Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.07.1911, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.07.1911, Blaðsíða 3
XXV., 35. Þjóbviuinn 139 All)ingi rofið. Opið bréf Friðriks konungs VIII., er leysir upp alþingi, sakir stjórnarskrár- breytingarinnar, er siðasta alþingi sam- þykkti, er dagsett, á Amalíuborg 11. júli j>. á. ; Sama daginn er og gefið, út opna bréfið, er ákveður að nýjar kosningar til alþingis skuli fara fram 28. okt. þ. á., eins og getið var um í siðasta nr. blaðs vors. s Maður drukknar. Tveir menn fóru ný skeð á dáiitilli kænu út { uppskipunarbát á Blönduós, og ætluðu að ausa hann, með pví að sjór var Jrominn í hann. — Hlekktist þeim á á leiðinni, og drukknaði annar maðurinn, Sveinn að nafni, bóndi að Enni. — Hann var aldraður maður. RæktunarííHag Norðuilands. Ræktunarfólag Norðurlands hélt aðal-fund sinn, að Hvammsta'nga 1.—2. júlí þ. á. Fundinn sóttu alls 16 fulltrúar. Þessir héldu fyrirlestra, meðan er fundurinn stóð yfir: Frá Færeyjum. Sjötíu Norðmenn, og tveir íslendingar, gistu Færeyjar 1.—4. júli þ. á., og nutu þar góðs fagnaðár. Hafa nokkrir Færeýingar og áður farið skemmtiför til Noregs, samkvæmt heimböði það- an. Anna-r íslendinganna var síra Matthías JocKumsson. RilstangíiYÍtinn. Jóhann bóndi Baldvinsson á Bifi á Melrakka- sléttu hefur ný skeð vevið skipaður vitavörður við Rifstangavitann. ]\lillilillgarrit. — Kristján .Tónsson læknir. — Fæddur í Ármóti 14. nóv. 1862, dáinn í Clinton 26. febrúar 1911, — Rvík 1911. — 62 bls. Minningarrit þetta er gefið út af ætt- mgjum Kristjáns heitins Jónssonar, og fylgir -því mynd lians. Segir þar fyrst frá ætt hans og upp- vext.i. en síðan eru -»minningarorð vina á Islandi«, í þrem köflum, og er fyrsti kaflimi eptir Gruðmund læknaskólakenn- ara Magnússon, annar eptir Sigurð ráða- ‘naut Sigurðssön óg þriðji kaflinn eptír IJórhall biskup Bjarnason. Þá 'eru næst sfninningarorð vina í Ameriku«, en síðan »minningarljóð«, ort af síra Valdemar Briem, og loks erfða- skrá hans, og skipulagsskrá fyrir sjóð, er erfingjar hans stofnuðu ,tii mhmíngar um hann (10 þús, kr. að uppliæð), og skal vöxtunum árlega varið, til að veita einum þurfandi sjúklingi sjúkravist i ein- býlisstofu í heilsuhælinu á Vífiilsstöðum. Allur er frágangur á minúirigárriti þessu mjög prýðilegur, dg verður það því óefað öllum kætkdmin eign, ér Kristján Eéxtinn'' þ'ek'ktú. 1. Simirður garðyrkjumaður Pálmason: „Um garðýrkju11. 2. Páll kennari Zóphoníasson. „Hvernig stend- ur á því, að túnin okkar eru lítíð stærri nú, en árið 1000?“ 2. Siyurður skólastjóri Sigurðsson: „Um til- raunir Ræktunarfélagsins". ,4. Jðd læknir Jónsson: „Um eldsneýti bænda“, og annan um „Kjötskoðun“. f Frá Eyjafirði. Þaðan að frétta góð aflabrögð, og fiskur genginn alla leið inn á fjarðarbotn. Spretta á túnum varð þar sem eigi óvíða annars staðar, í lakara lagi. Alþýðufyrirlestrar. Tíu alþýðufyrirlestra hélt br. Ouðm. Hjalta- son, ný skeð i Dalasýslu-, og siðan tvo alþýðu- fj’rirlestra i Borgarfjarðarsýslu. Óveitt preúakall. KirJíjuþær í Hróarstungu i Norður-Múla- prófastsdæmi e,r auglýstur til. umsóknar, og veitist frá fardögum 1912. Umsóknarfresturinn er til 1. okt. þ. á. Hjaltastaðaprestakall (Hjait-astaðar- og Eiða- sókniv) leggst við brauðið, er það losnar, og íœr préstaKaíiið þá 2ÖÓ kr. erfiðleika-uppbót. Láúhin gréiðasf éþtir nýju prestalaunalög- unhm, og er þá eptirgjald Kirkjubæjar, með ítökum, metið 220 kr. ’Á prestakáilinu hvílir lán til íbúðathúss, er tekið var á árunum 1898 óg 1899, og var •upprúhalegá 6000 kr.j1 óg endurhorgáat það á 28 árum, eða 860 kr. árlega í rentur og áiborg- uh. Súlki1 druknar. 