Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.05.1911, Blaðsíða 4
93
ÞJÓ6VILJINN.
XXV , 24.
TTOHBNSTEDl
dan$fca smjörlihi er betf.
Bi&jiö um ie^undlmar
JSóicy” „Ingótfur” wHehla"«í« jfsafokf
Smjörlihið fce$t einungi$ fra i
Ofto Mönsted vr.
Kaupmannahöfn og/író$um
i Danmörku.
Forskriy selv Deres KlædeYarer
direkte fra Fabrik. Stor Bosparelse Eobver kan faa tilsendt nnrtofrit inod Eíterkrav
1 Mtr. 130 Ctm. l>r,etl'fc sort, biaa, brun, gron og graa ægtefarvet íln-
nlcls Ivliif‘d(' til en elegant, solid Kjoie eller Spadserdragt. íor kun ÍO lir.
(2,50 pr. Meter). Eiler 3'/, IVlfcr. 1'í."» Ctni. bredt sort, morkeblaa og
graanistret moderne Stof til en solid og smuk Herreklædning for kun
14 I4r. 50 0tre. Store svære uldno Sove-og Rejsetæppor 5 Kr. Store svære
uldne Hestedækkener 4 Kr. 50 0re. Er Varerne ikke efter 0nske tagés de tilbage
Aarhus Klœdevœverí, Aarhus, DanmarK.
Vesturheims, ásamt börnum sínum, og j
dvaldi þá fyrst þrjú ár í íslendinga-bygð- ;
inni í Hallson í Norður-Dacota, en síðan '
i Pembína í 8 ár, og síðast í Pine Valley,
í nær 12 ár.
Helga heitin dvaidí til dánardægurs
hjá Birni, syni sínum, og andaðist í
Pine Valiey, og var jörðuð þar 12. febr. þ. á.
Það var ill kynjuð ninflúenzaa-veiki,
er leiddi hana til bana.
RBYKJAVÍK 24. maí 1911.
Tíðin: Sólskinslltið, logn-molla og rigning á
víxl.
Steíngrímur Thorsteinsson skáld varð áttræð-
ur 19. þ. m. og var afmæli hans haldið hátið-
legt al' bæjarbúurn á margan hátt. SnmfagDað-
ar símskeytum rigndi niður af öllu iandinu og
frá útlöndum. Skólapiltar hér í bæ gengu í
skrúðgöngu heim til hans, fluttu honum kvæði
og gáfu honum að gjöf smálíkneski af ástar-
gyðjunni Venus. Að kvöldi var haldið afarfjöl-
mennt samsæti í Jðnó, og komust þangað, hús-
rúmsins vegna, færri en vildu. Þá var sungið
kvæði eptir Þorstein Erlingsson og ræða hald-
in fyrir minni heiðursgestsius af Hannesi Haf-
Stein. — I næsta blaði mun verða bict eitthvað
af kvæðunum og nrinnst nánar á afmælisdags-
hátíðina. Nú er það ekki hægt vegna rúmleysis.
Nú er ákveðið til fullnaðar, að minnisvarði
Jóns Sigurðssonar standi á Skólabrúnni, mitt á
milli menntaskólans og Lækjargötu.
s/s Sterling fór til Seyðisfjarðar áleiðis til
útlanda 19. þ. m. Fjöldi farþega fóru með skip-
inu, þar á meðal þingmennirnir: Jón frá HvanDá,
Björn Þorláksson, Pótur Jónsson og Steingrim-
nr Jónsson; enn fremur Björn Jónsson fyrv. ráð-
herra til Noregs sér til heilsubótar.
Með Sterling tók sér og far áleiðis til hátíða-
haldanna i Normandí ritstjóri blaðs þessa og er
hann væntanlegur heim aptur seint í næsta
mánuði.
s/s Ask kom frá útlöndum morguninn 20.
þ. m. Með skipinu komu dönsku leikarararnir,
undir forustu hr. Fritz Boesen, frá Færeyjum.
