Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.03.1911, Qupperneq 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.03.1911, Qupperneq 1
Verð árgangsins~ (minnst, 60 arkir) 3 kr. 50 aur. erlendis ékr. 50 anr., og í Ameríku doll.: 1.50. Borgist ýyrir júnimánaö- arlok. ÞJOÐVILJINN. -| Tu TTUGASTI OG FIMMTI ÁEGANGUK. ==- -9—3**,= RITSTJORI SKÚLI THORODDSEN. ~ss<xC— — Uppsögn skrifleq ógild nema komið sé til útqef- anda fyrir 30. dag júní- mánaðar og kaunandi samhliöa uppsöqninni horgi skuld sína fyrir blaðið. M 11.-12. ReYKJAVÍK 10. MABZ. 1911. Bankar anns óknar-n efndin í efri deild. Bankarannaóknar-nefDclm í efri deild (Lánis H. Bjarvason, formaður, Stefán kennari Stefánsson, skrifari, Sig. Stefáns- son, Aug. Flygenring og Sig. Hyörleifsson) hefir Dýskeð látið uppi álit sitt, að því er snertír inusetning þess gæzlustjórans (Kr. Jónssonar háyfirdóntara), er efri deild bafði kosið, en að öðru leyti er störfum nefndarinDar þó enn hvergi nærri lokið. Kemst meiri hluti uefndarinnar — fjór- ir hinir fyrst nefndu nefndarmanna — að þeiiri niðurstöðuj að ráðherra hafi framið lagabrot, þar sem hanu hafi eigi að lögum getað varnað hinum þing-- kjörnu gæúustj'orum, að tdka sœti í stjbrn tandsbankans eptiv l janúar lí >lí >. Heimildin í 20. gr. bankalaganna 1885, til þess áð víkja gæzlustjórum frá, heim- ili fráviknmguna einungis ,,um Sitnnclarf«!aliii,fc6, og hafi hún fall- iÖ niður 1. janúar 1910, er nýju banka- lögin frá 9. júli 1909 gengu i gildi, með því að 8. gr. þeirra nemi 20. gr. banka- laganna írá 1885 berum ordum úr gildi, og I. gr. laganna frá 1909 sýni ljóslega, að ráðherra sé ekki ætlað vald til þess, að víkja gæzlustjórum irá um stundar- sakir. Meiri hluti Defndarinnar ræður því efri deild til þess, að hlutast tafarlaust til um, að tekið verði tafarlaust við Kr. Jbnssyni, sem gæzlustjóra við landsbank- ann, Og IiODum greidd lögákveðin gæzlu- st.jóralaun frá 1. janúar 1910. Að því er launin fyrir des. 1909 snerti, beri honum að vísu, samkvæmt venju um menn, er vikið er frá um stuudar- sakir, að eins hálf laun, en þar sem meiri hlutinn telur alla framkomu ráð- herra fudkomið einsdœmi, leggur hann þó til, að honum séu greidd öll launin fynr þann mánuð, sem og útlagður kostnaður — til að sækja rétt sinn (og deildarinn- ar) gagnvart landsstjórn og bankastjórn —, enda þótt hann eigi tæplega heimt- ingu á því að lögurn. Meiri hlutinn ræður því deildinni til þess, að samþykkja svo látandi tillögu til þingsályktunar: Efri deild alþingis ályktar, að skora á ráðherra, að hlutast tafarlaust til um það, að tekið verði nú þegar við Kristjáni Jónssyni háyfirdómara, sem gæzlustjóra i landsbankan- um, að honum verði greidd lögmælt gæzlu- stjóralaun frá 1. des. 1909, og að honum verði endurgoldinn útlagður kostnaður hans, til að sækja rétt hans, og deildarinnar, gagnvart ráðherra og hankastjórn landsdankans“. Að því er minni hluta nefndarinnar (Sig. Hjöleifsson) snertir, telur hann „ó- reglu þá, er á var bankaDum, rnjög lítið raDns»kaðau af efrí deildar nefndinni, en rhana verði fyrst að rannsaka, áður en nokkur dómur verði folldur nm gjörðir ráðherra í þessu máli,eða verðleika gæzlu- stjórau, og telur það rmóðgUD, bæði við þing og þjóð, að fella nokkurn úrskurð, eins og stendur1,1. Að öðru leyti minnist blað vort síðar frekar á mál þetta. XJ 11 ö n d. —o— Balkansku ga-ríkin. Sjö þúsundir Albana fiýðu ný skeð til Montenegro, og kvað bafa skorað á Nikita konung, að frelsa líf þeirra und- an ánauðar-oki Tyrkja. — Hefir það og vakið afarmikla óánægju í Albaníu, að stjórn Tyrkja hefir ný skeð skipað Al- bönum, að leggja til hermenn, til leið- angurs gegn Bedúínum í Arabíu, en Al- banir þykjast eigi skyldii' til herþjónustu í öðrum löndum. Arnautar rændu ný skeð ýms þorp í grennd við borgina Saloniki. — Herlið var sent móti þeim, og ur' n ýmsir sárir í þeirri viðnreign. Mælt er, að Grryparis, utanríkisráð- herra Grikkja, hafi áformað, að heimsækja bráðlega stjórnirnar í Bukarest, í Belgrad, í Sofíu, og í Cetinje — svo heita höf- uðborgirnar í B.