Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.02.1910, Side 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.02.1910, Side 1
Terð árgavgsins (minnst, j GO arkir) 3 l<r. 50 aur. vlendis 4 kr. 50 aur., og i Ameríkur doll.: 51.0. Borqist ýyrir júnimánað- I arlok. Tuttugasti og fjórbi ÁRGANGUR ==*'=- RITSTJÓRI SKÚLI THORODUSEN. > Uppsöyn skrifleg ógild nema komið sé lil úigef- anda fyrir 30'. dag júni- mánaðar, og kaupandi samhliða uppsögninni borgi skuld sina fyrir blaðið M 8. ReYKJAVÍK. 17. FEBR. 1910. Útlönd. Þessi tíðindi hafa nýskeð borizt frá Útlöndum: Danmörk. Bólusóttar varð nýlega vart í borgioni Odense, og er mælt, að sýkin muni hafa borizt þangað með norsku eim- skipi, er þangað kom frá Windau seintí des. — Ekki sýktust þó, nema sára-fáir og mun mega telja vist, að veikin hafi ails ekki breiðzt út. f Látinn er 10. janúar þ. á. I. F. Yermehren prófessor, og var hann í tölu nafnkunnustu rnálara Dana, fæddur 12. mai 1823. Asaiijt málurunum Dálsgaard, Exner og Sonve, telja Danir Yermehren bafa Varið brautryðjanda í danskri málaralist, »ð því er til þess kemur, að velja við- fangsefnin úr lífi Dana sjálfra, en sækja þau eigi mest megnis til annara þjóða. Mælt er, að Roosevelt, fyrrum forseti Bandamanna, sé væntanlogur til jKaup- V’-annahafnar seint í apríl þ. á., ogdvelji Þar nokkra daga, en baldi siðan til Noregs. t 16. janúar þ. á. andaðist ungur danskur málari, Oluf Hartmann að nafni. "7 Hann var ættmenni Hartmanns, danska t'inlagaamiðsins, sem margir kannast við. Elzta klæðaverksmiðjan, sern nú er í Danmörku, og „Brede Klædefabrik-1 nefn- ist, minntist þess 27. jan. þ. á., að þá voru liðin hundrað ár: síðan hún var stofnuð. Noregur. Fundir stórþingsins hófust 26. janúar þ. á, og var BratUe kosinn for- inaður þess. — Daginn eptir beiddist ráða- Ueytið lausnar, með því að kosningar hefðu farið svo, að það nvti nú eigi lengur trausts meiri hluta þings. Konungur kvaddi þá Bratlie og Konow á sinn fund, til þess að ráðgast um það T'ð þá, hverjnm fela skyldi, að gangast fyrir skipun nýs ráðaneytis, og vísuðu þeir báðir til Alichelsen's. Kouungur simaði þá til Michelsen’s, °§ bauð honum, að gangast fyrir skipun Ðýs ráðaneytis, en hann skoraðist undan, °§ Ijáði sig ekki manD til þe8s, heils- Unuar vegna. ^ ^íðustu fregnir telja því áreiðanlegt, ? . K°now verði formaður Dýja ráðaneyt- ®'n9i og styðst hann við fylgi hægri- .’ °S svo nefndra „frjálslyndra BstnaaDDau _______ ______ , SvtÞjóð, Ríljjgþjng Svía hófst L Rar sic astl., 0g gat jj0nUDgUr þe8s frum'van, “ð lagt fyr ÍDni 6 ^ SUUJ tT^ytingu á skattulö; mikla6hækktrU Jeyti færi fmm ' Atvinnu kortur hefur verið mikili í Stokkhólmi, og því hefur bæjarstjórnin látið ráðazt í ýms atvinnufyrirtæki, sem áður voru eigi fyrirhuguð. ! Njdega hafa Svíar lagt skatt á lista- ! inenn, er koma til Sviþjóðar, til þess að | sýna þar list sin i, og or áætlað, að skatt- urinn muni nerna alls 300 þús. króna árlega. Sextíu læknui' i Stokkhólmi hafa ný lega ritað undir ávarp, er fer fratn á al- gjörða útrýmingu alls áfengis. — A hinn bóginn hafa 260 læknar samið áekorun- arskjal þess efnis, að lögleiða sölubann á áfengi. Sýnir þetta, að áhugi manna fer mjög vaxandi i Svíþjóð, að því er til bindind- ismálsins kemur. Víða í Svíþjóð eru smákaupmenn mjög æ9tir gegn söludeildum pöntunarfélaganna og vilja að löggjafarvaldið skerist í það mál. Sænsk blöð skýra frá því, að Oustaf konungur hafi nýskeð, dularklæddur sem verkmaður, unnið að kola-uppskipun, og kveðst hann munu gera siikt optar, til þess að fá tækifæri til þess, að kynnast skoðunum verkmanna á málefnum þeirra o. f!.