Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.10.1911, Blaðsíða 3
Þjóðviljinn.
195
XXV, 49.
Landhelgin.
—o—
Fiskiveiðaréttur í landhelgi er íslenzkt
sérmál, landhelgin íslenzk eign.
Hún er það ekki einungis eptir þeim
eðlilegu lögum, að hver þjóð eigi að hafa
full umráð sinna mála.
Hún er það líka eptir nauðungar-
ástandi því, sem vér nú verðum við að
búa, og yfirgangur Dana og ístöðtileysi
íslendinga hefir skapað.
I hinum alræmdu >Stöðulögum« stend-
ur að fiskiveiðar séu íslenzkt sérmál og
undir það ákvæði hlýtur fiskiveiðarettur
í landhelgi að falla.
íslendingar hafa því einkarétt til veiði-
réttar í landhelgi, nema því að eins að
þeir leyfi öðrum að gera það líka.
Og það hafa þeir gert með lögunum
frá 20. sept 1901.
Með þeim hafa þeir leyft Dönum að
veiða í landhelgi.
Það hefði líka verið meiningarlaust,
að taka slíkt ákvæði upp í islenzk lög,
ef Danir hefðu haft þenna rétt hvað sem
íslenzka löggjáfarvaldið ságði.
En þenna skýlausa rótt hafa Danir
■ekki viljað viðurkenna. Þeir hafa sagt,
að ríkið ætti landhelgina og að land-
helgisgæzlan sé alríkismál — sameigin-
legt mál. Samt hafa þeir viljað láta
Islendinga borga til strandvarnanna, sem
þá væri þvert ofan í Stöðulögin, sem þeir
halda fastast fram að sóu gildandi fyrir
ísland.
Menn skyldu nú ætla að slíkri ágengni
væri svarað með samhljóða mótmælum
allra íslendinga.
En það er síður en svo, að því sé að
heilsa.
I millilandanefndinni sælu var felld
breytingartillaga, er sýndi skýrlega að ís-
land ætti sína landhelgi og Danmörk sína.
Þessi tillaga var ekki að eins með drepin
atkvæðum Dana í nefndinni, heldur og
með atkvæðum 6 íslenzkra nefndarmanna,
allra nema Sk. Th. sem bar tillöguna
fram.
Og í «uppkastinu« var vandlega torð-
ast að nefna landhelgi íslands eða neitt
orðalag, sem á nokkurn hátt færi í bága
við skoðun Dana, að landhelgin væri eign
rikisins, þar var talað um landhelgina
kring um Danmörku og ísland, sem auð-
sjáanlega átti að gefa til kynna að hér
væri um eina heild að ræða.J
Með samþykkt uippkastsins* liefðum
vór því gefið Dönum landhelgina.
Og það vildu >heimastjórnar«menn-
irnir, og þar á meðal prófessor Lárus
H. Bjarnason og dósent Jón Jónsson,
sem báðir éru eldhéítir >úþpkasts« ber-
serkir.
Og þó ‘að landhélgis-afsalið misheppn-
aðist þá, sakir hins mikla kosnmgaósig-
urs, er þeir biðu 1908, eru þoir sýnilega
ekki af baki dottnir.
Danir gera svo sem að ofan getur
kröfu til að Islendingar borgi til strand-
varnanna, þótt þeir telji hana sameigin-
legt mál, sem Stöðulögin segja að Danir
eigi að bera allan kostnaðinn við.
Og að Danir fái vilja sínum fram-
gengt í þessu efni, er eitthvert mesta
áhugamál »Heimastjórnar « manna.
A þingunum 1905 og 1907 fengu þeir
þvi ráðið, að Danir fengu slíka borgun,
enda voru þeir þá í stórum meiri hluta,
og þegar sjálfstæðisfiokkurinn varð í meiri
hluta og kippti þessu ákvæði út úr fjár-
lögunum greiddu þeir allir atkvæði á.
móti þVí.
Bjálfsagðast.a svarið af íslendinga
hálfu við þessari fjárkröfu var að ef
Danir viðurkendu að landhelgín væri
íslenzk eign, þá gæti komið til mála
að borga Dönum eitthvað fyrir vörnina.
