Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.01.1909, Qupperneq 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.01.1909, Qupperneq 4
4 ÞjÓÐViLJINN XXIII, 1. Otto Monsted* danska smjörlíkii er bezt, ir leitt. — Jeg reyndi þá Kína-lífs-elexír Vcúdemars Peterscn’s og er eg hafði neytt úr að eins tveim flösknm, fann eg, að Kirkjan að Stóra-Núpi í Árnessýslu fauk, og brotnaði í spón, en altarið kvað þó hafa verið óbrotið. Kirkjan að Hrepphólum í Árnessýslu fauk og tuttugu faðma af grunni, en brotnaði þó eigi að mun, nema kórbyggingin. Á ýmsum bæjum i Hreppunum 1 Árnessýslu fuku hlöður, eða þök rauf af þeim, svo víða kvað vera örðugt að þekja heyin. Á Hurðarbaki í Kjós fauk fjós, og hlaða, og um 40 hestar af heyi, að því er gizkað er á. — Nokkuð af heyi kvað og hafa fokið á tveim öðr- um bæjum i Kjósinni. Á bæjunum Jörfa og Yaliá á Kjalarnesi fauk og hey, liklega um 50 hestar á hvorum þessara bæja. — í Saurbæ á Kjalanesi rauf og þak af hlöðu, og nokkuð af heyi fauk. I Borgarfjarðarsýslu, og í Kangárvallasýslu, kvað hlöður hafa fokið á stöku bæjum, og hey spillzt, en greinilega eigi frétt um það enn. Brú, sem var yfir Osinn milli Langholts og og Birtingaholts, kvað og hafa fokið ofan í ósinn. REYKJAVlK 9. des. 1909. Fram yfir nýársdaginn héldust votviðri, og auð jörð, en i þessari viku hefir fallið nokkur snjór á jörðu. " Lesendum sínum óskar „Þjóðv.“ gleð- legs nýárs, og þakkar þeim fyrir gamla árið. Skautafélaginu bér í kaupstaðnum hafa í vetur bætzt um tvö hundruð nýir félagsmenn, enda hefir það haft til afnota afgirt svæði á tjörninni, og lýst það upp á kvöldum. — Sum kvöldin var og leikið á horn. Um hátíðarnar brást skautasvellið þvímiður, Sakir rigninganna. Kappglíma verður sýnd í Bárubúð hér i kaupstaðnum i kvöld, og gengst Ungmennafélag- ið fyrir því. Ágóðinn rennur í sjóð, til að koma upp sutid- skýli við Skerjafjörð. Á morgun, 10. þ. m., er Goodtemplarar minn- ast 25. ára afmælis reglunnar, ganga þeir í skrúðgöngu til dómkirkjunnar kl. 2. e. h. — Þar flytur prostasólakennari llaraldur Níelsson ræðu, og sungið verður „Te deum“ (þakkargjörðj og þjóðhátiðarsálmurinn: „O, guð vors lands“. Blysför verður á törninni kl. 6. e. h., en dansleikur í Bárubúð kl. 9j/2 e. h., á sama tima befst og samsæti á Hótel ísland. Lífsafl, og á þann hátt lenging lífsins — sem er allt of stutt, að því er til flestra maDna kemur — fá menn, ef þeir neyta duglega hins heimsfræga njeltingr-heilsu- bitters, Kina-lí fs-elexirsins. Krampí og taugaveíklun. Jeg undirrituð, sem árum saman hefi j þjáðzt af krampa, taugaveiklun, og sjúk- j dómum, sem þessu hafa verið samfara, og j leitað margra lækna, án þess árangur hafi borið, vot.ta með gleði, að hinn frægi Kína-lífs-eiexír frá Ýa\demar Petersen, hef- ir veitt mér ömetanlegan bata, og finn eg, að eg get aldrei án hans verið. Agnes Bjarnadóttir. Hafnarfirði, ísland. Mööurveiki og hjartaveiklun. Jeg undirrituð, hefi árum saman þjáozt af móðurveiki, hjartaveiklun, og af tanga- veiklun, sem af nefndum sjúkdómum hef- mér fór fljótt að batna. Olavía Guðmundsdóttir. Þúfu í Ölfusi. ísland. Steinsótt. Eg undirritaður, sem í 14 ár hefi þjáðzt af steinsótt, og leitað ýmsra tækna, án árangurs, reyndi síðastl. sutnar hinn ueims- fræga Kína-lífs-elexir Va)demars Petersen’s og með því að neyta daglega lír tveim teskeiðum af honum, er eg nú orðinn svo hraustur, og ánægður. að eg hefi ekki notið svipaðrar liðunar árum sarnan, og get eg nú gengið að víddu minni, bæði á heimilinu, og úti við. Carl Maríagor. Skaane. GrœtiÖ jj»ess vel, að á hverri flösku sé mitt töghelgaða vöruraerki: Kín- verji, með glas í hendi, og merkið LL i grænu takki á flösku stútnum. Prentsmiðja Þjóðviljans. 