Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 22.09.1911, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 22.09.1911, Blaðsíða 1
VerO árgangsins (minnit, 60 arlcir) 3 kr. 50 awr. trlendi8 4kr. 50 aur., og í Ameríku doll.: 1.50. Borgist fyrir júnlmánað- arlok. ÞJÓÐ VILJINN. — |— Tuttugasti og ftmmtt Akganguk. — | 1—1**--= RlTSTJOEl SKÚLI THORODDSEN. —»- Uppsögn skrifleg ógild nema komið sé til útgef- anda fyrir 30. dagjúní- mánaðar og kaupandi samhliða uppsögninni borgi skuld sína íyrir blaðið. M 44. ReYKJAVÍK 22. SEPTEMBEB. 1911. Aflal-ágrÉingsmáliii. (Sjál/stœdismenn. — Heimastjórnaimenn). —o — Y. Vér höfum að undan förnu gert grein fyrir því í blaði voru, að það, sem aðal- lega skilur þingflofekana, það er gag'il- gerði stefnumunurinn út á við, þ. e. stefnumunurinD, að því er til ágreinings- málanna milli íslands og Danmerkur kemur. I þessu tilliti höfum vér bent á fjög- ur stórmái: sambandsmáiið, /ánamáli, botn- vörpnsektamálið, og viðskiptaráðanauts- eða konsúla-málið, er svo mætti og nefna. í öllum þessuin fjórum málum kom stefnumunur flokkanna mjög glögglega fram á síðasta alþingi, eins og blað vort hefur sýnt fram á. Sama varð og ofan á í tveimur ná- skyldum málum, er nú skulu nefnd. Var annað þessara mála: mótniæli gegn gildi stöðulaganna frá 2. jan- Úar 1871, eða endurtekning á mótmæl- um alþingis 1871. Mótmseli þessi þótti sjálfstæðisflokkn- um vel við eiga, að fram kæmu, jafn framt því, er stjórnarskrárbreytingin var sam- þykkt, svo að eigi yrði á neinn hátt lagð- ur sá skilningur í þá athöfn þingsins, að það væri anDarar skoðunar, en alþingi 1871 var, að því er danska valdboðið, stöðulögin frá 2. janúar 1871, snerti. Hitt málið var þingsályktun, er stóð i sambandi við botvÖrpusektamálið, og fór i þá átt, að þá fyrst væri ástæða til þess fyrir alþingi, að taka til íhugun- ar, hvort greiða bæri Dönum borgun fyrir strandvprnimar, er þeir hefðu viðurkennt, að !andhelg;n hér við land væri að öllu vor Tslendinga, en ei að neinu leyti þeirra. Þingsályktun þessi miðaði því að því, að halda fram' réttindum lands vors, og hnekkja þeirri kieddu danskra stjórn- málamanna, að landhelgin hér við Iand sé jafnt þeirra, sem vor.1) En íbáðum þessum málum, sem „heima- stjórnarumenn vissu, að Dönum myndi getast ílla að, risu þeir öndverðir tillög- um sjálfstæðismanna, er engu að síður fengu þeim þó framgeijgt. öegnir það ytirleitt furðu, hve djarft „heima6tjórnar“menn fóru í það á siðasta þingi, að qanqa erinda Dana í hvívetna, er þeir vissu þeim þykja máli skipta. ') Þeir hafa í þessu efni einblínt á það eitt, að islenck löggjöf, hefur til þessa heimilað Dönum sama rétt til fiskiveiða hér við land, sem íslendingum, sbr. 41.—42. nr. blaðs vors þ. á. En hvað segja nú kjósendur um alla þessa frammistöðu þeirra? Ætla þeir að launa þeim með því, að senda þá ef til vill enn fjölmennari á þingið, en þeir voru? Þegar þess er gætt, hvernig kjósend- ur tóku í sti'enginn við kosningarnar 1908, þá verður og öll þessi framkoma „heimastjórnar“manna á síðasta alþingi — sem og á þÍDginu 1909, að því er til sam- bandsmálsins kemur — engu líkari, en því, að þeir hafi viljað gera sér sem allra- mest far um, að rétta þjóðinni, eða að minnsta kosti mjög miklum meiri hluta hennar, sem allra duglegastan löðrung. Þeir hafa viljað sýDa henni það sem allra ljósast, að það væri eigi hún, sem skynbragð bæri á málið, eða vissi, hversu stefna skyldi, heldur væru það þeir, sem yfir öllu mannvitinu, glöggskyggninni, og þekkingunni byggju. Úsvífin aðferð. —o— Þrátt fyrir það, þóit hr. Kr. Jónsson (núverandi ráðherra) hafi fyrir sér eigin frásögn mína, að því er Frakkslandför mína snertir, 30.