Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.03.1909, Page 3
XXIII. 15,.
Þjóð viljinn.
59
83. Beiðni frá Gunnar kaupmanni Einarssyni um
40,000 kr. lán til reksturs sláturhúss og til-
rauna með að fá fastan markað erlendis fyr-
ir hrossakjöt og kinda.
84. Beiðni frá Ólafi Þorsteinssyni um 1000 kr.
styrk á næsta ári til þess að halda áfram
námi við polytekniskan skóla í Kaupmanna-
höfn.
85. Erindi frá Búnaðarfélagi íslands um að al-
þingi veiti Engmennafélagi íslands fjárstyrk
til þess. að beitast fyrir skógræktarmáli i
samvinnu við skógræktarstjórnina.
86. Beiðni frá Gunnari konsúl Einarssyni um
skaðabætur sakir tjóns, er lög nr. 41
frá 16. nóv. 1907 hafi bakað honum og baki.
87. Erindi frá stjórnarráði íslands um að fjár-
laganefndin taki upp i fjáraukalög fyrir yf-
irstandandi fjárhagstimabil og fjárlög fyrir
næsta fjárhagstimahil fjárveiting handa
Erlendi Páli Jónssyni
iEramh.)
Ritsímaskeyti.
til „Þjóðv.“
—o—
KuupmanDahöfn 23. marz 190'J.
Knud Berlin og sambandsmálið.
Berlin segir, að orðin „ríkja-samband“
og „veldi Danakonungs“ í sambandslaga-
uppkastinu séu rang þýdd, eambandið
verði ríkisréttarsamband (statsretligt), eios
og milli Ungverjalands og Króatíu, síðan
1868, en ekki þjóðréttar-samband (folke-
retligt). — Ef alþingi samþykki uppkast-
ið, viðurkennir það skilning Dana, sam-
anber skýringar frumvarpsandstæðinga.
(Af símskeyti þessu sést, að Knútur
Berlín, skrifari millilandanefndarinnar,
heldur enn áfram, að benda Dönum á, hve
herfilega danski textinn hafi verið þýdd-
ur á íslenzku, og að frumvarpsandstæð-
ingar hór á landi hafi réttilega bent kjós-
endum á það. - Auðvitað vill Berlin á
þenna hátt koma því til leiðar, að Danir
haldi fast við danska textann — eins og
þeir þegar áskildu í millilandanefndinni,
sbr. „bláu bókina“ svo nefndinu, — en
taki ekker tilit til hinnar röngu þýðing-
ar meiri hluta íslenzku millilanda-nefnd-
ar-mannanDa. — HaDn bendir og á, að
alþingi geti eigi lagt neinn annan skilning
í „uppkastið“, en í danska textanum
felist).
Forseta-yalið í sameinuto þingi.
Villandi ummæli leiðrétt.
—O—
í grein í danska hlaðinu „Politíken11, sem
hirt var á íslenzku í „Isafold11 27. þ. m., segir
svo um ráðberra-tilnefninguna:
„Undir eins á fyrsta fundi sameinaðs þings
i| var raálið útkljáð. — Með 23 af 38 greiddum
I atkvæðum var Bjiirn Jðnsson ritstjóri kjörinn
J forseti alþingis, og þar með tilnefnt ráðgjafa-
1 efni“.
\
Hér er því sagt ótvírætt, að alþingi hafi með
forseta-kosningunni í sameinuðu þingi viljað sýna
á hvern það vildi henda, sem ráðberra, og hafi
ráðherra-tilnefningin þar með verið ritkljáð.
í þessu er ekki eítt orð satt, og það er ekki
rétt, þótt litlu skipti nú orðið, að slík ósannindi
séu hreidd út meðal þjóðar vorrar, sem á heimt-
ingu á, að fá að vita sannleikann i þessu efni,
sem öðru.
„Þjóðv.“ finnur sig því kuúðan, til að geta
þess, að ráðherra-tilnefninguna har alls ekki
á góma, ekki minnzt á hana einu orði, þegar á-
kveðið var, daginn undan þingsetningu hversu
forseta kosningu í sameinuðu þingi skyldi haga*
Það var eíns atkvæðismunur — og það, að
annar þeirra tveggja, sem um var talað, kaus
ekki sjálfan sig —, sem réð því, að hr. Bjiirn
Jónsson var kjörinn forseti sameinaðs þings**
— alls ekkert annað.
En þegar meiri hluti þingflokks hefir orðið
ásáttur um, að kjósa einhvern í emhætti, eða
nefndir, þá er það venjan, að flokksmenn allir
greiða hoDum atkvæði við kosningu í þingsaln-
um, enda þótt sumir þeirra vildu fremur hafa
kosið einhvern annan.
Um ráðherra-tilnefninguna var allsekkirætt
á flokksfundij fyr en vantraustsyfi'rlýsingin gegn
ráðherra B. Rafstein hafði verið samþykkt í
neðri deild.
Svona er nú þessu máli varið.
