Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 22.09.1911, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 22.09.1911, Blaðsíða 3
XXV., 44. Þjöbviuinn 175 KOMTNgL. HIRP-VERKSMIDJA. Bræðumir Cloetta mæla með slnum viðurkenndu Sjókólaðe-tegundum, sem eingöngu eru búnar til úr fínasta Kakaó, Sykri og Vanille. Ean fremur Kakaópúlveri af beztu tegund. Ágætir vitnisburðir frá efnafræðisrannsóknarstofum. voru s&mrýKíarttegar við skýwlttr þær, er stjómari'áMðttr kafði feugið frá ítouen, ítrekaði það enu fyrirspttna sfua til danska konsúlains sama staðar um þetta efni, Og hefir liátm «ú geflð það svar, að eptir ítarlegrf eptirgrennslan hafði það komið i|ljós, að berra SkúH Thoroddson hftfði dvalið á Hotel de la Poste frá 3.—10. júní þ. é. Símskeytið hljóðar svo: » Vðd personligt Eftersyn Hotel Postes Böger eonstaterer Skuli Thoroddsen nær- værende fra tredje til tiéndé Jttni. Consulatetc. 9, septbr. 1911. Stjórnarx’áðið. Skotkongur Vestur-Kanada. Átján ára piltur, islenzkur. —o— Snemma í fyrra mánuði var hið árlega skotmót fyrfr Vestur-Kanada haldið i Wíöfiipeg og sóttu það 200 frægustu skot- fflenöirnir á þvi svæði öllu. Á þessu skotmóti vann íslenzkr ung- lingspiltur Jöhann V. Austmann að nafni, svo ágætan sigur að slikt heflr ekki þekkst þar áður. Hann vann þrjá silfurbikara, ýms pen- ingaverðlaun, silfurmedalíu frá landstjóra Kanada og gullmedalíu frá skotfélagi Manitóba og loks nafnbótína skotkappi Vestor-Kanada, en á íþróttamáli hér myndi það vara kallaður skotkonungur. Menn sem sérþekkingu hafa i skot- fimi halda því fram, að Jóhann muni ekki eiga neinn sinn jafningja í heimi á sínum aldri, en mönnum fer fram í list þeirri allt til 30 ára aldurs. Jóhann er fæddur í Winnipeg 18. ágúst 1892 og heita foreldrar hans Snjólfur Jóhannsson Austmann og Sigríður. (,,Vísir“). í gær getur „Visir" þess enn fremur að Jóhann V. Austmann, hafi, eptir skot- mótið l Wifinipeg, þegar brugðið við og farið til Austur-Kanada á skotmót í Fort William og unnið þar einnig sigur. Hlaut silfur-medaliu og nm 50 dali. N orður-lsiir ðingrur heitir blað sem Skúli Thoroddsen gefur út á ísafirði til þess að bera til baka álygar mót- stöðumanna sinna. Þilskipin frá ísafirði segir „Vestri“ að hafi yfirleitt fengið góðan afla. Kristinn Dauíelsson prestur á tTtskálum hefur ferðast um kjör- dæmi sitt og haldið fundi með kjósendum á Þingeyri, Mýrum, Flateyri Og í Súgandafirði. Prófastur er síra Jón Guðmundsson á Nesi i Norðfirði orðinn, i stað J. L. Svoinhjörnssonar á Hólmum, er sagt hefur af sér. Samsoeti var Eínari myndhöggvara Jónssyni og unn- ustu hans haldið daginn áður (12. sept.) en þau fóru til útlanda. Biskupinn talaði fyrfr minni Einars, en Þorsteinn Erlingsson fyrir minni unnustu hans. Veizluna sátu 100 manns. Silfurbrúðkaup héldu þau Halldór Þórðarson prontsmiðju- | eigandi og María Kristjánsdóttir, 11. þ. m. 20 „Fyrirfór hann bvo eigi sjálfum sér á þann bátt, að etinga sig með einni eitraðu örinni í handlegginn ?“ „Nei!“ svaraði Leville. „Eptir minni skoðun, hafði hann rétt nýlokið því, að taka örina úr örva-mælinnm, er hann féll fyrir skoti Sedgeley’s, og hefur hann þá, er hann datt, rekið örvar-oddinn í handlegginn á sér“. „Mér þykir þá iíklegt“, mælti starfsmaðnr blaðs vors, „að fyrsta örin, sem hann Bkaut að James lávarði, hafi eigi hitt, en þotið fram hjá honum, og hafi lávarð- urinn þá tekið til fótanna“. „Já, alveg rétt“, svaraði Leville, „og imynda eg mér enn fremur, að apinn hafi fært örina húsbónda sínum aptur“. „Mér skildist á yðar, hr. Leville“, mælti starfs- maður blaðs vors, „að maðurinn hefði haft beykisföð sina í einu trénu“. „Já“, svaraði Leville, „hann hafði hieiðrað sig á grein, sem var hátt Uppi, og sást hann þRr eigi, með því að laufið skyggði á“. „Mér veitti all-örðugt, að klifrast þangað upp“, mælti Leville enn fremur, „en þar fann eg reitur hans, er fyr er gstið, og gizka eg á, að hann hafi verið þar megnið af tímanuro. — Eo hann hefur óefað einnig haft önnur fylgsni, líklega í kjarrinu á norðanverðri heiðinni, og þar hefur hann þá verið, er leitað var í lágskóginum, eD flúið þó þangað fyrst, er morðið var ný afstaðið. — Fylgsnið uppi i trénu var mjög eðlilegt, að hann veldi eér, þvi að eigi er það óvanalegt, að eyjarskeggjar í Suður-hafinu, þar Sem hann var upp runninn, kjósi sér slíka verustaði“. Starfsmaður blaðs vors tjáði hr. Leville — er nefna má Shorlock Holmes annan — alúðar-fyllstu þakkir sínar, 17 og því þekkti hitt vinnufólkið, sem þar var, hann ekki. Ali hafði yfirsézt að einhverju leyti að mjög mikl- um mun, og því hafði lávarðurinn, rúmum mánuði, áð- ur en hann andftðist, og áðnr en hann kom heim úr síðftsta ferðalagi sinu, rekið hann úr vistinni, og eptir það hafði ekkert til hans spurzt. Það var því eigi ólíklegt, að AH kynni aö vera glæpamaðurinn, kynni að hafft viljað hefna sín á fyrver- andi húsbónda sinum. Jeg vakti athygli prófessorsins á þessu, og hafði honum alls eigi til hugar komið, að hann kynni að vera morðinginn. Mœltist eg þá til þess, að hann létí mér í té skýrslu um allt, er hann vissi um Alí, og fékk eg þær upplýs- ingar, er staðfestu skoðun mína fyllilega. Alí hafði átt dálítinn apa, er honum þótti mjög vænt um, og hafði hann gert sér svo mikið far um, að temja hann, að hann varð að ýmsu leytí eigi óhyggnari, en maður. Ef eigandi t. d. fleygði einhverju, sótti apinn það þegar, og sérstaklega var honum orðið það tamt, skyti eigandinn ör af boga, að sækja hana þá tafarlaust. Þagar jeg fékk nú enn fremur að vita, að Alí hefði verið með lávarðinum, og prófessornum, sem fyr er get- ið, er þeir rannsökuðu ýrnsar eiturtegundir, sem villi- menn í Afríku nota, ti! þees að eitra örvar sinar, þá var eg og eigi lengur i vafa nm það, að skoðun min var rétt. Það, að í lágskóginum hlaut að hafa verið einhver, sem tuggið hafði „sarablandið", er fyr var getið, sem og

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.