Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 25.03.1909, Page 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 25.03.1909, Page 3
XXIII. 14,. Þ.JÓB VILJINN. 55 Síldar-afli hefir og orðið meiri, en í fyrra, komin á land 219,500 pmál"1, en un\ sama leyti í fyrra að eins 124,000, og í febrúarlok 1907 alls 164,700. Eins og kunnngt er, ræður það eigi all-litlu, að því er til fiskverðsins kemur, hversu aflabrögðin lánast í Noregi, og því þykir lesendum blaðs vors væntan- lega eigi ófróðlegt, að vita, hvað þeim líður. gög, samþgkkt d alþingi. Alþingi hefir þegar samþykkt þessi lagafrumvörp: I. Lóg um stœkkun verzlunarlöðurinn- ar í Isafjarðarhaupstað. Leyft að reísa verzlunarhás alls staðar í umdæmi Isa- fjarðarkaupstaðar (á jörðinni Eyri, með hiáleigunni Stekkjanesi.) II. Lóg um sérstaka dömþinghá í Kejiavíkurhreppi. Keflavíkurhreppur i Gull- bringusj'slu skal vera sérstök dómþing- hé, og skal þingstaðurinn vera i Keflavík. III. Lög um bráðabirgða hækkun á að/iutningsgjaldi: 1. gr. Þangað til annari skipan verð- ur komið á skattamál landsins skal greiða aðflutningsgjald sem hér segir: 1. Af alls konar öli kr. 0,10 af hv. pt. 2. Af alls konar brenni- víni, rommi kogn- aki, whisky, arraki og sams konar drykkjarföngum með 8° styrkleika eða minna..... — 1,00 — — — yfir 8° og allt að 12° styrkleika . . . kr. 1,50 af hv. pt. j yfir 12° og allt að 16° etyrkleika ... — 2,00 — — — j Af 16° vínanda, sem aðfluttur er til elds- neytiseða iðnaðar, og gerður er óhæfur til drykkjar undir um- sjón yfirvalds, skal ekkert gjald greiða. 3. Af rauðvíni og sams konar borðvínumhvit um (eigi freyðandi) svo og af messuvini — 0,50 — — — 4. Af öllum öðrum vin- f öngum, þar með töld- um bittersamsetning- um, sem ætlaðar eru óblandaðar tildrykkj- ar, evo og af súrum berjasafa (súrsaft). — 1,00 — — — 5. Af bitter-vökva (bitt- eressents, elixír og þvl.).............— 1,00 — — pela eða minni ílátUm. Eptir sama hlut- falli skal greiða toll, sé varan aðflutt í stærri ílátum. Séu vörutegundir þær, sem taldar eru í töluliðunum 2, 3 og 4, fluttar í ílátum, sem rúma minna en pott, skal greiða sama gjald af hverjum 3 pélum, sem af potti í stærri ílátum. 6. Af tóbaki alls konar, reyktóbaki, munntó- baki, neftóbaki og ó- unnu tóbaki . . kr. 1,00 af hv. pd. 7. Af tóbaksvindlum og vindlingum (cigar- ettum) .... kr. 2,60 af hv. Pd- Vindlingar tollast að meðtöldum papp- irnum og öskjum eða dósum sem þær seljast í. Tóbaksblöð, sem aðflutt eru undir um- sjón yfirvalda, og notuð eru eingöngu til fjárböðunar, eru undanþegin aðflutn- ingsgjaldi. 8. Af óbrendu kaffi og kaffibæti alls konar ... 13 aura af hv. pd. 9. Af alls konar brendu kaffi .18 — — — — 10. Af eykri og sirópi 6'/2 eyri — — — 11. Af tegrasi . . 50 aura — — — 12. Af súkkulaði ,25 — — — — 13. Af kakaódufti . 13 — .— — — 14. Af öllum brjóst- sykurs- og kon- fekt-tegundum 40 — — — — 2. gr. Með lögum þessurn er úr gildi felld 1. gr. 1 —14 í toll-lögum fyrir ís- land frá 8. nóv. 1901 og 1. gr. í lögum 31. jú!í 1907 um framlenging á gildi laga um hækkun á aðflutningsgialdi frá 29. júlí 1905 og skipun milliþinganefndar. 