62 indum óttast, að grjótkast kæmi í bátinn, og setti gat á hann, svo að hann sykki. — Það hafa þeir eigi viljað eiga á hættu, með því að þeir eru ekki allir syndir“. Frank lét í ljósi vafa um það, og gat þess við Tamer, að hann hefði í kíkinum séð laglegan kvenn- xnann, sem auðsjáaniega hefði baðað sig í sænum, og hlytu því, að kunna sund. „Það hefir verið Maggy Raffles!“ mælti Tumer, „en hún er og ólík binum.“ „Einmitt!“ mælti Frank, all-efablandinn. „Jú, það er víst um það!“ mælti Tumer, og varð stokkrjóður í framan. „Menn skyldu ekki ætla, að hún ætti hérheima, og er leitt, að faðir hennar skuli vera slíkur þorpari, sem hann er. — Ef hún væri hjá öðru fólki —“ _Það væri tíklega ómögulegt að koma því svo fyr- ir!„ greip Frank fram í, hálf-hæðnislega. „Þér ættuð að vita, góði Tumer, hvort 'pessi haffDeyja Albemarle-eyjar- innar verður þó eigi allt önnur annars staðar“. „Það er ekki auðið, — alls ekki auðið“, svaraði Tamer. „Hún vill alls engin afskipti hafa af oss, ogjeg hefi ekki talað við hana eitt orð“. „Það er vonleyais-ist!“ mælti Frank brosandi. „En það skuluð þér ekki taka nærri yður; — þér eigið eptir að reyna margt þess konar í lífinu!“ Morgunverður var snæddur i litlu herbergi, við hlið- ina á varðstofunni, er nefnt var eldhúsið, og ræddu þeir um veðrið, um símskeyti, sem borizt höfðu, og um vern sína á stöðinni o. fl. Myers sagði og ýmsar sögur um íbúana í Nf gshead, sem eigi voru þeim til heiðurs, og dió engar dulur á, hve gramur hann var þeim. 63 Loks stóð Frank upp, og benti Myers að koma með sér. „Undirliðsforingi!“ mælti hann, er þoir voru komn- ir út úr dyrunum. „Jeg fer nú á fund lögreglustjórans, og held þaðan af ef til vill til Jóns Raffles, eða til Oseeola,. og bið eg yður að vera alveg óhræddur um mig, þó að jeg komi ekki heim í kvöld“. „Hvað stendur til? — Ætlið þér að hætta yður inn í liolu gamla tígrisdýrsins?“ mælti Myers. „Þó að við rninnumst að eins á Zeke Konks, þá er hann líkastur gömlu tígrisdýri. — Það er enginn hjá honum, nema ef til vilí barnabarn, eða frænka hans — skyldleikann þekki jeg ekki glöggt —; hún er dóttir Jóns Raffles, — og "reyndar eina manneskjan hér, sem er þess verð, að kynn- ast henni“. „Fkki laDgar mig mikið til þess“, roælti FraDk, „en garola manninn verð eg fyrir hvern mun að heimsækja, til að sjá, hvernig í hontim liggur. Það er áríðandi, ad hér verði friðsamlegt, svo að stöðin verði okki fyrir árás utn. — Eins og stjórnarskipuninni er háttað, vitið þér, að sambandsstjórnin í WashÍDgton hefir okki heimild til þess, að taka svo öfluglega í taumana, sem æskiiegt væri — Nagshead liggur í Norður-Karólínu, og þvi er það dóm- stóllinn í Roleigh, sem á að dæma um glæpi, sem eru þar framdir — En vér verðum að þekbja nöfn glæpa- mannanna, og hafa saonanir, að því er glæp þeirra snert- ir, eigum vér að gota vænst þess, að ekH verði árang- urslaust að senda kæru, og jeg er cingöngu sendur í þeirn erindagjörðum, að komast á snoðir um, hverir sekastir eru, svo cð þeim verði hegnt. — Og þá er auðsætt, að

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.