Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.02.1910, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.02.1910, Blaðsíða 1
Terð árgangsins (minn-it, e0 arkir) 3 kr. 50 aur. trlendis 4 kr. 50 aur., og I í Amerílniv dott.: 51.0. Borqigt fyrir júnlmánað- I nrlok. ÞJÓBVILJINN. ___ ) -^ TUTTUGASTI OG FJOBÐI ÁB9AN9DE t|^ RITSTJÓRI SKÚLI THORODDSEN. Vppsögii skrifleq ógild nema komið sé til úigef- anda fyrir 30: dag júni- mánaðar, og kaupandi samhliða uppsögnimti borgi skuld stna fyrir bla'ðið M 8. B.EYKJAVÍK 17. FEBB. 1910. Utlönd. Þessi tíðindi hafa nýskeð borizt frá , útlöndum: Danmörk. Bólusóttar varð nýlega vart í borgioni Odense, og er mælt, að sýkio muni bafa borizt þangað með norsku eim- sVcipi, er þangað kom frá Windau seintí des. — Ekki sýktust þó, nema sára-fáir oo mun mega telja víst, að veikin hafi a!ls ekki breiðzt út. f Látinn er 10. janúar þ. á. I. F. Yermehren prófessor, og var bann i tölu nafnkunuustu málara Dana, fæddur 12. mai 1823. Ásaiiit málurnnum Dalsgaard, Exner og Sonne, telja Danir Vermphr^n hafa Verið brautryðjanda í danskri málaralist, að því er til þess kemur, að velja við- fangsefnin úr lífi Daoa sjálfra, en sækja þau eigi mest megois til annara þjóða. Mælt er, að fioosevelt, fyrruuj forseti Bandamanna, sé væntanlegur til ^Kaup- n-aTioibafnar seint, í april þ. á., ogdvelji P*r nokkra daga, en haldi síðan til Noregs. t 16. janúar þ. á. andaðist ungur danskur málari, Oluf Hartmann að nafni. ~~ Hann var ættmenni Hartmanns, danska onlaSasmið8Íns, sem margir kannast við. Elzta klæðaverksmiðjan, sem nú er í Danmörku, og „Brede Klædefabrik-1 nefn- ist. minntist þees 27. jan. \\ á., að þá voru liðin hundrað ár: síðan bún var stofnuð. líoregur. Fundir stórþingsins hófust 26. jaoúar þ. á, og var BrutHe kosiun for- maður þess. — Daginn eptir beiddist ráða- Deytið lausnar, með því að kosningar hefðu farið svo, að það nvti nú eigi lengur trausts meiri hluta þings. Konungur kvaddi þá Brathe og Konow á sinn fund, til þess að ráðgast um það við þá, hverjum fela skyldi, að gangast fyrir skipun nýs ráðaneytis, og vísuðu þeir báðir til Michelsen's. Konungur simaði þá til Miehelsen'd, °g bauð honum, að gangast fyrir skipun nýs ráðaneytis, en hann skoraðist undan, °8 ^jáði sig ekki mann til þess, heils- unnar Vegna. ^iðustu fregnir telja því áreiðanlegt, «-Onow verði formaður nýja ráðaneyt- ln8> og styðst haon við fylgi hægri- . Q"' or bvo nefndra „frjálslyndra vinstrimaDDaU ______ SviÞjóð. Riki8bing Svia hófst 17 - uar siðastl n» 1 i 7 , aou., og gat konungur þ6S8 j a_ f,.^1 tl! Þingsins, að lagt yrði fyrir það innT^r13 S^ breytinSu á skattalöggjöf- xnikl'a LkkurU J6VtÍ fæH frftm á a11" Atvinnu kortur hefur verið mikili í Stokkhólmi, og því hefur bæjarstjórnin látið ráðazt í ýms atvinnufyrirtæki, sem áður voru eigi fyrirhuguð. Nýlega hafa Sviar lagt skatt á lista- menn, er koma til Sviþjóðar, til þess að sýna þar list sin i, og r>r áætlað, að skatt- urinn muni nema allá 300 þús. króna árlega. Sextíu læknur i Stokkhólmi hafa ný lega ritað undir ávarp, er fer fram á ¦ú- gjörða útrýmingu alls áfengis. — A hinn bóginn hafa 260 læknar samið áskorun- arskjal þess efnis, að lögleiða sölubann á áfengi. Sýnir þetta, að áhugi manna fer mjög vaxftndi í Sviþjóð, að því er til bindind- ismálsins kemur. Víða í Sviþjóð eru smákaupmenn mjög æstir gegn söludeildum pöntunarfélaganna og vilja að löggjafarvaldið skerist í það mál. Sænsk blöð skýra frá því, að Oustaf konungur hafi nýskeð, dularklæddur sem verkmaður, UDnið að kola-uppskipun, og kveðst hann munu gera siíkt optar, til þess að fá tækifæri til þess, að kynnast skoðunum verkmanoa á málefnum þeirra o. fl. ------------- Bretland. Á