úineníu, Serbíu, Biilgaríu og í Montenegro —, og sé það ætlun hans, að reyna að koma á bandalagi milli nefndra ríkja á Balkanskaganum, og er það þá st.ýlað gegn Tyrkjum. Nýlega, var Lapathiotis, fyrverandi hermálaráðherra Grikkja, og sex undir- liðsforingjar teknir fastir í Aþenuborg, sakaðnr um að hafa æst til samsæris í hernum. — Fregnir að öðru le’yti óglögg- ar, að því er til þessa atriðis kemur. Mælt er,‘ að Nikita, konungur í Mont- enegro, ætli í febrúarmánuði aú heim- sækja ýmsa þjóðhöfðingja norðurálfunnar og fer hann þá. fyrst á fund Franz Jós- eps, Austurríkiskeisara. — — — Þýzkaland. 19. janúar þ. á. var í borginni Köln tekinn fastur maður nokknr, Wilhelm , Schröder að nafni, og er hann sakaður um það, að hafa, ásamt. nokkrum örrum, selt fjölda falsaðra 100 og 1000 rígsmarka bankaseðla. 23. janúar þ. á. brann í borginni Metz sjúkrahús setuliðsins þar, og er skaðinn ínetinn nær 450 þús. króna. f Látinn er ný skeð Paul Singer, einn af foringjum jafnaðarmanna á Þýzka- landi. Hann var fæddur 1844, og var gyðinga-ættar. — Hafði honum græðzt all-mikið fé á verksmirju-i?naði, en hneigð- ist þó að sko'unum jafnaðannanna, og var 1884 kosinn ríkisþingsma’ur, og hæj- arfulltrúi í Berlín. Un i> verj a 1 ji n tl Bæningjar hafa um hríd gjört. ýmsan óskunda í borginni Budapest, og þar í grenndinni, og var foringi þeirra, Kiss að nafni, ný skeð tekinn fastur. — Mælt er að á heimili hans bafi fundizt 50 þús. króna í peningum, sem og eigi all-fáir dýrgripir. — Ban da x*í lii n. Yofaleg dynamít-sprenging varð ný skeð í New-York, er verið var að bera all-mikið af nefndu sprengiefni úr vagni út í bát, — Hús léku á reiðiskjálfi, og rúð- ur brotnuðu þúsundum saman, en nokkr- ir menn biðn bana, og mörg hundruð manna hlutu meifsli. ■ Nú er ráðgert, að olympisku leikirnir verði háðir í borginni Cleveland í Ohío- ríkinu árið 1916, og talað um, að ríkis- sjóour leggi fram 250 þús. dollara í því skyni, enda í ráði, að þar veroi þá reist- ur leikvöllur (stadion nefnt á alþjóðamáli), er kosti hólfa milljón dollara. — Cttnacla. Bankastjóri nokkur í Toronto, Travers að nafni, var nýlega dæmdur í sex ára typtunarhússvinnu — fyrir fjárpretti og falsanir. — Mexieo Uppreisnartilraunum þar enn ekki lok- ið, en bardagar öðru hvoru, og féllu ný skeð um hundrað af stjórnarliðum í einni orustunni. — I laiti. A Haiti, geysi-stórri eyju í Mexieo- flóanum, eru tvö lýðveldi, og hefir ný skeð orðið all-mikill ágreiniugur milli þeirra, út af landamærum, og það svo að til ófriðar horfir, og því hefir Símon — en syo nefnist forseti annars lýðveld- isins — nýlega snúið sér til Taft’s, for- seta Bandamanna, og beðið hann, að reyna að miðla málum. — 1 íri<*h;«i*n Þjóðhöfðinginn í Buchara (eða Bocli- ara), Seid-Abdul-Aliad að nafni, er ný- lega dáinn, og er sonur hans, Seid-Mír- Alin, nú orfinn emír, eða Khan; en svo er tignarnafn þjóðhöfðingjans. Ríkið er að eins sjálfu sér ráðandi að nafninu til, en hefir í raun réttri ver-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.