Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.01.1911, Page 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.01.1911, Page 3
XxV., 4.-5. ■ÞjÓBvru.Mí. 15 að og rannsaka hafnarstæði og gjöra tillögur nm 'umbætur á höfninni. Sneri hafnarnefndin sér til hafnarstjóra Glabríel Smith i Ohristiania, og varð það úr, að hann kom sjálfur hingað sum- arið 1906. Eptir að hafa rannsakað hér stað- háttu og hafnaðstæði, lét hann uppi bráðabirgðar- álit sitt á aukafundi bæjarstjórnarinnar 24. ágúst 1906 á þá leið, að heppilegaBt mundi vera að hækka grandann út i Örfirisey, byggja þaðan öldubrjót norðan og vestan frá Batteriinu. Bæj- arstjórnin samþykkti þá á fundi þessum, að fylgja i hafnarmálinu stefnu þeirri, er hafnarstjórinn taldi heppilegasta, og simþykkti, að fá frá hon- um nákvæmiega útlistaða og útreiknaða iætlun um hafnarbryggjuna á þessum grundvelli. Þessi áætlun, nákvæmlega útlistuð og út- reiknuð, með hafnaruppdráttum, teikniugum og fylgiskjölum, er nú fyrir hendi. og hefir hæjar- fulltrúum verið gefinn kostur á að kynna sér hana með öllum gögnum. Er áætlunin byggð á þeim grundvelli, sem bæjarstjórnin hafði sam- þykkt á fundinum 24. ágúst 1906. Aðal-liðir áætlunarinnar eru þessir: 1) Skjólgarður ofan á grandann Tnilli lands cg Örfiriseyjar, 700 metra langur .... kr. 257.000.00 j2) Skjólgarður frá Örfirisey í austur-suðaustur, 484 metrar — 630.000.00 3) Skjólgarður frá Batteriinu til norðvesturs, 265 metrar . . — 315.000.00 4) Dýpkun frá innsiglingarop- inu inn að hafskipabryggj- nnni........................— 206.000.00 •o) Hafskipabryggja............— 128.000.00 ■6) Báta- og smáskipauppsátur vestan til í höfninni ... — 45.000.00 7) Báta- og smáskipabryggja . — 21.000.00 Samtals kr. 1.602.000.00 n. Tillcgur haínarneíndarinnar. Hafnarnefndin leggur það nú til, að reynt verði að koma ofan greindum til- lögum í framkvæmd, með því að þá fá- ist ..fullkomin og örugg liöfnu, er bæn- um muni nægja um „alla fyrirsjáanlega framtíðu. En þar sem bæjarfélaginu væri það ofvaxið, að ráðast íslíkt fyrirtæki, legg- ur nefndin það til, að landssjóður leggi fram helminginn. Nefndin gerir ráð fyrir, að „notkun Eafnarinnar verði innan skamms svo mik- il, að nauðsyn muni verða á, að hverri vörutegund verði afmarkaður sinn stað- ur“, og ætlast hún til, að „kolum og þungavöru verði ætlaður staður austast í höfninni, á Arnarhólslóð, almennum verzlunarvörum í miðbænum, og fiski- skipunum vestast, — Stærð hafnarinnar muni og leyfa það, að hún geti verið örugt vetralægi fyrir fiskiskipin, sem ekki verða sett á land“, Nefndin telur það mikinn kost við hina fyrirhuguðu höfn, að hún liggi fram undan miðbænnm, þar sem aðal-verzlun- armagnið nú er, og verður, enda sjálf- sagt, að vegur verði lagður austur með sjónum, svo að austurbærinn fáigreiðan, og hallalausan veg að höfninni. í verzlunarlegu tilliti telur nefndin liafnarbygging í Eeykjavik hafa þá þýð- ingu, að gera bæinn að miðstöð verzlun- ar landsins mun fremur, en verið hefir, þar sem fragtir verði ódýrari, ferming og afferming áhættulaus, fljótari, og greiðari, og væntanlega kostnaðarminni. Enn fremur bendir nefndin og á það, hve afarmikla þýðingu góð höfn í Beykja- vík mundi hafa,j^að því er efling fiski- veiðanna snertir. Tillagið úr landssjóði (800 þús. krón- ur) ætlast nefndin til, að greitt verði & 8 árum, telur líklegra, að fjárveitinga- valdinu verði þá ljúfara að veita féð, og verði þá jafn framt bætt úr atvinnuleysi á vetrum, er verkið stendur lengur yfir. Enn fremur er og farið fram á, að landssjóður taki að ser ábyrgð á láni því, er hafnarsjóður þarf að taka, til að stand- ast kostnaðinn við hafnarbryggjuna. Arleg útgjöld af höfninni, og hafn- armannvirkjunum, er gert ráð fyrir, að verði: 1. Yextir og afborgun af 800 þús. kr. á 6°/0 ........... 