Leitt, að „ísafold11 skuli hafa orðið til þess,
að hafa eptir ósannindin, og hreiða þau út, og
knýja oss þannig, til að hirta ofan ritaða leið-
réttingu.
1 augum þeirra, sem kunnugir eru, hlýtur
frásögn greinarhöfundarins í „Politiken“, að líta
út sem blekking, sem stráð er í augu danskra
blaðalesanda, og tilgangurinn öllum auðsær.
Hann fullyrðir það, sem alls enginn fótur
er fyrir.
En ofan ritað sýnir œönnum, að ýms atvik
og ástæður ráða eigi all-sjaldan úrslitum, er um
kosningar rœðir, jafnt á alþingi, sem annars
staðar, og sannast því þar, sem optar, að eigi
er allt, sem sýnist.
* Enda þótt gæta heri þagnarskyllu, að því
er kemur til þess, er á flokksfundum gerist,
gildir sú þagnarskylda þó eigi, þegar leiðrétta
þarf missagnir, sem breiddar eru út meðal al-
mennings.
** Björn Jónsson 12 atkvæði, Skúli Thor-
oddsen 11 atkvæði og síra Sig. Gunnarsson 1
tkv.
136
framan hann, og orðið var mjög óhreint, og rifið, þar sem
;það hafði verið brotið saman.
„Er nokkuð að frétta?“ spurði Zeke, er leit upp og
rétti honum höndina.
Ekkert öðru nýrra!“
„Bíddu þá ögn!“ mælti Zeke, og fór aptur að líta á
sjókortið.
„Hvað ertu að gera?“ spurði Baffles eptir nokkra
þögn.
„Jeg var að gá að, hvort eg gæti séð, hvaða sigl-
ingamerki „Mosquito“ hafði í dag; en sjókortið gefur eng-
ar upplýsingar þar að lútandi, og þarf Twysten að útvega
mér annað frá Washington.
„Jeg kem beint Frá Twysten!“ mælil Raffles.
„Einmitt!“
„Hann er hræddur um að „MaurÍDn“ komi áður en
'von var á bonum!“ mælti Raffles.
„Það hygg eg og!“ svaraði Zeke. „Hann hefir ver-
ið suðlægur og suðaustlægur síðustu átta daga, og einatt
viðrað vel“.
„Twysten biður þig að sjá um, að stöðinni só eigi
sýndur neinn óskundi, því að það spillir að eins fyrir
oss, og vér græðum ekkert á því. — En ungir menn gæta
engrar skynsemi, láta heiptina stjórna sér, og eru sjáif-
nm sér verstir. — Það var Bill, sem valdur var að skemmd-
unum þat“.
„Hugsi Twysten um sölubúð sína, og um hann Bob
sinD, en eigi um oss!“ mælti Zeke. „ Jeg Veit öllum bet-
ur, hvað gjöra skal! Jeg hefi þegar skipað, að gera eng-
an óskunda á stöðinni, að minnsta kosti eigi meðan iiðs-
133
Maggy beit á jaxlinn, og augun leiptruðu af reiði.
En Bill kreisti hönd henDar svo fast, að hún gat
naumast varist þess, að æja af sársauka.
„Yesalmenni!“ mælti hÚD; „auma lítilmenni! Þú ert
hugaður, þar sem faðir minn, einhentur, á í hlut, og þyk-
ist geta neytt mig, en liðsforingjann læturðu berja þig,
eins og hund! Svei!“
Bill æpti af grernju, missti alla stjórn á sjálfum sór,
og þreif i axlirnar á Maggy, og hefði að líkindum farið
ílla fyrir ungu stúlkunni, ef eigi hefði óvæntur mótstöðu-
maður skorizt í leikinn, og var það — gamla G-ritty“.
„Burt, burt!“ æpti hÚD, og ógnaði með hækjunni
einni. „Þú mátt ekki gera Maggy neinn óskunda! Hún
á að giptast Dan, — Dan rnínum! Farðu strax burt, ó-
freskjan þín!“
Að svo mæltu lamdi hún hækjunni í höfuðið á Bill.
Bill varð agndofa. -- Höggið hafði hann að vísu
naumast fundið, með því að Gfritty var nær máttvana í
höndum; en honum varð nú ljóst, hve vesalmannlega hon-
um fórst, þar ung, veikbyggð stúlka, og gömul kona, áttu
hlut að máli. — Það var einhver snefill af blygðunar-
semi eptir í honum, og ef til vill hefir hann óttast fyrir-
litningu, og hefnd Nagshead-búa, svo að hann sleppti
M^ggyj og hörfaði frá henni.
„Þessu skal eg ekki gleyma þór, Maggy!“ mælti
hann, all-gramur. „Vertu viss um, að eg skal muna þér
þetta! Þór þykir líklega of lítið til mín koma, og vilt
heldur eiuhvern annan, ef til vill Bob, eða liðsforingjann
— er ekki svo?“
Maggy virti hann ekki svars, on tók gömlu konuna