Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.01.1909, Qupperneq 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.01.1909, Qupperneq 3
XXIII., 2. Þjóbvilj«in 7 Maður vnrð úti. 8. dos. síðastl. varð uiaður úti á, Héðinsskörð- um, sem eru k milli Héðinsdals og Barkárdals, og liggur annar þessara fjalldala úr Hjaltadal, en hinn úr Jlörgádalnum. Maður þessi hét Ingimar Sigurðsson, og var tréöir Sigurðar Sigurðssonar, skólnstjóra a Hól- um. — Hann var forstöðumaður slátrunarhúss Eyfirðinga á Akureyri, og ætlaöi á fund hróð- ur síns. Hann var að sögn innan þritugs. Lík hans var ófundið, er BÍðast fréttist. L'r Suður-I'ingeyjursýslu. í Mývatnssveitinni hefir harnaveiki, sem þó er talin væg, stungið sér niður á nokkrum stöðum. Aí'lahrögð við Djúp. Ali-góð aflahróg við Isafjarðardjúp fyrir há- tíðar, og hefir fiskur verið inni á fiskímiðum þeirra, er róa viö Mið-Djúpið. Úr Árnessýslu er „Þjóðv,u . ritað 1L. janúar þ. á.: Slátturinn varð notadrjúgur yfirleitt; túnaslátturinn var lakastur. •—• I Arnarhæli í Öifusi kviknaði í beyhlöðu af slæmri hirðingu og gaus upp hroinn eldur, en fyrir duglega framgöngu hverfishúa tókstað slökkvaeldinn, ög hjarga hinu óskernmda. Huustið var afar vot.viðrasamt, og afar ílit að vinna að jarðarbótum, som venjulega er mik- ið unnið að hér i sýslu. Litlu eptir veturnætur geisaöi hér afar vond kvefsótt, fylgdi henni megn iungnahólga, og dóu nokkrir úr henni, einkum eidra fólk. Barna- dauði varð hér all mikill, einkum í Eyrarbakka og Stokkseyrarsóknum. —Veikinni var að mestu létt um jól. Övenju mikið hetir verið um skemmtanir hér í sveitinni nú undan farið, og gefur sveitin lítið eptir kaupstöðunum í þessu efni. Húsakynni eru víða stærri, vegir hetri, Veigamestu sam- komurnar hafa verið við Öifusárbrúna, tvö næt- ur-höll og brennur. Við Þjórsárbrú söinuleiðis og Reykjafossi. Fólkstal á þessum stöðum meira og minna á öðru huudraði, eru skemmtanir þessar einknm álfagöngur, hrennur og dans. Ekki i- trúlegt, að skemmtanir þessar nálgist innan Bkamms skemmtanir þœr, er tíðkaðar voru mjög fyrrum, og nefndar voru vikivakar, en lögðust I niður, vegna íblutunar yfirvalda. Saknaði þjóðin þess mjög. Ungmennafélög spretta upp í hreppunum eins og fífinr i hlaðvarpa. — Efstur er samt dansinn á stefnuskrá þoirra enn þá. Um stórviðrið, er dundi yfir sýsluna aðfara- nóttina 29. f. m. hefir Þjóðólfur flutt ýtarlega skýrslu, er þar litiu við að hæta. Hér um Fló- ann var voðurhæðin mjög raikii, en ekki hyljótt vegna sléttlendisins, hefir annað eins veður ekki komiðí manna minnum af þessari átt. Mostur skaði varð hjá oddvita Jóni í Holti í Stokkseyrarhreppi Þar fauk auk annars, stór og rammgjörð hey- hlaða. og kom fjarri niður, öil var hún mölhrot- in. Skip fuku ekki vegna þess, að daginn áður höfðu menn athugun á, að ganga frá þeim, til rnerkis um styrkleik veðursins á aðal-stormlín- unni skal þess getið, að nýhyggð trébrú, skamt frá Birtingaholti, er vóg að efni full 7000 pd. fauk (hún) í heilu lagi 7—8 faðma af stöplun- um ofan í ós þann, er hún lá yfir. Um þyngsl- in vissu menn vel, vegna þess að efnið var flutt þannig, að tekið var burðargjald eptir vigt. Mesta mildi þótti, að ekkert varð að Ölf usár- hrúnni í veöri þessu, sem stóð á hana flata, á 180 áina lengd. Brúin liggur hátt, er þar veð- urnæmt i flestum áttum. Svo hafði hrúin tek- ið miklar sveiflur uppá við um nóttina, að pip- urnarnar í hliðargrindverkinu höfðu færzt um 4—5 þumiunga út frá stuðlum þeim, sem þær leika í, mest ber á þessu um miðja hrúna; hvergi hafði þó lvosiið stAng, eða þolinmóður, enda var nýlega húið að yfirfara þetta allt, og athuga, og hreinsa hvern skrúfnagla. Sést meðal annars á þessu, hve afar-nauðsynlegt er að halda öllu skrúfi, og þolinmóðum, hreinum og í góðu lagi á hrúm þeim, sern verði að sveigja sig og heygja, hvort heldur fyrir umferð, stóviðri, eða jarð- skjáifta. Síðan íhlaup þetta, hefir veðrið verið gott. — Mjög óvíst er um heyhirgðir uppi í sýslunni, ef hart verður. í lágsveitum hezta útlit. Sjávar- aflinn í veiðistöðum onginn í haust. Kunnugur. >I;im líilíit. 