Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.09.1909, Síða 3
XXIII, 44.
ÞjÓÐ VIL JINN
175
l.jý'sis Hákarlslýsi á 28 kr., sellýsi
á 27 kr., ljóst þorskalýsi á 27 kr., en
dökkt á 24 kr.
Meðala-lýsi í blikktunnum á 85 kr.
Yerðið miðað við 210 41). —
Silcl, stór, vel verkuð. á 18 kr. tn.
— Af milli síld hefir mikið veiðzt við
Noreg, og hefir það valdið verðfalli, svo
að nú er naumast auðið að fá meira, en
16 kr. fyrir tunnuna, netto 170 pd. —
Selskinn, dröfnótt, seld fyrir fram
á 4 kr. hvert. —
Æðar-(li'mn á 12 kr. pd., fyrir-
fram sala. —
HauLstu.ll. Hvít haustull á 60
aur., en mislit á 50 aura, pd. —
Hi'jónles. Alsokkar á 85 aur., |
bálfsokkar á 55 aur., sjóvetlingar á 30
aur., en fingravetlingar á 70 aur., parið.
Saltlcjöt. AU-mikið hefír verið
eelt fyrir fram á 50—51 kr. tunnan, 2^4
Pd-, og líklegt, að sama verð fáist áfram,
verði fjártaka eigi meiri, en i meðal lagi.
— Ella má vænta verðlækkunar.
Fyrir gott, linsaltað dilkaket, sem fyrst
kemur á markaðinn, fást líklega 54 kr.,
•en þegar meira berst að, verður verðið
liklega eigi hærra, en fyrir venjulegt salt-
kjöt.
Söltuð læri á 31 eyri pd., en rúllupils-
ur á 42 aur. pd. —
Gærur, saltaðar á 6 kr. 60 a.,
hertar 3 kr. 30 a. hver, jafnt fyrir einlit-
ar, sem mislitar.
Verð á söltuðum gærum er miðað við
liver 1(5 pd.
Með greindu verði hafa gærur verið
aeldar fyrir fram. —
HTanneyrarskálinu.
Búfræðiskandídat Páll Zóphnníasson frá Yið-
vík hefir á hendi kennslustörf við hændaskól-
ann á Hvanneyri á komandi vetri, með því að
búfræðiskennari Hjörtur Snorrason treystist eigi
til að hafa kennsluna á hendi, sakir heilsubrests.
Lausn frá prestskap
er síra Haraldi Nídssyni, öðrum dómkirkjupresti
í Reykjavik, veitt frá næstk. fardögum, sakir
heilsubrests, veikleika í hálsi, sbr. siðasta nr.
blaðs vors.
Til að gegna embæt.tinu á hans ábyrgð til
fardaganna hefir biskup sett síra Friðrik Frið»
riksson.
Lagaskólinn.
Oand. jur. Jón Kristjánsson, háyfirdómara Jóns-
sonar, er skipaður aukakennari við lagaskól-
ann frá 1. okt. þ. á.
Uppbút, veitt prestaköllum.
Uppbót úr landssjóði hafa eptirgreind 21 presta-
köll fengið, sem hér segir:
Bjarnanes 200 kr. — Bægisá 250 kr. —
Dýrafjarðarþing 150 kr. — Hestþing 150 kr. —
Hjarðarholt í Döium 200 kr. — Hólmar í Reyðar-
firði 450 kr. — Hvammur f Norðurárdal 200
kr. — Kálfafellsstaður 400 kr. — Kálfatjörn
225 kr. — Lundur f Lundareykjadal 250 kr. —
Miklholt 150 kr. — Mosfell syðra 100 kr. —
Ólafsvellir 400 kr. — Presthólar 250 kr. — Sand-
kr. — Suðurdalsþing 150 kr. — Svalbarð i Þistil-
firði 250 kr. — Torfastaðir 350 kr. — Vellir í
Svarfaðardal 200 kr. —
Kirkja vigð.
26. sept. síðastl. vfgði biskup Þórhallur Bjarna-
son, með aðstoð prófasts Jens. Pálssonar nýja
| kirkju að Stað f Grindavík.
Iilaðið „Reykjavík11.
Hr. Jðnas skáld Ouðlaugsson er hættur við
ritstjórn „Reykjavíkur11, sem hann hefir haft á
hendi, síðan á síðastl. nýjári.
Fýrverandi ritstjóri blaðsins, hr. Jón Ólafs-
son, hefur nú tekið við ritstjórn „Reykjavíkur"
að nýju.
Mannalát. 11. ágúst síðastl. and-
aðist í Winnipeg Halldór Halldórsson,
Þorvaldssonar á Gauksmýri í Húnavatns-
sýslu, eptir fjögra mánaða sjúkdómslegu.