--------- Bretland. Á Englandi stendur yfir verkfall, all-mikið, um þessar mundir. Það oru verkamenn, sem í nárnum vinna, og var tala verkfallsmaDna u . 50 þús., er síðast fréttist. — — — Belgía. I ræðu, er Alhert koDungur hélt ný skeð, er hann tók við ríkis- stjórninni, og vann eið að stjórnarskrárni, fóru konum, meðal annars, orð í þá átt, að brýna nauðsyn bæri til þess, að styðja, á sem mannúðlegastan hátt, hvers konar siðmenningu í Congo-ríkinu. Clementine, yngsta dóttir Leopohi’s kon- ungs, ætlar dú að giptast prinz Vidor Napoleon — HaDD er fæddur 1852, og því 57 ára að aldri, en konueÍDÍð er 37 ára. — Hafði Leopoid konungur synjað samþykkis til ráðahagsíns, meðan er hann lifði. Victor Napoleon er sonar-sonur Jero- me’s Bonaparte, bróður Napoleon’s mikla er um hrið var konungur í Westt'aler. Mæit er, að eptirlátnir fjárnmnir Le- opold’s konungs hafi reynzt að mun meiri, en talið var í fyrstu, þar sem fundizt hafi mjög verðmætir dýrgripir, er ókunn- ugt var um, að í eigu hans væru, svo að eigurnar •nema nú alls utn 110 milljón- um krória. Reikningar læknanna, er konung stund- uðu í banalegu hane, kvað nema alls einni milljón króna, og þykja í hærra lagi, svo að eriingjar kvað vilja, að þeir Jeiti dóm- stólanna. — Lepage, skurðlæknir, er fram- kvæmdi holdskurð, sem að eins kvað hafa verið tíu mÍDÚtna verk, krefst t. d. 100 þús. franka. — — — Frakkland. EÍds og lauslega hefur verið drepið á í blaði voru, hafa vatna- vextir í Seine-fljótinu, er rennur gegnurn Parísarborg, valdið afar-miklu tjóni í París og víðar, og vatnavextir í öðrum ám á Frakklandi einnig valdið eignatjóni hér og hvar. Mælt er, að vatnavextir þessir hafi, aff því er afleiðingarnar snertir, orðið París- arborg enn háskalegri í efnalegu tilliti„ en flóðið mikla, sem þar var í byrjua liðntt aldarÍDnar, árið 1802. Þingmenn urðu að fara á ferju til þÍDghússins, og járubrautarlestir hætta ferðum sínum. I þorpinu Leroi, í grennd við Fon- tainebleaux-höllina, hrundi fjöldi húsa, með þvi að vatnið flóði niður i krítar- námur, sem þar eru í jörðu undirhúsun- um, og leysti sundur jarðveginn uodir þeim. — Biðu nokkrir menn bana, og sumir hlutu meiðsli, meiri eða minni. Rafmagns- og gass-verksmiðjur urðu að hætta að starfa, svo að Parísarbúar urðu að búa í myikri, og hagnýtti fjöldi þjófa sér það, og skiptu innbrotsþjófnaðir hundruðum. I sölubúð einm varð troðningur svo mikill, er ljósin slokknuðu ailt í einu, að konur og börn tróðust undir, og hlutu ýmsir meiðsli. Bæjarstiórnin í Paris veitri þegar tvær milljónir íratika, til að bæta úr bráðustu vandræðunum, og stjórnin lagði fyrir rík- isþingið tiiiögu um jafn háa fjárveitingu úr ríkissjóði í sima skyni. I borginni Auxerre hruDdu hús hundr- uðum saman, og í Alfortville náði vatnið upp að fyrsta lopti í húsunum, svo að bjarga varð fólkinu í bátum, og óvíst enn, hvort allt hefur bjargast, en vistr, að tvær garolar konur hafa drukknað. Af flóðinu leiddi atvinnuleysi mikið i i París, og ýmsar nauðsjmjavörur hækkuðu | í verði um 25— 30°/0. í Reims, Lyon o. fl. borgum bafa vatnavextir í ám einnig valdið stórtjóni. Efnt hefur verið til samskota, til að hjálpa þeim, sem bágstaddastir eru, og allir flokkar á þingi eru á eitt sáttir, að' gera allt, sem unnt er, til að hæta úr tjóninu. UDg stúlka í París, fiíð sýuum, hafði sarnið skriflega við maan nokkurn, að vera honum að öllu leyti í konu st,að, gegn 1400 kr þóknun á mánuði hverjum og gat hvort uin sig sagt upp samning- inum með fjórtán daga fyrirvara; en eigi mátti hún fara ein í leikhús, eða á okeinmti- staði, enda mun hafa vænzt fyll&tu fcyggð- ar á móti af hans hálfu — Stúlka þessi

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.