Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.07.1911, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.07.1911, Blaðsíða 2
138 JÞjóðviljínn, XX.V., 35. var fremur að aukast, og bakaði það mönn- um víða eigi all-lítið óhagræði í öndverðam júli, þar sem skip, er lágu í höfnuru, fermd smóri, fleski, eggjum o. fl., fengust ei affermd, hversu sem menn vanhagaði nm þessar vörur.—Ymsar nauðsynjavör- ur höfðu því hækkað töluvert í verði,og á sumum stöðum, svo sem í Hull hafði orðið róstusamt, með þvi að verkfallsmenn reyndu að aptra affermingu, ef leitast var ▼ið, að fá verkamenn annare staðar að. f Dáinn er nýskeð Eldon Gorst lá- varður. aðal-embættismaður Breta á Egyptalandi. Hann var fæddur 1835, og hafði áður átt sæti í ráðaneytl Salisbury’s, enda í- haldsmaður, að því er skoðanir í þjóð- málum snerti. — Mælt er. að Kitehener lávarður, fæddur 1850, verði nú eptir- maður Gorst’a lávarðar á Egyptaiandi. Kitchener er kunnastur af ófriði Breta við „Mahdíann“ í Sudan, og siðan af viðureigninni við Búa. Holland. Að ári (1912) ætla Hollendingar að auka mjög járnbrautalagningar, og verja, til þess 31 millj. gyllína (eitt gyllini — 1 kr. 50 aur.), en þar sem ríkissjóður er peningalítill, hafa þeir áformáð, að taka 41'/o millj. gyllina að iáni. Fi‘akkhtnd. Þar urðu ráðherraskiptj seint í júní þ. á., og lioitír försætisráðherrann, sem nú er, Caillaux. — Báðgerir hann, að berjast aðáliega fyrir því,áð koma á breyt- ingu á kosningalÖgunum. Kona nokkur, frú Matelot, var nýskeð sæmd riddaramerki heiðursfyikingarinnár, með þvi að hún þótti hafa syht dæmafáa umhyggjusemi, er: niáður hennar, sem var vitavörður, féll frá um hánótt, en hún gætti engu að síður vitans, til þess að •jómÖDnum stsfaði eigi háski af, ef vit- ’ans væri ógætt um nóttina. — Eitthvað biiaði ög i vifanum þá um nóttiná, með því óvéður vór óg varð hún því áð skipt- ast á um það við born sin tvo, að shúa sveif, svó að eigi kæmi ‘ólá'g á vitaún. Mælt er, að börnum hennár verði nú og V9ittur dálítill uppéldisstyrkur úr rík- issjóði. oignel iiirduiþ^u^jóökl uieuöiS Lýðveldismenn í Portugal hafa borið út þá PÖgu, að fylgÍsmenD kpnungsveidis i PörtugaÍ bí.fi nýsjí.eð f“ngið 2'/.. n.illj franka frá (BrHzilíú, til þess að konungs- veidinu yrði aptur komið á fót, og hvað eem hæft er í jæssjj, þá er svo mikið víst, að nýlega var barist á götum í Liseabon. “ Voru þáð hérrnenn úr sjólíðiþu, er fyr- ir Uþpþötinu gengúst, og er msslt, að þeir hafl v'erið föú'gnir tii' þess uieð fé- gjöfu'm'. —- p?gt er, ,að) ýrnsif pfestar hafi og æst rojog lýðínb, og efoð stjórnin ffémúr ííla 'að vígi, þar séip rríegpið af, herrmm var nórðúr 'víðdána'éÚGæri, ýegna óeyrðk þar. — Engií áð siðuf er þó svo ajð heyra, sem tékizt hafi, - áð bæía niður rósiur þesa- ar, en fregnir þó yfirleitt óljósar, þar stjórnin virðist gera sér far um að sjá um, að eigi séu send önnur símskeyti, en þau, sem henni eru geðfelld. Þingið hefir nú nýskeð samþykkt lög þess eÍDÍs, að hver kODUngeliði, er hittist með vopn í hendi, skuli þegar skotinn, eða útlægur gjör, og hafa því ýmsir þeirra ! flúið til Spánar, og hafast þar við í borg- j um i grennd við landamæri Portugals, | og hefir það vakið all-mikla gremju hjá Poitugalsmönnum, gegn Canalejas-ráða- neytinu á Spáni, sem enn hefir eigi feng- izt til þess, að vísa þeim burt. f Dáin er nýskeð María Pía, ekkju- drottning. — Hiín dó í Stapinigi-höllinni á Italíu. — Hún var fædd í borginni Turin 16. okt 1847, dóttir Victors Ema- nuel’s, er síðar varð konungur Italíu (f 9. janúar 1878), og var hún yngst barna hans. — Árjð 1862 giptist hún Louis I. konungi i Portugal (f 1889), og voru synir þeirra: Carl I. (myrtur 1. febr. j 1908f, og Alfonso. En ásamt Carii I. var og myrtur sonur hansjLouis Philippe, og árið, sem leíð, var annar sonar-sonur Maríu Píu rekinD frá ríkjum í Portugal, og mátti hún því mæðu-kona kallast. Italía. Bærinn St. ADgelo dei Lombardí brann Dý skeð til kaldra kola. Nokkrir meDn sýktust ný skeð af kól- eru í Róraaborg, og fleiri borgum á Ítalíu, og munu þó eigi veruleg brögð að. Þýzkaland. 