3. gr. Lög þessi öðlast gildi þegar í stað. Af þeim ofangreindum vörum sem aðflutningsgjald er hækkað á, eða nýtt gjald lagt á og flytjast til landsins frá 12. marz 1909 þar til lögin öðlast gildi, skál greiða aukagjald, er nemi hækkuninni eða tollgjaldinu. 132 inn í aDdlitinu eins og þú ert núna, það er blátt áfram hlægilegt! Minnumst því ekki meira á þetta!“ Bæði það, hve háðsleg Maggy var í röddinni, og að hún minntist á ófarir hans, sem hann bar sýnilegar menj- ar eptir, gerði Bill ofsa-reiðan. „Það verður þó að vera!“ mælti hann all-hnakka- kertur. „Þú hefir þekkt naig svo lengi, að það getur enga þýðingu haft, hvernig eg eri andlitinu þessa stund- ina. Svona iæt eg þig ekki vísa mér frá; — segðu já eða nei, þvi þá veit eg, hvernig sakir standa, og hvað mér ber að gjöra!“ „Fyrst þú vilt fyrir hvern mun fá svar, skaltu fá það!“ evaraði Maggy stillilega. „Jeg giptist ekki manni sem hegðar sér, oíds og kjánalegur og rustafenginn strák- ur, og sem því er farið með, eins og slíkum piltum hæf- ir. — Þetta er svar mitt, og gremjist þór það, máttu sjálfum þér um kenna“. Að svo mælti sneri hún að honum bakinu, og ætl- að út úr herberginu, en Bill spratt þá upp, og þreif í höndina á henm'. „Nei, bíddu — svona færðu ekki að fara með mig!u æpti hann óðslega. „Láttu mig þegar fá annað svar eða — “ „Eða hvað?“ spurði Maggy fyrirlitlega. „Taktu ekki svona fast í höndina á mér, Bill, og farðu strax út, eða eg segi föður rnínum upp alla söguna, er hann keinur heimu. „Föður þínum!“ kallaði Bill háðslega. • „Heldurðu, að eg sé hræddur við hann? Hann hefir gildar ástæður til þess, að vera ekki saupsáttur við mig. — Þú sleppur ekki fyr en eg hefi fengið það svar, sem vera ber! Jeg skal sýna þér, að jeg læt þig ekki hæðast að mér!u 129 „Við höfum uú jafnað gömlu viðskiptin, og seinast feng- uð þér vínanda, sykur kaffi o. fl.“ Bob tók við peningunum, og tjáði þakkir fyrir. Twysten fylgdi siðan Frank og Raffles til dyra. „Við hittumst aptur liðsforingi!“ mælti Twysten. „Jeg reiði mig á orð yður, og væDti þess, að þér heimsækið mig! Rg vona og, að þór, hr. Raffles, munið eptir n ér og vinum minum!“ En er þeir voru farnir, gekk kaupmaðurinn að búð- arborðinu, tók brófið, sem Frank hafði skilið þar eptir, og las utanáskriptina í hálfum hljóðum: „Til hr. Harry Robertson. Greensburg. V estur-Virginía.“ Siðan reif hann upp bréfið, og lasþað með athygli. „Littu á Bob!“ mælti hann, og rótti honum bréf- ið, og umslagið. „Bréfið er frá liðsforingjanum til föður hans, og ekkert annnað í því, en að honum hafi gengið vel ferðin hingað. — Ritaðu nú utan á nýtt umslag, og stældu höndina; — þór lætur sá starfi mæta vel! Svo geturðu sent bréfið af stað. XII kapituli. l-Tr glugganum á gesta-herbeiginu horfði Maggy á eptir bátnum, er fjarlægðist, æ meira og meira. Orð Frank’s höfðu glatt hana mjög, og varð henDÍ nú fyrst ljóst, hve afar-leið hún hafði verið yfir brigð- mælum hans, er hún hugðist hafa rekið sig á.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.