Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.01.1909, Side 1
verð árgangsins (minnst
SO arJdr) 3 lcr. 50 aur.;
erlendis 4 kr. 50 aur., og
i Ameríku doll.: 1.50.
B»rgist fyrii júntmán•
aðarlok.
Þ JOB VILJINN.
—_ l'= Tuttuöasti oa þbiðji árgangub. =1. .—
1=
RITSTJÓKI: SKÍJLI THORODDSEN.
I
TJpptögn shifleg dgild
ntnui kcndð sé til útgeý-
ania fyrir 30. dag jún-
mónaðar, og laupar.di
u mhliða vpptögninni
hou,i thuld sina fyrir
blcðið.
M 1. 1 Reykjavík, 9. JAN. 19 09.
TIL Þeir LESEEDÁ JJÓÐV: sem gjörast kaupendur að XXIII. Síðastl. sumar varð grasspretta víðast í all-góðu lagj, og hey nýttust ve1, svo að bændur muDu yfirleitt vel byrgir af beyjum, og standast því vel veturinn Ólafur Sigurðsson í Ási (f 11. júli), Ólaf- ur bóndi Guðinundsson í Asgarði (f 21. okt), Björn Björnsson, fyrrum bóndi að Klúku í Strandasýslu (f 2. nóv.) Þorlák-
árg. „Þjóðv.u, er hefsf, |uæstk. nýár, ogí
eigi hafá áður keypt blaðið, fá
= alveg ókeypis =
sem kaupbæti, síðasta ársfjórðung yfir-
standandi árgangs (frá 1. okt. til 31. des.)
Nýir kaupendur, er borga t>lað-
Ið f.y rii* fram, íá enn fremur, ef
þeir fara þess á leit
um 2oo bls. af siíemmtisögum
Þess þarf naumast að geta, að sögu-
safnshepti „Þjóðv.“ hafa víða þótt rnjög
skemmtileg, og gefst mönnum nú gott
færi á að eignast eitt þeirra, og geta þeir
sjálfir valið, hvert söguheptið þeir kjósa,
af sögusöfuum þeim, er seld eru í lausa-
sölu á 1 kr. 50 a.
- ■■ Et' þeir, sem þegar eru kaupendur
blaðsins, óska að fá sögusafnshepti, þá
eiga þeir kost á því, eí þeir borga
XXIII. árg fyrir írarn.-------------------
Allir kaupendur, og lesendur,
„Þjóðv.u eru vinsamlega beðnir, að benda
kunningjum sínum, og nágrönnum á kjör
þau, sem í boði em.
6ððð rv.ýii- átsö!timenn, er út-
vegablaðinu að minnsta kosti sex nýja
kaupendur, sem og eldrj útsölu-
menn blaðsins, er fjölga kaupendum um
sex, fá — auk veniulegra sölulauna —
einhverja af forlagsbókum útgefanda
„Þjóðv.“, er þeir sjálfir geta valið.
Nýir kaupendur, og nýir útsölumenn,
erurn beðnir, að gefa sig frarn sem ailra
bráðast.
Utanáskript til útgefaudans er: SktiU
Thoroddsen, Eeykjavík.
U
ífgofandi „IjóSv.
Liðna árið.
--o<>o-
Að því er snertir veðrát t n Ííii'
á árinu, sem nýlega er um garð gengið,
var veturinn í fyrra fremur vægur frá
nýári, og kom það sér mjög vel, þar sem
óveDjulega mikill grasbresfur bafði verið
sumarið áðnr.
Vorkuldar voru nokkrir, en hafís kom
þó eigi að landinu. — Sumarið var hag-
stætt, og yfirstandandi vetur lagðist óvenju-
lega seint á, þar sem snjóar komu eigi
í byggðum á norðurlandi, fyr en mánuði
fyrir jól, og snjólaust að kalla á suður-
landi tii árslokanna.
Að því er til sjávarútve gsirs krmur
var þilskipa-aíli góður yfir vetrar-
vertíðina, einkum á fiskiskipin við Fexa-
flóa. — Sumar- og liaustvertiðir þilskipa
við Faxaflóa voru og í rreðatlagi, en á
norður og au.~turlanfi mun lakari. — Að
því er i>:» ( iitski snerti, voru all-góð
aflabrögð við Isafjarðardjúp, sem og i
verstöðunum við Faxaflóa, en rýránorð-
ur og austurlandi. — Sildveiðar urðu
í meðallagi á Eyjafirði og á Siglufirði,
sem og á Austfjörðum-
•
Verzlun varð landsrnönnum að mikl-
um mun óhagstæðari, en árið áður, onda
þótt TJLtlencl nauðsyujavara
væri flest með svipuou verði, eða iitiu
hærri, með því að innlend vara féll í
verði. — Fisltur* hélzt að vísu í all-
viðuuanfegu verði (níálfiskur 62 kr., stná-
fiskur 52 kr., og isa 42 kr., skpd.), þótt
lægra væri, en árið fyrir, en rrll í aíar-
lágu verði (50 aur. pd. af vorullinni), og j
og saltLcet einnig í mjög lágu verði i
erlendis (48 kr. tn., eða þar uro.)
