Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.02.1910, Page 3
JÞjóðvijuun js.
31
XXIV., 8.
Taldi gengið á rétfc þingsins, að því
©f frávikningu gæzlustjóranna snerti, en
fjárlagabror framið, að því er til samn-
ingsins við Thorefélagið kemur, og skil-
yrðum þingsins eigi fyllilega fullnæet
Vestur-Skaptfellingar héldu
fund að Vík í Mýrdal 2. tebr. þ. á.
A fundi þessum var samþykkt, með
47 samhljóða atkvæðum, að skora á al-
þingÍ8mann kjördæmisins, að gera sitttil
þess, að kvatt yrði sem bráðast til auka-
þings.
Alþingismaður Vestur-Skaptfellinga er
OunnarlOlafsson, fyr verzlunarstjóri i Vík,
sem nú á heima í Vestmannaeyjum. —
|10. febrúar síðastl. hélt háyfirdómari
‘Kr. Jönsson þingmálafund á Akranesi.
Bankamálið var eina umræðu-efnið á
fundinura, og skýrði Kr. Jónsson kjósend-
Um sinum all-ýtarlega frá áliti sínu á því.
Á fundinum mættu einnig alþm. Ari
Jönsson, og Guðm. SDÍkkari Jakobsson, til
að skýra málið, frá sjÓDarmiði ráðherra,
og binkarannsóknarnefndarinnar.
Að umræðulokum var, með 56 atkvæð-
um gegn 52, samþykkt svolátandi fund-
arályktun:
„Fundurinn krefst aukaþings, er
komi saman í maí 1910, til þess að
útkljá deilu-ef'nið um afsetning lands-
baDkastjórnarinnar".
Ófærð, og íllviðri, mun hafa valdið þvi
að fjarsveitamenn sóttu eigi tundion, en
að eins Akurnesingar, og menn þar úr
nágrenninu.
MiRlar samgöngu umbætur.
(Aðsent).
Gfufuskipaíélaginu „Thore“ hefir tek-
ist að koma á samr ingum við hina norsku
Miðjarðarhafslínu (Otto Thoresens Line,
Christianiu) um reglubundnar farmsend-
ingar frá Islandi til Spánar, Portugal og
ítaliu fyrir lægra beinleiðis farmgjald
(Gennemgaaende Fragt) en nú er borgað
f'yrir beinar farmsendingar. Hagnaður-
inn við þessar breytingar er svo auðsær.
Saitfisk og hrogn verður nú hér eptir
hægt að senda smáneaman, og eptir því
sem bezt hentar, bæði fyrir kaupanda og
seijanda, þar sem reglubundnar ferðir með
2—3 vikna. millibili 9ru allt árið frá Berg-
en til Suður-Evrópu. SamgÖDgur eru
hér svo tiðar að vart verður betur á kos-
ið. Lað verða engar smáfjárhæðir, sem
hægt verður að spara með því nú að geta
sent vörur sinar smámsaman í stað þess
að vera neyddur til þess að láta vöruna
bíða kannske svo mánuðum skiptir, þar
til nægilega mikið er orðið í heilan farm
ekki að tala um hina miklu áhættu, sem
menn verða að freista með því að geta
ekk'i selt tisk og hrogn á heppilegum
tí riia.
Allar nánari upplýsÍDgar á afgreiðslu
„Thoreu-félagsins hér (Hafnarstræti 16.)
L’dgfræðispröf.
Gísli Sveinsson, prests Eiríkssonar, hefur nýskeð
lokiö Xögfræðisprófi við hóskólann í Xa.upmanna-
höfn.
Hann hlaut aðra betri einkunn.
Mjólkurskólinn á Hvitárvölluni.
Samkvæmtauglýsingu frá búnaðarfélagiíslands
eiga námsmeyjar á injólkurskólanum á Hvítár-
völlum að greiða 16 kr. 50 a. mánaðarlega í
fœðispeninga, en fá ferðastyrk, er þær koma til
skólans; séu þær langt að.
Umsóknir ber að senda búnaðarfélagi íslands
að því er kemur til næsta námsskeiðs ffrá 15.
oct. 1910 — 15. mai 1911). —
Uti varð
maður nokkur i Garðahrauni aðfaranóttina 3.
febrúar þ. á.
j Maður þessi hét Hjörleifw, og var bóndi í
j Selsgarði á Álptanesi. — Hann var á heimleið
j úr Reykjavík, ásamt tveim mönnum öðrum, og
j missti einn þeirra hest sinn í hraunið, og fór
I Hjörleifur þá að leita hans, en hinir héldu á-
; fram ferðinni, sem leið liggur út á Álptanes, og
reið annar þeirra hesti Hjörleifs, tók hann trausta-
taki, er Hjörleifi seinkaði.
Að líkindum hefur Hrörleifur eigi fundið
bestinn, enda mjög villngjarnt í hrauninu, og
orðið snöggleg íll, og því lagst þar fyrir, þó að
örskammt sé til bæja.