—31. nr. „Þjóðv." þ. á., hefur hann þó gerst svo djarfur, eða réttara sagt óskammfeiliim að hefja á bak við mig — þ. e. án þess að inna mig eptir einu eða neinu, eða tala við mig eitt aukatekið orð — eptirgronnslan- ir suður á Frakklandi, því líkast, sem eg væri lygari og glæpamaður, og hefur hann á þann hátt eigi svifist að hnekkja áliti minu á allra órfyirleytnasta hátt. Hvenær hefur Kr. Jónsson reynt mig að nökkrum ósannindum? En því dirfist hann þá að ganga að því sem gefnu, eða þá líklegu, að eg fari með lýgi í opinberu blaði? Hann hefur - - það lítið sem við höf- um saman að sælda — fremur reynt af mér gott en ilt, nema hvað eg auðvitað eigi hefi getað komist hjá því, að segja satt frá um aðfarir hans á síðastl. þingi, er hann — í skjóli lyga og blekkinga — varð ráðherra, og hefi eg þó lítt, eður eigi, beinst að honum sjálfuin fyrir það. að fyrgreindu var beitt, þar sem mér og' var ókunnugt um, hvort eða hvern hlut hann átti sjálfur í þeim hluta leiksins. Hvort eg tek þessum aðförum hans með þökkum,eða tala við piltinn viðdómstólana, hefi eg eigi ráðið með sjálfum mér enn. En grunur minn er sá, að pólitíski ávinningurinn, sem hann — og góðvin- ir hans, „heimastjórnarmennirniru — hafa búist við, verði öllu minni en ætlað var. P. t. ísafirði 7. sept. 1911. Skúli Ihoroddsen. U 11 ö n d. —o— Frá útlöndum hafa ný skeð borist þes'i tíðindi: Danmörk. Maður nokkur, Gabrie! Poulain að nafm', sem verið hefur við flugæfingar á Jótlandi, slasaðist ný skeð, datt úr 300 metra hæð, og brotnuðu, rr.eðal annars, í honum tvö rifbein. — Von var þó um það, er síðast fréttist, að hann næði bata. — f 7. ág þ. á. andaðist Peder Madsen, Sjálands-biskup, fæddur 28. ág. 1843. — Hann var talinn lærður guðfræðingur, en þótti í meira lagi orþódox, eða íhalds- samur í trúarskoðunum sinum. — Bisk- up Sjálandsstiptis varð hann 1909. — f 14. ág. þ. á. andaðist enn fremur í Kaupmannahöfn ekkjufrú Laura Jacob- sen, fædd 27. ág. 1819, og því nær 92 ára að aldri. — Hún var móðir Jakob- sen’s ölgerðarmanns í Kaupmannahöfn, er gefið hefur stórfé til eflingar listum vísindum o. fl. i Danmörku. — Noregur. 50 þús. verkmanna gengu þar at- vinnulausir, er síðast fréttist, og olli því vinnuteppa, sem atvinnuveitendur hafa hafið, til þess að fá vinnuna unna með betri kjörum. - Búist er þó við, að verkamenn muni í lengstu lög spyrna á móti, þar sem þeir eigi 3 — 4 millj. króna í verkfalls- sjóði. — Bretland. Yerkfall, er staðið hafði um hríð í .Lundúnum, sem olli þvi, að skip feng- ust eigi affermd, né fermd, þar sem um 100 þús. verkamanna tóku þátt í verk- fallinu, lyktaði loks 14. ág. síðastl., og fengu verkamenn kröfum sínum fram- gengt á þann hátt, að laun þeirra voru hækkuð um 25°/oi og vinnutíminn stytt- ur úr 12 kl.tímum í 10 kl.stundir. — Foringi verkamannanna er nefndur Harry GoslÍDg, og þykir honum hafa tekist mjög vel, er jafngóðar lyktir urðu á. — 9. ág. þ. á. voru afskaplegir hitar í Lundúnum, og dagurinn talinn heitasti dagurinn sem þar hefur komið i síðustu 30 ár, enda var hitinn í skugeanum 37 stig á Celsíus-mæli. — Aðfaranóttina 11. ág. þ. á. gerðust þau tiðindi, að lávarðardeild brezka þings- ins samþykkti „veto-lögin, sem svo eru nefnd, þ. e. samþykkti, með 131 atkv. gegD 114, þá tillögu Asquith-ráðaneytis- ins, og neðri málstofannar, að hafi neðrt máletofan þrivegis samþykkt eitthvert

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.