Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.09.1911, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.09.1911, Blaðsíða 3
XXV, 43. Þjóbvidinn 171 Ætíð ber að heimta kaff ibætir Jakobs G i ixiiilögssonar þar sem þér verzl- ið. Smekkbezti og drýgsti kaffibætir. Því að eins egta, að nafmð Jakob Gunn- lögsson standi á hverjum pakka. fara héðan aptur til útlanda án hálfferin- is — sum seglskip’n fara að eins með grjót, er þau taka, sem seðlfestu — geri alla flutninga til landsins dýrari, en ella myndi. Fiskiveiðasýning. Á næstk. ári (1912) verður í Kaup- mannahöfn haldin fiskiveiðasýning fyrir Norðurlönd. Verður þar sýnt allt, er að sjávarút- vegnum lýtur: afurðir hans, veiðiáhöld ýmis koDar o. fl. o. fl. Sýningin hefst í öndverðum júlí, og stendur yfir til ágústmánaðarloka. í júlímánuði verður og, í sambandi við sýninguna, haldinn fjórði fiskimanna- fundurinn fyrir Norðurlönd. Enn fremur verður, í sambandi við eýninguna, haldin alþjóðleg sýning á „mó* torum“ og „mótor“-bátum, sem og öllu, er til þeirra þarf. Verðlaun verða veitt á sýningunni, sem hér segir: gullmedalía, silfurmedalía, bronzemedalía, eða þá lofleg umrnœli veitt. Verndari sýningarinnar er Friðrik konuugur VIII., en forseti hennar: Land- búnaðarráðherra Dana, og varaforseti: yf- irborgarstjórinn í Kaupmannahöfn. Enn fremur eru og 34 menn í stjórn sýningarinnar. Tvo botnv(5rpunga hefur lögreglustjórinn á Siglufirði, Vigfús Einarsson, nýlega handsamað og sektað. Til Ameríku fluttist Þorvarður sálugi 1888. — Hann var „hygginn og riðsett- ur maður, og starfsmaður góður, og beeti vinur yina sinna“, segir í „Heimskringlu“. Mannalát. —O— Dáinnn er ný skeð Arni bóndi Jóns- ion að Finnsstöðum í Eiðaþingá i Suður- Múlasýslu. Hann var 83 ára að aldri, er hann andaðist, og hafði verið talinn í röð fremri bænda þar eystra. 26. júní þ. á. andaðist i Spanish Fork í Utah (mormónalandinu) Þorvarður Sig- urðsson, Valtýssonar, bónda á Kornmúla í Fljótshlíð í Rangárvallasýslu, 59 ára að aldri. Hann var tvikvæntur, og lifir ein dóttir hans frá fyrra hjónabandi, Þor- björg að nafni, og er hún i Ameríku. — Seinni kona Þorvarðar heitins, er lifir hann, var Quðbjórg Shú'ladóttir, Hjálmarí- sonar skálds Jónssonar á Bólu. 9. júlí þ. á. andaðist í Argyle-byggð- inni i Vesturheimi gamall maður, Sig- urður Steinsson að nafni, 82 ára að aldri. — Hann bjó fyr að Harðbak á Melrakka- slét.tu í Norður-Þingeyjarsýslu, en flutt- ist til Ameríku 1879. Ekkja hans heitir Friðný Friðriksdöttir, og eiga þau sex upp komin börn á líft (tvær dætur og fjóra syni.) 6. ág. þ. á. andaðist í Seyðisfjarðar- kaupstað Qestur beykir Sigurðsson, 68 ára að aldri. Hann varð bráðkvaddur árla morguns, er hann gekk frá heimili sínu. Gestur heitinn var ættaður úr Breið- dalnumí Suður-Múlasýslu, en dvaldi lengst í Seyðisfirði. Stundaði hann þar trésmíðar og beyk- isiðn. 16 sá, eða það, sem sporin átti, hafði komið frá lágskógin- um, eptir það, er lávarðurinn var dottinn. Við rætur eins trésins, fann eg svo ýmislógt, er benti á, hver sporin ætti“. Þegar hér var komið samræðunni, lauk hr. Leville upp skúfifu, og sýndi starfsmanni bleðs vors eitthvað, er var líkast því, að vera dálítilll klumpur úr rauðbrún- um leir. „Hvað er þetta, hr. Leville?“ spurði starfsmaður blaðs vors. „Það er sambland úr leir, betelhnotum og pálma- blöðum, — blanda, er sumir þjóðflokkar í Austurlöndum nota, sem munntóbak. Þetta gaf mér þýðingarmikla bendingu, og spurð- ist eg síðan fyrir um það í Femel-höllinni, hvort nokk- ur væri í tölu vinnufólks lávarðarins sáluga, er verið hefði í Austurlöndum. Þessu var svarað neitandi, og varð eg því að snúa mér til prófessors öordon Mac Lean, sem fylgt hafði lá- varðinura á ýmsum ferðum hans, — þar á meðal á ferð- inni, er hann fór til Afríku, til þess að athuga dverg- þjóðirnar þar, sem opt verður tíðrætt um.“ „Jeg varð i þessu skini“, mælti Leville enn frem- ur, „að bregða mér til LundÚDa, og ferðin sú borgaði sig fyrir ínig. í nokkur ár hafði James Femel lávarður, auk ýmsra einkennilegra vinnuhjúa — t. d. matsveins frá Kína, og hestasveins, sem var frá landi Kaffanna i Suður-Afríku — haft vinnumaDn nokkurn, er A.lí hét, og var malay- iskur. En Ali þessi hafði aldrei dvalið í Femel-höllÍDni, 13 miðaðu á fæturna. — Og viljirðu lifi halda, þá láttu hann eigi koma nær þér, en sem svarar 40 álnum“. Að svo mæltu skriðu þeir Leville og Bowman burt á fjórum fótum, án þess Sedgeley gæfist færi á, að spyrja hann nokkurra spurninga, og hurfu þeir brátt sýn, með því að dæld var í jarðveginn. Sedgeley, sem sizt skildi, hvaða ófreskju Leville ætti von á, tók nu og að skríða á fjórum fótum í átt- ina þangað, sem honum var sagt að fara. Þar lagðist hann síðsn endilangur, og beið þess, að tunglið gægðist fram milli trjánna í lágskóginum, sem fyr getur. Þarna beið hann nú i tvo kl.tíma, og átti þá fullfc í fangi með, að halda sér vakandi, þar sem ekkert bar fyrir augað, nema hið sama upp aptur og aptur. Ský sást hvergi á lopti, og glaða tunglskin var kom- ið, svo að lág- eða kjarr-skógurinn sást nú mjög glöggt, og blá fjöllin í baksýn. Honum datt í hug, hvort Leville myndi eigi hafa skjátlast, þótt hann þættist viss í sinni sök, og var rétt komið að honum, að fara að leita hann uppi. En þá heyrðist honum hann heyra eitthvert þrusk, eða skrjáf að baki sér, og spratt því þegar á fætur. Rétt í sama augnablikinu sá hann og mann nokk- urn, hávaxinn, og dimman yfirlitum, spretta upp tæpar þrjátíu álnir frá sér. Það var auðséð, að maðurinn var svertingi, og var hann eigi í neinum fötum, nema hvað hann bar mittis- skýlu. Hann hélt á einhverju, sem líkast var reirpriki, og

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.