Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 03.12.1909, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 03.12.1909, Blaðsíða 6
218 Þ J ÓBV I L J T fí N XXUI., of.—55. herra. — Hefir það þvi að líkindum verið að tilstuðlan lögreglustjóra, til þeas að fyrirhyggja að ráðherra yrði nokkur óskundi gjör. En er kom að bústað ráðberra, varð allt að tómri endaleysu, Jím í Múla reyndi hvað eptir annað, að taka til máls, til þess að skýra frá þvíuppháttf við- urvist ráðherra og margmennisíns, hvað gjörzt hefði á Lmkjartorgsfundinum, en var varnað máls með ópum og óhljóðum. — Á hinn bóginn vildi hann eigi fara inn til ráðherra, til þessaðskýra honum-þar frá erindi því, er fundurinn hefði falið hon itn sem honum gafst þó kostur á, or ráðherra neitaði, að taka við fundarályktuninni, er bæjarfógeti Jón Magnúzson fór inn til hans, og vildi afhenda honum hana; í lokuðu bréfi, eptir tilmæluiu helztu forsprakkanna. öekk á ýmsu, ófagnaðar-ópum yfir ráðherra, eða húrra-hrópum fyrir bonum, og varð ekki af ræðuhöidum, nó erindislokum, nema hvað ráð- herra talaði ásiitringi, milii óhljóðanna, nokkur orð frágluggsvölum hússins, og lót, sem bann væri þakklátur fyrir heimsóknina, og taldi fyrgreindo stjórnarráðstöfun sína eigi að eins „hyggilega og réttmæta“; heldur og „sjálfsagða og óhjákvæmi- ]ega“. Lent hafði í einhverjum smávægilegum hnipp- ingum hér og hvar i mannfjöldanum, og urðu þó eigi brögð að. Tvistraðist mannfjöldinn síðan smám saman án þess erindinu yrði nokkru sinni lokið. Nýjar bœkur. —o— >1 íti n i n<>a r- feðra vorra. — Safnað og samið af Sigurði Þbrblfssyni.— I. — Rvík 1909. — 315 bls. 82. I inngangi, fremst í bókinn (bls. 2— 12), drepur höfundurinn stuttlega á forn- öld Norðurlanda, á það, er írar fundu ís- land, á víkinga-öldina, stjóroarfyrirkomu- lag í Noregi o. fl. Et'ni bókarinuar skiptir höfuadurinn í þessa sex þætti: 1. Landaá ns-öld (874—930) 2. Sögu-ö!din (930—1030) 3. Friðar-öldin (1030—1118) 4. Rit-öldin (1118 —12001 5. Starlunga-öldin (1200 — 12(54) 6. Isiendingar undir Noregs konangi. — Hjigaun þjóðarinuar. Þar sem það, sem út er komið af riti þessu, er á titilblaðinu nefnt fyrri (eða fyrsti) hluti ætlar höfuudarinQ sér auð- sjáanlega að halda ritinu áfram, væatan- lega til nútímans. Bókin er ætluð alþýðumöunum, og fjörlega rituð. — Hún er samtíningur af hinu- helzta, sem kunnugt er um, að á daga forfeðra vorra hafi drifið, drepar á bókagjörð þeirra o. fl. o. fl. Um dóma höfundarins, að þvi erein- staka menn, og atburði, snertir, verða skoðanir manna að öllum líkindum skipt- ar, eins og eigi er ólíklegt, að finna megi hér og hvar atriði, sem hæpið er, að sann- að þyki vísindalega, að rétt só skýrb frá, eða þrátta má um fram og aptur. -En hvað sem því líður, kemur bókin mjög víða við, og mun stytta mörgum stundir, og gefa þeim yfirlit yfir hið mark- verðasta, sem á daga þjóðar vorrar hefir drifið. — Mörgum alþýðumaani o. fl. er hún hentug, og ætti að vera þeim kær- komin eign. — Freg-mniðum hefir rignt nær daglega, ýmist frá „ísafold11, eða blöðum stjórnarandstæðinga, síðan stjórn landsbankans var vikið Frá 22. nóv. sið- astl. Hefir hver nýr fregnmiði tíðast vefengt raeira eða minna af því, sem fregnmiðinn úr andstæðu herbúðunum hafði fullyrt samdægurs, eða dag- inn áður. Almenningi veitir örðugt, að átta sig á, hvað rétt er, og „Þjóðv.