Englandi stendur yfir verkfall, all-mikið, um þessai mundir. Það oru verkamenD, sem i nánium vinnn, og var tala verkfallsmaDna u.. 50 þús., er síðast fréttist. — — — Belgia. I ræðu, er Albert konungnr hélt ný skeð, er hann tók við ríkis- stjórninni, og vann eið að stjómarskránni, fóru honum, meðal annars, orð í þá átt, að brýna nauðsyn bæri til þess, að styðja, á setn mannúðlegaatan hétt, hvers konar siðmenningu í Congo-ríkinu. Oementine, yngsta dóttir LeopohVs kon- ungs, ætlar nú að giptast prÍDZ Tictor Napoleon — Hann er fæddur 1852, og því 57 ára að aldri, en konuefnið er 37 ára. - Hafði Leopold konUDgur synjað samþykkis til ráðahagsíns, meðan er hann lifði. Vietor Napoleon er sonar-sonur Jero- me's Bonaparte, bróður Napoleon's mikla er um hríð var konungur í Westfalen. Mælt er, að eptirlátnir fjármunir Le- opold's konungs hafi reynzt að mun meiri, en talið var í fyrstu, þar sem fnndizt hafi mjög verðmætir dýrgripir, er ókunn- ugt var um, að í eigu hans væru, svo að eigurnar-nema nu alls um 110 milljón- um króna. Reikuingar læknanna, er konung stund- uðu í banalegu hane, kvað nema alls einni milljón króna, og þykja í hærra lagi, svo að er;iugjar kvað vilja, að þeir leiti dóm- stólanna. — Lepage, skurðlæknir, er fram- kvæmdi holdskurð, sem að eine kvað hafa verið tiu mínútna verk, krefst t. d. 100 þús. franka. — — — Frakkland. Eíds og lauslega hefur verið drepið á í blaði voru, hafa vatna- vextir í Seine-fljótinu, er rennur gegDum Parísarborg, valdið afor-miklu tjóni í Ptiris og víðar, og vatnavextir í öðrum ám á Frakklanrli einnig valdið eignatióni hér og hvar. Mælt er, að vatnavextir þessir hafi, a& því er afleiðingarnar snertir, orðið París- arborg enn háskalegri í efnalegu tilliti,, en flóðið mikla, sem þar vnr í byrjun liðnu aldarÍDnar, árið 1802. ÞingmeDD urðu að fara á ferju til þÍDghússine, og járnbrautarlestir hættu ferðum sínum. I þorpinu Leroi, í grennd við Fon- tainebleaux-höllina, hrundi fjöldi húsa, með því að vatnið flóði niður i kritar- námur, sem þar eru í jörðu undirhiísun- um, og leysti snndur jarðveginn undir þeim. — Biðu nokkrir menn bana, og sumir blutu meiðsli, meiri eða minni. Rafmagns- og gass-verksmiðjur urTu að hætta að atarfa, svo að Parísarbúar urðu að búa í myikri, og hagnýtti fjöldi þjófa sér það, og skiptu innbrotsþjófnaðir hundruðum. í sölnbúð eÍDni varð troðningur svo mikill, er ljósin slokknuðu allt í einu, að konur og börn tróðust undir, og hlutu ýmsir meiðsli. Bæjarstjórnin í Paris veitti þegar tvær milljónir iranka, til að bæta úr bráðustu vandræðnnum, og stjórnin lagði fyrir rik- isþingið tillögu um jafn háa fjárveitÍDgu úr ríkissjóði i sima skyni. I borginni Auxerre hrundu hús hundr- uðum saman, og í Alfortville náði vatnið upp að fyrsta lopti í húsunum, svo að bjarga varð fólkinu í bátum, og óvist enn, hvort allt hefur bjargast, en vistr að tvær gamlar koDur hafa drukknað. Af flóðinu leiddi atvinnuleysi mikið í i París, og ýmsar nauðsynjavörur hækkuðu | í verði um 25-30%. I Reims, Lyon o. fl. borgum hafa vatnavextir í ám einnig valdið stórt]óni. Efnt hefur verið til eamskota, til ad hjálpa þeim, sem bágstaddastir eru, og allir flokkar á þingi eru á eitt sáttir, að1 gera allt, sem unnt er, til að hæta úr tjóninu. Ung stúlka í Pa.rís, fiíð sýuum, hafði samið skriflega við mann nokkurn, að vera honum að öllu leyti i konu stað, gegn 1400 kr þóknun á mánuði hverjum og gat hvort um sig sagt upp samning- inum með fjórtén daga fyrirvara; en eigi mátti hún faia ein í leikhus, eða á akemmti- staði, enda mun hafa vænzt fyllotu Uyggð- ar á móti af hans hálfu — Stúlka þessi

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.