48,000.00 2. Viðhald, l°/0 af stofnkostn- aðinum 1600 þús. . . . 16,000.00 3. Laun starfsmanna og rekst- urskostnaður ..... 3,000.00 kr. 07,00005 Tekjumar eru á hinn bóginn áætlaðarí, 1. Lestagjald......... 12,000.00 2. Yörugjald.......... 45,000.00 3. Bryggjugjald og plássleiga 9,000.00 4. Festargjald......... 1,000.00 kr. 67,000.00 gíkf og kirkja. Eptir Vestur-Tdending. —o— 1 Winnípeg befur myndast félag meðal íslendinga, er nefnist Menningarfélag, og það heldur fundi tvisvar í mánuði hverj- 53 Ratray fékk honum bréf, sem auðsjáanlega var á- TÍðandi, þarsem verzlunareigandinn hafði sjálfur skrifað það. „Viljið þér fara með bréfið, ogeigi afhenda það nein- um, Dema hr. Townsend sjálfum“, mælti Ratray. „Bíðið svars, og skilið því sjálfur í minar höndur! Þér skiljið!- En er Ralph var farinn, kallaði Ratray á eptir hon- Um. „Hafið þér aldrei séð hr. Townsend, Bowmar?u „Ekki veit eg til þess!u „Það er skiljanlegt, þar sera hann hefur nýlega keypt húsið“, mælti Ratray, „Kynlegt, að veljaeérþann stað til aðseturs! En takið vel eptir öllu, sem þar ber, fyrir augun!“ Carnette-húsið var hús, byggt í gönilum stýl, hálfa- aðra mílu frá Craneboro, við þjóðveginn til Merstham. Eigandi þess var veiklaður maður, og hafðist því við suður í löndum, Húsið hafði lengi fengizt til leigu, og var nú liðið ár, síðan maður nokkur, hr. Townsend að nafni, hafði tekið það á leigu, og hafði hann greitt eins árs leigu fyr- ir fram. Það var sagt, að hann væri krypplingur, en engum var þó vel kunnugt um það, þar sem hann bjó alveg oinn sér. En þá sjaldan, er hann sást, studdist hann einatt við tvo stafi. Ralph hitti svo á, að hann sat við skrifborðið. En er hann hafði hálf-lesið bréfið, leit hann snögg- Úega upp, og mælti: „Hver eruð þér?“ „Jeg heiti Bowmaf!“ var svarið. „Og annist skriptir fyrk Ratray?u 42 Hann gekk heiin til sín, læsti sig inni í herbergi sínu, og fór að hugsa málið. VII. Eleanor trúlofast. Þegar frú Gregory kom heim til sín, eptir að hafa talað við hr. Ratray, svo sem fyr er getið, var hún mjög ánægð. Hún fór þegar að leita að syni sínum, og hitti þá svo á, að hann lá í sofanum í herbergi sínu, hálfsofandi, og tottaði langa pipu. Hefurðu séð Eleanor, Hallur?“ spurði hún, og var málrómurinn blátt áfram. „Hennar var von hingað dag, — hefir hún komið?“ „Ekki hefi eg neinn grun um það, mamma“, svaraði ungi maðurinn, eins og það væri mál, sem honum stæði á sama um. „Þið eruð þó, vænti jeg, ekki orðin óaátt?“ mælti hÚD, hálf-kviðin. „Ósátt? Hvernig skyldi það hafa getað orðið? Öðru nær! Okkur er mjög vel til vina!u Barónsfrúin hugsaði sin ögn um, en ásetti sér síð- an að skýra einlæglega frá öllu. „Hallur! Eleanor á mikÍDn arf i vændum!“ tók hún til máls. Á hún það, mamma?“ svaraði Hallur. „Það ertrá- legt! Faðir hennar er flugríkur?'1

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.