Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.03.1909, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.03.1909, Blaðsíða 1
Verð árgangnins (minnst 60 arkir) 3 kr. 50 aur.; erlendis 4 kr. 50 aur., og f Ameríkn ioll.: 1.50. Bergist fyrir júnimán- aöarlok. ÞJOÐVILJINN. -. |= TuTTUÖASTI 08 ÞEUDJI ÁEÖANGUB. =1..- 4—*»«|= RjlTSTJÓRI: SKÚLI THORODDSEN. —i- Uppsögn skrifleg ðgild nema homið si til úigej- anda fyrir 30. dag jún- mánaðar, og kaupandi samhliða uppsögninni borg i skuld sína fyrir þlaðið. M 12. ReYKJAVÍK, 15. MAEZ. 1909. icyðisfjarðarkosíiingin. Síra Jjörn Jorldksson kosinn. —o— Þess var etuttJega getið í síðasta nr. blaðs vore, að kosningarúrslítin á Seyðis- firði 9. marz þ. á. urðu þau, að kosnÍDgu hlaut Síra BjÖrn Porláksson með 67 atkv. Dr. Valtyr Guðmundsson, er og var í kjöri, hlaut 54 atkv.; en 8 kjörseðlar voru ó- gildir, af 129 atkv., er alls voru greidd. Mælt er að kosningarbaráttan á Seyð- isfirði bafi verið all-börð, enda bafði dr. Valtyr setið þar mestan tímanD, síðan al- þingi ógilti kosningu hans. — En dú er þingmennsku hans Jokið, uð minnsta kosti um hríð, og þó að hann væri starfsmað- ur all-mikill á þingi, og ýmsum góðum þingmannshæfileikum gæddur, var það þó óefað beppilegast, að kosningin fór, sem fór, sakir vandá þess, og tvíveðrings, sem hann hafði komið sér í í sambandsmál- inu, enda niyndi hann og hafa staðið einn síns liðs á þinginu, eða því sem næst, og starfskraptar hans lítt hafa verið notaðir, jafn ríkur sem matnÍDgurinn, eða löng- unin, til að Játa bera á sér, er einatt á þingi vorn, eiris og a mörgum löggjafar- þinguin vill æ brenna við, hversu sam talað er þar að lútandi. yfirkjörstjórnin i Seyðisfjarðarkaup- stað sendi síra Birni Þorlákssyni bráða- birgðarkjörbréf með simskeyti, og til- kyDnti stjórnarráðinu einnig kosningar- úrslitin. — Lét alþingi sér nægja þetta, eptir atvikum, og því var kosning síra Bjórns metin gild á þingfundi sameinaðs alþingis 11. marz, svo að hann gæti þeg- ar tekið sæti sitt á þingi, þar sem bann var hór í Reykjavík, hafði verið á land- búnaðarfélagsfundi. Kosningin er nýr eigur fyrir frum- varpsandstæðinga, og inun því mikill meiri hluti þjóðarinnar fagna henni. Trúfrelsi og jafnrétti. —o— Trúfrelsi höfum vér haft síðan vér fengum stjórnarskráDa, það er að segja, mönnum hefir verið frjálst að hafa hverja þá skoðun í trúmálum, er þeimbezt gazt að, og láta hana í Ijósi, svo framarlega sem hún ekki fer í bága við velsæmi eða allsherjarreglu. Hinu fer aptur á móti mjög fjarri, að öllum trúarbrögðum sé gert jafn hátt undir höfði. Samkvæmt stjórnarskipunarlögunum er hin evaDgeliska lútberska kirkja þjóðkirkja á íslandi, og nýtur því stoðar og verndar þjóðfélagsins. Aðskilnaður rikis og kirkju verður því ekki gerður nema með stjórnarskrárbreyt- ingu, en vonandi er, að svo framarlega, sem hann ekki verður gerður um leið og stjórnarskránni næst verður breytt, þá verði þó þ3r svo ákveðið, að slíka breyt- ÍDgu megi siðar gera með einföldnm lögum. En það er ýmislegt i öðrum lögum, sem fer í bága við trúarbragða jafnrétti, og gengur of nærri skoðunarfrelsi ein- staklinganna, og sem sjálfsagt sýnist að breyta, þótt þjóðkirkjufyrirkomulagið haldist. Hér skal vikið að nokkrum atriðum. Samkvæmt gildandi lögum verða þeir menn, sem utan þjóðkirkju eru, að borga til prests og kirkju, svo framarlega sem þeir ekki eru í neinu öðru trúarfé- lagi, er hefir viðurkenndan prest eða for- stöðumann. Það virðist nú bggja nokkurn veginn í augum uppi, hve hart að göngu það er fyrir menn, að þurfa að leggja fram fé, til þess að efla og útbreiða skoðanir, sem þeir opt og einatt telja ekki einungis fjarstæður, heldur hreint og beint skað- legar. Og auðvitað ríður það beinlinis í bága við trúfrelsi, sera ekki á að vera nafnið tómt. Það