Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.02.1910, Síða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.02.1910, Síða 2
30 Þ J ÓB VILJINN. XXIV., 8. skeð, og varð uppvis að því, að hafa stol- ið 640 þús. dollara úr sjóði félagsins. — Hann náðist þó, og hefir nú verið dæmd- ur í 6 ára fangelsi. I borginni Ohelsea, bilaði ný skeð flóðgarður, sem borginni var til varnar, svo að áin, sem borgin stendur við, rudd- ist inn í hana, og hratt um koll þrem hundruðum húsa, enda varðvatnið4—12 fet á dýpt á sumurn stöðum í borgínni. Manntjón varð þó eigi, nema hvað gömul hjÓD, er lágu í rúmi sínu, fórust. Mælt er, að frú Cook, koDa þess, er þóttist hafa komízt alla leið til norður- pólsins, og sannur þykir orðinn að svik- um. hafi nú skipt um Dafn, og kalli sig Maríu Hunt, enda hafi á orði, að sækja um algerðaD skilnað frá manni sínum, sem allra bráðast. — — — Nicaragua. í lýðveldi þessu, sem er stærsta iýðveldið í Mið-Ameríku, er upp- reisn um þessar mundir, og beið herlið stjómarinnar Dý skeð ósigur í viðureign sinni við uppreisDarmeon. — Féllu um hundrað af hermönnum stjórnarinnar, en fátt uppreisnarmanna. — — — Abessinía. MeneUk, keisari í Abess- iníu, hefir lengi verið veikur, og segir í simskeyti frá Rómaborg 10. jinúar, að hanu sé látinn fyrir átta dögum, en að dauða hans sé haldið leyndum, og er það þá vafalaust af politiskum rótum runnið. Nokkrar óeyrðir hafa orðið í norður- héruðum landsins, og buist við, að ágrein- ÍDgur verði all-mikill um ríkiserfðir, og róstusamt í landi, eí það reynist rétt, að Menelik keisari sé dáinn. — — — Korea. Stjórnarforsetinn í Koreu var nýlega myrtur, lagður rýtÍDgi til bana. Vígið vann tvítugur pilt.ur. meira atkvæðamagn þurfti hann að fá. Og að atkvæði frú Katr. Magnússon í gasmálinu hafi verið þess valdaDdi, að fylgismenn ungfrú I. H. B. hafi þess ve.qna hlaupið undan merkjum, þvi trúi jeg ekki, að minnsta ko9ti vil jeg okki gera neinurn þeirra slíkar getsakir, jafn vel ekki frú Gluðr. Björnsdóttur. Að vér, sem sæti áttum í undirbún- ingsnefndinni, urðum ásáttar um að setja frú Katiínu Magnúsion efsta á listunn, var samkvæmt ósk ungfrú I. H B. sjálfr- ar, enda fannst oss það miður vel við- eigandi, að pota henni niður fyrir aðra konu, þar sem hún var ein af þeim fáu, sem varð til þess, að brjóta ísinn fyrir tveim áruin, og takast á hendur jaÍD ó- þakklátt verk og b»jarfulltrúastarfið er, og hefir að voru áliti leyzt þið vel af hendi. Að vér höfum gert gustukaverk á frú Katr.. er ósæmileg tilgáta, sem ekki er svara verð. Að svona tókst slælega með kvenna- listann, er vitanlega fyrst og t’remst af því, hve kjörfundurinn var lélega sóttur, en auk þess er það grunur minn, aðöðru vísi hefði farið, ef allar konur, sein kusu, hefðu greitt hoDum atkvæði, því kunn- ugt er mér um það, að sá listi hafði drjúgt fylgi frá hendi karlmanua. Ekki hirði jeg að fara í hnútukast við frú Guðrúnu, og geng því fram hjá hnút- um þeirn, sem hún þeytir í ýmsar áttir í grein sinni, en undir almenníngsdóm vil pg skjóta því, hvort þeirn aururn sem ineDn leggja af mörkum til hlutaveltu, eða annara fyriroækja. sem stofnað er tii í því skyui, að efla framfarir, eða líkn- arstarfsemi, muni ver varið, en þeim, sem eylt er í „Bió“, eða aðrar fénýtar stund- ar 6kemmtanir Reykjavík 16. febrúar 1910. 1 h. llioioddsen. Athugasemd. hefur nú nýskeð höfðað skaðabótamál gegn greindum manni, telur hann opt hafa sést með anDari ungri stúlku, og því hafa rofið samninga við sig. — Krefst hún i þess því, að hann verði dæmdur, til að greiða sér hálfa milljón franka í skaða- bætur, og 24 þús. fraoka árlega, sem ept irlaun. -- — — Þýzkaland. Þar gengu stórviðri, og kafaldshriðar, seinustu dagana í janúar. Yms skip strÖDduðu þá í No.rðursjón- um, og fleiri tjón, eða skemmdir urðu af veðrum þessum hér og hvar. — — — Rússland. Manntal fór nýlega fram í Pétursborg, og reyndist fólksfjöldinn um tvær milljónir, og hefur mannfjölguDÍn því numið um 100 þús. árlega Dokkur síðustu árÍD. Voskressensky, er nýskeð myrti Karpotu lögreglustjóra i Pétursborg, eða var einn af aðai-mönnunum er þar voru við riðnir hefur verið dæmdur til heDgiugar.