Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 03.12.1909, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 03.12.1909, Blaðsíða 8
120 Þ J ÓÐjYjLJiSN. XXIII., 54.—55. [■■SMWKBKKKBBMHEHBKHIIKHRHIIlKKBKBHIMIEKlBBBCItBKBei Otto Monsteds danska smjöriíki erbezt. Biðjið kaupmaDnimi yðar um þessi merki: ,Söleye ,Ingólíurs ,B e líl a‘ eða ,ísafol d‘. Hjá ritstjóra „Þjóðv.u, Vonarstræti 12, Reykjavík, eru þessar bækur til sölu: Leikritið Jón Arason á 2/B0 „ Skipið istAfliin' á Y75 Skáldsagan iMnðuf og konai3/50 „ Piltur og stúlka á 2/00 Bulrænar smásögur (fyrirburð- ir ýmiskonar og kynjasögur) á X/M Oddur lögmaður á 2/75 Grrettisljóð á ^/,5, og Lióðmæli .I<> 11 - >1- I {j:ir*ií» ae á V85. •MS £nn fremur eptirnefndir flokkar: Númarimur á Voo Andrarimur á V35 Reimarsrimur á '/„j Yíglundarrímur á Voo Likaírónsrimur á Voo Svoldarrirnur á °/80 (jrísla Súrssonar rímur á x/00 Hímur af ALlaílekfec á 0/«5 Rímur af Gresti Bárðarsyni á °/ „ „ Jóhanni Blakk á °/80 „ „ Stývarð og t-n v á °/40 „ „ Hjálmari hugum- stóra á °/90 i Þessar riddarasögur eru og til 1 sölu: Sagan af Hinriki liei Ir'siilu á °/55 Sagan af Hringi og Hring- varði á %o Athygli leiðist að þvi, að til sölu er enn fremur hinn alkunni: galla-bragur á °/15 Enn fremur: Fiárdrápsmálið i Húnaþingi á °/6B 0. fl. „ÞjóðviljansM hór í bæn- um, sem skipta um bú- staði, eru beðnir að láta vita af þvi á afgreiðslu blaðsins í Vonar- stræti 12 (beint á móti Bárunni). Auglýsingum, sem birtast eiga í „Þjóðv.u, má daglega skila á skrifstofu blaðsips í Vonrastræti nr. 12, Reykjavík. Prentsmiðja Þjóðviljans. 49 hesa, og gekk á undan inn í stóran sal, þar sem mál- verk frúarinnar héngu. Prescott og Maríetta gengu á eptir, og greip hann þá í höndina á henni, en hún kippti henni að sér, og leit á Marchesu. „Nú, hvar?u mælti hún, og leit eigi á myndirnar, heldur á Mariettu. „Þarna, jæja þá!“ mælti hún, og yppti öxlum, er Marietta beDti á ákveðinn stað. „En myndin af yður?“ Það kom hik á ungu stúlkuna, og horfði hún feimnis- lega á Prescott. — En Marchesa spígsporaði yfir gólfið, og benti á autt bil við hliðina á látnu ættmenni frúar- innar. Prescott varð hissa á þessu, og tók Marchesa þá til máls á þessa leið: „Það fer bezt á því, að velja myndinni þann stað- inn, hjá œttmenninu hennar\u „Já, herra minn!u mælti hún enn fremur, og sneri máli sínu að Prescott. „Leikurinn er nú á enda.— Marc- hese sá, að þór viltust á okkur, er við heimsóttum yður í fyrsta skipti, og lét þá svo heita, sem þér ímynduðuð vður. — En þér hljótið að vera steinblindur, að veita því ekki eptirtekt, að eg gat ekki verið sú, sem eg sagðist vera. — Jeg varð að látast vera sú, sem Marchesa vildi, að eg væri, því að hún er húsmóðir min; en nú er eg úr sögunni, sem slík. Að svo mæltu, gekk Marchese út úr herberginu. Þegar hún var gengin út, stóð Prescott, sem agn- dofa, og horfði á ungu stúlkuna, sem skipti ótt litum, gerði ýmist að roðna eða fölna. 50 „Yður þykir þetta leiðinlegt!“ mælti hún. „En þetta getur þó engu að síður farið vel!“ Sagan getur eigi^Jannars, en að Prescott hafi og fallizt á Jiað. —

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.