í Þórshöfn iéku þeir 5 sinnum, fyrir fullu húsi
allt af. Hér í Rvík hafa þeir þegar leikið eitt
leikrit: „Et Dukkehjem11 eptir Henrik Ibsen,
fyrir troðfullu húsi. Aliir aðgöngumiðar voru
upp seldir 3 dögum áður en leikið var. Þjóðv.
mun siðar geta nánar um leikina, en lætur sér
nægja nú að ráða mönnum til að sækja leik-
húsið vel; það margborgar sig.
s/s Vesta kom frá Norðurlandi 19. þ. m. átti
að fara vestur fyrir, en varð að snúa við á
Húnaflóa, vegna íss. Með skipinu komu: verzl-
unarm. Páll Stefánsson, Kristján Blöndal kaupm.,
ungfrú Regina Benediktsdóttir frá Húsavík og
Vedís Jónsdóttir (Þorgils gjaliauda).
Trúlofuð eru: lagaskólakennari Jón Kristjáns-
son og ungfrú Þórdís Todda, dóttir Ben S. Þór.
kaupmatins.
Prentsmiðja Þjóðvijlans.
155
„Ljótasti bær i beimi, jungfrú! Ríkasti maðurinn
þir innvicnur sér að eins 400 kr. um vikuna, sagði
maður frændkv. minner mér!u
„Er þar brúklegt gistihús?a
„J', það er eítt gistibús þar, bygg jeg!“
„Þá leggjnm við af stað í dag!u — —
Þ’að var ht l i'igning, þegar UDgu stúlkurnar koma
til Crewe, og dimm, grá þoka hvíldi yfir borginni, og
gerði hana enn leiðinlegri, en ella.
Þær fóru þegar til gistihússins, og fengu sér þsr
eitt herbergi.
Síðan heimsóttu þær frændkoDU Emily’ar.
Það var þokkalegasta sveitakona, gagnkunnug öllu
þai í grenndinni, og gat frætt þær um Wybunbury.
„Er það stór bær?u spurði ungfrú Eleanor. „Ef satt
skal segja, þá verður það eigi kallaður bær. — Það eru
að eins nokkur hús, mestmegnis bændabýli, og ein kirkja!u
Henni var mikil forvitni á að fá að vita, hvaða er-
indi þær ættu til Wybunbury; gd Eroily, sem vissi, að
þetta varð að fara leynt, bar þá ýmsu við, svo að talið
lagðist niður.
En er þær komu aptur til gistihússins, brá Eleanor
mjög, er hún rakst þar á bréf til sín, og þekkti rithönd
Kenwood’s á utanáskriptinDÍ.
í bréfinu stóð að eins þetta: „Vagn mUD verða til
taks banda ungfrú Ratray fimtudagskvöldið kl. 8. —
Roderick Kenvood.u
En hvemig veit hann, að við erum hér staddai?1*-
mælti bún, og sýndi Emily bréfið.
„Og hvi kemur bann ekki sjá!fur?u datt Emily í
Rug, og gerðist all-leið.
156
XXVIII.
Leyndardómsfullur leiðangur.
Eieanor var undarlega brædd, og áhyggjufull, er
búa vaknaði i gistibúsinu um morguninD.
Hún hafði sofið illa, — og bæði í vöku og svefni
fundizt einbver voði vofa ytir sér.
Hvað hún var hrædd við, var henni þó eigi ljóst..
Hún var þó hvorki kvíðafull vegna KeDwood's, né.
föður síns!
En hún vildi þó eigi hverfa heim aptur, því að
hún hafði erft það frá föður sínum, að geta seiglast, er
á þurfti ad halda.
Henni virtist það og vera skylda sín, að hætta eigí
við svo búið, ef ske kyoni, að hún yrði einhvers vísari
um föður sinn.
Það hafði og stundum ýmislegt lagzt illa í hana.,
en ekki orðið úr.
Aldrei hafði þó neitt lagzt eins illa í hana, eins og þefcta.,
Hún og Emily svéfu báðar í sama berberginu, og;
svaf Emily enn væran, er Eleanor vaknaði.
Klukkan var ögn farin að ganga níu.
„Emily!u kallaði Eleanor. „Eraily!“
Emily hrökk upp. „Er orðið framorðið, jungfrú?
mælti hún.
Nei! Klukkan er að eins átta, en við báðum um
morgunvorðinn klukkan níu!“
En er þær höfðu snætt morgunverð, gekk Emily
yfir til járnbrautarstöðvanna, og ætlaði að kaupa þarr
dagblöð.