Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 05.05.1909, Blaðsíða 4
84
I>J ÓÐ VIL Ji N N.
XXIII., 21.
KONUML. HÍRB-VERKSMIBJA.
Bræöurnir Gloetta
mæla með sínum viðurkenndu Siókólaðe-tegundum, sem eingöngu eru
búnar til úr
fínasta Kakaó, Sykri og Vanilie,
Enn fremur Kakaópúlver af beztu tegund. Ágætir vitnisburðir
frá efnafræðisrannsóknarstofum.
S|ö botnTerplngar sektaðir
Sýslumaður Vestmanneyinga náði nýskeð í
sjö botnverpinga, með tilstyrk eyjaskeggja. —
Skip jjesmi yoru þar við eyjarnar, og veiði-áhöld
eigi, sem lög skipa fyrir um.
Skipstjórarnir kvað hafa verið sektaðir um
200 kr. hver, en sumir þó orðið að greiða dálít-
ið hærri sektir.
Húsbruni.
íbúðarhús úr timbri brann að prestssetrinu
Barð í rijótum í Skagafjarðarsýslu aðfaranóttina
28. apríl þ. á., og varð að eins litlu af húsmun-
um bjargað.
Hús og lausafé kvað hafa verið í eldsvoða-
ábyrgð.
Presturinn, síra Jónmundur Balldórsson, var
fjarverandi, er bruninn varð.
Um upptök eldsins er ókunnugt.
Bœjarbruni.
Bæjarbús að Esjubergi á Kjalarnesi brunnu að
mestu til kaldra kola að kvöidi 2. maí síðasti.
— Talsverðu af innanstokksmunum var þó bjargað
Bœjarhús, og lausafé, var hvorttveggja óvá-
tryggt.
A Esjubergi býr ekkja, Sígríður Helgadóttir j
að nafni. — Maður hennar, Ouömundur Kolbeins.
son, drukknaði síðastl. vetur.
Mannalát.
28. apríl þ. á. andaðist í Akureyrar-
kaupstað ungfrú Guðlaag Guólaugsd'ottir,
bæjaríógeta Gruðmundssonar, að eins frekra
2B ára að aldri, fædd 27. des. 1883.
Guðlaug sáluga, sem var unnusta Gísla
Sveinssonar, lögfræðisnema í Kaupmanna-
höfn, var greind stúlka, og fjörleg.
Banamein hennar var brjóst-tæring
15. april síðastl. andaðist Rolf Arpí,
fornmenjavörður í Uppsölum í Svíþjóð,
hátt á sextugs aldri. — Hann hafði dvalið
einn vetur hér á landi, og komið bingað
optar, svo að ýmsir íslendingar munu i
kannast við nafn hans. — Hann hafði
talsvert kynnt sér íslenzkar bókmenntir,
og var vel að sér í íslenzku. —
REYKJAVÍK 5. mai 1909.
Norðan-kalza næðingar siðustu dagana, on
beiðir og sólbjartir dagar.
f 21. f. m. andaðist Sigurður bóndi Jónsson
f Deildarkoti á Álptanesi, hreppsnefndarmaður i
Bessastaðahreppi.
Hann hafði þjáðst af krabbameini mikinn
hluta vetrar, og varð það honum að bana.
„Þjóðv.“ væntir þess, að geta síðar getið helztu
æfiatriða hans.
Ungmennafélagið í Hafnarfirði hefir nýlega
fengið blett til skógræktunar á svo nefndum
Víðistöðum, skammt frá kaupstaðnum, og hafa.
félagsmenn, karlar og konur, þegar byrjað, að
girða svgeðið, og ætla i þ. m. að gróðursetja.
þar ýms tré.
Foringi danska varðskipsins hefir lofað, að
skjóta ýmsum þingmönnum á helztu hafnir (Isa-
fjörð, Akureyri, Seyðisfjörð o. flj, eptir þinglok-
in, og fer héðan því í þeim erindagjörðum eptir
næstu'helgi.
Kappglíma fór fram í Iðnaðarmannahúsinu
hér i kaupstaðnum á sumardaginn fyrsta.
Alþm. Jón Jónsson frá Múla flutti þar fyrir
iestur um íslonzkar glímur.
