Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 19.10.1909, Blaðsíða 4
188
Þ J ÓÐV ILJ INN
arstórvirki". — Telja undirskrifendur vafalaust,
að nýmæli þetta, sem sprottið er upp að ósk
lýðsins, muni verða eynni íslandi til hinnar
mestu hlessunar11.
Ráðherra svaraði samfagnaðarskeyti þessu,
og kvaðst sannfærður um, að það myndi veita
„öfluga stoð i haráttunni fyrir dyggilegri og
sleitulausri framkvæmd bannlaganna, þegar þar
að kemur“.
Mannalát.
10. sept. síðastl andaðist i Winnipeg
ekkjan Guðrún Ólafsdóttir Thomsen, 76
ára að aldri. — Hún var gipt Friðrik
August Thomsen, er var verzlunarstjóri
á Seyðisfirði. — Varð þeim hjónum alls
8 barna auðið, og eru 7 þeirra á lífi. —
Til Vesturheims flutti húu fyrir frekum
tuttugu árum, og dvaldi lengstum í Winni-
peg. - - Hafði hún lengi verið lasburða
6Íðustu árin, og andaðist eptir þjáningar-
fulla sjúkdómslegu. —
26. ág. þ. á. andaðist í Arnessbyggð í
Nýja íslandi Gríali Sæmundsson Borgfjörð.
— Foreldrar hans voru Sæmundur Jóns-
son og Helga Gísladóttir (ý 1901), ereitt
sinn þjuggu að Traðaikoti, áVatnsleysu-
strönd, og fiuttu til Vesturheims sumarið
1886. — Var Gísli heitinn læddur i Trað-
arkoti 22. nóv. 1883, og fluttist vestur í
bernsku, ásamt foreldrum sínum.
Gísli bafði stundað nám á verzlunar-
skóla, og lagt stund á smíðar, og var tal-
inn efnilegur maður. —
25. júní siðastl. andaðist í Þing valla-
nýlendunni í Manítob* Bergþór Ólafur
Jónsson, fæddur að Þorbergs9töðum í Dala
sýslu 21. sept. 1858. — Foreldrar hans
voru: Jón Ólafsson og Kristbjörg Berg-
þórsdóttir, er lengst bjuggu að Hornstöð-
um i Dalasýslu.
XXIIÍ., 47.
£K&ii.B&ilieK&KBBIG&EBEKKEfcð>itlÍiíkiiÍÍ&KK3KeGiÍifiiíKKKSKiiíifiE&iittfiiKBiÍLÍKSHBíHI
Otto Monsteds
I
Sbrbbeeei
danska smjöriíki erbezt.
Biðjið kaupmanninn yðar um þessi merki:
,Söley£ ,Ingólfur£
,Hekl a£ eða ,ísaf old£.
I
I
R
Bergþór var kvæntur Þórunni Stefáns-
dóttur bónda í Kalmannstungu, og flutt-
ust þau til Vesturheims 1886. —
12. ágúst síðastl. 8ndaðist í Vancouver
í Ameriku Asmundur trésmiður Björnsson
ættaður frá Svarfhóli Mýrasýslu. — HaDn
dó úr heilabólgu, og fór jarðarför hans
fram tveim dögum síðar.
Látin er nýskeð (seint i eept. þ. á.)
húsfrú Vilborg Brynjólfsdóttir í Vík i
Grindavík, gipt Júlíusi Einarssyni útvegs-
bónda þar.
Vilborg sáluga var dófctir Bfyujólfs
Gunnarssonar, prests að Stað í Grinda-
vík, kor.a á bezta aldursskoiði. —
REYKJÁVÍK 19. sept. 1909.
Tfðin hvassviðrasöm í vikunni, sem leið, norð-
an-störviðri, en þó engir snjóar enn fallnir á
láglendi hér syðra.
Vatnsveituskatt hefir hæiarstjórn Reykjavík-
ur ákveðið, að láta innheimta hjá hæjarbúum
frá 1. þ. m.
„Sterling11 kom frá útlöndum aðfaranóttina
12. þ. m. — Meðal farþegja voru: Helgikaupm.
Zoéga, ungfrú Þuríður Jóhannsdóttir, dómkirkju-
prests, stud. med. Þorgrímur Kristjánsson o. fl.
