Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.12.1911, Síða 3
XXY, 58.
Þjóbvtljinn.
231
landsbankiibökara-
sýslanin.
Um landsbankabókara-sýslanina, sem nú er
óveitt, sækja, meðal annara: bankastarfsmenn-
irnir Arni Jóhannsson, Jón Pálsson og síra
Rikarður Torfason og cand. polit Þorst. Þor-
steinsson.
3íýr ísl. botnverpingur.
Hr Pétur A. Ólafsson, konsúll á Patreksfirði,
befur nú, eins og í ráði var, og áöur hefur
getið verið í blaði voru, keypt sér botnverp-
ing erlendis, og nefnir hann (hann: „Eggert
•Ólafsson11.
Skipið er 117 smálestir á stærð, og hraðinn
101/3—11 mílur á vökunni.
Skipherrann heitir Jóhannes Bjarnason.
Póstafgreiðslnmanna
sýslanir óveittar.
Þessar póstafgreiðslumanna sýslanir eru nú
auglýstar til umsóknar:
1. A Akranesi, launin: . . 400 kr.
2. — Eyrarbakka —....... 200 —
3. í Ólafsvík, —........ 250 —
4. — Bolungarvík, —.........150 —
5. - Þórshöfn, —........ 250 —
Launin, sem póstafgreiðslunni í Bolungarvík
•ern ætluð, eru ullt af lltil, eíns og þar or
mannmargt orðið, og þvi mikið að gera.
Umsóknarfesturinn um fyrgreindar sýslanir
■er til 20. janúar næstk. —
Styrkttirsjóðnr
H.jsílmnrs kaupm. Jónssonar.
Ekkjum og börnum ísl. fiskimanna, er i
;sjó hafa drukknað, verður veittur styrkur úr
■sjóðnum 1. júlí næstk.
Verður það i sjölta skiptið, sem styrkur er
•veittur úr sjóðnum.
Þeir, sem sækja ætla um styrkinn, verða að
hafa komið umsóknarskjölunum til biskupsins
yfir Islandi fyrir 15. júní nœstk.
Umsókninni verður að fylgja umsögn sýslu-
netndar, •— eða bæjarstjórnar, ef í kaupstað er.
„Lðgberg*1.
Hr. Kr. Sigurðsson, bróðir Ögmundar skóla-
stjóra Sigurðssonar í Plensborg í Hafnarfirði, er
nýlega orðinn meðritstjóri blaðsins „Lögberg11 í
Winnipeg. — Aðal-ritstjórinn er Stcfán Björns-
son, sem verið hefur.
Hr. Kr. Sigurðsson, sem er cand. philos.,
fluttist héðan til Vesturheims árið 1903, og
kvað síðan hafa dvalið í Winnipeg.
Mannalát.
—O—
t Frú Elín Olgeirsson
á Isafirði.
Að kvöldi 19. þ. ro. (des.) andaðist í
ísafjarðarkaupstað frú Elín Olgeirsson, kona
Oarls verzlnnsrsfjóra Olgeirssonar.
Henni hafði ný skeð viljað það slys
til, að hún fótbrotnaði, evo að taka varð
fótinn af henni um öklaliðinn. Fékk
hún siðan hjarta-slag, og varð það bani
hennar.
Frú Elín sáluga Olgeirsson var dóttir
hjónanna Ouðm. kaupmanns Sveinssonar
í Hnífsdal og Ingibjargar Kristjánsdóttur.
Hún var kornung, að eins 27 ára að
aldri, er hún andaðist.
Foreldrum hennar, eiginmanni, og öðr-
um, er hana þekktu, er því mikil eptir-
sjá að henni.
I síðastl. oktobermánuði andaðist að
Baldursheimi í Mývatnssveit í Suður-
O'Dgeyjarsýslu óðalsbóndinn Sigurður
Jbnsson, er þar hafði 'búið góðu búi yfir
tuttugu ár.
Ekkja hans heitir Solveig Pétursdótt-
ir, frá Reykjahlíð, og eru tveir synir
þeirra: Jón og Þórólfur. er báðir hafa
nám stundað við gagnfræðaskólann á Ak-
ureyri.
13. nóv. þ. á. andaðiat í Winnipeg
húsfreyjan Gurðrím Gudmundsdóttir, 72
ára að aidri. — Hún var kona Sig. J.
Jóhannessonar skálds, og höfðu þau hjón-
in minnzt gullbrúðkaups síns, fám dög-
um áður en hún andaðist.
Banamein hennar var lungnabólga.
