Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.12.1909, Blaðsíða 3
xxirr., 59." 60.
Þjóðviljinn?
235
svo um báið, að bán sé á varanlegum
stað. Hán var fædd á Brekku á Ingjalds-
sandi 10. jání 1831, þar sem foreldrar
hennar bjuggu þá. Faðir bennar var
Eirikur bóndi síðast á Hrauni á Ingjalds-
sandi, sem drukknaði í lendingu á Ingj-
aldssandi 1849, lómásson frá Hrauni,
Eiríkssonar, móðir Eiríks á Hrauni var
Þuríður Pálsdóttir frá Stapadal, Hákon-
arsonar prests á Alptamýri (f 1798) Snæ-
björnssonar. Móðir Ingibjargar var Krist-
in, önnur dóttir Nikulásar Sigurðssonar
á Orrahóli á Fellsströnd og Sigríðar Ól-
afsdóttur (Mála-Ólafur) prests í Saurbæj
arþingum (f 1802) Giíslasonar. Þau Ei-
ríkur og Kristín áttu sarnan 12 börn, sem
uppkomust, og er frá þeim komin ætt
mikil. Þegar Ingbjörg var á öðru ári
ilutti hán með foreldrum sínum frá Brekku
að Hrauni, og ólst þar upp, til þess er
hán var 18 ára gömul, að hán fór vist-
ferlum að Arnarnesi í Dýrafirði, oggipt-
ist þar 20 ára gömul, 9. október 1851
Jóni skipstjóra Halldörssyní á Arnarnesi,
albróður Torfa sál. Halldórssonar á Flat-
eyri (Þjóðv. XX. árg. 1906, bls. 197—198).
Jón var fæddur á Arnarnesi 4 marz 1826
og var bann rámum 5 árum eldri en
kona hans. Yorið 1854 fluttu þau hjón
írá Arnarnesi að Brekku á Ingjaldssandi,
þar byrjuðu þau buskap, og bjuggu þar
13 ár, en fluttu þaðau vorið 1867, að
Ytri-Yeðrará í Ónundarfirði, þar bjuggu
þau hjón síðan um 22 ár, til þess Jón
andaðist eptir þunga vanheilsu, en vel
unnið dagsverk, þann 23. nóvember 1889.
Hann var í mörgu mikilhæfur maður, |
práðmenni og valraenni. Eptir lát manns
síns bjó Ingibjörg þar um nokkur ár,
en dvaldi þar að síðustu bálaus til þess
hán andaðist 7. jání 1908, vantaði þá
3 daga upp á 77 aldurs árið. Síðustu æf i-
ár sín var hán sárþjáð af megnum van-
heilindum og gat ekki hreift sig í sæng-
inni hjálparlaust, en hjartagæska hennar
og mannkostir bennar veiktust aldrei,
þeir fjöldamörgu sem áttu leið um heim-
ili þeirra hjóna, sem er í þjóðbraut munu
lengi minnast þeirra með þakklæti fyrir
svo marga velvild og aðhjákrun sem þar
var jafnan á reiðum höndum hvernig
sem á stóð, og á hverjum tíma árs sera
var, og það opt þegar menn þurftu bæði
mat. og nákvæma aðhlinningu á ferðum
yfir hina erfiðu og hætulegu Breiðadals-
heiði, sem er mjög fjötfarinn vegur á
öllum tíma árs. Hán var umhyggjusöm
kona og mikils metin í sveit sinm og
lét miklu meira gott af sér leiða, en marg-
ir þeir sem þó hafa meiri auðlegð á að
taka, og það sem mest var umvert að hán
lagðí jnfnan gott til alls, hvar sem henn-
ar var að einhverju getið. Þau hjón áttu
saman 12 börn, dóu 6 þeirra í æsku, en
6 náðu fullorðins aldri, auk þess ólu þau
upp ið öllu þrjá börn önnur, en tóku
miklu fleiri börn um lengri eða skemmri
tíma, þessi voru börn þeirra sem upp
komust.
1. Kristín, kona Kristjáns skipasmiðs á
Bíldudal, Kristjánssonar smiðsáVerðr-
ará(fl874) Yigfássonar smiðs í Breiðafl al
er dó i snjóflóði á Breiðadalsheiði 1855
Eiríkssoaar prests á stað í Ságanda-
firði, Vigfássonar. Þau hjón eiga mörg
börn.
2. Halldóra, seinni kona Kjartans bónda
á Hesthásum í Önundarfirði, Jónssonar
í Lambadal (f 1885) Arnfinnssonar,
Arufinnssonar seinna í Hallsteinsnesi í
Grufudalssveit, Jónssonar frá gröf, sem
hin fjölmenna Grrafarætt er frá komin
3. Sigríður, kona Asgríms, sonar Asgríms
yngra Hallssonar á Brekkukoti í Ós-
landshlíð (hálfbróður Jóns prófasts Hall-
dórssonar í Glaumbæ) — og Jálíönu
Jósafatsdóttur frá Asgeirsá. Þau Sig-
ríður og Asgrímur fóru til Ameriku.