“ leiðir hjá sér, að geta um efni fregnmiða þessara, sem likjast því mest; er tvei • þrátta um eitthvað, og segja sitt hvor, og fegra sinn málstað. —o— Mœlt er, að Gliickstadt, forstjóri danska Land- mandsbankans, sendi tvo af úthústjórum sínum hingað með „Sterling11 í þ. m. (des,), til þess að athuga hag landsbankans. Landsbankinn hefir sem “kunnugt er, lengi haft viðskipti við Landmandsbankann, og skuld- ar honum nokkuð. En þótt svo sé, virðist það ærið óviðfelldið, að leyfa útlendum mönnum, að fara að blanda sér i málefni landshankans, og hefði stjórnin, að voru áliti, átt að taka þvert fyrir það. Islendingar ættu að vera einfærir um það, að sjá að öllu leyti um landshankanu, án þess að þarfnast danskrar aðstoðar í því tilliti. — HellsulitBlið. Heilsuhælinu á Vífilsstöðum hefir nýlegagef- ist: Fré skipshöfninni á botnvörpuveiðaskipinu „Marz“......................... , . . . 140,00 Frá O. Pickeríng í Hull...................94,50 Holdsveikraspítalinn. Hr. Hermann Jdnasson, fyrverandi alþingismað- ur, sera verið hefir ráðsmaður holdsveikraspítal- 47 upp að kinninni, og kyssti á blettinn, sem á kinninni var. „En hvar er Marchesa?14 mælti hann, eins og hann veitti því nú loks eptirtekt, að hún var eigi inni í sömu andránni heyrðist Marchesa kalla í stigan- um all-byrst: „Maríetta!u Maríetta vatt sér úr faðmlögum hans, hagræddi hár- jdu, og greip hattinn sinn, sem hún hafði lagt frá sér. „Jeg verð að fara, elskan mín! Heyrirðu ekki, hve reið hún er? Jeg verð að fara!u „Já, en á morgun verðurðu að koma aptur! Heyr- irðu það? Þú verður að koma!“ Þegar hún var farin, gekk hann fram og aptur í herberginu, og tyllti sór ýmist í þenna stólinn, eða hinn, og hugsaði um hana, hve falleg hún væri, yndisleg, og þýðleg í inálrómnum. Daginn eptir, komu þær eigi á vanalegum tíma, svo að Prescott var orðinn ærið gramur. Kl.tíma síðar kom þjónn, sem átti heima í Lavezzola- höllinni, og færði honum bréf. Það voru nokkrar línur frá Marchesu, þar sem hún mæltist til þess, að Prescott sendi henni myndina. Innan í umslaginu var og seðill frá Maríettu, sem var svo látandi: „Marchesa vill ekki koma optar: Gerðu svo vel, að senla myndina mína, ásamt myndinni hennar. — Jeg ann þér — hafðu þolinmæði. Marietta." „Jeg átti og að skila því við yðuru, mælti þjónn- 52 Það var slík dauðaþögn í herberginu, að Loagrave þótti nóg um. Hann stóð grafkyrr við dyrnar, en sá ekki, hvað gjörðizt í herberginu, sakir þess, hve dimmt var. „Þetta á að vera einhver hrekkuru, mælti hann, og reyndi að svipast eptir, hvar aðkomumaðurinn væri. „Mér er ílla við slíka hrekkiu, mælti hann enn fremur, „enda tími tíl, að hætta þeimu. En í herberginu var enn sama dauðaþögnin, og hann fann kaldan svala anda framan í sig. Hann sannfærðist urn, að enginn væri í herbarginu og að eigi væri um hrekki að ræða. Oðru megin í herberginu voru dyr inn í svefnher- bergið. Hann lokaði nú hurðinni á eptir sér, tók eldspítu upp úr vasa sínum, kveikti á henni, og sá þá, að allt var í sömu stellingum í herberginu eins og þegar hann fór að heiman. Sannfærðist hann nú enn betur um það að enginn var í herberginu. Dyrnar inn i svefnherbergið stóðu opuar, og gekk hann þvi inn þangað. Þar var enginn. Leagrave gekk þá aptur fram í hitt herbergið, þar sem hnnn var vanur að vera að vinnu sinni, og fannst hann þá verða var við einhvern ilm i herberginu, sem vakti hjá honum óljósar endurminningar um eitthvað, sem liðið var, og fyrir hann hafði borið. Hmn hringdi, og kom húsráðandinn þá inn. Hann var lítill vexti, og digur, svarthærður, og ultu í honum augun.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.