Halldór sálugi var fæddur að Múla á
Vatnsnesi í Húnavatnssýslu 16. janúar
1832, en kvæntist árið 1864 Steinunni
Björnsdóttur frá Húki í Miðfirði, ogbjuggu.
þau siðan á ýmsum stöðum í Húnavatns-
sýslu, unz þau fluttu til Vesturheims
. árið 1876.
1 Vesturheimi bjuggu þau tvö ár í
Nýja íslandi, od síðan jafnan í WinDÍpeg
og höfðu þar lengi mjólkursölu á hendi.
Alls eignuðust þau 12 börn, er öll
voru dáin á undan Halldóri.
Steinunn lifir mann sinn. —
fellssveit í Snæfellsnessýslu, 89 ára að
aldri.
Hann var sonur bjónanna Narfa Þor-
leitssonar og Valgerðar Einarsdóttur, sem
fyr var gipt Pétri Péturssyni úr Hösk-
uldsey á Breiðafirði, og eignaðist hún 5
börn með fyrri manninum, en 17 börn
með hinum seinni. — Pétur heitinn Narfa-
son var fæddur að Dal í Miklaholtshreppi
en fluttist að Kongsbakka, er hann var
12 ára, og dvaldi þar síðan til dánardæg-
ar í Dýrafirði 150 kr. — Staður í Grindavík 150
12. ág. þ. á. andaðist Pétur Narfason,
fyrrum bóndi að Kongsbakka í Helga-
76
„Mér dettur heldur eigi í hug, að fara af stað heim-
Jleiðis“, svaraði hinn þurrlega.
„En hér er húsfyllir!u
„Hvað gerir það?K svaraði hinn. „Það má búa um
xnig á stólumu.
„Já, en það þykir mér ekki —“
„Þá fer eg til „HjartarhússinsK. — Það var gott að
tnér datt það í hugK, greip Hope-Peynell fram í.
„Kkki léki eg það eptir“, mælti Thom, liðsforingi,
teygði úr sér og dreypti á portyíninu sínu.
„Er nokkuð sögulegt við það?u spurði Murray kap-
teinn.
Ofurstinn greip fram í: „Nei, nei! Ekkert nema
heimsku vaðallu, mælti hann, „og fýsi yður að fara þang-
að Peynell, þá megið þér það gjarnan; en eg verð þó að
segja, að —u
Nú greip Avorsy fram í og var dimmraddaður í
meira lagi.
„Hvers vegna! talið þið á huldu? — Líklega ætlið
'þér eigi að telja oss trú um, að í húsinu sér draugogang-
ur?u
„Hvað sem því líður“, mælti Murray kapteinn, „þá
hefir ofurstinn eigi getað fengið neina leigendur í það
<t-vö síðustu árinu.
„Gott! Þá sef eg þar í nóttu.
„Fyrirgefið!u mælti Hope Peynell. „Jeg vil ekki heyra
jþetta! Jeg er kominn hingað óboðinn, og því —“
„Þá býð eg yður herbergið mitt, og er ánægja að!u
greip Avorsy fram í.
„Þakka yður margfaldlega! En boð yðar fæ eg
eigi ,'þegið!u
73
þriðja mann, ofan að ánni, en hinir þrir riðu veginn, sem
var til vinstri handar.
En er þeir komu á sléttlendið, sem tók við er skóg-
inum lauk, sáu þeir mann riða ofan að árbakkanum.
Þeir urðu þessu mjög fegnir, og kölluðu þegar: „Nem
staðar! Nem staðar, í nafni konungs!u
Rozede leit ekki við. — Hann vissi að dauðinn var
bæði fyrir framan hann og að baki.
Hann átti um tvennt að velja: að deyja á höggpaU-
initm eða tynast í ánni.
Hann hleypti hestinum í ána, og fór brúna hryssan
prýðis vel á sundinu, og komst að lokum yfir áDa, þótt
torsótt veitti.
Rozede sneri sér við á bakkanum, og leit aptur.
Hinu megin á árbakkanum sátu þrír riddarar, og
horfðu á hann, en þorðu eigi að leggja út í ána, og meira
varð því eigi úr eptirförinni.
* *
*
Frú Précorbín, og dóttir hennar, frú Rozede, fóru
fil borgarinnar Versailles, og sóttu um náðun Rozede til
handa.
Konungur tók Dáðunar-umsókninni vel, og hefir
hann að líkindum eigi síður komizt við af því, hve annt
tengdamóðir Rozede lét sér um það, að taka á sig alla
sekt tengdasonar síns, en af hÍDU, hve aumlega kona hans
bar sig.
En hversu sem þessu var nú farið, þá náðaði kon-
ungur Rozede hertoga, og getur hann þess i náðunarbréf-
inu, að þessu valdi hin sérstaklegu atvik málsins, náð-
wnarumsókDÍn, og greiði sá, er hann, sem og forfeður