hefir verið reynt að fá samþykki alþingis fyrir breytingu í þessu efni, en eigi tekist, víst mest sakir mótspyrnu prestanna, er óttuðust að menn flykktust þá úr þjóðkirkjunni, og brauðin rirnuðu að mun, og mættu þó mörg ekki aum- ari vera. Nú geta prestarnir engan halla beðið af breytingu þessari, þar þeir eru komn- ir á föst laun, enda sjálfsagt að flestra dómi vafasamt, livort hagsmunir prest- anna ættu að ganga fyrir skoðanafrelsi einstaklinganna. Kirkjan myndi og lítið veikjast, þótt þeir menn færu úr henni, er að eins hanga þar nú, vegna þess að þeir verða jafnt að borga pre8ts| og kirkjugjöld, þótt þeir segðu sig úr henni. Enn fremur ber og að gæta þess, að nú er eptirlit með fræðslu barna komið í hendur fræðslunefndanna. Þá ætti og trúarbragðabennsla að vera útilokuð úr öllum þeim skólum, sem styrktir eru af almanna fé. Það er augljóst misrétti, að þeir sem utan þjóð- kirkju eru, skuli verða jafnt og þjóðkirkju- nlennirnir að kosta hina almennu skóla, og auk þess verða þeir að sjá börnum sínum fyrir trúarbragðafræðslu utan skól- anna, sem börn þjóðkirbjumanna fá í hin- um almennu skólum. UÞn þjóðkirkju- mennirnir veröa að borga hlut af því fé, er gengur til trúarbragðafræðslu barna þjóðkirkjumanna, og jafn frarnt að kaupa börnum sínum trúarbragðakennslu uian skólanna. Slika löggjöf telur nð minnsta kosti fjöldi rnanna á Bretlandi vel samrýman- anlega við þjóðkirkjufyrirkomulag. Þá ryður og sú skoðun sér stöðngt meira og roeira til rúms, að ferming barna ætti sem fyrst að hverfa úr sög- unni. Það er í augum fjölda manna ekbi sízt trúaðra — mjög óviðkunnanlegt að vera að taka slík heit af bálfþroskuðum unglingum. FermÍDgin er beldur ekki neitt trúaratriði, heldur ávöxtur vandlæt- ingarstefnu þeirrar, er fyrir því nær 200 árum var rikjandi í Danmörku. Þá má og í þessu sambandi nefnu bjónabandslöggjöfina. Nú geta þeir einir feDgið borgaralega vígslu, sem eDginn prestur er skyldur að vígja, og þó hefir jafnvel sjálfur Lúther sagt, að hjónaband- ið væri veraldlegt mál. Margt fleira mætti til tína, þótt nú hafi verið taldir helztu agnúarnir. L. Iðflutningsbann á áfengi. Frumvarp það, sem að tilstuðlan stór- stúku Islands hefir verið lagt fyrir alþingi, teljum vér rétt að birta lesendum vorum, eða helztu ákvæði þess, þar sem hér er um eitt af þýðingarmestu velferðarmálum þjóðarinnar að ræða. Frumvarpið er svo látandi: 1. gr. Eptir það er lög þessi hafa öðlast gildi, má engan áfengan drykk flytja til íslands til annara nota en þeirra, sem getið er um í 2. grein, og farið sé með eptir reglum þeim. sem settar eru i lögum þessum. En það er áfengur drykk- ur eptir lögum þessum, sem í er meira en 2'/40/,> af vinanda (alkóhó)ij að rúmmáli. Duft, kökur og annað, er þau efni eru i, sem sundur má leysa i vökva, og í sér hafa fólgið slíkt áfengi, skal telja áfengan drykk. 2. gr. Heimilt skal stjórnanda eða eiganda iðn- aðarfyrirtækis eða efnarannsóknarstofu eða ann- ars því liks fyrirtækis, að flytja frá útlöndum vinanda eða annað áfengi til iðnþarfa. og verk- legra nota i stofnuninni. Svo skal og heimilt að fl.ytja til landsins vínanda, sem ætlaður er til eldsneytis, en þó því að eins, að hann sé hland- inn því efni, sem að ál’ti landlæknis gerir hann óhæfan til drykkjar. Lyfsölum skal og heimilt að flytja til landsins vínanda þann og annað á- fengi, sem lyfsölum er skylt að hafa til lækn- isdóma samkvæmt hinni almennu lyfjaskrá. Loks skal próföstum fyrir hönd eiganda eða forráða- manna kirkna heimilt að flytja messuvin þaor þó áfengt sé, er að þeirra áliti er nauðsynlegt í prófastsdæminu handa altarisgöngufólki, en kaupa þó eigi moira ár hvert en hirgðir til þess árs. Sama rétt eiga og forstöðumenn annara kirkjudeilda I landinu.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.