26. des. síðastl. andaðist Guðlaugur bóndi Jönsson í Hvammi í Hrafnagils- hreppi i Eyjafjarðarsýslu, 56 ár.t að aldri. — Hann var í röð frerari bænda í Eyja- firði, og hafði búið í Hvammi í 26 ár, að því er skýrt ar frá í blaðinu „Xorð- urlandu. Um Ingibjörgu sálugu Bjarnadóttur, sem getið hefir verið í „Þjóðv.“, að and- aðist 27. sept. 1907, er blað vort beðið að geta þessara atriða úr æfi hennai: Ingibjörg sáluga var fædd í Görðnm í Slóttuhreppi í Norður-ísafjarðarsýslu 26. janúar 1831, og ólst þar upp hjáforeldr- um og skyldmennum, uuz hún var fu.ll- orðin að aldri, en fluttist. þá að Sléttu í sama hreppi, og giptist þar 1. s°pt. 1855 Guðmundi Sigurðssyni, en fluttu þaðan ár- ið 1859 að Þverdal í Aðalvík, og voru þar eitt ár í húsmennsku, en síðan bú- andi, unz þau færðust að Sæbóli 1866, og bjuggu þar unz þau færðust að Stað i Aðalvík 1870. — Þar bjuggu þau, unz þau fluttust að Steinólfsstöðum í Grunna- víkurhreppi árið 1886, og bjuggu þau þar í 12 ár. Alls varð þeirn hjónum 9 barna auðið, og dóu 8 þeirra í æsku, en ei n sonur Jón að nafni,náði fullorðinsaldri, ogkvænt- ist Hansínu 7ömasdóttur á Marðareyri, en drukknaði eptir tólf vikna sambúð. Ingibjörg sáluga, og maður hennar, ólu upp mörg fósturbörn, og eru sum þeirra dáin. — Arið 1899 fluttu þau apt- ur að Sæbóli, en 27. sept. 1907 andaðist 68 enda kemur mér það ekkort við. Sjái jeg sjálfur, að reynt sé að kveikja í stöðinni, eða skemma hana, eða ef þér nefnið rnór einhvern, sem þér hafið grunaðan, og grunur yðar reynist réttur, þá skal eg taka hann fastan, og láta dómstólinn í E,i>leigh dæma mál haDS. — Opnið nú vel augun, herra minn — i því skyni eruð þór hingað sendu !u Frauk reiddist mjög háði gamla mannsins. „En þyki yður sannanirnar ekki fullnægjandi?u mælti hann, og reyndi að vera sem stillilegastur. Konks yppti öxlurn. „Þá get eg auðvitað ekkert gert!“ mælti hann. „Þér getið eigi heimtað, að jeg sé, yðar vegna, ranglátur gegn samborgurum mínum, sem hafa sýnt mér það traust, að kjósa mig, sem yfirvald sittu. „Þá verð eg að reyna að taka rétt minn sjálfur!u fnælti Frank all-ákafur. „Ef þér eigi viljið veita mér hjálp yðar, þá heiti eg því, að verði glæpur framinn, tek eg sjálíur glæpamanninn, og set hann hann í varðhald“. Oamli fiskimaðurinn stóð upp, og teygði úr sér, og eldur brann úr augum hans, er hann gokk til Frank’s, og mælti: „Og eg segi yður, að eg skal finna þann í fjöru, eem í lagaleysi leyfir sér, að miabjóða einhverjum af sam- borgurum mínum. — Jeg hefi enn aldrei svikið loforð mitt, og geri það eigi að þessu sinni“. Hann rétti Frank síðan höndina, til að staðfesta orð sín. „Reynið!u mælti Frank, og brosti fyrirlitlega, um leið og hann tók í höndina á mótstöðumanni sínum. Zeke tók fast í höndina á honun, og glotti háðslega. Frank kippti sér ekki upp við, þóttt Zeke þrýsti 65 „Myers hefir rétt að mæla!“ hugsaði hann. „Menn- irm’r eru letingjar, og þrátt fyrir eymdina, sem alls stað- ar sér merki til, þá ganga þeir iðjulausir, eins og ekk- ert væri, til að gera. Hann rakst brátt á hús Zeke Konks, og er hann barði þar að dyrum, var kallað í ákveðnum, en þó í ön- ugum róm: „Kom inn!u Frank gekk nú inn, og <atóð augliti til auglitis írammi fyrir húsráðanda. Z ?ke Konks virti komumann fyrir sér i krók og kring, og komu drættir í andlitið. -- Hann gekk til Frank’s, og rak upp á hann glyrnurnar. Honum þótti Frank auðsjáanlega eitthvað einkenni- legur, og gezt ekki að honum, því að hann hnyklaði brýrnar, og varð dimmur í andliti. Andlit hans komst þó brátt aptur í vanalegar stell- ingar. — Hann hrissti höfuðið, og strauk höndinni um h^rið, sem var hvítt og sítt. „V ið hvern viljið þér tala?u mælti hann, óvingjarn- lega. „Við lögreglustjórann!“ „Jeg er hann! Zeke Konks, lögreglustjóri í Nags- head!“ „Eu eg heiti Frank Robertson, og er liðsforingi i her Bandamanna!u „Rétt er það! Setjið yður niður, herra rninn! Jeg gizka á, að þér séuð eitthvað í embættiserindum?u Að svo mæltu tók hann stól, setti hann við borð- ið, og bauð gesti sínum að setjast, en settist sjálfur við hinn endann.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.