Þessir glimumenn hlutu verðlaun (heiðurs-
peninga): Sigurjón Pétursson, Hallgrímur Bene-
diktsson, Halldór Hansen, Guðm. Sigurjónsson
og Olafur Magnússon,
Maður, ónafngreindur, hefir gefið kennarafó-
lagi barnaskólans í Reykjavík 241 kr. 05, til að
stofna sjúkrasjóð handa kennurum skólans.
Prentsmiðja Þjóðviljans'
162
Það var rödd Bob’s.
Magpy rn‘s ósjálfrátt upp, og blustaði. —Hvað gat
hann verið að erinda?
Að líkindum var hann með einhver skilaboð frá
Twysten, eins og hann opt var vanur.
Hún hafði aldrei skipt sér af því, hvað Bob og fað-
ir bennar töluðu um; en nú lagði hún hlustirnar að hurð-
inni, og hleraði, og heyrði þá glöggt hvert orðið, sem
talað var.
„Eruð þér einn á ferðinni?“ heyrði hún föður sinn
i-pyrja, í all-önugum róm.
„Já, jeg kom einn núna!“ mælti Bob, er vissi hver
hann var. „Og megið þér af því ráða, að jeg kann að
etýra. Jeg kom á árabátnum hans Twysten’s“.
„Og þér komuð mátulega snemma, því að ella hetðuð
þér farizt. — Hann er að skella á ofsa-roki! Urðuð þér
« igi varir við fyrstu vindþoturnar?“
„Jeg á það að eins dugnaði mínum að þakka, að
bátnum hvolfdi ekki“, svaraði Bob, „enda hafði eg skjól
i’f eyjunni, er hann hvessti á norðaustan. — Ella hefði
•«g vafalaust farizt. — En jeg býst ekki við neinu þakk-
1 eti, þó að jeg hafi að eins stofnað lífi mínu í háska yð-
i-r vegna“.
„Hættu nú öllu þvaðri, og segðu hreinskilnislega,
Iivaða erinda þú ert kominn. Twysten hefir fráleitt sent
þig hingað erindisleysu!“
„Sannarlega ekki, hr. B,affles“, mælti Bob. „•Ber
°r kominn i mjög mikilsvarðandi erindagjörðum, end v
myndi Twysten að öðrum kosti eigi hafa sent mig, held-
rr einhvern annan, og verð eg því að mælast til þess,
átð þér sýnið mér þá kurteisi, sem sendiför minni hæfir“.
163
„Sjálfsagt! En hvað er þá er erindið?“ epurði Raffles
sem vildi komast hjá löngu óþarfa tali.
„Jeg vona, að okkur komi saman“, mælti Bob, „en
gefið mér nú fyrst eitthvað í staupinu, því að jeg er af-
skaplega þyrstur“.
Maggy heyrði nú, að farið var að færa stóla, og að
hringlað var með glös.
„Leysið nú frá skjóðunni!“ mælti Raffles siðan eptir
litla þögn.
„Við höfum nógan tímann!“ mælti Bob, og kærði
sig hvergi. „Eins og veðrið er, kemst eg ekki heim í
kvöld. — En takið nú eptir! í kvöld kom bréf með
póstinum, sem var til liðsforingjans, og sást á því, að
það hefði átt að fara til Washington, en hafði svo verið
sent þaðan hingað. — Bréfið var af tilviljun opið, og hr.
Twysten, sem er einkar annt um liðsforingjann, vin vorn,
gat því eigi stillt sig um, að renna yfir þið augunum. —
En hlustaðu nú á mig Raffles!“
„Já — en h' Au þá eigi öll þesai óþarfa orð“.
„Það, sem þór kallið óþarfa orð“, rnælti Bob „tel
eg vott um menningarstig mitt. — Lofið mér því að tala
eins og mér er eiginlegt, og sjáið um, að nóg sé í glas-
inu minu“.
„ Okkur varð þvi,“ mælti Bob enn fremur, „að skyggn-
ast í bréfið, sem var frá föður liðsforingjans, og margt.
fróðlegt var í, og — eptir að hafa ráðfært sig við mig —
þótt Twysten rétt, að þér fengjuð og að kynna yður það, en
áskildi þó, að þér feDgjuð mér bréfið tafarlausi aptur“.
„Það er gott! Fáið mér bréfið!“
„Verið nú ekki svona fljótur á yður, hr. Raffles“,.
mælti Bob. „Leyfið mér fyrst að bera eina spurningu upp.