Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.02.1909, Page 5
XXIII., 8.-9.
I> JÓÐV IL J I N N
83
telur lögfesta íslanrt í danska ríkinu.
Hann leggur frv. þetta fyrir þingið nú
og mœlir enn fastlega með því óbreyttu.
Hann heflr og gengið þvert í mót vilja
íslenzkra kjósenda, er hann valdi síð-
ast konungkjörna þingmenn. Enn er
það, að þjóð og þing telur ýmsar stjórn-
arráðstafanir hans vítaverðar.
Pyrir því ályktar deildin að lýsa
yflr því, að vegna samvinnu ráðherr-
ans við þingið og eptir sjálfsögðum
þingrœðisreglum vœnti hún þess, að
hann biðjist þegar lausnar.
Flutningsmenn tillögunnar í neðri
deild voru: Skúli Thoroddsen, Björn
Jönsson. Ólafur Briem, Sig. Gunnarsson og
Bjarni Jónsson frá Vogi, en i efri deild:
Sig. Stefánsson, Ari Jönsson, Jens Pálssun.
lóingsályktunartillaga þessi var rædd
i neðri deild 24. febr., og birtuna vér
hér ágrip aF ræðu aðal-formælanda flutn-
ingsmanna tillögunnar.
Sliúli Thoroddsen kvað þings-
ályktun þessa hafa átt að vera óþarfa,
(þar sem kosninga-ósígurinn 10. sept. síð-
astl. hefði átt að vera næg bending, til
að beiðast lausnar, og hefði nýja ráðherr-
anum þá gefist nokkur tími, til að búa
mál undir alþingi, og starf þess þá orð-
ið veiga meira, en nú yrði raun á. —
Hann minnti á, að ráðherra hefði skýrt
fregnrita danska blaðsins „Berlingur“ frá
þeim ósannindum, að stjórnarandstæðing-
ar væru þrískiptir, og hefði því sízt ver-
ið að furða, þó að einhverir danskir stjórn-
málamenn hefðu litið svo á, að rétt væri
að hann hefði eigi beiðst lausnar þegar
eptir kosningamar. — En þegar ráðherra
varð það ljóst i þingbyrjun, að sjálfstæð-
ismenn komu fram, sem einn flokkur,
hefði þó allur vafi hans að minnsta kosti
hlotið að vera horfinn. — En ráðherra
hefði, í viðtali við flokksstjórn sjálfstæð-
ismanna, gert það að beinu skilyrði, að
vantraustsyfirlýsing væri borin fram á
þingi, og mætti hann því sjálfum sér um
kenna, að ýfð væri upp ýms embættis-
starfsemi hans, sem vitaverð hefði þótt.
Aðal-atriðin í þingsályktunartillögunni
væru:
1° Að ráðherra hefði lagt allt kapp á, að
koma fram „frv, til laga um ríkisrétt-
arsamband Danmerkur og íslands“, og
í því skyni haldið fundi víða um land'
til að fá þjóðina, til að aðhyllast frv.,
sem mikiil meiri hluti hennar telur lög-
festa ísland í danska ríkinu, og að hann,
þrátt fýrir kosninga-ósigurinn, hafi lagt
frv. fyrir þingið, og mæli enn með því,
að það verði samþykkt óbreytt.
Kvað hann það öllum ljóst, að sá mað-
ur, er teldi frv. gott, og segði það eigi
að eins Islendingum, heldur og Dönum,
væri manna sizt tíl þess fallinn, að semja
um málið við Dani, og fá þá til þess, að
bjóða oss betri kosti.
Ráðherrann leggði aðal-áherzluna á,
hvað fáanlegt væri, og að því bæri eigi
I að hafna, í stað þess er mótflokkur hans
leggði aðal-áherzluna á hitt, að binda eigi
hendur eptirkomendanna, girða eigi fyrir
það, að Island gæti síðar krafist þeirra
landsréttinda, er það teldi sér bera, án
þess að eiga þau undir náð Dana.
11° Ráðherra hefði og, eptir að kosning-
arnar 10. sept. síðastl. voru um garð
gengnar, og vilji mikils meiri hluta
þjóðarinnar augljós, sýnt að honum
væri það engu að síður svo mikið al-
vörumál, að fá frv. meiri hluta milli-
landanefndarinnar samþykkt á alþingi,
að hann hefði ráðið konungi til þess,
að útnefna, sem konungkjörna þing-
menn, tvo meDn (L. H. Bjarnason og
Stefán kennara Stefánsson), er þjóðin
hafði haÍDað við kosningarnar, og væru
eindregnir fylgismenn sambandslaga-
frumvarps þess, er meiri hluti þjóð-
arinnar hefði tjáð sig öndverðan, þar
sem emmitt nú hefði verið áríðandi,
að fjölga þeim, sem fylgdu meiri hluta
þjóðarinnar að máli, svo að vilji þings-
ins kæmi fram gagnvart Dönum með
sem mestum krapti.