Til undirbúnings gassleiðslu hér í kaupstaðn-
i um er um bessar mnndir veriö að leo’m'a ninnr
um hæinn, og húist við, að því vorkVverði lok-
ið f næstk. des., en gass-stöðinni þó eigi komið
upp, fyr en á næsta ári.
Leikfélag Reykjavíkur er nýleea byrjað á
æfingum, og er leikritið sem fyrst verður sýnt,
eptir enska Bkáldið Alfred Sutro, og heitir á
ensku „John Glaydes Honour“.
Næst mun í ráði, að sýnt verði nýtt leikrit
eptir Indriða Einarsson, er nefnist „Stúlkan frá
Hafrafel Istungu11.
ý Að morgni 12. þ. m. andaðist að Útskál-
um í Gullhringusýslu frú Ida Júlía Halldórs-
dóttir, yiirtcennara í’riðrikssonar, kona síra Krist-
ins Daníelssonar. — Hún dó i svefni, og hafði
gengið tii nvíiu heii heilsu kvoldið áöur.
Þau hjón eiga fimm böm á lífi.
ý Aðfaranóttina 19. þ. m. andaðist hér í
Reykjavík Björn augnlæknir Ólafsson, um fimrnt-
ugt. — Hann lætur eptir sig ekkju, og tvær
dætur, og mun blað vort síðar geta helztu æfi-
atriða hans.
Tvö liex'bei-g-i til leigu. í
Aðaletræti 9 (uppi á lopti).
Prentsmiðja Þjóðviljans.
SILFURSPEGILLINN.
Eptir
A”thur Conan Doyle.
(LAUSLEGA ÞÝTT).
3. JANÚAR. — Það er afekaplegaeta erfiði, að sem ja
yfirlit- yfir eignir og sbuldir White’e & Wotherspoon’s,
þar sem fara þarf yfir tuttugu höfuðbækur, og endur-
skoða þær.
Skyldi enginn verða til þess, að létta undir erfiðið
með mér?
En — þetta er nú reynder fyrsta stórvirkið, sem
mér er falið, að leysa af hendi, og jeg verð að gera mér
far um að sýna og sanna, að eg sé því vaxinn, og rétt-
læta á þann hátt tráust það, sem mór hefir sýnt verið.
Hvað sem tautar, verð eg þó að ljúka starfinu á á-
kveðnum tima, svo að málfærslumennirnir fái skýrolusia,
áður en réttar-rannsóknirDar byrja.
Jobnson sa ði í dag, að eg yrði að hafa lokið vu>
síðustu blaðaíðuna í síðasta lagi 20; þ. m.
Guð minn! Hvílíkt erfiði!
En eg verð að byrja samstundis, og spjara mig, sem
eg get, og mér skal takast að fá lokið starfinu á rétt-
um tíma.
Jeg verð þá að vísu að vinna af kappi frá klukk-
an 10-5, og síðan frá því, er klukkan er 8—1 um nótt-
ina; en þa.ð getur verið, að það verði ekki sem leiðinleg-
ast, að sitja um miðnættið, er aðrir sofa, og grúska 1
reikningunum.
A mánudaginr rak eg mig fyrst á óræka sönnun
þess, að um sviksamlegt athæfi væri að ræða, og aldrei
hefir neinn orðið kátari, en jeg varð þá.
En svo minnkaði kátínan, er mór varð litið á höf-
nðbækurnar, tuttugu að tölu, sem eg verð að rannsaka.
Vis9ulega mikið eifiði, en þó engan veginn sem ó-
skemmtilegast!
Einu sinni var eg í veizlu, þar sem hann var, þessi
mikli maður, og var hann þá ærið rauður í audliti, og
hafði hnýtt hvita pentudúknum um hálsinn.
Hann leit meðaumkvunar-augum á fölleitan mann,
sem sat við annan borðsendan; en hefði hann þá rennfc
grUD í, hvaða starfi lá fyrir mér, hefði hann þó að lik-
indum orðið bdd fölleitari, en eg var.
6 JANÚAR. — En hvað læknar eru heimskir, er
þeir skipa hinum eða þessum, að taka sér hvíld frá störf-
um, se:n alls ekki eiga þess neinn kost!
Þeir gætu eins sagt manni, sem eltur er af grenj-
andi úlfahóp, að nema staðar!
Með mig er nú svo ástatt, að eg verð að lúka störf-
um innan ákveðins tima, svo að það spilli eigi framtíð-
arhorfum mínuoi, og hvernig get eg þá.unnt mér.hvíldar.