-------- Grikkland, Ráðaneyti Mauromichalis hefir beðizt lausnar, og er mælt, að Dra- goumis sé forraaður nýja ráðaneytisins, og að Zorbas hershöfðingi, formaður „liðe- foringja-félag8Íns“, sem um hríð hefir ráð- ið rnestu á Giikklandi, sé orðinn her- málaráðberra, og er þess vænzt, að greint félag detti nú úr sögunni Tyrkland. ÞÍDghús Tyrkja TschíragaD- höllin, veglegasta stórhýsið i Konstantín- ópel, brann 19. janúar þ. á., og staDda nú marmaraveggirnir berir eptir. Höll þessi hafði kostað um 130 mill- jónir franka, og var þaðan miög fagnrt útsýni yfir Marmarahafið. — — -— Canada. 19. des. siðastl. varð járn- brautarslys í Minnesota, og kviknaði í jámbrautarvögnunum, og farangrinum. — Brunnu þar, meðal annars, um 15 þús- undir sendibréfa, og kom það sér því ver, sem smiit voru ábyrgðarbréí, með pen- ingum, til glaðnings um jólin. Annað járnbrautarslysið varð í janúar þ. á., í grennd við Webbwood — Eim- reiðin skall af brú niður í ána, sem brú- in lá yíir. — Mælt er, að 12 þuinlunga þykkur is hafi verið á ánni, og.föru vagn- arnir niður úr honurn. — Biðu 45 menn bana, en 92 hlutu meiðsli. — — — Bandaríkin. Rússneskur stjórnleys- ingi, Isaac Fincklestein að nafni, gróf ný skeð undirgöng úr kjallaranum í húei því, er hann bjó í, og ætlaði á þann hátt að komast inn í sölubúð gimsteinasala, er bjó gegnt honum, með því aðhannhafði komizt á snoðir urn að þar voru geyrnd- ir gimsteinar, er voru 200 þús. dollara virði. — En er hann var langt kominn með göngin, tókst svo óheppilega til, að þau hruDdu saman, og hefði hann eigi haldið lífi, ef kona hans, sem var i vitorði með honum, hefði eigi sagt til hans. — Náðist hann með lífi, en var þðgar settur í varðhsld. Maður nokkur, Warríner að nafni, sem var féhirðir eins af stærstu járnbrautar- félögunum í Bandaríkjunum, strauk ný Frú Guðrún bæjarfulltrúi hefir sett greinarkorn í 9. tbl. „Lögréttu“ um bæj- arstjórnarkosninguna síðustu. Þar sem jeg var ein þeirra kvenna, sem „hið íslenzka kvennfélag“ kaus í nefnd til að uúdirbúa bæjarstjórnarkosn- inguna, þá get jeg ekki geDgið með öllu þegjandi fram hjá grein þessari. Það sé fjarri mér að mæla bót tom- læti því, sem konur sýndu í því að nota kosningarrétt sinn að þessu sinni. Það var meir en meðal minnkun, og lítil máls- bót í, þó svo mætti með sanni segja, að karlþjóðin væri sama marki brennd. Ed þar sem frúin heidur því fram, að afskipti kveDnfélagsnefndanna hafi verið aðal-orsökin i því, að kvennalistinn kom að eins 1. fulltrúa að, þá verð jeg að balda að hér sé um órökstuddan sleggjudóm að ræða. Hitt finnst mér sanni nær, að hefði kjósendum verið jafn mikið áhugamál, að koma ungfrú Ingibjörgu H. Bjarnason að, sem frú Guðrún lætur í veðri vaka, þá var það hvöt að meiri, til að styðja list ann, að hún var önnur á honum, þ ví þess Nicst norðiirpólnum. Nýlega er í Leipzig á Þýzkalandi komin út bók eptir Peary, sem skýrir frá síðustu norður- för hans. Titill bókarinnar er: „Dem Nordpol am Niichsten11. Telja nú sumir vafa á því, að Peary só viss um það að hann hafi kornizt alveg á heirnskaut- ið. — •larðsk jiilltttkippirnir, sem vart varð við á ýmsum stöðum hér á landi ‘2?. jan. þ. á.. fundust og á jarðskjálfta- mæli í bænum Cardiff á Englandi. Hæðst komist í flugvél. 12.”janúar þ. á. tókst Paulhan að ko.nast í flugvél 1534 metra í lopt upp, og er það hærra en nokkrum tn'íir áður tekizt að komast í flug- vél. Eyiirðingar héldu þingmálafund á Akureyii 24. janúar þ. á. Fuudinn sóttu fulltrúar úr öllum hrepp- um Eyjafjarðarsýslu, uema tveimur (01- afsfj-irðar- og Saurbæjarhreppum). Fuodarefni var bankamálið og sam- göngurnálið. I bíðum máluQum simþykkti fundur inn óinægju yfirlýsingar, út af aðgjörð um ráðherra.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.