora, — gerir mér það of þung-
bært, að fullnægja skyldu minni! Það, að eg þekki ást-
ina — þessu gat hún tæpast stunið upp —, eykur að
eins kvalir mínar, — af því að jeg verð að synja þér
þess, — er þú beiðist. — Öllu öðru fremur — kysi eg,
að þú yrðir lánsmanneskja, - væri mér þetta auðið; en
jeg get ekki gefið þér neina von — jeg get það ekki“.
„En ástæðuna, fæ jeg ekki að vita hana?“
„Það geturðu ekki fengið“.
„Jeg sé, að þór líður ílla, mamma; það er eigi af
harðýðgi eigi með ljúfu geði, að þú neilar mér um það
sem eg mot meira en lífið. — Og fullvissa mín um þetta,
mun gera mér þessi sáru sorg léttbærari“.
„Með ljúfu geði, segirðu, Honora. - Þú ert nú sorg-
bitin, barnið mitt, — en jeg befi aldrei litið glaðan dag,
líf mitt hefir eigi verið eins og þú ímyndar þér. — Að
eíns einu sinni fannst mér jeg vera ánægð. —- Þegar þú
varst, sem kornabarn, lögð í faðm mér; en þessi gleði mín
var og angri blandin; — Þú liktist — en guð minn, hvað
er eg að segja? . . . En jeg er hrædd við myrkið, sem