Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.04.1909, Side 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.04.1909, Side 3
XXIII., 19. ÞjóeviLJ iMf 75 'hans. Þeir skulu, áður en þeir taka til starfa rita undir eiðstaf, sem stjórnarráðið fyrirskipar. 6. gr. Þegar yfirfiskimatsmenn takast ferð á hendur út fyrir iögsagnarumdæmi það, sem þeir eru búsettir í, til þess að meta saltfisk til útflutnings, skulu útflytjendur greiða þeim fæðis- peninga 2 kr. fyrir hvern dag, som þeir nauð- synlega þurfa að vera að heiman í þeim erind- um, og ferðakostuað, hvorttveggja eptir reikn- ingi, sem stjórnarráðið úrskurðar, ef hlutaðeig- endur geta ekki komið sér saman. Nú er í sömu ferðinni metinn fiskur fyrir fleiri en einn út- fiytjanda og skal þá jafna þ6SSum kostnaði nið- ur á þá í réttu blutfalli. Kaup iiskimatsraanna fyrir störf þeirra við fiskimat greiða útflytjendur saltfisksins þeim, eptir þvi sem nánara verður ákveðið í erindis- bréfum fiski-matsmanna. 6. gr. Tfirfiskimatsmerm og fiskimatsmenn mega ekki taka á móti nokkurri þóknun, hverju nafni sem nefnist, frá þeim, sem metið er fyrir frá skipstjórum á útflutningsskipum eða öðrum, «em við skipið eru riðnir, annari en borgun þeirri sem ákveðin er í lögum þessum eða erindisbréfi þeirra. Þeir mega heldur ekki vera í þjónustu kaup- manna eða annara, sem láta rneta fisk til út- flutningn. 7. gr. Auk starfa sinna við mat á saltfiski til útflutnings, skulu yfirfiskimatsmennirnir skyidir að ferðast um í umdæmum sínum eptir samráði við stjórnarráðið og leiðbeina mönnum í fiskimeðferð og líta eptir henni. Á þessum ferðum fá þeir ferðakostnað greiddan úr land- sjóði eptir reikningi, sem stjórnarráðið úrskurð- ar. Nú framkvæma þeir jafnframt fiskimat á þessum ferðum og skal þá tiltölulegur hluti ferðakostnaðarins greiddur af útflytjendum þeim, sem fiskur hefir verið metinn fyir. 8. gr. Sá sem flytur út eða lætur flytja út saltfisk til Spánar eða Ítalíu, án þess að láta meta hann eða fá matsvottorð um hann sam- kvæmt þessum lögum, sœti 100 til 3000 kr. sektum til landsjóðs. Um mál af brotum þessum fer sem um al- | menn lögreglumál. 9. gr. Um hegningu fyrir brot yfirfiskimats- j mannna og fiski matsmanna gegn ákvæðum þessara laga fer eptir hinum almennu hegning- j nrlögum. 10. gr. Lög þessi öðlast gildast 1. janúar 1910. XI. I jöií' um bre.yting á, Í36. gr. 1- lið í lögum 1 <>. nóv. 1907,um laun sóknarpr esta. Aðal-breytingin í því fólgin, að prest- ar, sem orðnir eru sextugir, geta fengið laun sín úr landssjóði, ef þeir óska, þótt hann eigi sé í því prestakalli, þar sem sú bieyting ella gæti komizt á þegar. XII. Lög um breyting á 2. 2fr. laga 13. apríl 1894, um íuglaveiðasamþykkt í ~V e stma ti n aeyj um. Þegar sýslunefndinni virðist nauðsyn til bera að gjöra fuglaveiðasamþykkt fyr- ir sýsluna, skal hún kveðja til almenns fundar, sem auglýstur sé með nægum fyrirvjra. Atkvæðisrétt á fundinum eiga allir þeir sýslubúar, er jörð eða jarðar- hluta hafa þar til ábúðarafnota. XIII. Lög um breyting á lögum 4. íebr. 1898, iiin að- greining holdsveikra frá öðrum mönniim, og flutning þeirra ;» opinberan spítala. I lögum þessum er ákveðið, að lík- þráa menn skuli setja á holdsveikraspít- ala svo fljótt, sem rúm leyfir, en lima- fallssjúka því að eins, að héraðslæknir telji það nauðsynlegt, vegna sára, eða annars lasleika. Bannað, að setja sveitarlimi niður á heimili, þar sem holdsveikir eru fyrir, nema læknir leyfi. — Börnum holdsveikra foreldra, er sveitarstvrks njóta, jafnan skylt að koma í fóstur á önnur heiinili. Sveitarómögum, holdsveikum, sem eigi eru á holdsveikraspítalanum, skal koma fyrir á þann hátt, að eigi stafi af þeim sýkingarhætta, sbr. 4. gr. laga 4. febr. 1898. — XIV. Lög iirti að leggja jörðína TSTaust í Hrafnagils- lii*eppi í Eyjafjarðarsýslu 11 iiclii* lögsagnarumdæmi og bæjnrfélag