Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.03.1911, Síða 6
46
Þjóðviljtnn.
XXV., 11.—12.
k. Að borgunin til íorðabúrsbænda (sam-
anb. atafl. f.) sé greidd þeim ekki
síðar en á næstu vorbreppskilum í
breppnum, og sam'ð þá um leið við
þá eða aðra um heyforða næsta vetur.
V erzlunarbækur.
Vtðaukalög um verzlunarbækur hefur
Jon Óiafseon borið fram í neðri deild,
og eru þar sett hegningar-ákvæði (sektir,
fangelsi, missir verzlunarleyfis), sé ékvæð-
um laganna um verzlunarbækur eigi
fullnægt
Lögin um verzlunarbækur hefðu að
voru áliti betur verið ósamin, auka störf
að mun, og baka leiðindi, án þess vinn-
ingurinn bæti það upp að nokkrum mun.
Jóns Sig'urðssonar
minnisvarðinn.
Minnisvarðanefntlio, þ. e. nefndin, er gengst
fyrir samskotum til minnisvarða Jóns sáluga
Sigurðssonar, hefir nú orðið ásátt um, að fela Rin-
ari myndhöggvara Jónssyni, að húa til líkneskið.
Htúlka borfln.
Týnd niður um ís.
Stúlkan Quðrún Helgadóttir búandi að Jörfa í
Húnavatnssýslu, lagði ný' skeð af stað heiman
að frá sér, og hefir síðan ekkert til hennar spurzt.
Telja menn líklegt, að hún hafl farizt niður
um ís á svo nefndri Dalsá.
Náinugröptur
i Rauðukömbum.
Frakkneskt félag kvað hafa falað all-stórt af-
réttarland f svo nefndum Rauðukömbum.
Sagt er, að félagið ætli að reyna þar, að grafa
eptir málmum.
Sauðárkrókslieknishérað.
Um Saúðárkrókslæknishérað, sem nú er ó-
veitt, hafa þsssir læknar sótt: Friðjón Jensson,
HaVdór Stefánsson, Ingólfur Qíslason, Jónas Krist-
jánsson og Magnús Jóhannesson.
Uikli skáli
á Þinyvöllum.
Landstjórnin hefir nýlega selt br. Sigmundi
Sveinssyni í Valhöli á Þingvöllum svo nefndan
„Mikla skáia“, er |reistur var vegna konungs-
komunnar árið 1907.
Kaupverðið var þrjú þúsund krónur.
Hr. Sigmundur Sveinsson ráðgerir, að kaupa
gistihúsið Valhöll á Þingvöllum af félaginu, jsem
nú er eigandi þess, og nota síðan viðinn úr Mikla-
skála. til að stækka Valhöll svo, að þar verði
góður gisti- og sumardvalar-staður.
Tveir bændur verða úti
í Húnavatnssýslu.
Það hörmulega slys varð ný skeð, iið tveir
hændur í Húnavatnssýslu, Björn Kristóierssyn
á Hnausum og Björn'lSigurðsson á Litlu-GHljá,
er lögðu af stað heim til sín, úr verzlunarstaðn-.
um Blönduósi, að kvöldi 27. f. m. (febrúar)
hrepptu verstu hlindhrlð, og urðu háðir úti.
Björn heitinn var hróðir Sigurðar heitins á
Húnstöðum, er dó voEoiflega 27. janúar þ. á.,
sbr. 6. nr. blaðs vors þ. á. — Hann var .real-
stúdent, groindur maður, og vel metin, kvænt-
ur ísfirzkri konu Söru Þorleifsdóttur úr Arnardal.
Björn sálugi Kristófersson var hróðir Péturs
heitins á Sjávarhorg, og einnig i röð merkari
hænda í Hinavatnssýslu.
Menn drukkna.
Prakkneskur botnverpingur, sem er að veiðum
hér við land, missti nýskeð fjóra menn útbyrðis,
og drukknuðu allir.
Tveir menn fórust og nýskeð af fiskiskipinu
„Súlan“, er gengur til fiskjar frá Eyjafirði.
Maður varð utf.
Maður nokkur, Einar Sigurðsson að nafni, tómt-
húsmaður úr Reyk avík, er lagt hafði á stað
héðan suður f Hafnarfjirð 4. þ. m. (marz), fannst
litlu síðar örendur á Hafnarfjarðarveginum, —
lá lfkið þar þvert yfir götuna, og sáust á þvl
talsverð meiðslí.
Líkið fannst á veginum, er skammt var til
Hafnarfjarðarhraunsins.
Væntaniega hafa raeiðslin stafað af byltu,
en eigi af hinu, að maðurinn hafi hlotið raeiðsl-
in af manna völdura.