Og þingsályktun í þessa átt bar Sjálf-
stæðisflokkurinn fram á síðasta þingi,
en »Hei rnastj órn ar« monn risu því nær
allir gegn henni, en hinnsvegar voru
þeír enn á siðasta þingi því eindregið
fylgjandi að láta þá hafa botnvörpu-
sektirnar.
Þeir vilja enn sein fyr gefa Dönum
lamllielgina og svo borga þeim úr
landssjóði fyrir að verja hana.
Hvað segja íslenzku sjómennirnir um
þetta mál?
L.
44
„Herra Davy er, herra, að æfa skopleikinn sinn
sem leika á í kvöld á grímudansinum, með leikendun-
um.“
Þegar Jakob konungur heyrði málróm mannfiins,
eneri hann «ér á hæli og hniklaði brýrnar, og fivipurinn
eem var orðinn hýr og léttur við veiðisögur þa'ír er
berra Hay vsr að segja, varð nú ærið þungbúinn.
„Þá skulum við, jeg og Leys, leita hann uppi.“
sagði ungi maðurinn og klappaði á öxl horra Hays. „En“,
bætti hann við kaldranalega, „vér gleymdum því, að
honungurinn verður eð fá leyfi hjá Dougla*.*
Angus Iávarður leit hvatlega á lávarðana Errol og
ÍHuntey sem stóðu næstir honum, fiömuleiðis leit hann í
ougu Douglas yngri og lávarðsins gamla áður hann
avaraði:
„Douglafi er jafnan tryggasti og undirgefnasti þjónn.
'hans hátignar“, en hreimurinn í röddinni var ekki jafn
mjúkur og orðin voru fögur.
„Allt þar til hana hátign æfikir að riða einn sér í
ekógarlundam Falklands!11 tautaði Dunbar skáld, fyrir
munni sér, en jafnvel hann veigraði sér við að tala upp-
ihátt er Angus horfði framan í hann.
Jakob lát *em hann heyrði ekki orð Douglae, og
gekk með Hey af Leys, út um dyrnar á knattavæðis-
múrnum og inn í hallargarðinn. Ekki hafði hann geng-
ið langt áður bann beyrði hvatlegt fótatak að baki eér,
nam hann því staðar og leit aptur. Margrét hafði notað
eér, aö lafði Jsne mat það meira að gefa nákvæmar gæt-
nr að Douglas h*ldur en masa við dóttur fiína, og skaust
.Margrét. því frá henni.
„Takta mig með þér Jakob!“ sagði Margrét og
KONUNGLEGT GERVI.
Kyrð og þögn hvíldi yfir Falklands-trjágarðinum,
þeim megin B»m. að Lomond víbsí, breiddi Fife skógur-
inn *ig víðáttumikill móti júlí aólinni. í útjaðri fikógar-
in* lagði granna reykjaretróka í lopt upp frá smábænum
Falkland, *em mátti heita óregluleg þyrping af rauðum
ítráþöktum húeum, sem bygð voru i skjóli grárra múr-
vegRÍa með vigskörðum, og rammbyggilegum stöplum,
sem lágu umhverfis höllina. Verðirnir við eystri og
veetari borgarhliðin gengu letilega fram og aptur, og
þið eina *em rauf þögnina á þessum kyrláta stað. var
fótatak þeirra é steinlögðu ptrætinu, og bliatur veiði-
drengfi, ««m sat á bekk fram undan húsi fálkamannfiin»
og fágaði beizdstaum.
Inni í hallargarðinum voru ekki aðrir á reyki en
þjónn í konunulegum þjónabúningi. Hann hraðaði sér
til raóts við lívarð vrhöfuðsmanninn James Dougla* frá
Parkhead, sem hafði gefið honum vísbendingu uro að
■'C r til *ín, þar aam, þann stóð • með bójbfiellslappa
b l«n á múrveggium fyrir framan sig, og benti með
rýting*oddi á langa nafnaröð Bem rituð var á bókfellið.
1 fikemmtigarði hallarinnar ,ya.r aptur á móti mjög/
evo mikil hreifing og. háreifiti. Kóffiveittir handiðna-
menn með uppbrettum erroum voru í óða önn að reka