Var hans leitað daginn eptir, og fannst þá
örendur.
Hann lœtur eptir sig konu, og börn í æsku.
Slátrunainóm.
Samkvæmt samningi við búnaðarfélag Islands
veitir sláturfélag Suðurlands nokkrum mönnum
kennslu í sláturstörfum á komandi háusti.
Námstiminn er frá 15. sopt: til 15. nóv., nema
hvað þrir nemendur geta notið kennslunnar ögn
lengur (frá 2. sept: til 30. nóv.)
Sláturfélagið greiðir nemanda hverjum 30
kr. mánaðarlega, og frá húnaðarfé.Ugi Islands
fær hver nemandi 15 kr. styrk á inánuði, auk
10 — 50 kr. ferðastyrks.
Sæki fleiri, en kennslu geta fedgið, verða
þeir látnir sitja x fyrirrúmi, sem ráðnir eru til
slátursstarfa, eða fá styrk til námsins annars
st-aðar að.
Ur Dýrafirði
hafa oss borizt þessi tíðiudi: „Hagalaust að
kalla má, síðan um jólaföstu-byrjun.
9
það meðfratn af fjölda spegla, sem voru hér og hvar
1 herberginu, og vörpuðu ljósinu frá sér
„Valkominn til klaustursins, hr. Treshamu, var mælt
lyrir aptan hann. „Jeg vona, að yður hafi gengið vel
ferðinu.
„Þakka yður fyrir — já, mjög vel“, mælti Gilbert,
°g sneri sér að þeim, sem var að tala. „En afsakið, hr
Harley! Speglarnir blinda mig!u
,.Já, þeir blinda, þegar maður er óvanur þeim“, svar-
a9‘ hr. Harley vingjarnlega. „Setjibt niður, hr. Tresham,
°g spjölluin ögn saman. — Á eptir skal eg sýna yður
lærisvein yðaru.
Xlaustur-eigaDdinn var lítill vexti, og grannvaxinn
veiklr.Iegur, 0g blóðlítiil, fótlítill, og handsraár, sem kvenn-
özaður, og mjög sniekkvíslega klæddur.
Ljóshærður var hann, fölleitur, og augun dimmblá,
yfirieitt svo iinur, 0g máttleysislegur, að hann var
’ksstur blóroi, S0D3 e‘g‘ befir notið lopts né sólar.
, Hann átti þo son, og dóttur, og það fór hroliur um
öilbeit, er hann hugsaðl til þess, hve veikluleg afkvæmi
slíks föðurs hlytu að vera.
„Má jeg bjóða jTður glas af víni, kr. Tresham?u
m®ui Harley, og benti á portvínsflösku. „Jeg kann ekki
V1 > að drekka einn, en verð þó að gera það, sakir iíkau;-
egzar veiblUnari 0g blóðleysis14.
Gnlbert samþykkti þetta þegjandi, og virti þenna
veiklulega mann fyrir sér.
Hanu talaði fjörlega við gest sinn, og naut enn auð-
sjáanlega fulira sáiarkrapte, þótt Iíkaminn væri veiklulegur.
«Jeg vona, að þér kunnið við yður hér í klaustrinu.
mælti hann, og dreypti á glasinu sínu. „Yið orum frið
6
kæri Tresham, hiæddur við vofur þá komdu eigi of
nærri vestur álmunni á húsinu.
Pilturinn, sem þú átt að kenna, er fölur, og veiklu-
legur, og mun þér án efa veita auðvelt, að keDna honum.
Fay, systir hans er — engill —u
Barstone fór því næst ýmsum lofsorðum um ungu
tsúlkuna, svo að Gilbert gat eigi betur skilizt, en að hann
væri mjög ástfanginn.
H-nn kvoDgist henni óetað, datt honum i hug
og stskk bréfinu í vasabókina sína.
Og það fer prýðis vel á þvi, hugsaði hann enn
fremur, þar sem jarðir Harley’s og Barstone’s liggja saman.
En það þykir mér kynlegt, að hann skuli ekki vara
mig vD þvi, að láta mér lítast vel á hana.
En það er ekkert hætt við því, enda myndi eg þá
sitja á mér, þar sem litlar líkur eru til þess, að henni
litist á veslings heimiliskennara.
EimreiðÍD var nú komiu til Bourne End, og Gilbert
fór þvi, með farangur sídd, á járnbrautarlestina, sem það-
an átti að fara til Marlow.
Járnbrautarlestin fór liægt, og Gilbort hafði því
góðan tíma, til þess að hugsa um lundareinkenni þeirra,
sem nú lá fyrir honum, að komast í kynni við.
Honum þótti gaman að vofunni, sem sagt var, að
þar værx á 9veimi, og ásetti sér, áð ganga úr skugga um
hversu þessu væri varið.
Á Marlow-járnbraufarstöðinni beið vagn eptir hon-
um, og í honum ók hann litlu síðar yfir brú nokkra. á-
ieiðis til klaustursins.
Báðu megin vegarÍDS voru hús, og limgirðingar, eu