Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.06.1909, Page 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.06.1909, Page 4
120 Þjóðviljinn XXHI, 30. Hann kvað eigi vera væntanlegur heim apt- nr, fyr en i miðjum ágúst. Grasspretta er sögð í bezta lagi hér sunnan lands, og vœntanlega einnig góð i öðrum hér- uðum landsins. Meðal farþegja, er fóru til útlanda með „Ster- iing“ 22. þ. m., voru: Alþm. Björn Kristjánsson, ungfrú Andrea Andrésdóttir, frú Gerda Hansen, simritari Guðrún Aðalstein, yflrréttarmálafserslu- maður Sveinn Björnsson, stúdent Björgólfur Ól- afdson, garðyrkjumaður Einar Heígason, som ætlaði að heimsækja sýninguna í Árosum á Jót- landi, verzlunarmennirnir: Árni Ziemsen, og 01- sen, sem gegnir störfum við Brydesverzlun í Beykjavík, bakari Fr. Haakonsen o. fl. Um Thorvaldsen, myndasmið, hefir danska kennslukonan, frú Hulda Hansen, er getið var í síðasta nr. blaðs vors, haldið þrjá fyrirlestra hér i Reykjavík, lýst æviferli hans, áhrifum þeim, er hún telur griska og norræna menningu hafa haft á list hans, og sýnt fjölda skugga- mynda af listavevkum hans. Ölíufatnaður )0. frá iansen jredriksstad, 50r9e< Verksmiðjan, sem brann sumarið 1906, heflr nú verið reist að nýju, eptir nýj- ustu, amerískri gerð. Verksmiðjan getur því mœlt fram með varningi sínum, sem að eins eru vörur beztu tegundar. Heimtið því olíufatnað frá Hansen & Co. í Friðriksstad hjá kaupmanní yðar. Aðal-sali á íslandi og Færeyjum. lauriiz íensen. Enghaveplads Nr. 11. Kjöbenhavn V* Eeynslan er sannleikur. Vínkaup reynast öllum langÞezt 1 Vinverzlun Ben. S. fíórar- inssonar, er leiðir af þvi, að liú.n selur allra verzlana t>ezt vin og hefir stærstar og fjölbreyttastar vinbirgðir. I I Otto Monsteds danska srnjörlíki erjjbezt. Biðjið kaupmanninn yðar um þessi merki: ,Sðley{ ,Ingólfu r 6 , 11 e 1í 1 íi“ eða ,ísaf old(. AGENTER soges af et ferste Klasses storre gammelt anerkendt Firma. Billigste Priser,. stor Garanti, stor Fortjeneste. Vi soger som Agenter Lærere, Haandværkere og Folk med stor Person— bekendtskaber. Billet mrk. Agenter modtager William Vangedal ColbjornseDSgade 7 .Kjab- enhavn B. Prentsmiðja Þjóðviljans. 6 Georg stóð Joks upp, og mælti: „Ekki skulum vér sofDa, heldur fara ofan og svip- ast eptir hestunum; — þeír hýma líklega að húsabaki“. Vér fundum nú brátt hestana, og leið þeim mjög vel. Eigi all-fáir svertingjar störðu á oss, er vér geng- um fram hjá hesthúskofunum, sem voru þaklausir, og fram hjá langri röð at svertingjakofum, sem voru hálf- tómir. — En er vér gengum aptur heim, mælti Georg við mig: „Þetta er eitt af gömlu húsunum, sem eigandinn er flúinn úr, og kemst í rústir, af því að hann kýs frem- ur að vera annarsstaðar, eða efnahagnum hefir hnignað, eða af öðrum orsökum“. „Ekki get eg trúað því, að hér gerist neitt sögulegtM mælti Boom, sem hafði náð sér aptur, eptir að hafa hvílt sig, og borðað. „Mér finnst síga slík værð á raann hér, að maður getur varla haldið opnum augunum“. „Það er yndislegt á þessum fornu stöðvum14, mælti Edvard Stewart; „en ekki vildi eg þó vera hér lengi í senn. — En mér þykir gaman að hafa komið hingað, og dvel hér opt í huga eptirleiðis. — En sögu staðar þessa þekki eg ekki; það veit trúa minM. „Það er hægt að gizka á þaðM, svaraði Georg. „Hús- ið hefir gömul, konung-holl ætt látið byggja, haft fjölda þræla, og borizt mjög á um þær mundir, er hárgerfi vnr notað. En þegar stríðið var, hefir hag ættarinnar hnign- að, — tekjurnar minnkað, og þrælarnir hlaupist burt, flestir, ef eigi allir. — Býlið hefir gengið til annarar ætt- kvíslar, s.m nú býr annars staðar. 7 Boom lét reykinn fara út um nefið, og snippaði.. „Ekki fellur mér staður þessi vel í geð, og ekki býst eg við, að hugur minn hvarflaði hingað. — En nú fer eg upp að hátta. — Góða nótt!M Hann gekk nú letilega upp, og vér hinir, einn og einn, á eptir honum. Jeg gekk seinastur, og hálfnauðugur, því að jeg vildi gjarna njóta næturfegurðarinnar sem lengst. Tunglið var hátt á lopti, og þegar jeg gekk þétfc fram hjá magnolíutrjá-runni, virtist mér svart og íllilegt andlit gægjast út á milli hvítu blómanna. Jeg leit við í svip, en gaut svo augunum aptur, og þá var andlitið horfið! Það er undarlegt, hvað manni getur dottið í hug! Það er talað um andlit í tunglinu! Hér sást and- lit milli blómanna! En er eg að lokum kom inn í salinn, sá jeg, að' lagsbræður mínir voru háttaðir. Gömul, tannlaus svertingja-stúlka færði mér ljós, og sagði mér, að vér, hvitu mennirnir, værum einir í hús- inu, með því að svertingjarnir svæfu í kofunum bak við garðinn. Þó að hlýtt væri, þótti mér þó vænt um, er eg sá að kyntur var eldur á arininum, því að jeg mundi eptir fúa- loptinu i herberginu. Það logaði skært, og sást því glöggt neðri hluti koparstungumyndarinn, og letrið undir henni, sem fyr var getið. Úti var glaðatunglskin, og með þvi að jeg á örðugt um svefn, ef bjart er, dró jeg gluggatjöldin, þótt léleg væru, fyrir glugganD, áður en eg gekk til hvílu.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.