Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 25.09.1909, Qupperneq 4
172
ÞJÓÐVILJINN
xxni., 48.
son muni sleppa dómkirkjuprestsemtiættinu, sak-
ír illkynjaðrar liálsveiki, er hann hafi kennt öðru
hvoru, síðan hann var á unga aldri, og ágerzt
hefir siðan hann tók að gegna prestsembættinu.
Segir „ísafold11, að í ráði muni, að einhver
verði settur, tit að gegna embættinu til næstu
fardaga, og að ný prestskosning fari fram ein-
hvern tíma fyrir næstu fardaga.
Vesta lagði af stað til útlanda 21. þ. m. —
Með henni fóru átta vesturfarar, og nokkrir
ir brezkir ferðamenn. — Enn fremur Guðmund-
ur kaupmaður Böðvarsson o, fl.
„Skálholt11 lagði af stað héðan í strandferð
vestur og norður um land, 20. þ. m.
Nýr unglingaskóli hefst hér i kaupstaðnum
á komanda hausti. — Skólinn er ætlaður ungu
fólki, 14 ára, eða eldra, oð verða þar kennd tungu-
mál, sagnfrœði, náttúrufræði o. tl.
Helzti forgöngumaður skólans er Ásgrimur
kennari Magnússon, og meðal kennaranna verða.
Guðm. Hjaltason, Helgi grasfræðingur Jónsson;
dr. Helgi Péturss, og Jón sagnfræðingur Jónsson.
„Sterlingu lagði af stað til útlaoda 21. þ. m
— Meðal farþegja voru: kaupmennirnir Björn
Sigurðsson, Heigi Zoega, Thaulow, Tang og
frú hans, Jón Baek, málari, Vilhelm Bernhöft
bakari, stud. jur. Sigurður Lýðsson, Stefán prent-
ari Magnússon, Jónas bókbindari Magnússon^
Knud Philipsen, verzlunarmaður, frú Ingibjörg
Bjarnarson o. fl.
Til Ameriku fóru SkaptiBrynjólfsson, ogfrú
hans, og Sveiun bóndí Árnuson úr Reykholts-
dalnum.
Til Grímsby á Englandi fluttist, með fjöl-
skyldu sinni, Kristinn Guðmundsson.
Auglýsingum, sem birtast eiga í
„Þjóðv.“, má daglega skila á skrifstofu
blaðsÍDS í Yonarstræti nr. 12, íteykjavík.
f
!.
Otto Monsteds
danska smjöriíki erbezt.
Biðjið kaujunanninn yðar um þessi merki:
,Sóleys ,Ingólf urs
,11 ekl Ji* eða ,ísaf ol <1*.
»n
Hjá ritstjóra „Þjóðv.“, Vonarstræti
12, Keykjavík, eru þessar bækur til söJu:
Leikritið Jón Arnson á 2/B0
„ ^kipið sekkur á */„.
Skáldsagan Maður og konaá®/5#
„ V^ilt iii’ og stúlka á ‘2/00
Dulrænar smásögur (fyrirburð-
ir ýmiskonar og kynjasögur) á Vs 0
Otldur lögmaður á 2/7B
Grr*ettisljóð á l/75i °g
Ljóðmæli .loli. ]VI. Bjarnason-
at- á Ve5-
•••• Enn fremur eptirnefndir rilHIlCl"
flokkar:
Númarímui' á Voo
Andrarlmur á Vss
Reimarsrimur ft Voo
V íí>'liintlíii‘i-irriin- á Voo
Líkafrónsrimur á Voo
Svolclarrirnur á °/80>
Grísla Súrssonar rimur á Voe
Rímur af A.laílel£l£ á °/6B
„ „ Gi-esti Bár’ðarsyni á °/go.
„ „ .Tólianni I Slalílf á °/go
„ „ Stývarð og Grný 4 °/40
Þessar riddarasögur eru og til
sölu:
Sagan af Hinrilii heilráða á °/55.
Sagan af Hringi og Hring-
varði á °/80
Athygli leiðist að því, að til sölu
er enn fremur hinn alkunni:
galla-bragur á °/16
Enn fremur: TPjárdrápsmálið
í Húnaþingi á °/e5 °-
Prentsmiðja Þjóðviljans.
70
þjónninn sagði, skellihló nú, eins og krakki, en maður
kennar gekk fram í fordyrið, og hitti þar gamla konu,
bogna af elli, sem hnypraði sig á stól.
En er hertoginn yrti á hana, evaraði hún engu í
fyrstu, en starði að eins forviða á hanD.
Frúna bar nú þar að, og hljóp inn eptir staupi af
víni, og bar það að hinum skjálfandi vörum gömlu kon-
unnar.
En er gamla konar hafði sopið þrjá munnsopa,
hresstist hún, og lauk upp augunum.
„Göfgi herra“, mælti hún. „Dómstóllinn hefir fjall-
að um mál yðar, og dómur er þegar upp kveðinn“.
Rozede yppti brúnum, all-örvæntingarfullur.
„Það hafa þá að líkindum orðið fjársektir“, mælti
hann.
„Nei, dœmdur til dauða á höggpalli!
„Hún er vitfirrt!“ mælti hertogaírúin. Jaquard þreif
í höndina á henni.
„Frú!“ mælti hún. „Þyki yður vænt nm manninn
yðar, frelsið hann þá! Riddarar konungs eru á ferðinni,
til þess að taka hann fastan. — En taki hann beata
hestinn sinn, og riði sem greiðast; getur hann enn kom-
izt undan“.
Hertogafiúin þreif í höndina á manninum sínum.
„Claude“! hvislaði hún. „Þetta er satt! Jeg er í
alls engum vafa um það!“
III.
Eiddarar konuDgs riðu greitt úr blaði í Clermont.
71
Þeir riðu greitt eptir þjóðvegÍDum, og áðu alls eigi
á leiðinni.
Hertogafrúin var naumast hætt að gráta, er þeir
þeystu inn i haUargarðmn í Ivay.
I höllinn var allt þegjandalegt, en brátt kom þó ó-
kyrrð á allt.
Hvað var um hertogann? Var bann farinn til Ríom>
eða til Aurillac?
Yfirmaður riddaranna var annarar skoðunar.
Án þess að hugsa sig um, reið bann veginD, sem
liggur ofan að ánni, og sagði mönnum sínum, að nú
yrðu þeir að elta mann, er lagt hefði á fiótta' til að forða
lífi sínu.
Claude de Barey, Rozede hertogi, reið nú fram hjá
ökrum, og engjum — ökrum sínurn, engjum og skógum
— til að flýja undan réttvísi konungdómsins.
Með sjálfum sér vildi hann þó ekki kannast við; að
hann væri flóttamaður, enda hafði hann að eins flúið,
sakir óska konu sinnar, sem og vegna þess, að honum
var kunnugt um, að Préoorbíu, tengdafaðir hans, hafði
kært yfir því, að hann hatði numið brott dóttir hans. —
Honutn var sem hann sæi konu sína, náföla, og
örvæntingarfulla, og datt í hug, hve brosleit hún myndi
verða, er hann kæmi beim aptur með náðarbréf konungs
í vasanum.
Hann áði eigi, fyr en hann var kominn þangað, er
tveir vegir mættust.
Yegurinn til hægri handar lá niður að vaðinu yfir
ána, en til vinstri handar lá forn vegur gegnum skóg-
inn, niður að sömu ánni, en kom að henni langt fyrir
neðan vaðið.