I heilbrigðislegu tilliti var liðna árið
all-hagstætt, þar sem engar stór-sóttir
gengu, nerna hvað ltíoliófstinn gekk
hér syðra.
•
Af tnöonum, er önduðust á garola ár-
inu, skal þissara getið:
LTr hóp lærðra roaana létust: piófast-
ur Zophonias Halldórsson i Viðvík (f 3.
janúar), síra Lárus Haildórssou, ryr frí-
kiikjuprestur (f 24. júní), Þorsteinn lækn-
ir Jónsson, fyr í Vestmannaeyjum (ý 13
ágúst), síra Eggert Sigfússon í Vogsós-
uro (f 15. okt.), og Jón A. HjaltalÍD,
skólastjóri á Akuroyri (f 15. okh)
Af konum lærðra mamia andaðist prests- 1
frú Hallbera Gruðmundsdóttir á Hesti (f
4. júní.)
Af leikmönnum önduðust: Gisli dbrro.
Oddsson á Hrafnabjörgum í Arnarfirði
(f 18. jaDÚar), Andrés soðlasmiður Bjarna-
son í Reykjavik (f 14. jamiar), Jón bóndi
Jónsson á Vestri-Loptstöðum (f 18. jan-
úar), Jón bóndi Ólafsson í Haukadal í
Dýrafirði (f 6. febr.), blikksiniður Pétur
Jónsson í Reykjavík (f 25. apiíl), Einar
Jónsson, fyr bóndi að Kleifuui í Seyðis-
firði (f 24. apríl), Guðjón búfræðiskandí-
dat Guðmundsson (13. maí), Eyjólfur
bóndi Hansson á Stafni (f 7. júní), dbim.
ur bóndi Þorláksson i Vesturhópsbólum
(f 22. nóv.), Torfi bóndi Siveitsen í Höfn
í Borgarfirði (17. nóv.), og enn fremur
um vorið Jón Norðmann, kaupmaður á
Akureyri.
Af konum leikmanna dóu: Valgerður
Gísladóttir í Hafnarfirði (f 17. april), Hull-
dóra Ágústa Ólafsdóttir í Átbæ í Bolung-
arvík (f 7. maí), og Kristjana Jónsdóttir
á ísafirði (f 6 des.).
•
All-mikil manntjón urðu að slysfór-
um árið, sem leið, hér og hvar við strend-
ur lands vors, svo sem sjá má í sú'asta
árgangi blaðs vors.
•
Að því er starfsemi bankanna síðastl.
ár SDertir, hafa hinir gífurlega háu banka-
vextir að visn lækkað nokkuð úr því, sem
var á öndverðu liðna árirm, þótt enn séu
mjög háir (6°/0). — Mjög befir og, eink-
um eeinni hluta ársins, borið á lántregðu,
af liálfu bankanna, og stafar það einkum
af skuldum þeirra erlendis.— Hefir þetta
bakað kaupmönnura, og öðrum, rnikinn
baga, og er óskandi, að tír þessu réttist
á nýbyrjaða árinu.
®
Samgöngur railli Islands og annara
landa vcru mun greiðari, en árið á ui.daD,
bæði sakir ályktana síðasta alþingis, þótt
eigi feugist þeim fullnægt, nema aðnokkru
leyti, og sakir þess, að Norðmenn höfðu
og eirnekip í förum til landsins að þessu
sinni.
O
I pólitisku tilliti var liðna árið viðburða-
ríkt, þar sem millilanclíciieínclin,
er skipuð bafði verið árið áður, til að láta
uppi tillögur sínar um samband Islands
•og Danmerkur, sarudi „uppkast11 að sam-
bandslögum. — Nefndin skiptist, seirr
kunnugt er, í meiri og minni hluta, og
hófst síðan hörð kosningabarátta bér á
landi, um tillögur nefndarinnar, er Iykt-
aði á þá leið — enda þótt ráðkerrann
þeystist sjálfur um mikinn part íar.aci*.
til að túlka ágæti „uppkastsins1* fvrir bióð-
inni —. að stjórnarinenn urðu í mjog
miklura minni hluta við kosningarnar.
Þrátt fyrir kosninga-ósigur þenna, eru
þó enn engar horfur á því, að ráðherrann
ætli sér að þoka úr völdum, beldnr kvað
hann nú veia að leita ssmninga við
dönskn stjórnina um einhverjar breyting-
ar á „uppkastinuu, meofram í þvi skyni,
að reyna á þarm hátt, að sundra liði frum-
varpsandstæðinga, sem telja má óefað, að
eigi muni takast.