17. júní þ. á. tókst, svo ti], að sjö af stórblöðunum í Berlin gátu eigi komið út, og olli því verkfall, sem þó stóð að eÍDS skamma hríð yfir. 12. júlí þ. á. sprakk í lopt upp „dyna- mitu-verksmiðja í Wuergendorf, og biðu 10 menn bana, en tuttugu hlutu meiðsli. Maður í Berlín, Karl H. Hinze að nafni, er átti þar hljóðfæraverksmiðju, varð nýlega gjaldþrota, og eru skuldir hans taldar tvær millj. króna. Þar voru nýskeð svo afskap’egir hitar, að nokkur hundruð manna biðu bana. 1. júlí fundu9t tveir all-snarpir jarð- skjálptakippir í borginni San Francisco, en ollu þó eigi tjóni til muna. Favaguay. Forseti Paraguay-lýðveldisins, Jara að nafni, var nýlega tekirn fastur, og neydd- ur til þess, að segja af sér forsetatigninni, og tók forseti öldungadeildarinnar þá við stjórninni í bráðina. Egyptaland. f 19. júní þ. á. andaðist i borginni Alexandría, Riaz pasoha, fyr forsætisráð- herra Egypta, en síðast þiugforseti þeirra. 3Iarocco. Þjóðverjar secdu ný skeð herskip til Agadir, og er látið í veðri vaka, að því sé ætlað, að gæta þýzkra hagsmuna þar syðra. Hefir koma herskips þessa til Marocco vakið megDa gremju hjá Fiökkum, og bandamönnum þeirra, Bretum og Rússum. Arabaland. Ekki hefir Tyrkjum erm tekizt að friða uppreisnarhéruðin á Árabalandi, og féllu nýskeð tvær þúsundir þeirra í orustuvið Hodeida. Kíila. í héraðinu Human ollu vatnsflóð nýlega all-miklu fjártjóni, og margir menn kvað hafa látizt. Suöurheimsskautsför; Dr. Mawson, prófessor í Adelaide i Ástraiíu, er um þessa? mundir að búast til suðurheimsskautsfarar, og er honum sérstaklega ætlað, að rannsaka málma og kolanámur í suðurheimsskautslöndunum, og gera þar iandsuppdfæfcti. Hano hefir fengið til fararinnar hval- veiðaekip gamalt, er „Aurora“ nefnist. Montencgro. Með því eð ýmsir Albanar hafa flúið til Mönténfegro — en þeir eiga æ öðru hvoru i ófriði við tyrki —hafa Tyrkir dregiðherað laúdamærum Montenegro’s,og hafa Montenegrínar því tekið að hervæðast. Austurríki. Þar urðu ráðaneytisskipti í jÚDÍmán- nði, með því að Bienerth, eem veitt hefir ráðaneytinú íorstöðu, siðan 1908, var veitt lausn, en Gftutch baróni faiið áð ‘ ntynda : nýtt ráðaneýti —-< Hann hefir áður verið forsætisráðherra Aústurríkismanna, og síð- ast 1905—1906. Baudaríkiu. 28. júní þ. á. fór maður nokkur, Blac-I hey að nafni, í flugvél yfir Níagara-foss- inn, og voru 50 þús. manna viðstaddir, er hann sté úr fiugvelinni Canada megin, eptir að hafa svifið yfir fossinn. Illa tókst til fyrir miðstjórn „heimastjórnar- Hokksins nfi nýsfeéð. 12. júlí síðastl, hirti „Lögréttá11 svo látandi ályktun miðstjúrnarinnarKö'úeyV 1 „Mifrstjðttnn váráf fiykksth'énii sína við þvíý áö greiða öði'urb þihgmamiaeföum at- kvæði við í hön4 farandi kosningar, en þeim, sem ilokkuvinn kann að hafa til- . , nefnt“. . , , r ... ’’ Sömu ályktun lét hr! Jon Ólafsson, éinn miðstjórnarmunnanna, „þjóðölf“ fiýtjá litlu síð- ar, sve að bér var eigi lam iað villasty -að flokks- stjóvnin :var: einréðin; i þvfc. að beifca;flokksbræð- ur sína þossu dæma fáa ráðríki. En sjálfsagt hefur þá einhver þeirra orðið til þess, að koma vitinu fyrir hana, svo að hún þorði eltki annað, cn að apturkalla otau greinda áfyktunisínáj og fáfca , „Lögiíéttu11 (19. júlí þ. á.) jeta það ofan í sig, að miöstjórnin heíföí’ samþýkkt hana. Hitt várí ’áö -Vflrast,"’áð'hejtjá,' séáí s’att Var, að flokksstjóín „heimaátjórnarmannay hefði tal- ið sig mundu geta komist fram með ráðríkið, hefðijgert ráð fypip, , að, kjiísendur; væru þeir ræflár, áð gerp,, sér það .að ,góðu.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.