Ýmsar málaleitanir
til alþingis.
Prá Jóhannesi S. Kjarval hefir alþíngi borizt
umsókrr um 2000 kr. styrk, til að auka mennt-
un sína í málaralist.
Hann hefir beztu meðmæli frá Asgrími mált
ara Jónssyni, og hefir látið hengja upp fáein
málverk eptir síg í lestrarsal alþingis, og eru
þau mjög snotur.
Síra Olafur Ólafsson í Hjarðarholti befir sent
alþingi umsókn um 2000 kr. árlegan styrk, til
þess að halda framhaldsskóla fyrir fermd ung-
menni.
Skýrir hann frá því, að hann hafi áumliðnu
ári byggt skólahús á heimili sínu af eigin efn-
um, er kostað hafi, með áhöldum, um 4 þús.
krónur, og hafi á síðastl. hausti byrjað að kenna
þar 14 nemendum, flestum úr Dalasýslu.
Frá Ingvari Eymundssyni Isdal á Seyðisfirði
hefir alþingi horizt beiðni um öOOO kr. lán, með
ðem vægustum kjörum, tíl að endurreisa tré-
srafðaverksmiðju sína. er brann veturinn 1907.
— Býður hann veð í húsi, sem hann ætlar sér
að byggja, sem og í vélum.
Frá Ben. Björnssyni á Húsavík hefir alþingi
borizt beiðni um 600 kr. styrk, til að semja
kennslubók í þjóðfélagsfræði, tjáist munu hafa
85
„Það er að líkindum af því, að hún er þegar gipta, sagði
maðurinn.
„Hver eruð þér?u spurði Hallur.
„Einmitt sá maðurinn! Constance! Þú hefir eigi
sagt manninum, hver eg er!“
Constance var nú orðin öll önnnr, roðin kominn
aptur í kinnarnar, og sat hún þegjandaleg, en þó hugs-
andi, i legubekknum.
„Ert það þú B.alph?u mælti hún. „Þetta er hr.
Hallur Gregory, sem eg sagði þér, að hefði hjálpað mér,
er bifreiðinni hlekktist áu.
„Jeg er yður mjög þakkláturu, mælti Ralph, og
rétti Halli höndina, og tók Hallur ósjálfrátt í hana, en
tók síðan að sýna á sér fararsnið.
Ralph, eiginmaðurinn, sem nú var bominn til sög-
unnar, brosti í sífellu, og Constance tók í hönd Halli að
skilnaði, og sagði honum að vera sælum á þann bátt, að
Halli duldist eigi, að öllu var lokið, sem þeim hafði á
milli farið.
„Óllu lokið!“ hugsaði hann, er hann gekk heimleiðis
í bellandi rigningunni.
„Gipt! — og maðurinn djöfull — það laa eg út
úr augunum á honum! Yeslings Constance — veslings
litla, hugþekka stúlka!“
XVI.
Morðið.
Af þremenningunum, sem staddir voru í herbergi
90
Mallabir samsinnti því.
„Forvitni yðar óx um íallan "helming, er Gregory
skýrði frá bví, að eg héti Bevington!u
„Alveg rétt!u mælti Mallabar. Haldið áfram!“
„Það er að eius tvennt, er leiðir menn til glæpa,
eða heimskupara: peningar og ást!u
„Og er skáldlegt! Var það uagfrú Ratray, semjhér
var aðal-undirrótin?“
Kenwood vis9i eigi hverju svara skyldi.
„Nei, Það var eigi hennar vegna, að eg kom hing-
að! En það er hennar vegna, að eg hefi dvalið hér svo
lengi!"
„Voru það þá peningarnirjsem ginntu yður hingað?u
„Já!“
„Peningar Eleanor Ratray?u
„Svo má að orði kveða, þó að það værunú reyndar
peningar föður hennar!“ mælti Kenwood. „En jeg kýs
fremur að byrja á upphafinu!“
„Já, það er réttast!u
„Jeg var staddur í Ostende!44 mælti Kenwood, ept-
ir dálitla þögn. „Jeg var þar peningalaus. — ÞáJJ hitti
eg mann — við köllum hann Spicer! Hann hafði grætt
í spilum, og voru þrir raenn með honum, er hann gekk
út úr gárðinum, — Jeg sat þar í einu horninu, þar sem
skuggsýnt var, — Jeg átti að eins hálfan tranka, ogvar
að hugsa um, hvort eg ætti að drekkja mér strax, eða
— jæja! Jeg sá, að þeir réðu allir ál hann, og skarst eg
þá í leikinn. — Lögðu tveir á flótta, en þriðja hólt eg.
— Svona atvikaðist það, að við hittum9t í fyrsta skipti!u
„Þér og Spicer?u
„Já!u