Aknreyrar- kaupstaðar (frá 6. júní 1909, og greiðir kaupstaðurinn Hrafnagilshreppi 65 kr. árlega í 25 ár, en hreppur tekur að sér allar skyldur og kvaðir, að meðtöldu fátækraframfæri, sem af því stafa, að Nau9t heyrðu hreppnum áður til). XY Lög i nn almennau ellistyrk. Hér er um alþýðustyrkt- arsjóðina að ræða, sem nú eru endur- skírðir, og nefndir „styrktarsjóðir handa ellihrurnu fólkiw. Nafn laganna er rangnefni, þar sem því fer fjarri, að uiri „almeDnan ellistyrk“ sé að ræða, með þvi að úr sjóðum þess- um fá eigi aðrir styrk, en ellihrumir fátæklingar, sem orðnir eru sextugir, og þó þeir einir, er hreppsnefndir, eða bæj- arstjórnir, veita. — Heilsubiluðum fá- tæklingum, sem innan sextugs eru, má þó og veita styrk, ef knýjandi ástæður eru. Úr landssjóði fá styrktarsjóðirnir ár- legt tillag, er nemur 50 aur. fyrir hvern gjaldskyldan marin. 156 Yeður hafði breyzt, siðan um morgunÍDD; og syrti að með þoku. — Hann var orðinn lygD, og þokumóða var yfir sólu, þótt hvergi sæi ský á lopti, og hæg bára eem virtist kotna úr fjarska, sogaðist upp að klettunum. Svo langt sem augað eygði, sást ekkert skip, enda hafði varðstöðin sent skipum þráðlaust skeyti þess efnis að fara eigi of nærri klettinum, en halda heldur djúpt fyrir. „Það verður ofsa-rok!“ mælti Myers. „Sjómennina hefir og órað fyrir því, og sett bátana hærra upp, en vant er. — En ef til vill verður hann þó eigi mjög slæm- ur, því að loptþyngdarmælirinn hefir nálega alls ekkert fallið. Frank var á sama máli, og spjölluðu þeir nú um aila heima og geima, udz allt i einu skall á, er sólin hvarf í vestri. rHann er að skella á veðrinu!“ mæiti Frank, og stóð upp. „Má nú eigi dragast að gera þær varúðarráð- stafanir, sem nauðsyn er á“. Hált-tírna síðar var búið að láta hlera fyrir glugg- ana, og draga ljósker upp í topp á siglutrénu, er notað var, er skipum voru send skeyti. — JÞeir, sem heima áttu í stöðvarhúainu voru og seztir að boiðum í litlu stofunni, sem var við hliðina á varðherberginu. Svört ský huldu nú himin, og dimma var til hafeins. iildingum sást bregða fyrir öðru hvoru, og vind- þoturnar fóru að verða æ tíðari. — Brimhljóðið tók og að aukast. Eptir kvöldverð urðu samra.ðurnar fjörugri, og minna viitist ætla að verða af óveðrinu, en vænzt hafði verið, og ,gjörðust menn því áhyggjuminni um það. 153 mér enn mjög óskiljaDlegt. — Jeg verð að hugsa mig um. — jeg vil ekki gera neitt, sem er rangt, eða van- hugsað, né án þíns samþykkis.“ „Segðu þá ekkert, fyr en við höfum spallað vel sam- an á morgun, stúlka mín!“ „Er jeg nú i raun og veru stúlkan þín, og elskarðu mig meira, en allt í heiminum, eins og jeg elska þig?“ spurði hún, og horfði angistarfull í augu honum. „Þér verður að þykja væat um mig, Frank, því að þú hefir svipt mig öllu, sem mér var áður kærast“. Frank komst mjög við, og þrýsti henni í faðm sór. „Veslings ástkæra stúlkan mín, vertu örugg! Við skulum stofna nýjan heim“, mælti Frank, „þar sem synd- ir feðranna koma eigi niður á börnunum! En láttu mig fyist íhuga, hvað bezt er, og hvað réttast er að gjöra“. „ Jeg treysti þór, og elska þig af öllu hjarta, Frank!“ mælti hún, og vafði sig fast að honum. „Og vertu nú aæll, kærasti vinur; við sjáumst á morgun!“ „Við hittumst aptur, Maggy!“ Hún sleit sig nú af honum, hljóp léttilega, og hvarf milli klettaDna. Frank strauk hendinni um ennið, sem var heitt, því að hann hafði ákafan höfuðverk, og fann hann, að hanu átti ómögulegt með, að hugsa um, hvað hann ætti að gjöra. Hann gekk nú i hægðum sínurn fram með fjörunni. — Sjóloptið, sem hann eigi hafði orðið var við, meðan hann var milli klettanna, hressti hann mjög, og bárurn- ar, sem földuðu hvítu, virtust hafa undarlegt aðdráttar- afl á hann, svo að hann hugsaði sig eigi um, fleygði a£ •sér fötunum, og steypti sér í sjóinn.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.