Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.09.1911, Síða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.09.1911, Síða 4
172 ÞJÓBVJUINN. XXV., 43. § Hann lætur eptir sig ekkju, Ragnheiði Bjarnadóttur að nafni, sem nú «r um sjö- ugt, og býr hún í Firði í Seyðiafirði ásamt einka-dóttur þeirra hjóna, er Aðalheiður heitir. 22. júní þ. á. andaðist enn fremur í grennd við Lundar-pósthúsið i Manitoba ekkjan Guðný Eiriksdóttir Scheving, 72 ára að aldri. Hún dó á heimili eins sona sinna, er Grimur heitir; en tvo syni aðra á hún á lifi: Eirík og Stefán. Jarðarför hennar fór fram 25. júní þ. á. 19. april þ. á. andaðist og i Los .angeles í Ameriku Guðm. Guðmundsson frá Calgary, 23 ára að aldri. Foreldra hans voru: Guðm. Guðmundsson (dáinn fyrir 9 árum) og Guðný Þórðardóttir, hæði settuð úr Súgandafirði í Vestur-ísafjarðarsýslu. I blaðinu „Heimskringla11, þar sem andláts Guðmundar heitins er getið, segir, að hann hafi verið „stiJltur og vandaður maður“. 28. júlí síðastl. andaðist Gísli bóndi Guð- mundsson í Bitru i Árnessýslu. Hann var talinn dugandi bóndi. Ekkja hans heitir Ingveldur Eiríksdóttir. Jarðarför Gisla heitins fór fram að Hraun- gerði 12. ág. þ. á. d<m$ka amjðrittri crbcst. Ði&jiA um tefiindfrnar jSóley" .Ingóíflir" Mehla~*u JidtbldT Smjöritkið f'<*<£ cinunflk frctt Oífo Mönsted vr. s Kaupmannahöfn ogAró^xxm sár s i Danmörku. * jvt * ForskriY selY Deres XlædeYarer REYKJAVlK 9. sept. 1911. Tíðin óstöðug. Kalt veður vanalega. Opt úrkoma. „Austri“ kom úr hringferð á föstudaginn var. Meðal farþega: Helgi Sveinsson, banka- útibússtjóri á ísafirði, Hannes Hafstein, banka- stjóri, Garðar Gíslason, kaupm., Bjarni Sæ- mundsson, adjunkt, Sveinn Hallgrimsson banka- gjaldkeri með frú, Kristján ogÁsgeir Torfasyn- ir, frá Sóibakka, Eyólfur Eiríksson, veggfóðrari, Edvald Möller, cand. phil, Nathan vörubjóður. direkte fra Fabrik. Stor Besparelse. Enhver kan faa tilsendt T>ortofrit mod Efterkrav 4 IMtr*. 130 Ctm. t>x*eclt sort, blaa, brun, gron og graa ægtefarvet lin- ulds Klæde til en elegant, solid Kjole eller Spadserdragt íox* kun ÍO KIi*. (2,50 pr. Meter). Eller 3x/4 Mtr, 135 Ctrn. bredt sort, morkeblaa og graanistret moderne Stof til en solid og smuk Herreklædning for* kun 14 K)i*. 50 0re. Store svære uldno Sove- og Rejsetæpper 5 Kr. Store svære uldne Hestedækkener 4 Kr. 50 0re. Er Yarerne ikke efter 0nske tagós de tilbage Aarhus Klœdevœveri, Áarhiis, DanmarK. „Ask“ kom norðan um land í gær og fer til útlanda i dag. „Ceres“ fór vestur 6. september. Meðal far- þega: ritstjóri Skúli Thoroddsen og yfirdómari Jón Jensson. Auglýsingum, sem birtast eiga i „Þjóðv.“ má daglega skila á af- greiðslu blaðsins i Yonarstræti nr. 12 Reykjavik. Prentsmiðja Þjóðvijlans. 14 reiddi hann það þegar til höggs, er hann sá byssuna, sem Sedgeley var með. En Sedgeley, er minntist þess, er Leville hafði sagt, og visei sig vera i hættu, kraup niðnr á annað hnéð, miðaði og hleypti úr byssunni. Hann sá manninn hníga til jarðar, og heyrði hann æpa. Setgeley hvarf nú aptur til félaga sinna, Bowman’s og Loville’s. öengu þeir síðan aliir þangað, sem maðurinn lá, og engdist sundur og saman af sársaukanum. Sáu þeir þá, að hann var bjartari á hörund, en evo> að hanD gæti verið svertingi. Hægri handleggur hons var stokkbólginn, og hann var allur kaflöðrandi í svita. Reirprikið lá á jörðinni, rétt hjá honum, og ofan á honum lá dálítill grár api, sem á allan hátt gerði sér far um, að vekja athygli mannsins á sér, — mannsins, sem að dauða var kominn. „Þetta er hræðileg sjÓD!“ mælti Sedgeley. „öet- um vár eigi hjálpað manninum eitthvað? „Nei!“ Bvaraöi Leville, „því að hann á nú að eins fáar sekúndur ólifaðar, enda kom honum að eins mak- leg málagjöld, — lætur lífið, eins og James Femel lá- varður“. — — „ÍJtd.i*á,ttui* fii* blaðinu DAILY REYIEW«. Einn af starfsmönnum blaðs vors átti í gær tal við hr. Ssxham Leville. 15 Hann býr nú — ásamt vinum sínum, hr. Mason- Bowman og hr Arthur Sedgeley — i húsi nokkru í grennd við þcfrpið Hamble. Hr. Leville sýndi 6tarfsmanni blaðs vors þá velvild, að skýra honum frá þvi, hversu hann hefði komist að atvikunum, er dsuða Femel’s lávarðar ollu. Hr. Leville er hár maður, og grannvaxinD, dimm- ur yfirlitnm, og líkastur þvi, sem hann væri frá suður- löndum. Þó að honum, að því er til máls þesaa kemur, hafi farist, sem nýjum Sherlock Holmes, þá er hann þó svo gerður, að hann lætur lítið yfir framkomu sinni, og sem lítils væri um uppgötvun hans vert. „Hvað var það, sem fyrst gaf yður visbendingu, hr. Leville?“ spurðum vér hann. „Spor hins látna“, svaraði Leville „þau sýndu, a& hann hafði gengið fram hjá lágskóginum, hér um bil fjörutíu álnir fyrir suDnan trén.“ „En þar sem stafurinn hans lá“ — svo skýrði hr. Leville onn fremur frá — „hafði hann orðið hræddur ur við eitthvað, svo að stafurinn hafði hrokkið úr hönd inni á honum. — Jeg sá, hvar haDn hafði numið stað- ar, og að hann hafði þá því sem næst snúið sér að lág- skóginum*. „En þaðan, og þangað, sem lik hans fannst, sást, að hann hafði hlaupið„‘ mælti Leville. „Það sýndu fótaför- in, og hefur hann þá ætlað sér, að hlaupa að trjánum* en þá hefur tekist, að stöðva hann, meðan er hann var á sprettinum“. „Fótaförin, er sýndust vera eptir fugl, og sem að sumu leyti lágu yfir fótaför lávarðarins, sýndu glöggt, að

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.