Sama daginn 13. (nóv. þ. á.) andaðist
í ísafjarðarkaupstað Andrea saumakona
Guðmundsdóttir.
Hún mun hafa hin verið íyrsta alira
islenzkra kvenna, ©r atkvseðis neytti við
bæjarstjórnarkosningar.
Andrea sáluga var frið kona sýnum,
og mun hún hafa verið komin nær sex-
tugu, eða þar um, er hún andaðist.
Hún hafði aldrei gipzt, en árum sam-
an haft atvinnu við sauma, og veitt ýms-
um ungum stúlkum tilsögn í þeirri grein.
Á ný afstöðnu hausti andaðist í
Isafjarðarkaupstað unglingspilturinn Gisli
Magnússon, sonur Magnúsar múrara Jóns-
sonar á ísafirði.
Nýlega andaðist og í Isafjarðarkaup-
stað UDglingsstúlkan Sigríður Elín Óla-
dóttir (16 ára að aidri). — Móðir hennar
er lifir hana, heitir Þórunn Bjarnadóttir.
20
umet hvor hinnar hjálpar, — ekki að vita, hvað fyrir
kann að boma.
Vinurnar skildu síðan, er þær höfðu lofað hvor
annari órjúfanlegri vináttu og tryggð.
IV. KAPÍTULI.
Kapt. Studly var maður, er var nær hálfsextugur.
Vinir hans sögðu, að hann væri því líkastur, sem
hann væri hertogi, og hann þá vanur að svara, að hann
héldi eig og geta leikið hertoga, ef í það færi, og það
ef til vill engu síður, en margur, er hlotið hefði hertoga-
titilinn í vöggu-gjöf. — —
En nú er að segja frá Önnu, að þegar hún sté út
úr járnbrautarvagninum í Lundunum, þar sem faðir hennar
hafði sagt, að hann ætlaði að hitta hana, rak hún af
tilviljun ai ga á andlit í biðherborginu, srm hún þekkti.
Það var hr. Damby, uugi starfsmaðurinn í Middle-
man’s banka, sem hafði komið með bréfin til henuar,
Og Graoe.
Hann gekk nú fljótlega fram hjá henni, og kastaði
þá um leið kveðju á hana, — var að svipast eptir her-
bergi í járnbrautarlestinni.
Hún tók kveðju hans, en gaf þesau að öðru leyti
«igi frekari gaum, því að hún var að litast um eptir
föður sinum, og rakst þá og brátt á hann.
„Þú hefur breytst að mun“, sagði hr. Stndly, er
hann heilsaði dóttur sinni Bþú ert orðin að mun ásjálegri,
•en þú varst“.
„Enu, mælti hann enn frernur „furðaði þig ekki á
17
„Það getur nú engu að síður verið margt vel um
hann“, svaraði Anna.
„Þetta hefði hann nú átt að heyra!u mælti Grace.
„Þegiðu! sagði Anna. „Ef til vill sjáum við hann
aldrei framar! En manni getur nú geðjast vel að mörg-
um, og sé eg ekki, hvað þér þykir kynlegt við það!
En nú skulum við rífa upp brélin, og sjá, hvað þau
segja í fréttum“.
Það kom hik á Grace, og reif hún bréfið því eigi
upp þegac i stað.
„Það er frá málfærslumanni frænda mínsu, mælti
hún. „Um hvað skyldi það vera? Öll framtíð mín velt-
ur á þvi, hvert efni þess er! Hafi nú frændi minn ekki
gert mig að erfingja sinum, hvað þá?“
Bréfið var frá Hilmann og Hick’s málfssrslumönnm.
Það var svo hljóðandi:
„Náðuga jungfrú! í tilefoi af hinu sorglega frá-
falli frænda yðar, tilkynnist yður, að þér, samkvæmt
arfieiðsluskrá hans, dags 6. júli, eruð einka-erfingi
hans.
Hinn látDÍ lét þá ósk sína í ljósi, að ef yður
hlotnaðist arfurinn, áður en þór yrðuð fullveðja, að
þér settust þá að hjá systur hans, Sturm prófessors-
frú, og væruð þar, unz fullmyndug væruð orðin.
Til þess að verða viðjþessari ósk hins látna, eruð þér
því beðin að leggja næstb. mánudag af stað til borg-
arinnar Bonn á bökkum Rín-elfar, þar sem frænka
yðar á heima, og höfum vér þegar gert henni að—
vart.
Hr. Hillmann ætlar að fylgja yður þangaðu.