111° Yæri það tekið fram í þingsályktun-
artillögunni, að þjóð og þing teldi
ýmsar stjórnarathafnir ráðherra vita-
verðar. — Orðið „vítaverður“ væri
notað, sem í daglegu tali, í merking-
unni aðfinnsluverður, eða ámælisverð-
ur, en ekki í fornri merkingu, um
hegningarvert athæfi. — Landsyfir-
réttur notaði og orðið þrifaldlega í
forsendum dóma sinna um aðfinnslu-
verða málsmeðferð héraðsdómara, í
mótsetningu við sekt, eða aðra hegn-
ingu.
106
„Mosquito“ hefir varpaði atkerum í grennd við Kitty
Hawk og gert vísbendingu um, að þér verðið að koma
út á skip.
Koma fallbyssubátsins var all-óþægileg fyrir Frank,
en stöðu sinnar vegna, gat hann þó eigi skorazt undan
að fara.
Á hinn bóginD bar hann kvíðboga fyrir, að ef hann
færi eigi til fundar við Maggy, kynni hún að koma upp
nm hann, og færu þá allar fyrirætlanir hans út um þúfur
Fallbyesubátinn hlaut bún þó að sjá, og því að geta
imyndað sér, að það væri eigi af óorðheldni, að hann kom
eigi, heldur aptraði staða hans honum frá því.
Tæpum fimm mínútum siðar lagði bátur af stað frá
„Mosquito“, og lenti um sama leyti, sem Frank kom ofan
i fjöruna.
En er Frank sté út í bátÍDn, sýndist honum hann
«já marn standa á milli klettanna, og horfa á fallbyssu-
bátinn, og hvarf hann bak víð hól, er Frank leit á hann.
Verið gat, að þetta væri mis9ýning, þó að Frank
hygði, að svo væri eigi. — Og þess þóttist hann fullvís,
að tollsvikurunum hefði komið einhverjar njósnir, og væru
Iþví farnir, að vera varir um sig.
Morris skipstjóri beið unga liðsforingjans við skips-
•stigaDn.
„Rétt gert af yður, liðsforingi!“ mælti hann, og rétti
honum höndÍDa. Mér þykir vænt um, að þér komið. -
Segið þér nokkuð í fréttum?“
„Fátt um það, skipstjóri“, svaraði FraDk. „Jeg
^býst við tíðindum hjá yður“.
„Hjá mér? Það bregst!“ mælti skipherra hlægjandi.
99
„Jeg hefi nú hugsað ’ málið“, mælti kaupmaðurinn.
„Það er kominn tími til þess, að varningurinn, sem hér
er sé fluttur til min. — Jeg hefi rúm í geymslu-
húsinu, og sjálfsagt að tryggja það, sem tryggt verður.
— Eptir fjóra eða sex daga, býst eg og við, að „Maur-
inn“, komi. — Fermið nú bátinn! Til aðstoðar tók eg
Rolf moð mér, en lét Bob sitja heirna, til þess að sneiða
hjá ófriði; — hugði það heppilegast yðar vegna, Raffles.“
„Svo var og!“ svaraði gestgjafinn. „Slíkum piltum
er ekki treystandi!“
„Tökum þá til starfa!“ mælti Twysten. „En hvað
gengur að Bill? Tannpína eða höfuðverkur — eða hvað
er að honum?“
Veslings Bill varð nú aptur að segja frá þjáning-
um sínnm.
KaupmaðurÍDn hlnstaði á hann, all-áhyggjufullur, og
mælti að eins öðru bvoru: „hm, hm!“
„Liðsforinginn er njósoarmaður; — það hefi eg ein-
att sagt“, mælti hann, er Bill hafði lokið sögu sinni.
Dg hvaða erindi átti hann hingað ? Ekki annað, en að
njósna! Verið var um yður, Raffles!“
„Þér lítið of svörtum augum á allt, Twysten! Hann
vildi fá flutning til Osceola. — hann ætlar líklega að kaupa
•eitthvað hjá yður og sjá yður um leið“.
„Því betra!“ svaraði Twysten. „En nú megum vér
■ekki eyða neinum tíma, en verðum að taka til starfa, og
gæta allrar varkárni. — Jeg trúi ekki liðsforingjanum,
mér eýnist hann vera maður, sem fer sínu fram; en
'hondi oss einhver ógæfa, þá er eg um koll, — það vitið
jiér allir.