8. júlí þ. á druknaði kona i Gilsá eystra. — Kvennmaður þessi hét Marta Benediktsdóttirv fyr póstafgreiðslumanns Rafnssonar á Höfða. Hún var á leið frá Gilsárteigi til næsta bæjar. f 26. þ. m. (júlí) andaðist síra T»orleifui* Jónssoil að Skinnastað í Axarfirði í Norð- ur-iún geyjarsýsln. Síra Þorleifur var fæddur 28.- okt. 1845, og mun blað vort síðar geta helztu æíiatriða lians. REYK.JAVlK 31. júlí 1911. Tíðarfarið ögn hlýrra nokkra undanfarna daga, enda raki úr iopti. —- \ ,'■ iufli.j! : . r! ,r! 23. þ. m., voru hér i bænum gefin saman í hjónaband: írú Sigrún ísleifsdóttir i— ekkja Björns beitins Ólafssonar augnlæknis — og Þorleifur H. Bjarnuson, kennari við almenna ménntaskólann. Þau tóku sór síðan far til útlanda um kvöld- ið, með gufuskipinu „Sterling.“ Biskupinn hr. Þórhallur Bjarnason, er ný- legá lágður af stað i vísitazíu- férð um Snæ- 213 Frúin var heiraa — enginn ókunnugur hjá henni — í gær höfðu þrír menn heiinsótt bana, og var einn í hjól-stól! Þeir bjuggu í Bo=q-gistibúsi. Rétt á eptir stóð Kenwood frammi fýrir Constance. ,„í>ér viljið, tala yið mig, hr. tók Constaooe í’ír’mals.. , . . . • « , , „Já hr. Hetzenfeldtu, svaraði Kenwood, og ásetti .sér, að víkja þegar að málofninu, hvað sem tautaði. JJeg er frá CraneþoroF mælti hann nú á ensku. Constance varð nsföl. Kenwobd .ætle’ði að halda áfram máii sínu, en þá hejuðist máhnsmál í ganginum. ílann varð náfÖÍur; — j það var málrómur Itoach- ley’s! „Pier Heád kl. 8 ,í kvöld!“ hvíslaði Constance lágt. — En á fronskú sagði hún bátt: .Nei! Það er of dýrt,! Svo liátt verð g,et ?g ekk'í borgaðT Konwóod flýtti sér nú ut, og rakst á Kbachley i ypido.oa go nnH rnl thv aamaa mUBWt mn 'dyrunuip. ,, , , . . . ’ Stundvislega kli 8 ’áo 'kvölai VAr Kenwóófl kominn að Pier Hcad, en varð þð þíða fjórcþing, stundar, uoz Cotstsnce kom, og var bún vafln sjölum, og hafði blæju fyrir andlitinu. i / / // „Jeg koin seint!“ mælti hún, tnásandí af þreytu. rEn þeir fóru ekki fyr, én nfimi!-1 „Hyerir ? — Roacbley, og - ?“ Kenwiod þagnáði, Og oeií á vörj'na', þóitist. hafa ’l r tn■•j|T d -l mQ H .1 i!áÁU * • i Í%í &-^C LJíllIJ ÍT ! I,» AH018 IuÖH1H tsiáð meirá, en lr&Dtf vildi. „ „ , , poflstánóþ b'r’á aúðsjáanleg*), og piælti: „Þekkið þér bann —? I?é'r —. ' öi.iiiediáru ian ., Hpyrt hefi eg hann nefadah!1*'svaraSi Kenwood, „en —a 210 „En hendurnar á mér eru alveg útslitnar!a greip Eaíes fram í, „og er því sizb að vita, hver ofekar er ver farinn K. • *. . „jÞó vildi jeg heldur vera í yðar sporum!“ mælti Cruston. „Sleppum þessu tali 1“ rnælti Roachley. „En Can~ droin —.— j—“ „Candroin? Hvað er Uin hann að ségja? Var það hann, sem fékk inntökuna?a spurði Eales, all-forviða. „Já! En hvað því Hður, Uver hann séý4 uiælti Roac hÍey, „þá er því áð svara, að hann er njósnarmað- frú Rayöourt’s! Tðttr er kunnugt um, að það er sann- færing hennar, að oinhver af oss bafi myrt márininn hennar — og hún notar Candroin, til þess að grenns]ást eptir höguin* voram!“ * - „Það ar féleg,kerlihgarskrukka!w „En hvaða erindi áttu riiér hingað, fýrst þú korast dropunum, ofan ý haBn?;-1. - „Hún hefur ef %il viU„ fiqiri smtðrarana, J. d. veit- ingaþjónana, eða gestgjafarin sjáÍfanF svaraði Roachley. „Mér væri kærast, að fara héðaöÁen jeg yil ekki, að frú R^ycourt ítpyndi sér, að véf géum hfæddir við hana! Hún er nú sjáifisagt þúiri að kQmast. á srioðir um, hyern- ig feomið er fvrir Candróin, og þá kemur: Uun að Ííkind- ,um hútgað að bálf tímaliðntpj!,, Og svo e'f'riu, Kenwootf !a „ftenwoodÞ æptu báðir í sénn, Orúston og Eales. „Já! Sanders riitaru — bann tók úpþ bréf hjá sér —, „f;ð Kénwood só‘fárinri Trá Crárieboro, og, iagour af fitað til Lundúna, en hvað þá hafi orðið tim hann viti hann ekki. — En fyrir nokkrum (lögum hafi Mallabar fengið bréf frá honum, og hafi hann séð pósVstimpilinn:

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.