4. Ounnjöna, varð 28. okt. 1892 fyrrikona
Gruðjóns Sigmundssonar frá Hrauni
Sveinssonar, þau hjónin voru systra-
börn, hán dó 1899.
5. Ouðrún, kona Jóus báfræðings á Veðrar-
á, Gfuðmundssonar.
6. Svanfríður, seinni kona Guðjóns Sig-
mundssonar á Flateyri, sem fyr átti
Gunnjónu systur hennar,
Allar voru þær systur þegar á unga
aldri raannvænlegar og líktust að því
foreldrum sinum.
Siqhv. Or. Borgfirðinqur.
Látinn er nýskeð (um mánaðarmótin
nóv.—des.) öuðmundur Pálsson, er lengi
bjó að Kirkjubóli í Bjarnardal í Önund-
arfirði, bróðir Vilhjálms bónda í Tungu í
í Skutilsfirði. — Hann mun hafa verið
15
skipinu, og gat ekki skilið i, hvað af honum væri orðið.
— Hann er æva-gamall, ár móðurættinni minni, eins og
þér sjáið af stöfum, sem á blaðinu eru“.
Rannsóknardómarinn var ná i engum vafa um það
að Ellen væri eigandi rýtingsins, en að öðru leyti lét
hann skýrslu hennar inn udí annað eyrað, og át um
hitt.
Ekki byggði hann heldur neitt á þeirri skýrslu frá
Argyle, að hán myndi glöggt eptir, að Ellen hefði verið
að leita að hnífnum á skipinu, taldi hana að eins vott
þess, að hán vildi fyrir hvern mun stuðla að því, að syst-
ir hennar yrði eigi sakfelld
Og þó að Ellen Aberdee segði það satt, að hana
betði lengi vantað rýtinginn sinn, var það þá nokkur
eönnun þess, að hún hefði glatað honum?
Var það ekki öllu fremur bending um það, að morð-
ið hefði lengi verið fyrirhugað, og að hán hefði á þenna
hátt viljað koma gruninum á annan, ef til vil á frú
Argyle?
Það var og anuað atvik, sem benti á það, að Ellen
væri sek.
Francis lávarður hefði arfleitt systurson hennar, en
að eins ætlað systrunum dánargjaflr, sem eigi námu hárri
upphæð; en dæi aðal-arfinginn, áttu eignir hans að skipt-
ast milli systranna, og Ellen þá að hljóta öllu meira.
Hún gat ekki neitað þvi, að henni var kunnugt um
hvað í arfleiðsluskránni stóð, þar sem lávarðurinn hafði
skýrt kapteininum frá því.
Dómarinn þóttist því eigi að eins orðinn þess vís-
ari, hvaða verkfæri hefði verið notað, til að framkvæma
glæpinn, heldur og hvort tilefnið hefði verið.
8
yrði þó, að faðir sveinsins flytti frá Indlandi, og settist
að í Aberdeen-höll, og gerði sér æfikvöldið ánægjulegra,
en ella myndi.
Francis lávarður hafði eigi vænzt þess, að svarið
yrði jafn ákjósanlegt, sem það varð.
Kapteinninn tilkynnti honum, að enda þótt honum
hefði eigi borizt þessi veglynda ráðstöfun hans, hefði hann
þó vafalaust heimsótt hann, og hefði það fyrir löngu ver-
ið einlaigur ásetningur sinn.
Kvað hann sig, og ættmennin[*yfirleitt, þrá þá stund,
er þeim auðnaðist, að faðma lávarðinn að sér.
Hvaðst hann mundi leggja af stað til norðurálfunn-
ar, jafn skjótt er hann hefði lokið nauðsynja-störfum sín-
um á Indlandi.
Francis Aberdeen lávarður komst mjög við, og fám
dögum seinna fékk hann tilkynningu um það, að ætt-
ingjar hans ætluðu að leggja af stað til Englands, með
ákveðnu póstgufuskipi, að nokkrum vikum liðnum.
Hann lét ná og eigi dragast, að framkvæma áform
sitt, en arfleiddi bróðurdótturson sinn að Aberdeen-eign-
inni, og svipti þvi son sinn arfstilkallinu.
Hann var eigi í rónni, fyr en hann hafði komið
þessari siðustu ráðstöfun sinni i lögskipað form, og beið
þes9 því eigi, að ættingjar hans kæmu.
„Og það er þá ekkert í arfleiðsluskránni, sem ná
verður lirundið, eða breytt?“ mælti hann við málfærslu-
manninn.
„Nei! Yður er fyllilega heimi'lt, að svipta son yð-
ar arfinum, þar sem hann hefir gjörzt sekur í verknaði,
sem æruskerðingu varðarA